Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði Kveðja til veiðikvenna við Langá Veiði Gott skot í Þingvallavatni í gærkvöldi Veiði Líflegur markaður með villibráð Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Veiðin að glæðast í Soginu Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði Kveðja til veiðikvenna við Langá Veiði Gott skot í Þingvallavatni í gærkvöldi Veiði Líflegur markaður með villibráð Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Veiðin að glæðast í Soginu Veiði