Fleiri fréttir Heargreaves fer frá City Owen Hargreaves er í hópi þeirra leikmanna sem fá ekki nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City í sumar. 22.5.2012 15:10 Abramovich íhugar að gefa Di Matteo eitt ár Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er sagður nú vera að íhuga hvort hann eigi að ráða Roberto Di Matteo til að stýra liðinu á næstu leiktíð. 22.5.2012 14:45 Drogba fer frá Chelsea í sumar Chelsea hefur staðfest að Didier Drogba muni fara frá félaginu þegar samningur hans rennur út í sumar. Hans síðasta verk var að tryggja liðinu Evrópumeistaratitilinn. 22.5.2012 14:17 Pepsimörkin: Ellismellurinn | lokahóf KSÍ 1991 Í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær sýnt myndbrot frá lokahófi KSÍ frá árinu 1991. Þar var Hjalti "Úrsus" Árnason í aðalahlutverki og Hólmsteinn Jónasson fyrrum leikmaður Fram tók einnig þátt í þessu skemmtiatriði. 22.5.2012 13:15 Mourinho samdi við Real til 2016 Jose Mourinho skrifaði í dag undir nýjan samning við Real Madrid og mun stýra liðinu til loka tímabilsins 2016. 22.5.2012 12:19 Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir verða með ókeypis flugukastnámskeið fyrir börn og unglinga félagsmanna Stangveiðifélags Reykjavíkur í lok mánaðarins. 22.5.2012 14:54 Paul di Resta í sigti Mercedes Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. 22.5.2012 13:30 Anton til Danmerkur Anton Rúnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. Hann kemur til liðsins frá Val. 22.5.2012 13:00 Hjálmar ekki með landsliðinu vegna meiðsla Hjálmar Jónsson, leikmaður IFK Gautaborgar, verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleikjunum gegn Frakklandi og Svíþjóð í lok mánðarins. 22.5.2012 11:30 Katrín Ýr rifbeinsbrotin | Missir af næstu leikjum Selfoss Katrín Ýr Friðgeirsdóttir, framherji Pepsi-deildarliðs Selfoss, verður frá keppni í 3-7 vikur vegna rifbeinsbrots. Þetta kemur fram á selfoss.org. 22.5.2012 11:30 AC Milan: Zlatan og Silva ekki til sölu Massimiliano Allegri, stjóri AC Milan, segir að sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic og varnartröllið Thiago Silva verða ekki seldir nú í sumar. 22.5.2012 10:51 Pepsimörkin: Markaregnið úr 4. umferð Alls voru 18 mörk skoruð í fjórðu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu en umferðinni lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Markaregnið úr fjórðu umferð er aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis og tónlistin er frá bandarísku hljómsveitinni The Shins og lagið heitir Simple Song 22.5.2012 10:15 Anton náði ekki að bæta Íslandsmetið Anton Sveinn McKee hafnaði í 20. sæti í 1500 m skriðsundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hann náði ekki að bæta Íslandsmet í greininni. 22.5.2012 09:57 NBA í nótt: Oklahoma sló út Lakers Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. 22.5.2012 09:37 Eva náði B-lágmarki fyrir London Eva Hannesdóttir, sundkona úr KR, bætti sinn besta árangur í 100 m skriðsundi á EM í sundi í morgun. 22.5.2012 09:04 Grímseyjarlaxinn frægi fluttur norður Stefnt er að því að opna Laxasetur Íslands á Blönduósi í júní. Þar verður margt áhugavert. Óperusöngkonan Kiri Te Kanawa segir veiðisögur og Grímseyjarlaxinn verður fluttur norður. 22.5.2012 08:30 Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. 22.5.2012 08:15 Pistillinn: Vítaspyrnukeppni – algjör heppni? "Þegar leikir fara í vítaspyrnukeppni er um happdrætti að ræða. Heppnin var einfaldlega með okkur í kvöld," sagði knattspyrnustjórinn Roberto Di Matteo að loknum dramatískum sigri Chelsea á Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. 22.5.2012 07:00 Bendtner vaknaði minnislaus í baðkarinu Daninn Nicklas Bendtner heldur því fram að einhverju eiturlyfi hafi verið laumað í glas hans á skemmtistað í London á síðasta ári. 21.5.2012 23:30 Balotelli flottur með sítt að aftan Ítalinn Mario Balotelli hjá Man. City er flottur í nýrri auglýsingu frá Nike þar sem framherjinn prófar hinar ýmsu hárgreiðslur. 21.5.2012 22:45 Selfosssigur í Laugardalnum - myndir Nýliðar Selfoss halda áfram að minna á sig í deild þeirra bestu og Selfyssingar unnu sterkan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. 21.5.2012 22:17 Noregur, Króatía og Pólland berjast um EM 2016 Þrjú lönd eru enn í baráttunni um að halda EM í handbolta árið 2016. Það verður ákveðið í næsta mánuði hvaða þjóð fær mótið. 21.5.2012 20:00 Hjálmar meiddist í jafnteflisleik Hjörtur Logi Valgarðsson leysti meiddan Hjálmar Jónsson af hólmi eftir aðeins átta mínútur í kvöld. Þá gerði lið þeirra, IFK Göteborg, 1-1, jafntefli við GAIS. 21.5.2012 19:22 Di Resta í sigti Mercedes Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. 21.5.2012 18:24 Berbatov: Ferguson sveik loforð Dimitar Berbatov segir að hann eigi ekki annarra kosta völ en að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. 21.5.2012 18:00 Darrell Flake til Þorlákshafnar Þórsarar hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi leiktíð en Darrell Flake hefur gengið til liðs við félagið. Þetta sagði Bendedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við karfan.is. 21.5.2012 17:30 Íslenska sveitin bætti metið aftur Ísland hafnaði í áttunda sæti í úrslitum í 4x100 m skriðsundi á EM í Debrecen í Ungverjlandi. Sveitin bætti Íslandsmet sitt frá því í undanrásunum í morgun. 21.5.2012 16:36 Fylkir fær 90 milljónir frá Reykjavík Ákveðið var í borgarráði Reykjavíkur á föstudaginn að úthluta Fylki 90 milljónir króna fyrir byggingu nýrrar stúku við Fylkisvöll. 21.5.2012 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Selfoss 0-2 Nýliðar Selfoss gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina og niður í í Laugardal í kvöld. Þeir unnu þar góðan sigur gegn arfaslökum Frömurum í leik sem einkenndist af baráttu frekar en fagurri knattspyrnu. 21.5.2012 16:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1- 4 Stjarnan vann auðveldan sigur á Grindavík, 4-1, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Þriðji leikurinn í röð sem Grindavík fær á sig fjögur mörk og varnarleikur liðsins er gjörsamlega í molum þessa daganna. 21.5.2012 16:23 Eygló komst ekki í úrslitin Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í úrslit í 200 m baksundi á EM í Ungverjalandi. Hún var rúmum þremur sekúndum frá Íslandsmeti sínu. 21.5.2012 16:00 Suarez: Hef ekki rætt við Barca eða Real Luis Suarez hefur gert lítið úr þeim sögusögnum að hann sé á leið í spænsku úrvalsdeildina nú í sumar. 21.5.2012 15:30 Torres: Mestu vonbrigði lífs míns Fernando Torres hefur óskað eftir viðræðum við forráðamenn Chelsea um framtíð hans hjá félaginu. Hann segir að hafi verið erfitt að kyngja því að vera ekki í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21.5.2012 14:45 Fjögur lið á eftir Hazard Belgíski miðjumaðurinn Eden Hazard lék líklega sinn síðasta leik með Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann hefur verið orðaður við mörg stærstu lið Evrópu. 21.5.2012 14:15 Ármann Smári: Verð vonandi klár á fimmtudaginn Ármann Smári Björnsson þurfti að fara af velli í sigri ÍA gegn Keflavík í gær vegna hálsmeiðsla. Hann er þó vongóður um að meiðslin séu ekki alvarleg. 21.5.2012 13:41 Lövgren lofar Ólaf og Alexander Úrslitin í Meistaradeild Evrópu ráðast í Köln í Þýskalandi um helgina og hefur Svíinn Stefan Lövgren sagt sitt álit á mikilvægustu leikmönnum þeirra fjögurra liða sem þar keppa. 21.5.2012 13:30 Torres valinn í spænska landsliðið Fernando Torres og Juan Mata hafa verið kallaðir inn í spænska landsliðið nú þegar að tímabilinu þeirra með Chelsea er lokið. 21.5.2012 13:00 Ísland mætir Andorra í nóvember Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Andorra ytra í vináttulandsleik þann 14. nóvember næstkomandi. KSÍ tilkynnti það í dag. 21.5.2012 12:15 Björn Bergmann: Ekki að hugsa um að fara Björn Bergmann Sigurðarson er einn eftirsóttasti sóknarmaður Norðurlandanna um þessar mundir ef marka má fréttir í Englandi og Noregi. 21.5.2012 11:30 Frank de Boer hafnaði Liverpool Hollendingurinn Frank de Boer afþakkaði boð eigenda Liverpool um atvinnuviðtal hjá félaginu. "Ég er rétt að byrja hjá Ajax,“ sagði hann. 21.5.2012 10:49 Kári Steinn náði í brons á Norðurlandamóti Kári Steinn Karlsson varð þriðji í 10 km hlaupi á Norðurlandameistarmótinu sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. 21.5.2012 10:26 Frábær árangur hjá Guðrúnu Brá á Garðavelli Guðrún Brá Björgvinsdóttir kylfingur úr GK náði frábærum árangri á Arion-bankamótaröð unglinga sem hófst um helgina á Garðavelli á Akranesi. Guðrún bætti vallarmetið á bláum teigum þegar hún lék á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Hún sigraði í flokki 17-18 ára en Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness sigraði í piltaflokki 17-18 ára. Henning Darri Þórðarson úr Keili náði áhugaverðum árangri í flokki 14 ára yngri en hann lék hringina tvo á samtals -2. 21.5.2012 10:00 Fara á svig við makrílbann í Þingvallavatni 21.5.2012 15:19 Ásdís náði fjórða sæti í Brasilíu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en um helgina keppti hún á móti í Rio de Janeiro í Brasilíu. 21.5.2012 10:34 Ísland í úrslit á nýju meti Boðssundssveit Íslands komst í morgun áfram í úrslit í 4x100 m skriðsundi kvenna á Evrópumeistaramótinu en íslenska sveitin skilaði sér í mark á nýju Íslandsmeti. 21.5.2012 09:44 Sjá næstu 50 fréttir
Heargreaves fer frá City Owen Hargreaves er í hópi þeirra leikmanna sem fá ekki nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City í sumar. 22.5.2012 15:10
Abramovich íhugar að gefa Di Matteo eitt ár Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er sagður nú vera að íhuga hvort hann eigi að ráða Roberto Di Matteo til að stýra liðinu á næstu leiktíð. 22.5.2012 14:45
Drogba fer frá Chelsea í sumar Chelsea hefur staðfest að Didier Drogba muni fara frá félaginu þegar samningur hans rennur út í sumar. Hans síðasta verk var að tryggja liðinu Evrópumeistaratitilinn. 22.5.2012 14:17
Pepsimörkin: Ellismellurinn | lokahóf KSÍ 1991 Í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær sýnt myndbrot frá lokahófi KSÍ frá árinu 1991. Þar var Hjalti "Úrsus" Árnason í aðalahlutverki og Hólmsteinn Jónasson fyrrum leikmaður Fram tók einnig þátt í þessu skemmtiatriði. 22.5.2012 13:15
Mourinho samdi við Real til 2016 Jose Mourinho skrifaði í dag undir nýjan samning við Real Madrid og mun stýra liðinu til loka tímabilsins 2016. 22.5.2012 12:19
Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir verða með ókeypis flugukastnámskeið fyrir börn og unglinga félagsmanna Stangveiðifélags Reykjavíkur í lok mánaðarins. 22.5.2012 14:54
Paul di Resta í sigti Mercedes Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. 22.5.2012 13:30
Anton til Danmerkur Anton Rúnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. Hann kemur til liðsins frá Val. 22.5.2012 13:00
Hjálmar ekki með landsliðinu vegna meiðsla Hjálmar Jónsson, leikmaður IFK Gautaborgar, verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleikjunum gegn Frakklandi og Svíþjóð í lok mánðarins. 22.5.2012 11:30
Katrín Ýr rifbeinsbrotin | Missir af næstu leikjum Selfoss Katrín Ýr Friðgeirsdóttir, framherji Pepsi-deildarliðs Selfoss, verður frá keppni í 3-7 vikur vegna rifbeinsbrots. Þetta kemur fram á selfoss.org. 22.5.2012 11:30
AC Milan: Zlatan og Silva ekki til sölu Massimiliano Allegri, stjóri AC Milan, segir að sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic og varnartröllið Thiago Silva verða ekki seldir nú í sumar. 22.5.2012 10:51
Pepsimörkin: Markaregnið úr 4. umferð Alls voru 18 mörk skoruð í fjórðu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu en umferðinni lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Markaregnið úr fjórðu umferð er aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis og tónlistin er frá bandarísku hljómsveitinni The Shins og lagið heitir Simple Song 22.5.2012 10:15
Anton náði ekki að bæta Íslandsmetið Anton Sveinn McKee hafnaði í 20. sæti í 1500 m skriðsundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hann náði ekki að bæta Íslandsmet í greininni. 22.5.2012 09:57
NBA í nótt: Oklahoma sló út Lakers Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. 22.5.2012 09:37
Eva náði B-lágmarki fyrir London Eva Hannesdóttir, sundkona úr KR, bætti sinn besta árangur í 100 m skriðsundi á EM í sundi í morgun. 22.5.2012 09:04
Grímseyjarlaxinn frægi fluttur norður Stefnt er að því að opna Laxasetur Íslands á Blönduósi í júní. Þar verður margt áhugavert. Óperusöngkonan Kiri Te Kanawa segir veiðisögur og Grímseyjarlaxinn verður fluttur norður. 22.5.2012 08:30
Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. 22.5.2012 08:15
Pistillinn: Vítaspyrnukeppni – algjör heppni? "Þegar leikir fara í vítaspyrnukeppni er um happdrætti að ræða. Heppnin var einfaldlega með okkur í kvöld," sagði knattspyrnustjórinn Roberto Di Matteo að loknum dramatískum sigri Chelsea á Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. 22.5.2012 07:00
Bendtner vaknaði minnislaus í baðkarinu Daninn Nicklas Bendtner heldur því fram að einhverju eiturlyfi hafi verið laumað í glas hans á skemmtistað í London á síðasta ári. 21.5.2012 23:30
Balotelli flottur með sítt að aftan Ítalinn Mario Balotelli hjá Man. City er flottur í nýrri auglýsingu frá Nike þar sem framherjinn prófar hinar ýmsu hárgreiðslur. 21.5.2012 22:45
Selfosssigur í Laugardalnum - myndir Nýliðar Selfoss halda áfram að minna á sig í deild þeirra bestu og Selfyssingar unnu sterkan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. 21.5.2012 22:17
Noregur, Króatía og Pólland berjast um EM 2016 Þrjú lönd eru enn í baráttunni um að halda EM í handbolta árið 2016. Það verður ákveðið í næsta mánuði hvaða þjóð fær mótið. 21.5.2012 20:00
Hjálmar meiddist í jafnteflisleik Hjörtur Logi Valgarðsson leysti meiddan Hjálmar Jónsson af hólmi eftir aðeins átta mínútur í kvöld. Þá gerði lið þeirra, IFK Göteborg, 1-1, jafntefli við GAIS. 21.5.2012 19:22
Di Resta í sigti Mercedes Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. 21.5.2012 18:24
Berbatov: Ferguson sveik loforð Dimitar Berbatov segir að hann eigi ekki annarra kosta völ en að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. 21.5.2012 18:00
Darrell Flake til Þorlákshafnar Þórsarar hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi leiktíð en Darrell Flake hefur gengið til liðs við félagið. Þetta sagði Bendedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, við karfan.is. 21.5.2012 17:30
Íslenska sveitin bætti metið aftur Ísland hafnaði í áttunda sæti í úrslitum í 4x100 m skriðsundi á EM í Debrecen í Ungverjlandi. Sveitin bætti Íslandsmet sitt frá því í undanrásunum í morgun. 21.5.2012 16:36
Fylkir fær 90 milljónir frá Reykjavík Ákveðið var í borgarráði Reykjavíkur á föstudaginn að úthluta Fylki 90 milljónir króna fyrir byggingu nýrrar stúku við Fylkisvöll. 21.5.2012 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Selfoss 0-2 Nýliðar Selfoss gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina og niður í í Laugardal í kvöld. Þeir unnu þar góðan sigur gegn arfaslökum Frömurum í leik sem einkenndist af baráttu frekar en fagurri knattspyrnu. 21.5.2012 16:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1- 4 Stjarnan vann auðveldan sigur á Grindavík, 4-1, í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli. Þriðji leikurinn í röð sem Grindavík fær á sig fjögur mörk og varnarleikur liðsins er gjörsamlega í molum þessa daganna. 21.5.2012 16:23
Eygló komst ekki í úrslitin Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í úrslit í 200 m baksundi á EM í Ungverjalandi. Hún var rúmum þremur sekúndum frá Íslandsmeti sínu. 21.5.2012 16:00
Suarez: Hef ekki rætt við Barca eða Real Luis Suarez hefur gert lítið úr þeim sögusögnum að hann sé á leið í spænsku úrvalsdeildina nú í sumar. 21.5.2012 15:30
Torres: Mestu vonbrigði lífs míns Fernando Torres hefur óskað eftir viðræðum við forráðamenn Chelsea um framtíð hans hjá félaginu. Hann segir að hafi verið erfitt að kyngja því að vera ekki í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 21.5.2012 14:45
Fjögur lið á eftir Hazard Belgíski miðjumaðurinn Eden Hazard lék líklega sinn síðasta leik með Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann hefur verið orðaður við mörg stærstu lið Evrópu. 21.5.2012 14:15
Ármann Smári: Verð vonandi klár á fimmtudaginn Ármann Smári Björnsson þurfti að fara af velli í sigri ÍA gegn Keflavík í gær vegna hálsmeiðsla. Hann er þó vongóður um að meiðslin séu ekki alvarleg. 21.5.2012 13:41
Lövgren lofar Ólaf og Alexander Úrslitin í Meistaradeild Evrópu ráðast í Köln í Þýskalandi um helgina og hefur Svíinn Stefan Lövgren sagt sitt álit á mikilvægustu leikmönnum þeirra fjögurra liða sem þar keppa. 21.5.2012 13:30
Torres valinn í spænska landsliðið Fernando Torres og Juan Mata hafa verið kallaðir inn í spænska landsliðið nú þegar að tímabilinu þeirra með Chelsea er lokið. 21.5.2012 13:00
Ísland mætir Andorra í nóvember Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Andorra ytra í vináttulandsleik þann 14. nóvember næstkomandi. KSÍ tilkynnti það í dag. 21.5.2012 12:15
Björn Bergmann: Ekki að hugsa um að fara Björn Bergmann Sigurðarson er einn eftirsóttasti sóknarmaður Norðurlandanna um þessar mundir ef marka má fréttir í Englandi og Noregi. 21.5.2012 11:30
Frank de Boer hafnaði Liverpool Hollendingurinn Frank de Boer afþakkaði boð eigenda Liverpool um atvinnuviðtal hjá félaginu. "Ég er rétt að byrja hjá Ajax,“ sagði hann. 21.5.2012 10:49
Kári Steinn náði í brons á Norðurlandamóti Kári Steinn Karlsson varð þriðji í 10 km hlaupi á Norðurlandameistarmótinu sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. 21.5.2012 10:26
Frábær árangur hjá Guðrúnu Brá á Garðavelli Guðrún Brá Björgvinsdóttir kylfingur úr GK náði frábærum árangri á Arion-bankamótaröð unglinga sem hófst um helgina á Garðavelli á Akranesi. Guðrún bætti vallarmetið á bláum teigum þegar hún lék á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Hún sigraði í flokki 17-18 ára en Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness sigraði í piltaflokki 17-18 ára. Henning Darri Þórðarson úr Keili náði áhugaverðum árangri í flokki 14 ára yngri en hann lék hringina tvo á samtals -2. 21.5.2012 10:00
Ásdís náði fjórða sæti í Brasilíu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en um helgina keppti hún á móti í Rio de Janeiro í Brasilíu. 21.5.2012 10:34
Ísland í úrslit á nýju meti Boðssundssveit Íslands komst í morgun áfram í úrslit í 4x100 m skriðsundi kvenna á Evrópumeistaramótinu en íslenska sveitin skilaði sér í mark á nýju Íslandsmeti. 21.5.2012 09:44
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti