Fleiri fréttir

United spilar í Stokkhólmi

Manchester United spilar sinn síðasta leik á undirbúningstímabilinu gegn AIK í Stokkhólmi en liðið mun fyrst ferðast til austurlanda fjær.

Sjö taka þátt í EM landsliða

Evrópukeppni landsliða í fjölþraut fer fram í í Portúgal í lok mánaðarins og mun Íslands senda sjö manna lið til keppni.

Llambias hættur hjá Newcastle

Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála.

Moyes byrjar í Wales

Í morgun var leikjadagskráin fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni gefin út. Meistarar Manchester Untied byrja á útileik gegn Swansea í Wales.

Þjálfari óskast hjá ÍA

Þórður Þórðarson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari ÍA í knattspyrnu en liðið hefur aðeins þrjú stig eftir sjö umferðir í Pepsi-deild karla. Stjórn knattspyrnudeildar ÍA leitar nú að arftaka. Pétur Pétursson hefur hafnað starfinu.

Hver tekur við liði ÍA?

Það er mikið spáð í það hver muni taka við liði ÍA fyrst Þórður Þórðarson er hættur. Skagamenn buðu Pétri Péturssyni starfið en hann afþakkaði það.

Hörður Axel leitar að nýju liði í Evrópu

Hörður Axel Vilhjálmsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC og hyggst leita á ný mið. Hann útilokar að spila hér á landi á næsta tímabili.

NFL-lið vill fá Beckham

David Beckham lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum og hefur nú snúið sér að öðrum verkefnum. Beckham er einn besti spyrnumaður sögunnar og það þarf því ekki að koma á óvart að lið í NFL-deildinni hafi leitað til hans og spurt út í áhuga hans á því að verða sparkari í NFL-deildinni.

Uppgjör 7. umferðarinnar | Myndband

Þeir fimm leikir sem fóru fram í 7. umferð Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið voru gerðir upp í Pepsi-mörkunum á sunnudagskvöldið.

Stelpurnar steinlágu á Selfossi

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik steinlá, 31-43, gegn heims- og Ólympíumeisturum Noregs í vináttulandsleik sem fram fór á Selfossi í kvöld.

Hann fer í þessa tæklingu eins og fljúgandi skítakamar

"Þetta voru mjög sanngjörn úrslit,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í kvöld. ‚ÍBV gerði, 1-1, jafntefli við Val á Vodafone-vellinum í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - ÍBV 1-1

Valur og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á Vodafone-vellinum en Eyjamenn gerðu eina mark fyrri hálfleiksins og Valsmenn eina mark síðari hálfleiksins.

Blikar eiga að spila sexí fótbolta | Myndband

"Óli K er sexí þjálfari og ég vill að hann sé með sexí fótbolta,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, eftir 1-0 sigur Breiðabliks á Fylki á sunnudag.

Sex ný Íslandsmet í Berlín

Íslendingar náðu góðum árangri á Opna þýska meistaramótinu í íþróttum fatlaðra sem lauk í Berlín um helgina.

Stuart Pearce hættir með U-21

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Stuart Pearce, landsliðsþjálfara Englands undir 21 árs, en liðið féll úr leik í riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Ísrael þessa daganna.

Þórður hættur með ÍA

Þórður Þórðarson er hættur sem þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla. Hann ákvað að stíga sjálfur til hliðar, eftir því sem kemur fram í yfirlýsingu frá ÍA.

Stefnumótunarfundur með Óla Stef

Valsmenn hafa boðað til stefnumótunarfundar fyrir komandi leiktíð í handboltanum. Þar á að búa til skipulag til að koma handboltanum í Val í hæstu hæðir, eins og segir í tilkynningu frá Val.

Haraldur byrjar vel í Bretlandi

Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistarinn í golfi, byrjaði vel á Opna breska áhugamannamótinu sem hófst í Englandi í gær.

Liverpool bauð í leikmann Sevilla

Spænska liðið Sevilla hefur staðfest að félagið hafi fengið tilboð frá Liverpool í Luis Alberto, tvítugan sóknartengilið.

Rose fékk ráðleggingar frá Yoda

Íþróttasálfræðingurinn Gio Valente notaði myndbrot úr Star Wars-mynd til að hvetja kylfinginn Justin Rose til dáða fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi.

Giggs á leið til Tyrklands

Ryan Giggs verður á HM U-20 liða í Tyrklandi til að afla sér menntunar sem knattspyrnuþjálfari.

Arsenal undirbýr tilboð í Higuain

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal muni í vikunni leggja fram tilboð í Gonzalo Higuain, sóknarmann Real Madrid.

Þakklátur fyrir Ripp, Rapp og Rupp

"Ég kíkti á netið og sá klippurnar. Óli er einstakur – ég held að Guðjón Valur hafi orðað það vel þegar hann sagði að það hefðu verið forréttindi að fá að spila með honum í svona mörg ár,“ sagði Patrekur Jóhannesson um kveðjuleik Ólafs Stefánssonar á sunnudagskvöld.

Verð ekki túristi í Danmörku

Austurríska landsliðið í handbolta komst áfram úr undankeppni EM í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. Patrekur Jóhannesson náði mögnuðum árangri með liðinu í sterkum riðli. Liðið vann Rússa á sunnudaginn.

Grínisti tekur hressandi viðtal við Mourinho

Það var mikið fjör í Þýskalandi á dögunum þegar góðgerðarleikur Michael Ballack fór fram. Hans gamli þjálfari, Jose Mourinho, var á meðal þeirra sem mættu á svæðið.

Forseti Rússlands stal Super Bowl-hring

Fyrrum átta árum hitti Robert Kraft, eigandi New England Patriots, forseta Rússlands, Vladimir Pútin. Það varð afar eftirminnilegur fundur því forsetinn stal Super Bowl-hring Bandaríkjamannsins.

Tahiti tapaði með stæl

Áhugamennirnir frá Tahiti þreyttu í kvöld frumraun sína á stórmóti í knattspyrnu er þeir mættu Nígeríu í Álfukeppninni. 107 sæti skilja liðin að á FIFA-listanum og því var búist við afar ójöfnum leik sem varð raunin. Lokatölur 6-1 fyrir Nígeríu.

Dortmund að klófesta Eriksen

Allt útlit er fyrir að tilkynnt verði um félagaskipti Christian Eriksen frá Ajax til Dortmund á allra næstu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir