Fleiri fréttir Bjarnólfur: Besti leikur Víkings í sumar Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings var mjög sáttur við leik síns liðs á KR-vellinum í kvöld þrátt fyrir ósigurinn og kjaftshöggið sem sigurmark úr síðustu spyrnu leiksins er. 7.8.2011 22:45 Ólafur Kristjánsson: Við vorum klaufar Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var ekkert sérstaklega upplitsfjarfur í samtali við blaðamann visis að leik loknum. Ólafur var ósáttur að hafa ekki nýtt yfirburðina sem lið hans sýndi í seinni hálfleik. 7.8.2011 22:42 Guðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leik „Svona strax eftir leik finnst mér við verðskulda allavega stig útúr þessum leik,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. 7.8.2011 22:38 Ólafur Örn: Erum sem betur fer með Óskar í markinu Ólafur Örn Bjarnason var ágætlega sáttur með eitt stig úr leik kvöldsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Ólafur þakkaði sérstaklega Óskari Péturssyni markmanni fyrir stigið. 7.8.2011 22:36 Heimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugði „Við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessum sigri,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. 7.8.2011 22:32 Willum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sér „Eftir alla þessa vinnu, baráttu og klókindi þá er maður heldur súr að hafa tapað þessum leik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir tapið í kvöld. 7.8.2011 22:25 Atli Viðar: Virkilega mikilvægur sigur „Einhvern myndi kalla þetta vinnusigur en það eru stigin þrjú sem skipta máli.Við vorum ekki alveg upp á okkar besta í kvöld en sem betur fer náðum við að tryggja okkur sigur,“ sagði Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH, eftir leikinn. 7.8.2011 22:21 Sam Tillen: Erfitt að vinna ef þú heldur ekki boltanum Sam Tillen var svekktur með frammistöðu Framara í markalausu jafntefli gegn Fylki í kvöld. Sam var ósáttur við hversu illa heimamönnum gekk að halda boltanum innan liðsins. 7.8.2011 21:51 Garðar: Þeir áttu ekki möguleika Garðar Jóhannsson skoraði þrennu í dag þegar að Stjarnan vann 5-1 sigur á nýliðum Þórsara. Stjörnumenn voru reyndar manni færri í rúman hálfleik. 7.8.2011 20:03 Páll Viðar: Eins og við værum manni færri Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Stjörnumenn hafi einfaldlega jarðað sína menn í leik liðanna í dag. Stjarnan vann 5-1 sigur þrátt fyrir að hafa verið manni færri í rúman hálfleik. 7.8.2011 19:56 Bjarni Jó: Skyndisóknirnar hreint helvíti fyrir andstæðingana Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vitanlega hæstánægður með 5-1 sigur sinna manna á Þór í dag. 7.8.2011 19:45 Guðjón: Jafntefli hérna er bara sama og tap fyrir okkur Guðjón Pétur Lýðsson átti fínan leik fyrir Valsmenn í 1-1 jafntefli á móti ÍBV á Hásteinsvellinum en var að óhress með að Valsliðið náði ekki að nýta sér betur yfirburði út á velli. 7.8.2011 19:36 Tryggvi: Draumaúrslit fyrir KR-ingana Tryggvi Guðmundsson og félagar í ÍBV voru ekki ánægðir með sinn leik í 1-1 jafntefli við Valsmenn á Hásteinsvellinum í dag. 7.8.2011 19:34 Heimir: Ég er mjög ósáttur með strákana Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var ekki sáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli við Val á Hásteinsvellinum í dag. Valsmenn voru mun sterkari í leiknum og Heimir viðurkennir að sínir menn eigi bara að vera ánægðir með stigið. 7.8.2011 19:09 Kristján: Gróf mistök hjá okkur í markinu þeirra Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, var sáttur með leik sinna manna í 1-1 jafntefli í Eyjum í dag en vissi manna best að hans menn áttu meira skilið út úr leiknum heldur en bara eitt stig. 7.8.2011 19:07 Góð veiði í veiðivötnum Í 7. viku veiddust 1917 fiskar í Veiðivötnum. Alls hafa 16846 fiskar veiðst það sem af er sumri og þrjár vikur eftir af stangveiðitímanum. Mest veiddist sem fyrr í Litlasjó, 742 fiskar komu á land í 7. viku. Í Stóra Fossvatni var besta vika sumarsins, 405 fiskar veiddust. Þar kom einnig á land stærsti fiskurinn úr vatninu þetta sumari, 7,2 pd. Stórir fiskar veiddust víðar, 12 pd fiskur kom á land í Hraunvötnum og 6 pd fiskur í Eskivatni, sem er óvenjulegt fyrir þetta smábleikjuvatn. 7.8.2011 17:30 Veiðin að glæðast í Varmá Veiðin í Varmá-Þorleifslæk er farin að glæðast, yfir 20 sjóbirtingar hafa verið skráðir í veiðibók undanfarið ásamt fjórum löxum. Veiðimenn sem hafa verið að veiða síðustu daga hafa m.a. orðið varir við mikið af fiski stökkvandi í Reykjafossi. 7.8.2011 17:27 Bayern München tapaði fyrir Mönchengladbach Borussia Mönchengladbach gerði sér lítið fyrir og sigraði stórliðið, Bayern München, 1-0, á Allianz Arena, heimavelli Bayern í dag. Eina mark leiksins gerði Igor de Camargo þegar um hálftími var eftir af leiknum. 7.8.2011 17:17 Chelsea gefst ekki upp á Modric Chelsea er greinilega ekki tilbúið að gefast upp á Luca Modric, miðjumanni Tottenham, og hafa lagt fram enn eitt tilboðið í leikmanninn. Fyrr í sumar hafði Tottenham hafnað tilboði upp á 27 milljónum punda, en nú ætlar Roman Abramovich, eigandi Chelsea, að bjóða enn betur. 7.8.2011 17:00 Ferguson: Áttum sigurinn skilið "Mér fannst frammistaða leikmannanna vera frábær út allan leikinn,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Man. Utd., eftir sigurinn gegn Man. City í leiknum um Samfélagsskjöldin. Manchester United vann magnaðan sigur, 3-2, eftir að hafa lent 2-0 undir. 7.8.2011 16:49 Íslendingar í Evrópu: Gunnar Heiðar skoraði í níu marka leik Gunnar Heiðar Þorvaldsson var á skotskónum með liði sínu, Norrköping, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þó nokkrir íslenskir knattspyrnumenn hafa verið í eldlínunni með liðum sínum í Evrópu í dag. 7.8.2011 16:27 Chelsea og Anderlecht ná samkomulagi um Lukaku Enska knattspyrnufélagið Chelsea er við það að ganga frá kaupum á belgíska undrabarninu Romelu Lukaku frá Anderlecht, en félögin náðu samkomulagi um leikmanninn um helgina. 7.8.2011 16:15 Dóra María skoraði í sigri Djurgården Djurgården vann í dag góðan 3-2 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni. Dóra María Stefánsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins og kom Djurgården yfir strax á fjórðu mínútu. 7.8.2011 15:36 Ísland 1 vann Opna Norðurlandamótið - Ísland 2 lenti í 4. sæti Lið 1 hjá u-17 landsliðið Íslands vann í dag Opna Norðurlandamótið í knattspyrnu sem fram fer á Akureyri eftir 1-0 sigur gegn Dönum í úrslitaleiknum sjálfum. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. 7.8.2011 15:30 Kolbeinn lagði upp mark er Ajax hóf titilvörn sína Þremur leikjum er lokið í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom okkar maður Kolbeinn Sigþórsson við sögu með Ajax þegar hann lagði upp eitt mark þegar meistararnir báru sigur úr býtum, 4-1, gegn De Graafschap. 7.8.2011 14:58 Beckenbauer: Goetze er okkar Messi Þýska goðsögnin, Franz Beckenbauer, fer fögrum orðum um Mario Goetze, leikmanns Borussia Dortmund, eftir að félagið sigraði Hamburg, 3-1, í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 7.8.2011 14:45 Cardiff sigraði West Ham - Aron lék allan leikinn West Ham United byrjar ekki vel í ensku Championship deildinni, en félagið tapaði gegn Cardiff, 0-1, á Upton Park í fyrstu umferð deildarkeppninnar. 7.8.2011 14:06 Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik í Laugardalnum í kvöld. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður en það var hins vegar ekki að sjá hjá leikmönnum beggja liða. 7.8.2011 14:02 Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR KR vann dramatískan 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld og jók forskot sitt á ÍBV á toppi deildarinnar í fjögur stig en KR á auk þess leik til góða. Staða Víkings í botnbaráttunni versnar enn því liðið er nú fimm stigum á eftir Grindavík en spilamennska Víkings hefur batnað mikið í síðustu tveimur leikjum. 7.8.2011 14:00 Þór mun hvíla þá sem eru á gulu spjaldi Þeir þrír leikmenn sem eru á gulu spjaldi fyrir bikarúrslitaleikinn um næstu helgi taka ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. 7.8.2011 14:00 Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í blíðunni á Grindavíkurvelli. Heimamenn voru fyrir leikinn í 10 sæti með 12 stig en Blikar sæti ofar með fimmtán stig. Það var því vona á hörkuleik milli þeirra tveggja liða sem höfðu fengið flest mörk á sig í deildinni. Mörkin voru þó ekki mörg í kvöld. Eitt hjá hvoru liði og niðurstaðan því jafntefli. 7.8.2011 13:52 Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur FH-ingar unnu ágætan sigur, 1-0, gegn Keflvíkingum í kvöld eftir að hafa verið einum fleiri nánast allan leikinn. Hvorugt liðið náði sér almennilega á strik en Atli Viðar Björnsson gerði eina mark leiksins. 7.8.2011 13:49 Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara Stjarnan vann afar sterkan sigur á nýliðum Þórs á heimavelli sínum í Garðabæ, 5-1, þrátt fyrir að hafa verið manni færri bróðurpart leiksins. 7.8.2011 13:43 Sögunni endalausu um Fabregas virðist vera að ljúka Sagan endalausa um vistaskipti Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal, til Börsunga virðist vera á enda runninn. Samningaferlið ku vera komið á lokastig og leikmaðurinn gengur líklega til liðs við Barcelona á næstu vikum. 7.8.2011 13:30 Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Það má segja að sigurvegarinn hafi verið KR því þessi töpuðu stig hjá næstu liðum í töflunni styrkja stöðu þeirra í toppsætinu. 7.8.2011 13:27 Man. Utd. vann Samfélagsskjöldin eftir magnaðan úrslitaleik Manchester United vann stórleikinn gegn Manchester City, 3-2, um Samfélagsskjöldin eftir að hafa lent 2-0 undir. Man. Utd. lék frábærlega í síðari hálfleiknum og sýndi meistaratakta. David De Gea, markvörður Man. Utd, var sennilega manna kátastur eftir leikinn en hann gat gert betur í báðum mörkunum sem United fékk á sig í leiknum. Fylgst var með gangi mála beint á Vísi sem sjá má hér að neðan. 7.8.2011 13:02 Stjörnumenn fara á kostum í spænskri sjónvarpsauglýsingu - myndband Leikmenn Stjörnunnar fara mikinn í nýrri sjónvarpsauglýsingu sem spænska farsímafyrirtækið Movistar lét gera hér á landi. 7.8.2011 13:00 Capello: Barton of hættulegur fyrir landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun ekki velja Joey Barton í landsliðið í sinni þjálfaratíð. Hann telur Barton vera of hættulegan fyrir landsliðið. 7.8.2011 12:00 Barcelona vann í Dallas Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas. 7.8.2011 11:30 PSG keypti Pastore á 42 milljónir evra Argentínumaðurinn Javier Pastore er genginn til liðs við Paris St. Germain sem greiddi 42 milljónir evra fyrir kappann. 7.8.2011 11:00 Enska úrvalsdeildin: Aldrei fleiri félög gert tilkall Viðureign Manchester-félaganna City og United í Samfélagsskildinum í dag markar að margra mati upphaf leiktíðarinnar á Englandi. Aðeins vika er í að flautað verði til leiks í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. 7.8.2011 10:00 Mancini vill fá fleiri leikmenn Roberto Mancini segir að hann sé ekki með nógu marga leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili. Hann vill fá 2-3 leikmenn til viðbótar. 7.8.2011 08:00 Vongóðir um að Van der Vaart nái fyrsta leik Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, er vongóður um að Hollendingurinn Rafael van der Vaart verði orðinn góður af meiðslum sínum áður en liðið leikur sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. 7.8.2011 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 7.8.2011 18:30 Þrumufleygur Ara Freys í Svíþjóð - myndband Ari Freyr Skúlason skoraði sannkallað draumamark þegar að lið hans, Sundsvall, vann 4-0 sigur á Falkenberg í sænsku B-deildinni í vikunni. 6.8.2011 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarnólfur: Besti leikur Víkings í sumar Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings var mjög sáttur við leik síns liðs á KR-vellinum í kvöld þrátt fyrir ósigurinn og kjaftshöggið sem sigurmark úr síðustu spyrnu leiksins er. 7.8.2011 22:45
Ólafur Kristjánsson: Við vorum klaufar Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var ekkert sérstaklega upplitsfjarfur í samtali við blaðamann visis að leik loknum. Ólafur var ósáttur að hafa ekki nýtt yfirburðina sem lið hans sýndi í seinni hálfleik. 7.8.2011 22:42
Guðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leik „Svona strax eftir leik finnst mér við verðskulda allavega stig útúr þessum leik,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. 7.8.2011 22:38
Ólafur Örn: Erum sem betur fer með Óskar í markinu Ólafur Örn Bjarnason var ágætlega sáttur með eitt stig úr leik kvöldsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Ólafur þakkaði sérstaklega Óskari Péturssyni markmanni fyrir stigið. 7.8.2011 22:36
Heimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugði „Við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessum sigri,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. 7.8.2011 22:32
Willum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sér „Eftir alla þessa vinnu, baráttu og klókindi þá er maður heldur súr að hafa tapað þessum leik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir tapið í kvöld. 7.8.2011 22:25
Atli Viðar: Virkilega mikilvægur sigur „Einhvern myndi kalla þetta vinnusigur en það eru stigin þrjú sem skipta máli.Við vorum ekki alveg upp á okkar besta í kvöld en sem betur fer náðum við að tryggja okkur sigur,“ sagði Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH, eftir leikinn. 7.8.2011 22:21
Sam Tillen: Erfitt að vinna ef þú heldur ekki boltanum Sam Tillen var svekktur með frammistöðu Framara í markalausu jafntefli gegn Fylki í kvöld. Sam var ósáttur við hversu illa heimamönnum gekk að halda boltanum innan liðsins. 7.8.2011 21:51
Garðar: Þeir áttu ekki möguleika Garðar Jóhannsson skoraði þrennu í dag þegar að Stjarnan vann 5-1 sigur á nýliðum Þórsara. Stjörnumenn voru reyndar manni færri í rúman hálfleik. 7.8.2011 20:03
Páll Viðar: Eins og við værum manni færri Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Stjörnumenn hafi einfaldlega jarðað sína menn í leik liðanna í dag. Stjarnan vann 5-1 sigur þrátt fyrir að hafa verið manni færri í rúman hálfleik. 7.8.2011 19:56
Bjarni Jó: Skyndisóknirnar hreint helvíti fyrir andstæðingana Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vitanlega hæstánægður með 5-1 sigur sinna manna á Þór í dag. 7.8.2011 19:45
Guðjón: Jafntefli hérna er bara sama og tap fyrir okkur Guðjón Pétur Lýðsson átti fínan leik fyrir Valsmenn í 1-1 jafntefli á móti ÍBV á Hásteinsvellinum en var að óhress með að Valsliðið náði ekki að nýta sér betur yfirburði út á velli. 7.8.2011 19:36
Tryggvi: Draumaúrslit fyrir KR-ingana Tryggvi Guðmundsson og félagar í ÍBV voru ekki ánægðir með sinn leik í 1-1 jafntefli við Valsmenn á Hásteinsvellinum í dag. 7.8.2011 19:34
Heimir: Ég er mjög ósáttur með strákana Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var ekki sáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli við Val á Hásteinsvellinum í dag. Valsmenn voru mun sterkari í leiknum og Heimir viðurkennir að sínir menn eigi bara að vera ánægðir með stigið. 7.8.2011 19:09
Kristján: Gróf mistök hjá okkur í markinu þeirra Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, var sáttur með leik sinna manna í 1-1 jafntefli í Eyjum í dag en vissi manna best að hans menn áttu meira skilið út úr leiknum heldur en bara eitt stig. 7.8.2011 19:07
Góð veiði í veiðivötnum Í 7. viku veiddust 1917 fiskar í Veiðivötnum. Alls hafa 16846 fiskar veiðst það sem af er sumri og þrjár vikur eftir af stangveiðitímanum. Mest veiddist sem fyrr í Litlasjó, 742 fiskar komu á land í 7. viku. Í Stóra Fossvatni var besta vika sumarsins, 405 fiskar veiddust. Þar kom einnig á land stærsti fiskurinn úr vatninu þetta sumari, 7,2 pd. Stórir fiskar veiddust víðar, 12 pd fiskur kom á land í Hraunvötnum og 6 pd fiskur í Eskivatni, sem er óvenjulegt fyrir þetta smábleikjuvatn. 7.8.2011 17:30
Veiðin að glæðast í Varmá Veiðin í Varmá-Þorleifslæk er farin að glæðast, yfir 20 sjóbirtingar hafa verið skráðir í veiðibók undanfarið ásamt fjórum löxum. Veiðimenn sem hafa verið að veiða síðustu daga hafa m.a. orðið varir við mikið af fiski stökkvandi í Reykjafossi. 7.8.2011 17:27
Bayern München tapaði fyrir Mönchengladbach Borussia Mönchengladbach gerði sér lítið fyrir og sigraði stórliðið, Bayern München, 1-0, á Allianz Arena, heimavelli Bayern í dag. Eina mark leiksins gerði Igor de Camargo þegar um hálftími var eftir af leiknum. 7.8.2011 17:17
Chelsea gefst ekki upp á Modric Chelsea er greinilega ekki tilbúið að gefast upp á Luca Modric, miðjumanni Tottenham, og hafa lagt fram enn eitt tilboðið í leikmanninn. Fyrr í sumar hafði Tottenham hafnað tilboði upp á 27 milljónum punda, en nú ætlar Roman Abramovich, eigandi Chelsea, að bjóða enn betur. 7.8.2011 17:00
Ferguson: Áttum sigurinn skilið "Mér fannst frammistaða leikmannanna vera frábær út allan leikinn,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Man. Utd., eftir sigurinn gegn Man. City í leiknum um Samfélagsskjöldin. Manchester United vann magnaðan sigur, 3-2, eftir að hafa lent 2-0 undir. 7.8.2011 16:49
Íslendingar í Evrópu: Gunnar Heiðar skoraði í níu marka leik Gunnar Heiðar Þorvaldsson var á skotskónum með liði sínu, Norrköping, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þó nokkrir íslenskir knattspyrnumenn hafa verið í eldlínunni með liðum sínum í Evrópu í dag. 7.8.2011 16:27
Chelsea og Anderlecht ná samkomulagi um Lukaku Enska knattspyrnufélagið Chelsea er við það að ganga frá kaupum á belgíska undrabarninu Romelu Lukaku frá Anderlecht, en félögin náðu samkomulagi um leikmanninn um helgina. 7.8.2011 16:15
Dóra María skoraði í sigri Djurgården Djurgården vann í dag góðan 3-2 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni. Dóra María Stefánsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins og kom Djurgården yfir strax á fjórðu mínútu. 7.8.2011 15:36
Ísland 1 vann Opna Norðurlandamótið - Ísland 2 lenti í 4. sæti Lið 1 hjá u-17 landsliðið Íslands vann í dag Opna Norðurlandamótið í knattspyrnu sem fram fer á Akureyri eftir 1-0 sigur gegn Dönum í úrslitaleiknum sjálfum. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. 7.8.2011 15:30
Kolbeinn lagði upp mark er Ajax hóf titilvörn sína Þremur leikjum er lokið í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom okkar maður Kolbeinn Sigþórsson við sögu með Ajax þegar hann lagði upp eitt mark þegar meistararnir báru sigur úr býtum, 4-1, gegn De Graafschap. 7.8.2011 14:58
Beckenbauer: Goetze er okkar Messi Þýska goðsögnin, Franz Beckenbauer, fer fögrum orðum um Mario Goetze, leikmanns Borussia Dortmund, eftir að félagið sigraði Hamburg, 3-1, í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 7.8.2011 14:45
Cardiff sigraði West Ham - Aron lék allan leikinn West Ham United byrjar ekki vel í ensku Championship deildinni, en félagið tapaði gegn Cardiff, 0-1, á Upton Park í fyrstu umferð deildarkeppninnar. 7.8.2011 14:06
Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik í Laugardalnum í kvöld. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður en það var hins vegar ekki að sjá hjá leikmönnum beggja liða. 7.8.2011 14:02
Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR KR vann dramatískan 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld og jók forskot sitt á ÍBV á toppi deildarinnar í fjögur stig en KR á auk þess leik til góða. Staða Víkings í botnbaráttunni versnar enn því liðið er nú fimm stigum á eftir Grindavík en spilamennska Víkings hefur batnað mikið í síðustu tveimur leikjum. 7.8.2011 14:00
Þór mun hvíla þá sem eru á gulu spjaldi Þeir þrír leikmenn sem eru á gulu spjaldi fyrir bikarúrslitaleikinn um næstu helgi taka ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. 7.8.2011 14:00
Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í blíðunni á Grindavíkurvelli. Heimamenn voru fyrir leikinn í 10 sæti með 12 stig en Blikar sæti ofar með fimmtán stig. Það var því vona á hörkuleik milli þeirra tveggja liða sem höfðu fengið flest mörk á sig í deildinni. Mörkin voru þó ekki mörg í kvöld. Eitt hjá hvoru liði og niðurstaðan því jafntefli. 7.8.2011 13:52
Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur FH-ingar unnu ágætan sigur, 1-0, gegn Keflvíkingum í kvöld eftir að hafa verið einum fleiri nánast allan leikinn. Hvorugt liðið náði sér almennilega á strik en Atli Viðar Björnsson gerði eina mark leiksins. 7.8.2011 13:49
Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara Stjarnan vann afar sterkan sigur á nýliðum Þórs á heimavelli sínum í Garðabæ, 5-1, þrátt fyrir að hafa verið manni færri bróðurpart leiksins. 7.8.2011 13:43
Sögunni endalausu um Fabregas virðist vera að ljúka Sagan endalausa um vistaskipti Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal, til Börsunga virðist vera á enda runninn. Samningaferlið ku vera komið á lokastig og leikmaðurinn gengur líklega til liðs við Barcelona á næstu vikum. 7.8.2011 13:30
Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Það má segja að sigurvegarinn hafi verið KR því þessi töpuðu stig hjá næstu liðum í töflunni styrkja stöðu þeirra í toppsætinu. 7.8.2011 13:27
Man. Utd. vann Samfélagsskjöldin eftir magnaðan úrslitaleik Manchester United vann stórleikinn gegn Manchester City, 3-2, um Samfélagsskjöldin eftir að hafa lent 2-0 undir. Man. Utd. lék frábærlega í síðari hálfleiknum og sýndi meistaratakta. David De Gea, markvörður Man. Utd, var sennilega manna kátastur eftir leikinn en hann gat gert betur í báðum mörkunum sem United fékk á sig í leiknum. Fylgst var með gangi mála beint á Vísi sem sjá má hér að neðan. 7.8.2011 13:02
Stjörnumenn fara á kostum í spænskri sjónvarpsauglýsingu - myndband Leikmenn Stjörnunnar fara mikinn í nýrri sjónvarpsauglýsingu sem spænska farsímafyrirtækið Movistar lét gera hér á landi. 7.8.2011 13:00
Capello: Barton of hættulegur fyrir landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun ekki velja Joey Barton í landsliðið í sinni þjálfaratíð. Hann telur Barton vera of hættulegan fyrir landsliðið. 7.8.2011 12:00
Barcelona vann í Dallas Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas. 7.8.2011 11:30
PSG keypti Pastore á 42 milljónir evra Argentínumaðurinn Javier Pastore er genginn til liðs við Paris St. Germain sem greiddi 42 milljónir evra fyrir kappann. 7.8.2011 11:00
Enska úrvalsdeildin: Aldrei fleiri félög gert tilkall Viðureign Manchester-félaganna City og United í Samfélagsskildinum í dag markar að margra mati upphaf leiktíðarinnar á Englandi. Aðeins vika er í að flautað verði til leiks í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. 7.8.2011 10:00
Mancini vill fá fleiri leikmenn Roberto Mancini segir að hann sé ekki með nógu marga leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili. Hann vill fá 2-3 leikmenn til viðbótar. 7.8.2011 08:00
Vongóðir um að Van der Vaart nái fyrsta leik Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, er vongóður um að Hollendingurinn Rafael van der Vaart verði orðinn góður af meiðslum sínum áður en liðið leikur sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. 7.8.2011 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 7.8.2011 18:30
Þrumufleygur Ara Freys í Svíþjóð - myndband Ari Freyr Skúlason skoraði sannkallað draumamark þegar að lið hans, Sundsvall, vann 4-0 sigur á Falkenberg í sænsku B-deildinni í vikunni. 6.8.2011 23:15