Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 23. maí 2012 08:00 Falleg náttúra umvefur stangaveiðimenn í Hvalvatnsfirði. MYND/Stangaveiðifélag Akureyrar. Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu. Að því er segir á svak.is heitir svæðið sem um ræðir Fjörður. Það er samheiti yfir dalina sem ganga upp af Þorgeirsfirði og Hvalvatnsfirði sem eru nyrstu firðirnir á skaganum á milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa. Þar eru tvær bleikjuár, Gilsá sem heitir Fjarðará síðasta spölinn áður en hún fellur í Hvalvatnsfjörð og síðan Hólsá í Þorgeirsfirði. Í myndbandinu á svak.is er leiðinni að Fjarðará lýst og leiðbeint með veiðistaði þar. Stangveiði Mest lesið 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Veiði Gleðilegt nýtt veiðiár Veiði Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði
Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu. Að því er segir á svak.is heitir svæðið sem um ræðir Fjörður. Það er samheiti yfir dalina sem ganga upp af Þorgeirsfirði og Hvalvatnsfirði sem eru nyrstu firðirnir á skaganum á milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa. Þar eru tvær bleikjuár, Gilsá sem heitir Fjarðará síðasta spölinn áður en hún fellur í Hvalvatnsfjörð og síðan Hólsá í Þorgeirsfirði. Í myndbandinu á svak.is er leiðinni að Fjarðará lýst og leiðbeint með veiðistaði þar.
Stangveiði Mest lesið 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Veiði Gleðilegt nýtt veiðiár Veiði Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði