Fleiri fréttir Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Frekar rólegt hefur verið á Þingvöllum undanfarna daga. Veiðin hefur verið fremur dræm reyndar var hún svo döpur á föstudaginn að einn veiðimaður gafst upp og byrjaði að veiða spúna. 11.6.2012 08:00 Kristján Finnbogason er konungur vítakeppna á Íslandi Kristján Finnbogason varð 41 árs í síðasta mánuði en tók sig samt til og bætti enn við metaskrá sína í bikarleik Fylkis og FH í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins á föstudaginn. Kristján varði þrjár síðustu spyrnur FH-inga í vítakeppninni og tryggði Fylki sæti í sextán liða úrslitum keppninnar aðeins sex dögum eftir að liðið tapaði 8-0 fyrir FH á sama stað í deildinni. 11.6.2012 08:00 Það var sjúklega gaman hjá okkur Einar Daði Lárusson var aðeins 52 stigum frá því að ná lágmarkinu fyrir tugþrautarkeppnina á Ólympíuleikunum í London. Hann bætti sig um 308 stig meðal stóru nafnanna í Kladno og er núna orðinn annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar. 11.6.2012 06:00 Dagur 3 á EM í fótbolta í myndum Króatar byrja vel á EM og eru á toppnum eftir fyrstu umferðina í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur á Írum í kvöld. Spánverjar og Ítalir gerðu aftur á móti 1-1 jafntefli í fyrri leik dagsins. 10.6.2012 22:57 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 41-27 Íslenska landsliðið í handknattleik vann mjög þægilegan sigur á Hollendingum, 41-27, í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM á Spáni 2013. Ísland byrjaði leikinn nokkuð illa en komst fljótlega í takt og keyrðu síðan yfir gestina í síðari hálfleiknum . Snorri Steinn Guðjónsson var frábær í liði Íslands og gerði níu mörk. 10.6.2012 00:29 Handboltamarkvörður tók til sinna ráða og skoraði glæsimark - myndband Golub Doknic er 30 ára markvörður sem spilar með austurríska liðinu Alpla Hard. Hann sýndi frábær tilþrif á dögunum þegar Alpla Hard tryggði sér austurríska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Tirol Insbruck. 10.6.2012 23:45 Abramovich vill halda Di Matteo hjá Chelsea Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Chelsea ætli sér að ráða Roberto Di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins í næstu viku. 10.6.2012 23:15 Með níu tær inn á HM á Spáni - myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í fínum málum í umspili fyrir HM í handbolta eftir fjórtán marka sigur á Hollandi í fyrri leik liðanna. Íslenska liðið má því tapa með þrettán marka mun í seinni leiknum sem fer fram í Hollandi eftir viku. 10.6.2012 22:30 Svíar í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Svartfellingum Svíar lentu í kröppum dansi gegn Svartfellingum í umspilsleik um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer á Spáni 2013. Svíþjóð rétt marði sigur 22-21 og kom sigurmarkið alveg á síðustu andatökum leiksins. 10.6.2012 21:45 Nadal og Djokovic klára ekki fyrr en á morgun | Frestað vegna rigningar Rafael Nadal og Novak Djokovic náðu ekki að klára úrslitaleik sinn á opna franska meistaramótinu í dag því það varð að fresta leik vegna rigningar. Leik verður framhaldið klukkan 11 í fyrramálið. 10.6.2012 21:29 Fabregas spilaði fremstur: Þetta kom mér á óvart Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, kom mörgum á óvart í upphafsleik liðsins á EM í dag með því að láta Cesc Fabregas spila fremstan í 1-1 jafnteflinu á móti Ítalíu. Menn eins og Fernando Torres, Alvaro Negredo og Fernando Llorente þurftu fyrir vikið að sitja á bekknum. 10.6.2012 21:20 Marwijk: Ekki hægt að skella skuldinni á van Persie Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollendinga, ver framherjann sinn Robin van Persie í fjölmiðlum í dag en Persie misnotaði fjölmörg færi gegn Dönum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. 10.6.2012 21:00 Vicente del Bosque kenndi þurrum velli um Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, var ósáttur með leikvöllinn í Gdansk í dag þegar Spánverjar náðu aðeins 1-1 jafntefli á móti Ítölum í fyrsta leik sínum á EM. Spænska liðið var fyrir leikinn búið að vinna fjórtán mótsleiki í röð. 10.6.2012 20:45 Þór/KA með fjögurra stiga forskot á toppnum Þór/KA er komið með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Aftureldingu í Mosfellingum í kvöld. Norðanstúlkur hafa unnið alla þrjá útileiki sína í sumar og eru númar ná í 16 stig af 18 mögulegum í fyrstu sex umferðunum. 10.6.2012 20:01 Hamilton sjöundi sigurvegarinn í jafnmörgum mótum Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. 10.6.2012 19:47 Usain Bolt lenti í bílslysi en slasaðist ekki Spretthlauparinn Usain Bolt lenti í bílslysi rétt hjá heimili sínu fyrr í dag en samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Bolt slasaðist hann ekki. 10.6.2012 19:30 Björgvin spilar með ÍR - ÍR-ingar streyma heim í Breiðholtið Handknattleiksmaðurinn Björgvin Hólmgeirsson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun spila með nýliðunum í N1 deild karla næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR. 10.6.2012 19:00 Benzema: Hef fengið tilboð frá Manchester United síðastliðin þrjú ár Karim Benzema, leikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, hefur nú staðfest að Manchester United hafi reynt að fá leikmanninn til liðsins undanfarinn þrjú tímabil. 10.6.2012 19:00 Bradley vann Pacquiao á stigum Hnefaleikakappinn Timothy Bradley batt enda á 15 bardaga sigurgöngu Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 10.6.2012 17:15 Mikið ofbeldi hefur sett svip sinn á Evrópumótið Mikill hiti virðist vera á milli aðdáenda Írlands og Króatíu fyrir leik liðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. 10.6.2012 16:45 Djurgården saknaði Guðbjargar - tapaði 11-0 á móti Linköping Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliði og markvörður Djurgården, gat ekki spilað með liði sínu á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag og varamarkvörður hennar, Tove Endblom, þurfti að sækja boltann átta sinnum í markið. 10.6.2012 16:36 Þórður Rafn: Verðlaunaféð dugar fyrir næsta móti "Ég hef spilað einu sinni áður á 66 höggum hér á Íslandi, á meistaramóti í Grafarholti, en þar er parið 71. Ég er ánægður með hringinn en við þurfum að fá góðar aðstæður hér á landi til að ná svona skori – og aðstæðurnar voru fínar hér í Vestmannaeyjum í dag,“ sagði Þórður Rafn Gissurarson kylfingur úr GR eftir sigurinn á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi í dag. 10.6.2012 16:21 Þórður Rafn Gissurarson bar sigur úr býtum á Egils Gull mótinu í Eyjum Þórður Rafn Gissurarson ,GR, tryggði sér sigur í karlaflokki á Egils Gull mótinu sem lauk í Vestmannaeyjum í dag. 10.6.2012 16:07 Roy Hodgson: Hræðumst ekki Frakkana Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er mjög bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í knattspyrnu sem er nýhafið í Póllandi og Úkraínu. 10.6.2012 16:00 Einar Daði annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar | Fimmti í Kladno ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson stóð sig frábærlega á helgina á mjög sterku tugþrautarmóti í Kladno í Tékkland en hann fékk 7898 stig og endaði í fimmta sæti á mótinu. Einar Daði er nú kominn í hóp með Jóni Arnari Magnússyni en þeir eru nú þeir tveir Íslendingar sem hafa ná flestum stigum í einni tugþraut. 10.6.2012 15:28 Edda með tvær stoðsendingar en Þóra og Sara unnu Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur í Íslendingaslag á móti Eddu Garðarsdóttur í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en LdB FC Malmö vann þá 4-3 útisigur á KIF Örebro. 10.6.2012 14:58 Tapið á móti Dönum þarf ekki að boða slæmt fyrir Hollendinga Hollenska landsliðið byrjaði ekki vel á EM í fótbolta í gær þegar liðið tapaði 0-1 á móti Danmörku í fyrsta leik sínum í keppninni. Hollendingar geta þó hughreyst sig með því að fletta sögubókunum því síðast þegar þeir töpuðu fyrsta leik á EM þá fóru þeir alla leið og urðu Evrópumeistarar í fyrsta og eina skiptið. 10.6.2012 14:30 Egils Gull mótið: Berglind stóðst áhlaup Sunnu og vann í Eyjum Berglind Björnsdóttir úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull mótinu í golfi í Vestmannaeyjum í dag en hún hafði betur eftir æsispennandi keppni. Berglind lék einu höggi betur en Sunna Víðisdóttir úr GR sem fór á kostum á lokadeginum. 10.6.2012 13:38 Guðjón Valur verður ekki með gegn Hollandi í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Hollendingum í fyrri leik liðana um laust sæti á heimsmeistaramótinu á Spáni sem fram fer árið 2013. 10.6.2012 13:34 Trapattoni: Við getum gert eins og Chelsea Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins, horfir til Chelsea-liðsins þegar kemur að því að tala trúnna í sína menn fyrir Evrópumótið í fótbolta. Írar mæta Króötum í fyrsta leiknum sínum í kvöld en það búast ekki margir við því að írska landsliðið eigi möguleika í C-riðli á móti Spáni, Ítalíu og Króatíu. 10.6.2012 13:00 Strákarnir okkar hafa bara einu sinni setið eftir í umspili Íslenska karlalandsliðið í handbolta stendur í ströngu í Laugardalshöllinni klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið mætir Hollandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2013 á Spáni. 10.6.2012 12:30 LeBron í Kareem og Wilt klassa í einvíginu á móti Boston LeBron James átti magnað einvígi á móti Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar og skilaði sínu liði í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með frábærri frammistöðu í leikjum sex og sjö. Hann var samtals með 76 stig og 27 fráköst í þessum tveimur leikjum sem Miami vann báða og komst í lokaúrslitin á móti Oklahoma City Thunder. 10.6.2012 12:00 Allt í góðu milli leikmanna Barca og Real í spænska liðinu Vicente Del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins og leikmennirnir Iker Casillas og Andres Iniesta hafa engar áhyggjur af því að gamlar deilur milli leikmanna Barca og Real í spænska landsliðinu skemmi fyrir liðinu á EM. Spánverjar mæta Ítölum í sínum fyrsta leik í dag. 10.6.2012 11:30 Prandelli: Balotelli verður að læra áhrifamátt liðssamvinnunnar Cesare Prandelli, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli eigi enn eftir að læra áhrifamátt liðssamvinnunnar en ítalska landsliðið mætir Heims- og Evrópumeisturum Spánar í dag í fyrsta leik þjóðanna á EM. 10.6.2012 11:00 Djokovic og Nadal komast báðir í sögubækurnar með sigri í dag Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í dag í úrslitaleik franska meistaramótsins í tennis en þeir eiga báðir möguleika á því að komast í sögurbækurnar með sigri. 10.6.2012 10:00 Miami í úrslitin annað árið í röð - Boston-liðið bensínslaust í lokin Miami Heat er komið í úrslitaeinvígið um NBA-titilinn eftir 13 stiga sigur á Boston Celtics, 101-88, í oddaleik í Miami í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. Miami mætir Oklahoma City Thunder í lokaúrslitunum og fyrsti leikurinn er á þriðjudagskvöldið. 10.6.2012 09:00 Messi skoraði 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á tímabilinu Lionel Messi skoraði þrennu í 4-3 sigri á Brasilíu í vináttulandsleik í New Jersey í gærkvöldi og hefur þar með skorað 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á þessu tímabili. Þetta var lokaleikur kappans á tímabilinu 2011-12 og það verður ansi erfitt fyrir einhvern leikmann, þar á meðal hann sjálfan, að bæta þessa tölfræði í framtíðini. 10.6.2012 08:00 Efnilegur kylfingur fór holu í höggi tvo daga í röð Gísli Sveinbergsson, ungur og efnilegur kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, er að gera góða hluti þessa dagana. Hann náði því nefnilega að fara holu í höggi tvo daga í röð en þetta kemur fram á heimasíðu Keilis. 10.6.2012 07:00 Harry Redknapp: Ég hefði sagt já Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það í samtali við BBC Sport að hann hefði samþykkt að taka við enska landsliðinu ef enska sambandið hefði boðið honum starfið. Enska knattspyrnusambandið ákvað frekar að leita til Roy Hodgson þegar það leitaði að eftirmanni Fabio Capello. 10.6.2012 06:00 Króatar skoruðu þrjú mörk hjá Írum Mario Mandzukic, framherji þýska liðsins VfL Wolfsburg, skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Króata á Írlandi í kvöld í fyrsta leik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Mandzukic byrjaði báða hálfleiki á því að skora skallamark en Króatar komust í 2-1 rétt fyrir hálfleik á rangstöðumarki. Króatarnir byrja því Evrópumótið vel en róðurinn verður þungur fyrir írska liðið í næstu tveimur leikjum sínum á móti Ítalíu og Spáni. 10.6.2012 00:41 Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ítölum Heims- og Evrópumeistarar Spánverja byrjuðu titilvörn sína á 1-1 jafntefli á móti Ítalíu í fyrsta leiknum í C-riðli á Evrópumótinu í fótbolta. Ítalir komust yfir í leiknum með marki varamannsins Antonio Di Natale en Cesc Fabregas jafnaði metin fjórum mínútum síðar. 10.6.2012 00:32 Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. 10.6.2012 18:41 Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. 10.6.2012 08:00 Frábær annar hringur hjá Axel - lék á fjórum höggum undir pari Keilismaðurinn Axel Bóasson er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Axel lék annan hringinn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. 9.6.2012 22:46 Krefjandi og langur golfdagur að baki í Eyjum Keppendur á Egils gull mótinu í Vestmannaeyjum hafa lokið leik í dag en spilaðar voru 36 holur í dag. Á morgun fer þriðji og síðasti hringurinn fram þegar síðustu 18 holurnar verða leiknar en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. 9.6.2012 23:32 Sjá næstu 50 fréttir
Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Frekar rólegt hefur verið á Þingvöllum undanfarna daga. Veiðin hefur verið fremur dræm reyndar var hún svo döpur á föstudaginn að einn veiðimaður gafst upp og byrjaði að veiða spúna. 11.6.2012 08:00
Kristján Finnbogason er konungur vítakeppna á Íslandi Kristján Finnbogason varð 41 árs í síðasta mánuði en tók sig samt til og bætti enn við metaskrá sína í bikarleik Fylkis og FH í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins á föstudaginn. Kristján varði þrjár síðustu spyrnur FH-inga í vítakeppninni og tryggði Fylki sæti í sextán liða úrslitum keppninnar aðeins sex dögum eftir að liðið tapaði 8-0 fyrir FH á sama stað í deildinni. 11.6.2012 08:00
Það var sjúklega gaman hjá okkur Einar Daði Lárusson var aðeins 52 stigum frá því að ná lágmarkinu fyrir tugþrautarkeppnina á Ólympíuleikunum í London. Hann bætti sig um 308 stig meðal stóru nafnanna í Kladno og er núna orðinn annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar. 11.6.2012 06:00
Dagur 3 á EM í fótbolta í myndum Króatar byrja vel á EM og eru á toppnum eftir fyrstu umferðina í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur á Írum í kvöld. Spánverjar og Ítalir gerðu aftur á móti 1-1 jafntefli í fyrri leik dagsins. 10.6.2012 22:57
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 41-27 Íslenska landsliðið í handknattleik vann mjög þægilegan sigur á Hollendingum, 41-27, í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM á Spáni 2013. Ísland byrjaði leikinn nokkuð illa en komst fljótlega í takt og keyrðu síðan yfir gestina í síðari hálfleiknum . Snorri Steinn Guðjónsson var frábær í liði Íslands og gerði níu mörk. 10.6.2012 00:29
Handboltamarkvörður tók til sinna ráða og skoraði glæsimark - myndband Golub Doknic er 30 ára markvörður sem spilar með austurríska liðinu Alpla Hard. Hann sýndi frábær tilþrif á dögunum þegar Alpla Hard tryggði sér austurríska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Tirol Insbruck. 10.6.2012 23:45
Abramovich vill halda Di Matteo hjá Chelsea Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Chelsea ætli sér að ráða Roberto Di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins í næstu viku. 10.6.2012 23:15
Með níu tær inn á HM á Spáni - myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í fínum málum í umspili fyrir HM í handbolta eftir fjórtán marka sigur á Hollandi í fyrri leik liðanna. Íslenska liðið má því tapa með þrettán marka mun í seinni leiknum sem fer fram í Hollandi eftir viku. 10.6.2012 22:30
Svíar í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Svartfellingum Svíar lentu í kröppum dansi gegn Svartfellingum í umspilsleik um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer á Spáni 2013. Svíþjóð rétt marði sigur 22-21 og kom sigurmarkið alveg á síðustu andatökum leiksins. 10.6.2012 21:45
Nadal og Djokovic klára ekki fyrr en á morgun | Frestað vegna rigningar Rafael Nadal og Novak Djokovic náðu ekki að klára úrslitaleik sinn á opna franska meistaramótinu í dag því það varð að fresta leik vegna rigningar. Leik verður framhaldið klukkan 11 í fyrramálið. 10.6.2012 21:29
Fabregas spilaði fremstur: Þetta kom mér á óvart Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, kom mörgum á óvart í upphafsleik liðsins á EM í dag með því að láta Cesc Fabregas spila fremstan í 1-1 jafnteflinu á móti Ítalíu. Menn eins og Fernando Torres, Alvaro Negredo og Fernando Llorente þurftu fyrir vikið að sitja á bekknum. 10.6.2012 21:20
Marwijk: Ekki hægt að skella skuldinni á van Persie Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollendinga, ver framherjann sinn Robin van Persie í fjölmiðlum í dag en Persie misnotaði fjölmörg færi gegn Dönum á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. 10.6.2012 21:00
Vicente del Bosque kenndi þurrum velli um Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, var ósáttur með leikvöllinn í Gdansk í dag þegar Spánverjar náðu aðeins 1-1 jafntefli á móti Ítölum í fyrsta leik sínum á EM. Spænska liðið var fyrir leikinn búið að vinna fjórtán mótsleiki í röð. 10.6.2012 20:45
Þór/KA með fjögurra stiga forskot á toppnum Þór/KA er komið með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Aftureldingu í Mosfellingum í kvöld. Norðanstúlkur hafa unnið alla þrjá útileiki sína í sumar og eru númar ná í 16 stig af 18 mögulegum í fyrstu sex umferðunum. 10.6.2012 20:01
Hamilton sjöundi sigurvegarinn í jafnmörgum mótum Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. 10.6.2012 19:47
Usain Bolt lenti í bílslysi en slasaðist ekki Spretthlauparinn Usain Bolt lenti í bílslysi rétt hjá heimili sínu fyrr í dag en samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Bolt slasaðist hann ekki. 10.6.2012 19:30
Björgvin spilar með ÍR - ÍR-ingar streyma heim í Breiðholtið Handknattleiksmaðurinn Björgvin Hólmgeirsson hefur gert tveggja ára samning við ÍR og mun spila með nýliðunum í N1 deild karla næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR. 10.6.2012 19:00
Benzema: Hef fengið tilboð frá Manchester United síðastliðin þrjú ár Karim Benzema, leikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, hefur nú staðfest að Manchester United hafi reynt að fá leikmanninn til liðsins undanfarinn þrjú tímabil. 10.6.2012 19:00
Bradley vann Pacquiao á stigum Hnefaleikakappinn Timothy Bradley batt enda á 15 bardaga sigurgöngu Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. 10.6.2012 17:15
Mikið ofbeldi hefur sett svip sinn á Evrópumótið Mikill hiti virðist vera á milli aðdáenda Írlands og Króatíu fyrir leik liðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. 10.6.2012 16:45
Djurgården saknaði Guðbjargar - tapaði 11-0 á móti Linköping Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliði og markvörður Djurgården, gat ekki spilað með liði sínu á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag og varamarkvörður hennar, Tove Endblom, þurfti að sækja boltann átta sinnum í markið. 10.6.2012 16:36
Þórður Rafn: Verðlaunaféð dugar fyrir næsta móti "Ég hef spilað einu sinni áður á 66 höggum hér á Íslandi, á meistaramóti í Grafarholti, en þar er parið 71. Ég er ánægður með hringinn en við þurfum að fá góðar aðstæður hér á landi til að ná svona skori – og aðstæðurnar voru fínar hér í Vestmannaeyjum í dag,“ sagði Þórður Rafn Gissurarson kylfingur úr GR eftir sigurinn á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi í dag. 10.6.2012 16:21
Þórður Rafn Gissurarson bar sigur úr býtum á Egils Gull mótinu í Eyjum Þórður Rafn Gissurarson ,GR, tryggði sér sigur í karlaflokki á Egils Gull mótinu sem lauk í Vestmannaeyjum í dag. 10.6.2012 16:07
Roy Hodgson: Hræðumst ekki Frakkana Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er mjög bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í knattspyrnu sem er nýhafið í Póllandi og Úkraínu. 10.6.2012 16:00
Einar Daði annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar | Fimmti í Kladno ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson stóð sig frábærlega á helgina á mjög sterku tugþrautarmóti í Kladno í Tékkland en hann fékk 7898 stig og endaði í fimmta sæti á mótinu. Einar Daði er nú kominn í hóp með Jóni Arnari Magnússyni en þeir eru nú þeir tveir Íslendingar sem hafa ná flestum stigum í einni tugþraut. 10.6.2012 15:28
Edda með tvær stoðsendingar en Þóra og Sara unnu Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur í Íslendingaslag á móti Eddu Garðarsdóttur í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en LdB FC Malmö vann þá 4-3 útisigur á KIF Örebro. 10.6.2012 14:58
Tapið á móti Dönum þarf ekki að boða slæmt fyrir Hollendinga Hollenska landsliðið byrjaði ekki vel á EM í fótbolta í gær þegar liðið tapaði 0-1 á móti Danmörku í fyrsta leik sínum í keppninni. Hollendingar geta þó hughreyst sig með því að fletta sögubókunum því síðast þegar þeir töpuðu fyrsta leik á EM þá fóru þeir alla leið og urðu Evrópumeistarar í fyrsta og eina skiptið. 10.6.2012 14:30
Egils Gull mótið: Berglind stóðst áhlaup Sunnu og vann í Eyjum Berglind Björnsdóttir úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull mótinu í golfi í Vestmannaeyjum í dag en hún hafði betur eftir æsispennandi keppni. Berglind lék einu höggi betur en Sunna Víðisdóttir úr GR sem fór á kostum á lokadeginum. 10.6.2012 13:38
Guðjón Valur verður ekki með gegn Hollandi í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Hollendingum í fyrri leik liðana um laust sæti á heimsmeistaramótinu á Spáni sem fram fer árið 2013. 10.6.2012 13:34
Trapattoni: Við getum gert eins og Chelsea Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins, horfir til Chelsea-liðsins þegar kemur að því að tala trúnna í sína menn fyrir Evrópumótið í fótbolta. Írar mæta Króötum í fyrsta leiknum sínum í kvöld en það búast ekki margir við því að írska landsliðið eigi möguleika í C-riðli á móti Spáni, Ítalíu og Króatíu. 10.6.2012 13:00
Strákarnir okkar hafa bara einu sinni setið eftir í umspili Íslenska karlalandsliðið í handbolta stendur í ströngu í Laugardalshöllinni klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið mætir Hollandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2013 á Spáni. 10.6.2012 12:30
LeBron í Kareem og Wilt klassa í einvíginu á móti Boston LeBron James átti magnað einvígi á móti Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar og skilaði sínu liði í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með frábærri frammistöðu í leikjum sex og sjö. Hann var samtals með 76 stig og 27 fráköst í þessum tveimur leikjum sem Miami vann báða og komst í lokaúrslitin á móti Oklahoma City Thunder. 10.6.2012 12:00
Allt í góðu milli leikmanna Barca og Real í spænska liðinu Vicente Del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins og leikmennirnir Iker Casillas og Andres Iniesta hafa engar áhyggjur af því að gamlar deilur milli leikmanna Barca og Real í spænska landsliðinu skemmi fyrir liðinu á EM. Spánverjar mæta Ítölum í sínum fyrsta leik í dag. 10.6.2012 11:30
Prandelli: Balotelli verður að læra áhrifamátt liðssamvinnunnar Cesare Prandelli, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli eigi enn eftir að læra áhrifamátt liðssamvinnunnar en ítalska landsliðið mætir Heims- og Evrópumeisturum Spánar í dag í fyrsta leik þjóðanna á EM. 10.6.2012 11:00
Djokovic og Nadal komast báðir í sögubækurnar með sigri í dag Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í dag í úrslitaleik franska meistaramótsins í tennis en þeir eiga báðir möguleika á því að komast í sögurbækurnar með sigri. 10.6.2012 10:00
Miami í úrslitin annað árið í röð - Boston-liðið bensínslaust í lokin Miami Heat er komið í úrslitaeinvígið um NBA-titilinn eftir 13 stiga sigur á Boston Celtics, 101-88, í oddaleik í Miami í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. Miami mætir Oklahoma City Thunder í lokaúrslitunum og fyrsti leikurinn er á þriðjudagskvöldið. 10.6.2012 09:00
Messi skoraði 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á tímabilinu Lionel Messi skoraði þrennu í 4-3 sigri á Brasilíu í vináttulandsleik í New Jersey í gærkvöldi og hefur þar með skorað 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á þessu tímabili. Þetta var lokaleikur kappans á tímabilinu 2011-12 og það verður ansi erfitt fyrir einhvern leikmann, þar á meðal hann sjálfan, að bæta þessa tölfræði í framtíðini. 10.6.2012 08:00
Efnilegur kylfingur fór holu í höggi tvo daga í röð Gísli Sveinbergsson, ungur og efnilegur kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, er að gera góða hluti þessa dagana. Hann náði því nefnilega að fara holu í höggi tvo daga í röð en þetta kemur fram á heimasíðu Keilis. 10.6.2012 07:00
Harry Redknapp: Ég hefði sagt já Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það í samtali við BBC Sport að hann hefði samþykkt að taka við enska landsliðinu ef enska sambandið hefði boðið honum starfið. Enska knattspyrnusambandið ákvað frekar að leita til Roy Hodgson þegar það leitaði að eftirmanni Fabio Capello. 10.6.2012 06:00
Króatar skoruðu þrjú mörk hjá Írum Mario Mandzukic, framherji þýska liðsins VfL Wolfsburg, skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Króata á Írlandi í kvöld í fyrsta leik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Mandzukic byrjaði báða hálfleiki á því að skora skallamark en Króatar komust í 2-1 rétt fyrir hálfleik á rangstöðumarki. Króatarnir byrja því Evrópumótið vel en róðurinn verður þungur fyrir írska liðið í næstu tveimur leikjum sínum á móti Ítalíu og Spáni. 10.6.2012 00:41
Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ítölum Heims- og Evrópumeistarar Spánverja byrjuðu titilvörn sína á 1-1 jafntefli á móti Ítalíu í fyrsta leiknum í C-riðli á Evrópumótinu í fótbolta. Ítalir komust yfir í leiknum með marki varamannsins Antonio Di Natale en Cesc Fabregas jafnaði metin fjórum mínútum síðar. 10.6.2012 00:32
Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. 10.6.2012 18:41
Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. 10.6.2012 08:00
Frábær annar hringur hjá Axel - lék á fjórum höggum undir pari Keilismaðurinn Axel Bóasson er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Axel lék annan hringinn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. 9.6.2012 22:46
Krefjandi og langur golfdagur að baki í Eyjum Keppendur á Egils gull mótinu í Vestmannaeyjum hafa lokið leik í dag en spilaðar voru 36 holur í dag. Á morgun fer þriðji og síðasti hringurinn fram þegar síðustu 18 holurnar verða leiknar en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. 9.6.2012 23:32