Fleiri fréttir Liverpool sækir Exeter heim í deildabikarnum Í gær var dregið í 2. umferð í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Ellefu úrvalsdeildarlið komu inn í umferðina, þar á meðal Liverpool sem sækir Exeter heim. 12.8.2011 09:02 Á virkilega ekki að taka í taumana? Staða íslenska landsliðsins versnar enn eftir neyðarlegt 4-0 tap gegn Ungverjum í vikunni. KSÍ verður að grípa til aðgerða strax og hefja endurreisnarstarf. Ímynd A-landsliðs karla er í molum. 12.8.2011 08:00 Guðmundur leggur flest upp í Pepsi-deildinni Guðmundur Steinarsson hefur ekki skoraði í 805 mínútur í Pepsi-deildinni en hefur á sama tíma tekið forystuna á listanum yfir þá sem hafa átt flestar stoðsendingar. Guðmundur ætlar að bæta tvö félagsmet í næsta leik Keflavíkur. 12.8.2011 07:00 ÍR og FH talin sigurstrangleg í Bikarkeppni FRÍ Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands hefst á Kópavogsvelli klukkan 18 í dag. Sex lið eru skráð til keppni. Ármann/Fjölnir, Breiðablik, FH, HSK, ÍR og Norðurland. 12.8.2011 06:00 Úttekt BBC: Engin hefur búið til fleiri færi en Fabregas David Ornstein, blaðamaður á BBC, skrifaði í dag grein á heimasíðu BBC, þar sem að hann fór yfir það hversu mikið Cesc Fabregas hefur gert fyrir Arsenal-liðið á undanförnum fimm árum. Mikilvægi Fabregas sést þar vel, bæði á gengi Arsenal án hans sem og á hversu mörg færi hann skapar fyrir liðsfélaga sína. 11.8.2011 23:30 Mutu fór á fyllerí tveimur dögum fyrir landsleik og fer í ævibann Adrian Mutu er heimsfrægur fyrir óreglu sína og það að koma sér í vandræði utan vallar. Hann fór þó endanlega yfir strikið í vikunni og hefur af þeim sökum leikið sinn síðasta landsleik fyrir Rúmeníu. 11.8.2011 22:45 Matthäus framlengir við Búlgaríu Þjóðverjinn Lothar Matthäus hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Búlgaríu til 2013. Borislav Mihaylov, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins og fyrrum landsliðsmarkvörður, tilkynnti fréttamönnum um ákvörðunina í dag. 11.8.2011 22:00 Wenger: Framtíð Cesc Fábregas mun ráðast mjög fljótlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að framtíð Cesc Fábregas muni ráðast mjög fljótlega. Franski stjórinn tjáði sig um stöðu mála á heimasíðu Arsenal í kvöld. 11.8.2011 21:40 Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. 11.8.2011 21:02 Metsumar í vændum í Svalbarðsá? ,Ég er búinn að vera leiðsögumaður við Svalbarðsá um fimm ára skeið og ég hef ekki fyrr séð jafn mikið af laxi í ánni og núna. Laxinn er dreifður um alla ána. Gljúfrin eru pökkuð af laxi og það er einnig mjög mikið af laxi í neðri hluta árinnar. Ég trúi ekki öðru en að þetta verði enn eitt metsumarið en mesta veiðin í ánni var í fyrrasumar er 504 laxar voru færðir til bókar."Þetta segir Stefán Hrafnsson leiðsögumaður en hann er nú nýbúinn að aðstoða hóp breskra veiðimanna í Svalbarðsá. Líkt og fram kemur hér annars staðar á síðunni þá hafa veiðimennirnir fengið frábæra veiði og enduðu með 80 laxa á 4 dögum og þar af voru 70-75% tveggja ára lax. 11.8.2011 21:00 Dönsku blöðin: Bendtner eins og gamall ryðgaður bíll Nicklas Bendtner var ekki að heilla danska blaðamenn með frammistöðu sinni með danska landsliðinu á móti Skotlandi í gær en Danir töpuðu leiknum 1-2. 11.8.2011 20:30 Mikil bleikjuveiði í Hópinu Holl sem var að veiðum í Gljúfurá í Húnaþingi lauk veiðum í dag með 9 laxa og missti annað eins. Töluvert af laxi var í ánni en þess má geta að nú er eingöngu veitt á flugu en það virðist ekki koma að sök því nokkrir af þessum löxum komu upp í "dæmigerðum" maðkastöðum að sumra mati. 11.8.2011 20:00 Westerfeld semur við Ajax í Höfðaborg Hollendingurinn Sander Westerveld, fyrrum markvörður Liverpool, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ajax Cape Twon í Suður-Afríku. Westerveld hefur verið á mála hjá Monza í neðri deildum Ítalíu undanfarin ár. 11.8.2011 19:45 Eto'o verður hæst launaðasti knattspyrnumaður heims Samuel Eto'o hefur samkvæmt fréttum frá Rússlandi samþykkt tilboð rússneska liðsins Anzhi Makhachkal sem mun kaupa Kamerúnann á 40 milljónir evra frá ítalska liðinu Inter Milan. 11.8.2011 19:00 Hannes Þ. Sigurðsson semur við Rússana FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við Spartak Nalchik í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hannes heldur utan á laugardaginn. Þetta kemur fram á fotbolti.net. 11.8.2011 18:15 Urriðinn á Hrauni Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. 11.8.2011 18:00 Tiger í tómu tjóni á fyrsta degi á PGA-mótinu Tiger Woods byrjaði skelfilega á PGA-meistaramótinu í golfi sem fram fer í Johns Creek í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Woods lék fyrstu 18 holurnar á 77 höggum eða sjö höggum yfir pari og er hann eins og er í 100. sæti á mótinu. 11.8.2011 17:55 UEFA vísar Olympiakos Volos úr Evrópudeildinni Gríska knattspyrnufélaginu Olympiakos Volos hefur verið vísað úr Evrópudeildinni. Félagið átti að mæta Paris Saint Germain í 4. umferð forkeppninnar í næstu viku en varð uppvíst um hagræðingu úrslita í heimalandinu. 11.8.2011 17:30 Bleikjan orðin fáliðuð í Elliðavatni Fyrir rúmum tuttugu árum var svipað hlutfall af bleikju og urriða í Elliðavatni en nú hefur það breyst. Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, segir margt benda til þess að nú á seinni árum sé bleikjan orðin ansi fáliðuð í vatninu. Tilraunaveiðar undanfarinna ára sýni að hlutfall bleikju í vatninu sé tæplega 10 prósent og urriða um 90 prósent. 11.8.2011 17:13 Sækir sér í soðið í Elliðavatn Elliðavatn er lítil veiðiperla innan borgarmarkanna. Þar veiðist töluvert af silungi á hverju ári sem og tugir laxa. Bleikjan á undir högg að sækja. Geir Thorsteinsson veiðimaður hefur stundað veiði í vatninu í 56 ár. 11.8.2011 17:10 Há meðalþyngd áberandi Stórlaxar eru að halda uppi veiðinni í ám á Norður- og Norðausturlandi. Á sama tíma og smálaxagöngur eru með ágætyum víðast hvar Sunnan- og Vestanlands, eru þær daufar í fyrrnefndu landshlutunum. Há meðalþyngd staðfestir þetta. 11.8.2011 17:00 KR-ingar í appelsínugulum búningum á laugardaginn - Valgeir dæmir Blaðamannafundur fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í dag fyrir bikarúrslitaleik Þórs og KR á laugardaginn. Á fundinum kom fram að Þórsarar spila í sínum hefðbundnu hvítu og rauðu búningum en KR-ingar verða í appelsínugulum varabúningum sínum. 11.8.2011 16:45 Aðrir leikir en viðureign Tottenham og Everton fara fram Enska úrvalsdeildin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að allir leikir ensku úrvasldeildarinnar um helgina, utan viðureignar Tottenham og Everton, fari fram. 11.8.2011 15:37 Heimir Hallgrímson fær UEFA Pro þjálfaragráðu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, hefur útskrifast með UEFA Pro þjálfaragráðu. Heimir, sem starfar dagsdaglega sem tannlæknir, er áttundi Íslendingurinn til þess að útskrifast með gráðuna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 11.8.2011 15:30 Hafþór Ingi gengur til liðs við Snæfell Körfuknattleikskappinn Hafþór Ingi Gunnarsson hefur gengið til liðs við Snæfell. Hafþór skrifaði undir eins árs samning en hann kemur til félagsins frá Skallagrími sem leikur í 1. deild. 11.8.2011 14:45 Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11.8.2011 14:15 Líklega þarf að fresta fyrstu umferðunum í spænska fótboltanum Allt útlit er fyrir að fresta þurfi leikjum í tveimur fyrstu umferðum spænska boltans. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni (AFE) hafa boðað verkfall og vilja að samið verði um tryggingar á greiðslum til leikmanna verði félög þeirra gjaldþrota. 11.8.2011 13:30 Bolton í viðræðum við City um kaup á Wright-Phillips Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, hefur staðfest viðræður félagsins við Manchester City um vistaskipti kantmannsins Shaun Wright-Phillips. Vikulaun Wright-Phillips hjá Manchester City eru hærri en Bolton eru tilbúnir að greiða. Þar stendur hnífurinn í kúnni. 11.8.2011 12:15 Ólafur Víðir kominn heim til HK - þriggja ára samningur Handknattleikskappinn Ólafur Víðir Ólafsson er snúinn aftur heim í Kópavoginn og leikur með HK á næstu leiktíð. Ólafur Víðir, sem lék með Haugesund í norska handboltanum á síðustu leiktíð, skrifaði undir þriggja ára samning við HK. 11.8.2011 12:00 Gerrard flottastur að mati samkynhneigðra - United flottasta liðið Steven Gerrard leikmaður Liverpool er flottasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að mati samkynhneigðra knattspyrnuáhugamanna. Gerrard vann reyndar tvöfalt þar sem fótleggir hans voru einnig valdir þeir fallegustu. 11.8.2011 11:30 Spánverjar í vandræðum á HM í Kólumbíu - lítið um óvænt úrslit Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. 11.8.2011 10:48 Enrique á leið í læknisskoðun hjá Liverpool Enskir vefmiðlar greina frá því að Liverpool og Newcastle hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á vinstri bakverðinum Jose Enrique. Talið er að kaupverðið sé sex milljónir punda eða sem nemur rúmum milljarði íslenskra króna. 11.8.2011 10:45 Viðureign Tottenham og Everton frestað - óvíst með aðra leiki Tekin hefur verið ákvörðun að fresta viðureign Tottenham og Everton sem fram átti að fara á White Hart Lane í Lundúnum um helgina. Hvort aðrir leikir fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildinnar fari fram á fyrirhuguðum tíma á eftir að koma í ljós. 11.8.2011 10:17 Dalglish vonast eftir góðri hegðun stuðningsmanna Sunderland Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ástæðulaust fyrir stuðningsmenn Sunderland að baula á Jordan Henderson. Líklegt er að Henderson, sem gekk til liðs við Liverpool frá Sunderland í sumar, verði í liðinu á Anfield á laugardag. 11.8.2011 09:38 Löw: Götze gerir einföldu hlutina svo vel Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist eiga við afar jákvætt vandamál að stríða þegar kemur að því að velja lið sitt. Þýskaland lagði Brasilíu 3-2 í vináttulandsleik í gær. 11.8.2011 09:20 Grétar Rafn: Deildin hefur aldrei verið sterkari Grétar Rafn Steinsson er að hefja sitt fjórða heila keppnistímabil með Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir Bolton með sterkt byrjunarlið en að félagið þurfi fleiri leikmenn. Grétari líður mjög vel hjá Bolton. 11.8.2011 08:00 Þarf bara að finna heimilisfang á gáminn Ármann Smári Björnsson hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Hartlepool í lok síðustu leiktíðar. Ármann Smári hefur varið stórum hluta sumarsins hér á landi, æft sjálfur og haldið sér í standi. 11.8.2011 07:30 Einstæð móðir á leiðinni í atvinnumennsku Helena Sverrisdóttir verður ekki eina íslenska körfuboltakonan sem spilar í Evrópu í vetur því þær Fanney Lind Guðmundsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir eru einnig á útleið. Fanney hefur samið við franska liðið Union Sportive de La Glacerie sem spilar í NF2-deildinni og Ragna Margrét ætlar að fylgja kærasta sínum, Pavel Ermolinskij, til Sundsvall í Svíþjóð. 11.8.2011 07:00 Hversu langt getur liðið sokkið? Íslenska landsliðið í fótbolta beið afhroð í vináttulandsleik á móti Ungverjum í Búdapest í gærkvöldi en liðið steinlá 0-4 og hefur aldrei tapað stærra undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ungverjar refsuðu íslensku strákunum fyrir mistökin og brutu á endanu 11.8.2011 06:00 Veiðimaðurinn kominn út Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur 11.8.2011 00:00 Ólafur: Okkur var refsað grimmilega fyrir allt sem við gerðum illa Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en sáttur með tapleik íslenska landsliðsins í Ungverjalandi í kvöld. Íslenska liðið tapaði 0-4 fyrir Ungverjum og hefur aldrei tapað stærra undir hans stjórn. 10.8.2011 22:40 Leikmenn Blackburn í skelfilegri kjúklingaauglýsingu Ólíklegt er að nokkur leikmanna Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni hefðu samþykkt að leika í auglýsingu nokkurri ef auglýsandinn hefði ekki verið vinnuveitandi þeirra. 10.8.2011 23:45 Draumurinn hjálpar LeBron að hreyfa sig undir körfunni LeBron James hefur notað sumarið vel og er staðráðinn að verða enn betri körfuboltamaður eftir að hafa tapað með Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í júní síðastliðnum. James eyddi síðasta sumar að leita sér að "Meistaraliði" en þetta sumarið ætlar hann að vinna í sínum málum þótt að ekki stefni í að það verði neitt NBA-tímabil næsta vetur. 10.8.2011 23:15 Guðný Guðleif baðst persónulegrar afsökunar Guðný Guðleif Einarsdóttir, leikmaður FH, sem var dæmd í fjögurra leikja bann fyrir að skalla fyrrum samherja sinn úr Sindra, hefur sent frá sér yfirlýsingu ásamt Kvennaráði knattspyrnudeildar FH. 10.8.2011 22:55 Schmeichel kemur til varnar David de Gea Peter Schmeichel, sem er að mörgum talinn vera besti markvörðurinn sem hefur spilað fyrir Manchester United, sá sig tilneyddan til þess að koma Spánverjanum David de Gea til varnar eftir að de Gea var gagnrýndur harðlega eftir fyrsta alvöru leikinn sinn í búningi United. 10.8.2011 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool sækir Exeter heim í deildabikarnum Í gær var dregið í 2. umferð í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Ellefu úrvalsdeildarlið komu inn í umferðina, þar á meðal Liverpool sem sækir Exeter heim. 12.8.2011 09:02
Á virkilega ekki að taka í taumana? Staða íslenska landsliðsins versnar enn eftir neyðarlegt 4-0 tap gegn Ungverjum í vikunni. KSÍ verður að grípa til aðgerða strax og hefja endurreisnarstarf. Ímynd A-landsliðs karla er í molum. 12.8.2011 08:00
Guðmundur leggur flest upp í Pepsi-deildinni Guðmundur Steinarsson hefur ekki skoraði í 805 mínútur í Pepsi-deildinni en hefur á sama tíma tekið forystuna á listanum yfir þá sem hafa átt flestar stoðsendingar. Guðmundur ætlar að bæta tvö félagsmet í næsta leik Keflavíkur. 12.8.2011 07:00
ÍR og FH talin sigurstrangleg í Bikarkeppni FRÍ Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands hefst á Kópavogsvelli klukkan 18 í dag. Sex lið eru skráð til keppni. Ármann/Fjölnir, Breiðablik, FH, HSK, ÍR og Norðurland. 12.8.2011 06:00
Úttekt BBC: Engin hefur búið til fleiri færi en Fabregas David Ornstein, blaðamaður á BBC, skrifaði í dag grein á heimasíðu BBC, þar sem að hann fór yfir það hversu mikið Cesc Fabregas hefur gert fyrir Arsenal-liðið á undanförnum fimm árum. Mikilvægi Fabregas sést þar vel, bæði á gengi Arsenal án hans sem og á hversu mörg færi hann skapar fyrir liðsfélaga sína. 11.8.2011 23:30
Mutu fór á fyllerí tveimur dögum fyrir landsleik og fer í ævibann Adrian Mutu er heimsfrægur fyrir óreglu sína og það að koma sér í vandræði utan vallar. Hann fór þó endanlega yfir strikið í vikunni og hefur af þeim sökum leikið sinn síðasta landsleik fyrir Rúmeníu. 11.8.2011 22:45
Matthäus framlengir við Búlgaríu Þjóðverjinn Lothar Matthäus hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Búlgaríu til 2013. Borislav Mihaylov, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins og fyrrum landsliðsmarkvörður, tilkynnti fréttamönnum um ákvörðunina í dag. 11.8.2011 22:00
Wenger: Framtíð Cesc Fábregas mun ráðast mjög fljótlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að framtíð Cesc Fábregas muni ráðast mjög fljótlega. Franski stjórinn tjáði sig um stöðu mála á heimasíðu Arsenal í kvöld. 11.8.2011 21:40
Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. 11.8.2011 21:02
Metsumar í vændum í Svalbarðsá? ,Ég er búinn að vera leiðsögumaður við Svalbarðsá um fimm ára skeið og ég hef ekki fyrr séð jafn mikið af laxi í ánni og núna. Laxinn er dreifður um alla ána. Gljúfrin eru pökkuð af laxi og það er einnig mjög mikið af laxi í neðri hluta árinnar. Ég trúi ekki öðru en að þetta verði enn eitt metsumarið en mesta veiðin í ánni var í fyrrasumar er 504 laxar voru færðir til bókar."Þetta segir Stefán Hrafnsson leiðsögumaður en hann er nú nýbúinn að aðstoða hóp breskra veiðimanna í Svalbarðsá. Líkt og fram kemur hér annars staðar á síðunni þá hafa veiðimennirnir fengið frábæra veiði og enduðu með 80 laxa á 4 dögum og þar af voru 70-75% tveggja ára lax. 11.8.2011 21:00
Dönsku blöðin: Bendtner eins og gamall ryðgaður bíll Nicklas Bendtner var ekki að heilla danska blaðamenn með frammistöðu sinni með danska landsliðinu á móti Skotlandi í gær en Danir töpuðu leiknum 1-2. 11.8.2011 20:30
Mikil bleikjuveiði í Hópinu Holl sem var að veiðum í Gljúfurá í Húnaþingi lauk veiðum í dag með 9 laxa og missti annað eins. Töluvert af laxi var í ánni en þess má geta að nú er eingöngu veitt á flugu en það virðist ekki koma að sök því nokkrir af þessum löxum komu upp í "dæmigerðum" maðkastöðum að sumra mati. 11.8.2011 20:00
Westerfeld semur við Ajax í Höfðaborg Hollendingurinn Sander Westerveld, fyrrum markvörður Liverpool, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ajax Cape Twon í Suður-Afríku. Westerveld hefur verið á mála hjá Monza í neðri deildum Ítalíu undanfarin ár. 11.8.2011 19:45
Eto'o verður hæst launaðasti knattspyrnumaður heims Samuel Eto'o hefur samkvæmt fréttum frá Rússlandi samþykkt tilboð rússneska liðsins Anzhi Makhachkal sem mun kaupa Kamerúnann á 40 milljónir evra frá ítalska liðinu Inter Milan. 11.8.2011 19:00
Hannes Þ. Sigurðsson semur við Rússana FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við Spartak Nalchik í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hannes heldur utan á laugardaginn. Þetta kemur fram á fotbolti.net. 11.8.2011 18:15
Urriðinn á Hrauni Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. 11.8.2011 18:00
Tiger í tómu tjóni á fyrsta degi á PGA-mótinu Tiger Woods byrjaði skelfilega á PGA-meistaramótinu í golfi sem fram fer í Johns Creek í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Woods lék fyrstu 18 holurnar á 77 höggum eða sjö höggum yfir pari og er hann eins og er í 100. sæti á mótinu. 11.8.2011 17:55
UEFA vísar Olympiakos Volos úr Evrópudeildinni Gríska knattspyrnufélaginu Olympiakos Volos hefur verið vísað úr Evrópudeildinni. Félagið átti að mæta Paris Saint Germain í 4. umferð forkeppninnar í næstu viku en varð uppvíst um hagræðingu úrslita í heimalandinu. 11.8.2011 17:30
Bleikjan orðin fáliðuð í Elliðavatni Fyrir rúmum tuttugu árum var svipað hlutfall af bleikju og urriða í Elliðavatni en nú hefur það breyst. Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, segir margt benda til þess að nú á seinni árum sé bleikjan orðin ansi fáliðuð í vatninu. Tilraunaveiðar undanfarinna ára sýni að hlutfall bleikju í vatninu sé tæplega 10 prósent og urriða um 90 prósent. 11.8.2011 17:13
Sækir sér í soðið í Elliðavatn Elliðavatn er lítil veiðiperla innan borgarmarkanna. Þar veiðist töluvert af silungi á hverju ári sem og tugir laxa. Bleikjan á undir högg að sækja. Geir Thorsteinsson veiðimaður hefur stundað veiði í vatninu í 56 ár. 11.8.2011 17:10
Há meðalþyngd áberandi Stórlaxar eru að halda uppi veiðinni í ám á Norður- og Norðausturlandi. Á sama tíma og smálaxagöngur eru með ágætyum víðast hvar Sunnan- og Vestanlands, eru þær daufar í fyrrnefndu landshlutunum. Há meðalþyngd staðfestir þetta. 11.8.2011 17:00
KR-ingar í appelsínugulum búningum á laugardaginn - Valgeir dæmir Blaðamannafundur fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í dag fyrir bikarúrslitaleik Þórs og KR á laugardaginn. Á fundinum kom fram að Þórsarar spila í sínum hefðbundnu hvítu og rauðu búningum en KR-ingar verða í appelsínugulum varabúningum sínum. 11.8.2011 16:45
Aðrir leikir en viðureign Tottenham og Everton fara fram Enska úrvalsdeildin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að allir leikir ensku úrvasldeildarinnar um helgina, utan viðureignar Tottenham og Everton, fari fram. 11.8.2011 15:37
Heimir Hallgrímson fær UEFA Pro þjálfaragráðu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, hefur útskrifast með UEFA Pro þjálfaragráðu. Heimir, sem starfar dagsdaglega sem tannlæknir, er áttundi Íslendingurinn til þess að útskrifast með gráðuna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 11.8.2011 15:30
Hafþór Ingi gengur til liðs við Snæfell Körfuknattleikskappinn Hafþór Ingi Gunnarsson hefur gengið til liðs við Snæfell. Hafþór skrifaði undir eins árs samning en hann kemur til félagsins frá Skallagrími sem leikur í 1. deild. 11.8.2011 14:45
Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11.8.2011 14:15
Líklega þarf að fresta fyrstu umferðunum í spænska fótboltanum Allt útlit er fyrir að fresta þurfi leikjum í tveimur fyrstu umferðum spænska boltans. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni (AFE) hafa boðað verkfall og vilja að samið verði um tryggingar á greiðslum til leikmanna verði félög þeirra gjaldþrota. 11.8.2011 13:30
Bolton í viðræðum við City um kaup á Wright-Phillips Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, hefur staðfest viðræður félagsins við Manchester City um vistaskipti kantmannsins Shaun Wright-Phillips. Vikulaun Wright-Phillips hjá Manchester City eru hærri en Bolton eru tilbúnir að greiða. Þar stendur hnífurinn í kúnni. 11.8.2011 12:15
Ólafur Víðir kominn heim til HK - þriggja ára samningur Handknattleikskappinn Ólafur Víðir Ólafsson er snúinn aftur heim í Kópavoginn og leikur með HK á næstu leiktíð. Ólafur Víðir, sem lék með Haugesund í norska handboltanum á síðustu leiktíð, skrifaði undir þriggja ára samning við HK. 11.8.2011 12:00
Gerrard flottastur að mati samkynhneigðra - United flottasta liðið Steven Gerrard leikmaður Liverpool er flottasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að mati samkynhneigðra knattspyrnuáhugamanna. Gerrard vann reyndar tvöfalt þar sem fótleggir hans voru einnig valdir þeir fallegustu. 11.8.2011 11:30
Spánverjar í vandræðum á HM í Kólumbíu - lítið um óvænt úrslit Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. 11.8.2011 10:48
Enrique á leið í læknisskoðun hjá Liverpool Enskir vefmiðlar greina frá því að Liverpool og Newcastle hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á vinstri bakverðinum Jose Enrique. Talið er að kaupverðið sé sex milljónir punda eða sem nemur rúmum milljarði íslenskra króna. 11.8.2011 10:45
Viðureign Tottenham og Everton frestað - óvíst með aðra leiki Tekin hefur verið ákvörðun að fresta viðureign Tottenham og Everton sem fram átti að fara á White Hart Lane í Lundúnum um helgina. Hvort aðrir leikir fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildinnar fari fram á fyrirhuguðum tíma á eftir að koma í ljós. 11.8.2011 10:17
Dalglish vonast eftir góðri hegðun stuðningsmanna Sunderland Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ástæðulaust fyrir stuðningsmenn Sunderland að baula á Jordan Henderson. Líklegt er að Henderson, sem gekk til liðs við Liverpool frá Sunderland í sumar, verði í liðinu á Anfield á laugardag. 11.8.2011 09:38
Löw: Götze gerir einföldu hlutina svo vel Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist eiga við afar jákvætt vandamál að stríða þegar kemur að því að velja lið sitt. Þýskaland lagði Brasilíu 3-2 í vináttulandsleik í gær. 11.8.2011 09:20
Grétar Rafn: Deildin hefur aldrei verið sterkari Grétar Rafn Steinsson er að hefja sitt fjórða heila keppnistímabil með Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir Bolton með sterkt byrjunarlið en að félagið þurfi fleiri leikmenn. Grétari líður mjög vel hjá Bolton. 11.8.2011 08:00
Þarf bara að finna heimilisfang á gáminn Ármann Smári Björnsson hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Hartlepool í lok síðustu leiktíðar. Ármann Smári hefur varið stórum hluta sumarsins hér á landi, æft sjálfur og haldið sér í standi. 11.8.2011 07:30
Einstæð móðir á leiðinni í atvinnumennsku Helena Sverrisdóttir verður ekki eina íslenska körfuboltakonan sem spilar í Evrópu í vetur því þær Fanney Lind Guðmundsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir eru einnig á útleið. Fanney hefur samið við franska liðið Union Sportive de La Glacerie sem spilar í NF2-deildinni og Ragna Margrét ætlar að fylgja kærasta sínum, Pavel Ermolinskij, til Sundsvall í Svíþjóð. 11.8.2011 07:00
Hversu langt getur liðið sokkið? Íslenska landsliðið í fótbolta beið afhroð í vináttulandsleik á móti Ungverjum í Búdapest í gærkvöldi en liðið steinlá 0-4 og hefur aldrei tapað stærra undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ungverjar refsuðu íslensku strákunum fyrir mistökin og brutu á endanu 11.8.2011 06:00
Veiðimaðurinn kominn út Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur 11.8.2011 00:00
Ólafur: Okkur var refsað grimmilega fyrir allt sem við gerðum illa Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en sáttur með tapleik íslenska landsliðsins í Ungverjalandi í kvöld. Íslenska liðið tapaði 0-4 fyrir Ungverjum og hefur aldrei tapað stærra undir hans stjórn. 10.8.2011 22:40
Leikmenn Blackburn í skelfilegri kjúklingaauglýsingu Ólíklegt er að nokkur leikmanna Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni hefðu samþykkt að leika í auglýsingu nokkurri ef auglýsandinn hefði ekki verið vinnuveitandi þeirra. 10.8.2011 23:45
Draumurinn hjálpar LeBron að hreyfa sig undir körfunni LeBron James hefur notað sumarið vel og er staðráðinn að verða enn betri körfuboltamaður eftir að hafa tapað með Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í júní síðastliðnum. James eyddi síðasta sumar að leita sér að "Meistaraliði" en þetta sumarið ætlar hann að vinna í sínum málum þótt að ekki stefni í að það verði neitt NBA-tímabil næsta vetur. 10.8.2011 23:15
Guðný Guðleif baðst persónulegrar afsökunar Guðný Guðleif Einarsdóttir, leikmaður FH, sem var dæmd í fjögurra leikja bann fyrir að skalla fyrrum samherja sinn úr Sindra, hefur sent frá sér yfirlýsingu ásamt Kvennaráði knattspyrnudeildar FH. 10.8.2011 22:55
Schmeichel kemur til varnar David de Gea Peter Schmeichel, sem er að mörgum talinn vera besti markvörðurinn sem hefur spilað fyrir Manchester United, sá sig tilneyddan til þess að koma Spánverjanum David de Gea til varnar eftir að de Gea var gagnrýndur harðlega eftir fyrsta alvöru leikinn sinn í búningi United. 10.8.2011 22:45