Fleiri fréttir United spilar í Stokkhólmi Manchester United spilar sinn síðasta leik á undirbúningstímabilinu gegn AIK í Stokkhólmi en liðið mun fyrst ferðast til austurlanda fjær. 19.6.2013 10:00 Carroll stóðst læknisskoðun hjá West Ham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andy Carroll verði leikmaður West Ham en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. 19.6.2013 09:26 Sjö taka þátt í EM landsliða Evrópukeppni landsliða í fjölþraut fer fram í í Portúgal í lok mánaðarins og mun Íslands senda sjö manna lið til keppni. 19.6.2013 09:15 Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19.6.2013 08:45 Moyes byrjar í Wales Í morgun var leikjadagskráin fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni gefin út. Meistarar Manchester Untied byrja á útileik gegn Swansea í Wales. 19.6.2013 08:21 Miami þvingaði fram oddaleik með ótrúlegum sigri Miami náði að þvinga fram oddaleik í lokaúrslitum NBA-deildarinnar með hádramatískum sigri í framlengdum leik gegn San Antonio, 103-100. 19.6.2013 07:19 Þjálfari óskast hjá ÍA Þórður Þórðarson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari ÍA í knattspyrnu en liðið hefur aðeins þrjú stig eftir sjö umferðir í Pepsi-deild karla. Stjórn knattspyrnudeildar ÍA leitar nú að arftaka. Pétur Pétursson hefur hafnað starfinu. 19.6.2013 07:00 Hver tekur við liði ÍA? Það er mikið spáð í það hver muni taka við liði ÍA fyrst Þórður Þórðarson er hættur. Skagamenn buðu Pétri Péturssyni starfið en hann afþakkaði það. 19.6.2013 06:45 Nýr gervigrasvöllur algjör bylting KA-menn geta nú æft á eigin æfingasvæði allan ársins hring. Hefur áður verið nothæft í átta vikur á ári. 19.6.2013 06:30 Hörður Axel leitar að nýju liði í Evrópu Hörður Axel Vilhjálmsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC og hyggst leita á ný mið. Hann útilokar að spila hér á landi á næsta tímabili. 19.6.2013 06:15 NFL-lið vill fá Beckham David Beckham lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum og hefur nú snúið sér að öðrum verkefnum. Beckham er einn besti spyrnumaður sögunnar og það þarf því ekki að koma á óvart að lið í NFL-deildinni hafi leitað til hans og spurt út í áhuga hans á því að verða sparkari í NFL-deildinni. 19.6.2013 06:00 Sofnaði í læknisskoðun hjá Aston Villa Aston Villa er búið að festa kaup á danska landsliðsmanninum Jores Okore en hann var keyptur á 4 milljónir punda frá Nordsjælland. 18.6.2013 23:30 Uppgjör 7. umferðarinnar | Myndband Þeir fimm leikir sem fóru fram í 7. umferð Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið voru gerðir upp í Pepsi-mörkunum á sunnudagskvöldið. 18.6.2013 22:45 Voru þetta sjálfsmörk? | Myndband Tvö mörk voru skráð sem sjálfsmörk á leikjum sunnudagsins í Pepsi-deild karla. Myndbönd af þeim má sjá hér. 18.6.2013 22:00 James orðinn tvöfaldur NBA-meistari samkvæmt nýju skónum Pressan á LeBron James, stórstjörnu Miami Heat, fyrir kvöldið er mikil. Ekki minnkaði hún í dag þegar út láku myndir af nýju skónum hans. 18.6.2013 21:24 Stelpurnar steinlágu á Selfossi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik steinlá, 31-43, gegn heims- og Ólympíumeisturum Noregs í vináttulandsleik sem fram fór á Selfossi í kvöld. 18.6.2013 21:04 Hann fer í þessa tæklingu eins og fljúgandi skítakamar "Þetta voru mjög sanngjörn úrslit,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í kvöld. ‚ÍBV gerði, 1-1, jafntefli við Val á Vodafone-vellinum í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 18.6.2013 20:44 Börn Iverson komin aftur til móður sinnar Körfuboltastjarnan fyrrverandi, Allen Iverson, neitar því að hafa rænt börnunum sínum sem nú eru komin aftur í umsjá móður sinnar, Tawanna. 18.6.2013 18:15 Edda og Ólína á leið heim | Lítið æft hjá Chelsea Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðrún Viðarsdóttir eru allt annað en sáttar hjá Chelsea og vilja nú losna frá félaginu. 18.6.2013 17:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - ÍBV 1-1 Valur og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á Vodafone-vellinum en Eyjamenn gerðu eina mark fyrri hálfleiksins og Valsmenn eina mark síðari hálfleiksins. 18.6.2013 16:52 Blikar eiga að spila sexí fótbolta | Myndband "Óli K er sexí þjálfari og ég vill að hann sé með sexí fótbolta,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, eftir 1-0 sigur Breiðabliks á Fylki á sunnudag. 18.6.2013 16:45 Pétur Pétursson hafnaði ÍA | Þórður tekur ekki við Þórður Guðjónsson, framkvæmdarstjóri ÍA, fékk að vita af því í gærkvöldi að Skagaliðið væri orðið þjálfaralaust en Þórður Þórðarson, fyrrum þjálfari liðsins, lét þá af störfum. 18.6.2013 16:00 Sex ný Íslandsmet í Berlín Íslendingar náðu góðum árangri á Opna þýska meistaramótinu í íþróttum fatlaðra sem lauk í Berlín um helgina. 18.6.2013 16:00 Stuart Pearce hættir með U-21 Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Stuart Pearce, landsliðsþjálfara Englands undir 21 árs, en liðið féll úr leik í riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Ísrael þessa daganna. 18.6.2013 15:15 Veðjuðu menn á rangan hest á Skaganum? | Myndband Slæmt gengi ÍA var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöld en í dag var tilkynnt að Þórður Þórðarson væri hættur sem þjálfari liðsins. 18.6.2013 15:11 Þórður hættur með ÍA Þórður Þórðarson er hættur sem þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla. Hann ákvað að stíga sjálfur til hliðar, eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu frá ÍA. 18.6.2013 14:52 Stefnumótunarfundur með Óla Stef Valsmenn hafa boðað til stefnumótunarfundar fyrir komandi leiktíð í handboltanum. Þar á að búa til skipulag til að koma handboltanum í Val í hæstu hæðir, eins og segir í tilkynningu frá Val. 18.6.2013 14:30 Haraldur byrjar vel í Bretlandi Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistarinn í golfi, byrjaði vel á Opna breska áhugamannamótinu sem hófst í Englandi í gær. 18.6.2013 13:45 Liverpool bauð í leikmann Sevilla Spænska liðið Sevilla hefur staðfest að félagið hafi fengið tilboð frá Liverpool í Luis Alberto, tvítugan sóknartengilið. 18.6.2013 13:00 Strákar með sítt hár vilja halda í síddina Víðir Þorvarðarson hefur vakið athygli fyrir að notast við buff þegar hann spilar með ÍBV í Pepsi-deild karla. 18.6.2013 12:19 Rose fékk ráðleggingar frá Yoda Íþróttasálfræðingurinn Gio Valente notaði myndbrot úr Star Wars-mynd til að hvetja kylfinginn Justin Rose til dáða fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi. 18.6.2013 11:30 Real Madrid reiðubúið að greiða Ronaldo 25 milljarða í laun Real Madrid ætlar ekki að missa Cristiano Ronaldo frá sér og er sagt viljugt til að bjóða kappanum himinhá laun til þess. 18.6.2013 10:45 Bale vill gera fagnið sitt að vörumerki Knattsyprnumaðurinn Gareth Bale hefur sótt um einkaleyfi fyrir vörumerki sem byggir á því hvernig hann fagnar mörkunum sínum. 18.6.2013 10:00 Franskar landsliðsstjörnur fyrir dóm Franck Ribery og Karim Benzema þurfa að svara fyrir ákærur um að hafa greitt ólögráða stúlku fyrir kynlífsþjónustu á næstunni. 18.6.2013 09:15 Ég er gáfaðri en stuðningsmennirnir Joe Kinnear, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, hefur verið ófeiminn við að segja sínar skoðanir í fjölmiðlum. 18.6.2013 08:45 Giggs á leið til Tyrklands Ryan Giggs verður á HM U-20 liða í Tyrklandi til að afla sér menntunar sem knattspyrnuþjálfari. 18.6.2013 08:15 Arsenal undirbýr tilboð í Higuain Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal muni í vikunni leggja fram tilboð í Gonzalo Higuain, sóknarmann Real Madrid. 18.6.2013 07:56 Þakklátur fyrir Ripp, Rapp og Rupp "Ég kíkti á netið og sá klippurnar. Óli er einstakur – ég held að Guðjón Valur hafi orðað það vel þegar hann sagði að það hefðu verið forréttindi að fá að spila með honum í svona mörg ár,“ sagði Patrekur Jóhannesson um kveðjuleik Ólafs Stefánssonar á sunnudagskvöld. 18.6.2013 06:30 Verð ekki túristi í Danmörku Austurríska landsliðið í handbolta komst áfram úr undankeppni EM í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. Patrekur Jóhannesson náði mögnuðum árangri með liðinu í sterkum riðli. Liðið vann Rússa á sunnudaginn. 18.6.2013 06:00 Grínisti tekur hressandi viðtal við Mourinho Það var mikið fjör í Þýskalandi á dögunum þegar góðgerðarleikur Michael Ballack fór fram. Hans gamli þjálfari, Jose Mourinho, var á meðal þeirra sem mættu á svæðið. 17.6.2013 23:00 Iverson sagður hafa rænt börnunum sínum Lögreglan er nú á eftir körfuboltamanninum fyrrverandi, Allen Iverson, en hann á að hafa rænt börnunum sínum. 17.6.2013 22:15 Forseti Rússlands stal Super Bowl-hring Fyrrum átta árum hitti Robert Kraft, eigandi New England Patriots, forseta Rússlands, Vladimir Pútin. Það varð afar eftirminnilegur fundur því forsetinn stal Super Bowl-hring Bandaríkjamannsins. 17.6.2013 21:30 Tahiti tapaði með stæl Áhugamennirnir frá Tahiti þreyttu í kvöld frumraun sína á stórmóti í knattspyrnu er þeir mættu Nígeríu í Álfukeppninni. 107 sæti skilja liðin að á FIFA-listanum og því var búist við afar ójöfnum leik sem varð raunin. Lokatölur 6-1 fyrir Nígeríu. 17.6.2013 20:51 Dortmund að klófesta Eriksen Allt útlit er fyrir að tilkynnt verði um félagaskipti Christian Eriksen frá Ajax til Dortmund á allra næstu dögum. 17.6.2013 20:30 Rússneskur júdómeistari framdi sjálfsmorð Evrópumeistarinn í júdó, Elena Ivashchenko, er látin aðeins 28 ára að aldri. Hún framdi sjálfsmorð. 17.6.2013 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
United spilar í Stokkhólmi Manchester United spilar sinn síðasta leik á undirbúningstímabilinu gegn AIK í Stokkhólmi en liðið mun fyrst ferðast til austurlanda fjær. 19.6.2013 10:00
Carroll stóðst læknisskoðun hjá West Ham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andy Carroll verði leikmaður West Ham en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. 19.6.2013 09:26
Sjö taka þátt í EM landsliða Evrópukeppni landsliða í fjölþraut fer fram í í Portúgal í lok mánaðarins og mun Íslands senda sjö manna lið til keppni. 19.6.2013 09:15
Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19.6.2013 08:45
Moyes byrjar í Wales Í morgun var leikjadagskráin fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni gefin út. Meistarar Manchester Untied byrja á útileik gegn Swansea í Wales. 19.6.2013 08:21
Miami þvingaði fram oddaleik með ótrúlegum sigri Miami náði að þvinga fram oddaleik í lokaúrslitum NBA-deildarinnar með hádramatískum sigri í framlengdum leik gegn San Antonio, 103-100. 19.6.2013 07:19
Þjálfari óskast hjá ÍA Þórður Þórðarson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari ÍA í knattspyrnu en liðið hefur aðeins þrjú stig eftir sjö umferðir í Pepsi-deild karla. Stjórn knattspyrnudeildar ÍA leitar nú að arftaka. Pétur Pétursson hefur hafnað starfinu. 19.6.2013 07:00
Hver tekur við liði ÍA? Það er mikið spáð í það hver muni taka við liði ÍA fyrst Þórður Þórðarson er hættur. Skagamenn buðu Pétri Péturssyni starfið en hann afþakkaði það. 19.6.2013 06:45
Nýr gervigrasvöllur algjör bylting KA-menn geta nú æft á eigin æfingasvæði allan ársins hring. Hefur áður verið nothæft í átta vikur á ári. 19.6.2013 06:30
Hörður Axel leitar að nýju liði í Evrópu Hörður Axel Vilhjálmsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC og hyggst leita á ný mið. Hann útilokar að spila hér á landi á næsta tímabili. 19.6.2013 06:15
NFL-lið vill fá Beckham David Beckham lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum og hefur nú snúið sér að öðrum verkefnum. Beckham er einn besti spyrnumaður sögunnar og það þarf því ekki að koma á óvart að lið í NFL-deildinni hafi leitað til hans og spurt út í áhuga hans á því að verða sparkari í NFL-deildinni. 19.6.2013 06:00
Sofnaði í læknisskoðun hjá Aston Villa Aston Villa er búið að festa kaup á danska landsliðsmanninum Jores Okore en hann var keyptur á 4 milljónir punda frá Nordsjælland. 18.6.2013 23:30
Uppgjör 7. umferðarinnar | Myndband Þeir fimm leikir sem fóru fram í 7. umferð Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið voru gerðir upp í Pepsi-mörkunum á sunnudagskvöldið. 18.6.2013 22:45
Voru þetta sjálfsmörk? | Myndband Tvö mörk voru skráð sem sjálfsmörk á leikjum sunnudagsins í Pepsi-deild karla. Myndbönd af þeim má sjá hér. 18.6.2013 22:00
James orðinn tvöfaldur NBA-meistari samkvæmt nýju skónum Pressan á LeBron James, stórstjörnu Miami Heat, fyrir kvöldið er mikil. Ekki minnkaði hún í dag þegar út láku myndir af nýju skónum hans. 18.6.2013 21:24
Stelpurnar steinlágu á Selfossi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik steinlá, 31-43, gegn heims- og Ólympíumeisturum Noregs í vináttulandsleik sem fram fór á Selfossi í kvöld. 18.6.2013 21:04
Hann fer í þessa tæklingu eins og fljúgandi skítakamar "Þetta voru mjög sanngjörn úrslit,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í kvöld. ‚ÍBV gerði, 1-1, jafntefli við Val á Vodafone-vellinum í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 18.6.2013 20:44
Börn Iverson komin aftur til móður sinnar Körfuboltastjarnan fyrrverandi, Allen Iverson, neitar því að hafa rænt börnunum sínum sem nú eru komin aftur í umsjá móður sinnar, Tawanna. 18.6.2013 18:15
Edda og Ólína á leið heim | Lítið æft hjá Chelsea Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðrún Viðarsdóttir eru allt annað en sáttar hjá Chelsea og vilja nú losna frá félaginu. 18.6.2013 17:33
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - ÍBV 1-1 Valur og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á Vodafone-vellinum en Eyjamenn gerðu eina mark fyrri hálfleiksins og Valsmenn eina mark síðari hálfleiksins. 18.6.2013 16:52
Blikar eiga að spila sexí fótbolta | Myndband "Óli K er sexí þjálfari og ég vill að hann sé með sexí fótbolta,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, eftir 1-0 sigur Breiðabliks á Fylki á sunnudag. 18.6.2013 16:45
Pétur Pétursson hafnaði ÍA | Þórður tekur ekki við Þórður Guðjónsson, framkvæmdarstjóri ÍA, fékk að vita af því í gærkvöldi að Skagaliðið væri orðið þjálfaralaust en Þórður Þórðarson, fyrrum þjálfari liðsins, lét þá af störfum. 18.6.2013 16:00
Sex ný Íslandsmet í Berlín Íslendingar náðu góðum árangri á Opna þýska meistaramótinu í íþróttum fatlaðra sem lauk í Berlín um helgina. 18.6.2013 16:00
Stuart Pearce hættir með U-21 Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Stuart Pearce, landsliðsþjálfara Englands undir 21 árs, en liðið féll úr leik í riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Ísrael þessa daganna. 18.6.2013 15:15
Veðjuðu menn á rangan hest á Skaganum? | Myndband Slæmt gengi ÍA var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöld en í dag var tilkynnt að Þórður Þórðarson væri hættur sem þjálfari liðsins. 18.6.2013 15:11
Þórður hættur með ÍA Þórður Þórðarson er hættur sem þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla. Hann ákvað að stíga sjálfur til hliðar, eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu frá ÍA. 18.6.2013 14:52
Stefnumótunarfundur með Óla Stef Valsmenn hafa boðað til stefnumótunarfundar fyrir komandi leiktíð í handboltanum. Þar á að búa til skipulag til að koma handboltanum í Val í hæstu hæðir, eins og segir í tilkynningu frá Val. 18.6.2013 14:30
Haraldur byrjar vel í Bretlandi Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistarinn í golfi, byrjaði vel á Opna breska áhugamannamótinu sem hófst í Englandi í gær. 18.6.2013 13:45
Liverpool bauð í leikmann Sevilla Spænska liðið Sevilla hefur staðfest að félagið hafi fengið tilboð frá Liverpool í Luis Alberto, tvítugan sóknartengilið. 18.6.2013 13:00
Strákar með sítt hár vilja halda í síddina Víðir Þorvarðarson hefur vakið athygli fyrir að notast við buff þegar hann spilar með ÍBV í Pepsi-deild karla. 18.6.2013 12:19
Rose fékk ráðleggingar frá Yoda Íþróttasálfræðingurinn Gio Valente notaði myndbrot úr Star Wars-mynd til að hvetja kylfinginn Justin Rose til dáða fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi. 18.6.2013 11:30
Real Madrid reiðubúið að greiða Ronaldo 25 milljarða í laun Real Madrid ætlar ekki að missa Cristiano Ronaldo frá sér og er sagt viljugt til að bjóða kappanum himinhá laun til þess. 18.6.2013 10:45
Bale vill gera fagnið sitt að vörumerki Knattsyprnumaðurinn Gareth Bale hefur sótt um einkaleyfi fyrir vörumerki sem byggir á því hvernig hann fagnar mörkunum sínum. 18.6.2013 10:00
Franskar landsliðsstjörnur fyrir dóm Franck Ribery og Karim Benzema þurfa að svara fyrir ákærur um að hafa greitt ólögráða stúlku fyrir kynlífsþjónustu á næstunni. 18.6.2013 09:15
Ég er gáfaðri en stuðningsmennirnir Joe Kinnear, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, hefur verið ófeiminn við að segja sínar skoðanir í fjölmiðlum. 18.6.2013 08:45
Giggs á leið til Tyrklands Ryan Giggs verður á HM U-20 liða í Tyrklandi til að afla sér menntunar sem knattspyrnuþjálfari. 18.6.2013 08:15
Arsenal undirbýr tilboð í Higuain Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal muni í vikunni leggja fram tilboð í Gonzalo Higuain, sóknarmann Real Madrid. 18.6.2013 07:56
Þakklátur fyrir Ripp, Rapp og Rupp "Ég kíkti á netið og sá klippurnar. Óli er einstakur – ég held að Guðjón Valur hafi orðað það vel þegar hann sagði að það hefðu verið forréttindi að fá að spila með honum í svona mörg ár,“ sagði Patrekur Jóhannesson um kveðjuleik Ólafs Stefánssonar á sunnudagskvöld. 18.6.2013 06:30
Verð ekki túristi í Danmörku Austurríska landsliðið í handbolta komst áfram úr undankeppni EM í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. Patrekur Jóhannesson náði mögnuðum árangri með liðinu í sterkum riðli. Liðið vann Rússa á sunnudaginn. 18.6.2013 06:00
Grínisti tekur hressandi viðtal við Mourinho Það var mikið fjör í Þýskalandi á dögunum þegar góðgerðarleikur Michael Ballack fór fram. Hans gamli þjálfari, Jose Mourinho, var á meðal þeirra sem mættu á svæðið. 17.6.2013 23:00
Iverson sagður hafa rænt börnunum sínum Lögreglan er nú á eftir körfuboltamanninum fyrrverandi, Allen Iverson, en hann á að hafa rænt börnunum sínum. 17.6.2013 22:15
Forseti Rússlands stal Super Bowl-hring Fyrrum átta árum hitti Robert Kraft, eigandi New England Patriots, forseta Rússlands, Vladimir Pútin. Það varð afar eftirminnilegur fundur því forsetinn stal Super Bowl-hring Bandaríkjamannsins. 17.6.2013 21:30
Tahiti tapaði með stæl Áhugamennirnir frá Tahiti þreyttu í kvöld frumraun sína á stórmóti í knattspyrnu er þeir mættu Nígeríu í Álfukeppninni. 107 sæti skilja liðin að á FIFA-listanum og því var búist við afar ójöfnum leik sem varð raunin. Lokatölur 6-1 fyrir Nígeríu. 17.6.2013 20:51
Dortmund að klófesta Eriksen Allt útlit er fyrir að tilkynnt verði um félagaskipti Christian Eriksen frá Ajax til Dortmund á allra næstu dögum. 17.6.2013 20:30
Rússneskur júdómeistari framdi sjálfsmorð Evrópumeistarinn í júdó, Elena Ivashchenko, er látin aðeins 28 ára að aldri. Hún framdi sjálfsmorð. 17.6.2013 19:45