Fleiri fréttir

Heimir Óli búinn að semja við GUIF

Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við sænska félagið GUIF Eskilstuna sem Kristján Andrésson þjálfar.

Valur sótti stig á Akureyri

Þór/KA tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Val.

Birkir skoraði í góðum sigri Brann

Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði seinna mark Brann í kvöld er liðið vann fínan 2-0 heimasigur á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni.

Almunia orðaður við West Ham

Markvörðurinn Manuel Almunia mun fara frá Arsenal þegar að samningur hans við félagið rennur út í sumar.

Barton dæmdur í tólf leikja bann

Enski knattspyrnumaðurinn Joey Barton hjá QPR var í dag dæmdur í tólf leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Man. City og QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Fletcher á góðum batavegi

Skotinn Darren Fletcher er á góðum batavegi eftir langa baráttu við sáraristilbólgu. Vonir standa til að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik í næsta mánuði.

Ronaldo hissa á að Rio var ekki valinn

Cristiano Ronaldo segist eiga erfitt með að skilja þá ákvörðun Roy Hodgson að velja Rio Ferdinand ekki í enska landsliðið fyrir EM í Póllandi og Úkraínu í sumar.

Hazard getur valið á milli þriggja félaga

Umboðsmaður Eden Hazard segir að viðræðum við Manchester United, Manchester City og Chelsea sé nú lokið og það eina sem vanti er ákvörðun frá Hazard sjálfum.

Upphitun: Sagan hliðholl FH á KR-velli

KR og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. FH-ingar voru áskrifendur að þremur stigum á KR-vellinum í sjö ár eða allt þar til í fyrra. Þá tryggðu Viktor Bjarki Arnarson og Baldur Sigurðsson KR langþráð þrjú stig í 2-0 sigri.

Pepsi-deild kvenna: Telma Hjaltalín fór í kapphlaup við Nesta

Telma Hjaltalín Þrastardóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er ein sú allra fljótasta í deildinni. Eldfljóti Mosfellingurinn kom inn á sem varamaður gegn Selfossi í síðustu umferð, stakk sér í tvígang inn fyrir vörnina og tryggði Val 4-1 sigur með tveimur mörkum.

Heskey yfirgefur Villa í sumar

Emile Heskey fær ekki nýjan samning hjá Aston Villa og mun því yfirgefa félagið í sumar þegar sá gamli rennur út. Brad Guzan og Carlos Cuellar fara einnig frá félaginu.

Erfiðasta keppni tímabilsins er í Mónakó

Mónakó kappaksturinn fer fram í 59. sinn um komandi helgi. Ekið er um stræti Monte Carlo borgar í Mónakó sem gerir þessa sjöttu umferð í heimsmeistarabaráttunni að stærstu þraut ökumanna í ár.

Sigurberg besti viskí-hnýtarinn

Sigurberg Guðbrandsson hnýtti bestu viskíflugurnar í Johnnie Walker fluguhnýtingarkeppninni. Skoðið mynd af sigurflugunum.

Sveinskerið lífgað við á ný

Landeigendur í Stóru Laxá í Hreppum hafa undanfarna daga náð að koma hinum fræga veiðistað Sveinsskeri á svæði 3 í fyrra horf.

Villa missir af EM í sumar

Sóknarmaðurin David Villa mun ekki spila með Spánverjum á EM í sumar þar sem hann er enn að jafna sig eftir slæmt fótbrot.

Þurrflugunámskeið í Laxá í Laxárdal

Námskeið í þurrfluguveiði verður haldið í Laxá í Laxárdal í lok júní en áin er af mörgum talin ein allra besta silungaveiðiá á Íslandi ef ekki í heimi. Greint er frá þessu á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is.

Solskjær mun ekki taka við Aston Villa

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær greindi frá því í gærkvöldi að hann hefði ekki lengur áhuga á að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa.

The Sun: Liverpool vill Van Gaal

Samkvæmt frétt í enska blaðinu The Sun hefur Liverpool áhuga á að ráða Hollendinginn Louis van Gaal sem knattspyrnustjóra.

Kári fer frá Aberdeen í sumar

Craig Brown, knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarfélagsins Aberdeen, hefur staðfest að Kári Árnason muni fara frá félaginu nú í sumar.

NBA í nótt: Öruggur sigur Miami

Miami er komið í 3-2 forystu í einvígi sínu gegn Indiana í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta.

Sigrún Brá langt frá sínu besta

Sigrún Brá Sverrisdóttir náði sér ekki á strik í 800 m skriðsundi á EM í 50 m laug í Debrecen í Ungverjalandi í morgun. Hún hafnaði í fjórtánda sæti af fimmtán keppendum og komst því ekki í úrslitasundið.

Systurnar komust ekki áfram

Systurnar Eygló Ósk og Jóhanna Gerða Gústafsdætur kepptu báðar í 100 m baksundi á EM í Ungverjalandi í morgun. Hvorug komst þó áfram í undanúrslitin.

Jakob Jóhann dæmdur úr leik

Jakob Jóhann Sveinsson var dæmdur úr leik í 100 m bringsundi á EM í Ungverjalandi í morgun. Hann hefur þar með lokið keppni í mótinu.

Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði

Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu.

Mér er alveg sama hvað bæjarbúum finnst um mig

Skagamaðurinn Gary Martin er leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Hann er ekki uppáhald allra bæjarbúa en honum stendur á sama hvað sé sagt um sig. Hann er samt ánægður hjá ÍA og með félagið.

Birgir Leifur keppir á fyrsta mótinu

Eimskipsmótaröðin í golfi hefst um næstu helgi og verður fyrsta mótið af alls sex haldið á Hólmsvelli í Leiru. Allir sterkustu kylfingar landsins verða á meðal keppenda á fyrsta mótinu og þar má nefna atvinnukylfinginn Birgi Leif Hafþórsson úr GKG. Íslenska golfsumarið verður í hávegum haft í sumar og fram á haust á Stöð 2 sport.

Áfengisbann hjá Rússum á ÓL í sumar

Það verður ekkert agaleysi í herbúðum rússneska Ólympíuhópsins í sumar. Búið er að setja allsherjar áfengisbann á bæði keppendur og fararstjóra meðan á leikunum stendur.

Missti af eigin steggjapartí

John Ruddy, markvörður Norwich, missti af eigin steggjun þar sem hann var frekar óvænt valinn í EM-hóp enska landsliðsins.

Skotbardagi eftir leik Thunder og Lakers

Allt varð vitlaust nærri íþróttahöllinni í Oklahoma á sama tíma og áhorfendur voru að yfirgefa svæðið eftir leik Thunder og LA Lakers.

Þór fór í sigurferð til Siglufjarðar

Þór frá Akureyri tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ með 1-3 sigri á KF á Siglufirði. Þór leikur á heimavelli gegn Val í næstu umferð.

Fyrsta konan kosin í framkvæmdarstjórn FIFA

Lydia Nsekera mun brjóta blað í knattspyrnusögunni þegar hún verður formlega tekin inn í framkvæmdarstjórn FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðar í vikunni.

Emil í lið ársins í Seríu B

Emil Hallfreðsson var í gærkvöldi valinn í lið ársins í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu fyrir góða frammistöðu með liði sínu, Hellas Verona. Frá þessu var greint á Fótbolta.net.

Messi fær Gullskóinn þetta tímabilið

Það hefur nú verið staðfest að Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona fær Gullskóinn svokallaða þetta árið sem markahæsti leikmaður álfunnar.

Sjá næstu 50 fréttir