Fleiri fréttir

Kalou enn orðaður við Liverpool

Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool.

Enn eitt tapið hjá U-21 árs liðinu

Íslenska U-21 árs liðið tapaði, 2-1, gegn Norðmönnum ytra í dag. Leikurinn var liður í undankeppni EM þar sem íslenska liðið er á botninum í sínum riðli. Hefur tapað sex leikjum af sjö.

45 ára bið Kónganna á enda

Los Angeles Kings tryggði sér í nótt Stanley-bikarinn í íshokkí eftir 6-1 sigur á New Jersey Devils í sjötta leik liðanna í Los Angeles í nótt.

UEFA rannsakar kynþáttafordóma á EM

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á kynþáttafordómum úr röðum áhorfenda á leikjum Spánverja og Ítala annars vegar og Rússa og Tékka hins vegar á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Reuters fréttastofan greinir frá þessu.

Andersson ætlar að hjálpa Svíum

Kim Andersson mun spila seinni leikinn með Svíum gegn Svartfjallalandi en hann hafði upphaflega ekki gefið kost á sér í verkefnið.

Helga: Von á ákvörðun fyrir helgi

Helga H. Magnúsdóttir, sem á sæti í mótanefnd EHF, á von á því að ákveðið verði í vikunni hvar EM kvenna í handbolta verði haldið í desember næstkomandi.

Dortmund: Lewandowski fer hvergi

Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United.

Giroud á leið til Arsenal

Allar líkur eru á því að sóknarmaðurinn Olivier Giroud muni spila með Arsenal á næstu leiktíð, ef marka má ummæli knattspyrnustjóra Montpellier.

Evra: England spilaði eins og Chelsea

Patrice Evra segir að enska landsliðið ætli að nota sömu uppskrift til að vinna EM og Chelsea notaði til að vinna Meistaradeild Evrópu.

Pekarskyte íslenskur ríkisborgari

Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær senn íslenskt ríkisfang þar sem hún var ein þeirra 36 sem allsherjar- og menntamálanefnd lagði til að fengi íslenskan ríkisborgararétt.

Desailly hafnaði Swansea

Marcel Desailly hefur greint frá því að hann hafi hafnað tækifæri til að ræða við forráðamenn Swansea um að gerast knattspyrnustjóri félagsins.

Massa reiður sjálfum sér vegna mistaka

Felipe Massa hjá Ferrari segist vera sjálfum sér reiður vegna mistaka í upphafi kanadíska kappakstursins um helgina. Hann endaði tíundi í kappakstrinum.

Ytri-Rangá: Níu komnir í gegnum teljarann

Óhætt er að segja að útlitið sé gott fyrir Ytri-Rangá í sumar. Nú þegar eru níu laxar komnir í gegnum laxastigann við Ægissíðufoss og enn eru tvær vikur í opnun. Enginn lax er undir 70 sentímetrum. Fimm fóru í gegn í gær.

Hollendingar læstu hjóli á rútu þýska liðsins

Rígurinn á milli Hollands og Þýskalands mun seint deyja. Tveir hressir stuðningsmenn Hollendinga héldu stemningunni uppi er þeim tókst að smella stórri appelsínugulri læsingu rútu þýska liðsins.

Shevchenko: Líður eins og ég sé tvítugur

Hinn 35 ára gamli Andriy Shevchenko var hetja Úkraínu í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Svíum. Shevchenko er þjóðhetja í heimalandinu eftir sigurinn.

Jafntefli í spjaldaleik í Kópavogi - myndir

Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn í bráðfjörugum leik á Kópavogsvelli í kvöld. Tvö rauð spjöld voru gefin í leiknum og gula spjaldið fór níu sinnum á loft.

Þór á toppinn í 1. deildinni

Þórsarar skutust á toppinn í 1. deild karla í kvöld er þeir unnu fínan útisigur, 1-2, á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan.

Apahljóð í stúkunni er Balotelli var með boltann

Mario Balotelli, framherji Ítala, hótaði því fyrir EM að labba af velli ef hann yrði fyrir kynþáttaníð á mótinu. Balotelli varð fyrir níði í leiknum gegn Spánverjum en labbaði samt ekki af velli.

Spánverjar kvörtuðu undan vellinum

Leikmenn spænska landsliðsins kvörtuðu sáran undan yfirborðinu á vellinum í Gdansk þar sem þeir gerðu 1-1 jafntefli gegn Ítalíu um helgina.

Klose: Verð að bíða eftir tækifærinu

Þó svo að Miroslav Klose hafi mátt dúsa á bekknum í fyrsta leik Þjóðverja á EM er hann vongóður um að hann fái tækifæri síðar á mótinu.

Kóngurinn í Kænugarði afgreiddi Svía

Gamla brýnið Andriy Shevchenko sýndi gamla takta í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir Úkraínumenn og tryggði þeim sigur á Svíum, 2-1. Frábær byrjun hjá heimamönnum í Kænugarði.

Dauft jafntefli hjá Englendingum og Frökkum

Englendingar og Frakkar gerðu jafntefli, 1-1, í fyrri leik dagsins á EM. Þetta var fyrsti leikur liðanna í D-riðli og Englendingar nokkuð sáttir við stigið enda ekki við miklu búist af þeim á mótinu. Frakkar eru nú búnir að spila 22 leiki í röð án þess að tapa.

21 leikur í röð án taps hjá Frökkum

Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sínir menn hafi engan áhuga á að spila eins og það enska í leik liðanna á EM í dag.

Stórlaxahelgi í Blöndu

Á sunnudaginn komu vanir menn til veiða og komu þá upp 7 laxar og var meðalvigtin með afbrigðum góð.

Veiði að glæðast í Straumunum

Sex laxar hafa veiðst í Straumunum í Hvítá í Borgarfirði, en veiði hófst á svæðinu þann 5. júní. Þetta kemur fram á vef SVFR.

Nadal í sögubækurnar | Stöðvaði Djokovic

Rafael Nadal fagnaði sigri á Opna franska meistaramótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaviðureigninni sem kláraðist í dag.

Valskonur fara á Egilsstaði

Valur hefur titilvörn sína í Borgunarbikar kvenna með því að fara austur á Egilsstaði og leika gegn Hetti í 16-liða úrslitum.

Sjá næstu 50 fréttir