Fleiri fréttir Sunderland hefur áhuga á Bellamy Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá Craig Bellamy til liðs við félagið en hann er nú á mála hjá Manchester City, þar sem hann er ekki í náðinni. 6.8.2011 21:15 Arsenal tapaði í Portúgal Arsenal lauk undirbúningstímabilinu í Portúgal í kvöld þar sem að liðið tapaði, 2-1, fyrir Benfica. 6.8.2011 21:05 Jón Guðni á bekknum Jón Guðni Fjóluson sat á bekknum er lið hans, Germinal Beerschot, gerði 2-2 jafntefli við Gent á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. 6.8.2011 20:25 Obertan á leið til Newcastle Gabriel Obertan er á leið til Newcastle en gengið verður frá félagaskiptum hans í næstu viku, eftir því sem kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. 6.8.2011 19:30 Tottenham vann Athletic á heimavelli Tottenham vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao frá Spáni í æfingaleik á White Hart Lane í Lundúnum, eftir að þeir spænsku höfðu 1-0 forystu í hálfleik. 6.8.2011 19:01 Loksins hélt Liverpool hreinu Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Valencia í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi. Andy Carroll og Dirk Kuyt skoruðu mörk liðsins. 6.8.2011 18:54 KA náði í þrjú stig á Ásvöllum KA náði sér í dýrmæt stig í botnbaráttu 1. deildarinnar með því að vinna 2-1 sigur á Haukum í Hafnarfirði í dag. 6.8.2011 18:42 Lukaku á leið til Chelsea Anderlecht hefur tilkynnt að félagið hefur komist að samkomulagi við Chelsea um söluverð á hinum átján ára Romelu Lukaku. 6.8.2011 18:10 Zhirkov farinn frá Chelsea Miðvallarleikmaðurinn Yuri Zhirkov hjá Chelsea er genginn til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Samdi hann við félagið til næstu fjögurra ára. 6.8.2011 17:18 Eyjólfur skoraði í Íslendingaslag Eyjólfur Hérðinsson skoraði eitt mark er lið hans, SönderjyskE, vann 3-1 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 6.8.2011 17:00 Þurfum að skoða stöðu Sneijder Gian Piero Gasperini, þjálfari Inter, gaf til kynna eftir tap liðsins fyrir AC Milan í ítalska ofurbikarnum í dag að til greina komi að skoða betur stöðu Wesley Sneijder hjá félaginu. 6.8.2011 16:37 Jónmundur tryggði Gróttu stig á Ísafirði Einum leik er lokið í 1. deild karla í dag. BÍ/Bolungarvík og Grótta skildu jöfn, 1-1, á Ísafirði í dag. 6.8.2011 16:26 Ívar fór vel af stað með Ipswich Ívar Ingimarsson lék allan leikinn er Ipswich vann 3-0 sigur á Bristol City í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar. Ívar gekk til liðs við Ipswich frá Reading fyrir tímabilið. 6.8.2011 16:20 Sigraði í fjórgangi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins Hulda Gústafsdóttir sigraði B-úrslit í fjórgangi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem nú fer fram í Austurríki. Hún hlaut lokaeinkunnina 7,70 eftir æsispennandi keppni við Agnesi Helgu Helgadóttur sem keppir fyrir Noreg, en aðeins munaði 0,07 stigum á lokaeinkunnum þeirra. Hulda er þar með pláss í úrslitum í fjórgangi á morgun. 6.8.2011 16:16 Sturridge með tvö í sigri Chelsea Chelsea vann í dag 3-1 sannfærandi sigur á skoska liðinu Rangers í æfingaleik í Skotlandi. Daniel Sturridge skoraði tvö marka Chelsea. 6.8.2011 16:11 Hoffenheim tapaði án Gylfa Hoffenheim fer ekki vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í dag fyrir Hannover á útivelli, 2-1, í fyrstu umferð deildarinnar. 6.8.2011 15:58 Haraldur og Kristján til Stjörnunnar Handknattleiksmennirnir Haraldur Þorvarðarson og Kristján Svan Kristjánsson hafa gengið frá samningum við Stjörnuna og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Haraldur leikur á línunni og Kristján Svan í hægra horninu. 6.8.2011 15:21 Mancini: Á von á glöðum Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, á ekki von á öðru en að Carlos Tevez verði hamingjusamur og glaður þegar hann mætir aftur á æfingar með liðinu eftir helgi. 6.8.2011 14:47 Sneijder skoraði en Inter tapaði AC Milan vann í dag 2-1 sigur á grönnum sínum í Inter í árlegum leik um ítalska ofurbikarinn. Leikurinn fór að þessu sinni fram á Ólympíuleikvanginum í Peking að viðstöddu fjölmenni. 6.8.2011 14:00 Ítalskir fjölmiðlar segja Sneijder á leið til City Ítalska dagblaðið Gazetto dello Sport segir í dag að Manchester City hafi komist að samkomulagi við Inter um kaup á Wesley Sneijder fyrir 31 milljón punda. 6.8.2011 13:30 Ferguson misskildi spurningu blaðamanns Alex Ferguson segir að það sé ekkert hæft í fréttum um að Dimitar Berbatov sé á leið frá Manchester United. Hann hafi í raun misskilið spurningu fransks blaðamanns sem spurði um Berbatov í vikunni. 6.8.2011 13:00 Fabregas ekki með til Portúgals Cesc Fabregas fór ekki með liði sínu, Arsenal, til Portúgals þar sem liðið leikur æfingaleik gegn Benfica í kvöld. Stjóri liðsins, Arsene Wenger, segir þó að engar óvenjulegar ástæður séu fyrir því. 6.8.2011 12:30 Stefnir á Ólympíugull árið 2018 Jakob Helgi Bjarnason er einhver allra efnilegasti skíðamaður Evrópu. Hann er einungis fimmtán ára en er stigahæsti skíðamaður heims í sínum aldursflokki og skrifaði nýverið undir stóran samning við skíðaframleiðandann Atomic. 6.8.2011 12:00 Bjarni Þór frá vegna meiðsla í hálft ár Bjarni Þór Viðarsson mun gangast undir aðgerð vegna þrálátra hnémeiðsla á mánudaginn og verður frá keppni næsta hálfa árið vegna þessa. 6.8.2011 11:30 Blaðamenn fá ekki aðgang að leikjum í neðri deildum Englands Keppni í neðri deildum Englands hefst í dag en útlit er fyrir að blaðamenn dagblaða þar í landi sem og útsendarar frétta- og myndaveita fái ekki aðgang að leikjunum. 6.8.2011 11:00 Gylfi Þór: Líkaminn orðinn þreyttur eftir sumarið Gylfi Þór Sigurðsson er meiddur á hné og getur ekki spilað með íslenska landsliðinu þegar það mætir Ungverjalandi ytra í vináttulandsleik á miðvikudaginn næstkomandi. Þetta staðfesti hann í samtali við Fréttablaðið í gær. 6.8.2011 10:00 Tryggvi Guðmundsson: Við vildum senda skýr skilaboð Eyjamenn hafa ekki sagt sitt síðasta í Pepsi-deild karla þó svo að margir vilji ganga svo langt að segja að toppbaráttunni í Pepsi-deild karla sé í raun lokið – ekkert lið geti skákað KR úr þessu. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson, leikmaður 13. umferðar að mati Fréttablaðsins, segir að stundum séu sparkspekingar full snemma í því. 6.8.2011 09:00 Eggert Gunnþór: Vill fá sigur gegn Tottenham í afmælisgjöf Dregið var í lokaumferðina í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær og fékk skoska liðið Hearts það erfiða verkefni að mæta Tottenham, sem sló rækilega í gegn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Hearts og hlakkar vitanlega til að fá að kljást við þá ensku. 6.8.2011 08:00 Baráttan um borgina Manchester-félögin City og United mætast á Wembley á morgun í Samfélagsskildinum. Þrátt fyrir gott málefni má reikna með hörkubaráttu á vellinum.Leikurinn er árleg viðureign Englandsmeistaranna og bikarmeistaranna og fer fram á Wembley-leikvanginum í London. 6.8.2011 07:00 Scholes skoraði glæsilegt mark í kveðjuleiknum Paul Scholes skoraði fallegt mark með langskoti þegar Manchester United lagði New York Cosmos í kveðjuleik Scholes. Leiknum lauk með 6-0 sigri United. 5.8.2011 23:30 KR sektað vegna framkomu stuðningsmanna á Ísafirði KR hefur verið sektað um 25 þúsund krónur fyrir framkomu stuðningsmanna sinna á Ísafirði um Verslunarmannahelgina. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum á meðan á leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitor-bikarsins stóð. 5.8.2011 22:45 Skagamenn óstöðvandi - HK enn án sigurs Þrír leikir fóru fram í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Skagamenn héldu uppteknum hætti með sigri á heimamönnum í Ólafsvík, HK tapaði í Laugardalnum gegn Þrótti og Fjölnir lagði ÍR í Breiðholtinu. 5.8.2011 21:50 Blackpool lagði Hull í fyrsta leiknum í Championship-deildinni Blackpool, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, hóf vertíðina í Championship-deildinni með útisigri á Hull. Gary Taylor-Fletcher skoraði eina markið fyrir lærisveina Ian Holloway þremur mínútum fyrir leikslok. 5.8.2011 21:15 Dortmund hóf titilvörnina á sigri Fyrsti leikur þýsku deildinnar fór fram í kvöld þegar heimamenn í Dortmund unnu öruggan 3-1 sigur á Hamburg. Dortmund fór alla leið í deildinni í fyrra og óhætt að segja að þeir byrji titilvörnina vel. 5.8.2011 20:39 Stefán Gíslason hættur hjá Lilleström Miðjumaðurinn Stefán Gíslason er hættur hjá norska knattspyrnufélaginu Lilleström. Á heimasíðu Lilleström kemur fram að Stefán hafi undir höndum tilboð frá félagsliði í Evrópu. 5.8.2011 19:45 Óskar Örn: Tímabilið er búið Óskar Örn Hauksson leikmaður KR leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óskar Örn, sem meiddist í viðureign KR gegn Dinamo Tbilisi í Evrópudeildinni í gærkvöld, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis fyrir stundu. 5.8.2011 19:00 Ásdís í sjöunda sæti á Demantamótinu í London Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni kastaði 57.77 metra og hafnaði í sjöunda sæti á Demantamótinu í London sem nú stendur yfir. 5.8.2011 18:27 U17 ára landsliðin leika um gull og brons á Norðurlandamótinu Ísland1 leikur til úrslita á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem stendur yfir á Norðurlandi. Liðið lagði kollega sína frá Englandi á Dalvík í dag með tveimur mörkum gegn einu. 5.8.2011 18:15 Nýr markvörður til Manchester City Manchester City hefur fest kaup á rúmenska markverðinum Costel Pantilimon. Leikmaðurinn er sá fjórði sem gengur til liðs við félagið í sumar. 5.8.2011 17:30 Torres á bekknum í fyrsta leik? Enskir fjölmiðlar staðhæfa að Fernando Torres verði á bekknum þegar að Chelsea mætir Stoke í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um aðra helgi. 5.8.2011 16:45 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. 5.8.2011 16:29 Fréttir úr Syðri Brú í Soginu Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Sigurði Vilhjálmssyni stórveiðimanni en hann var við veiðar í Syðri Brú í einn dag 2. Ágúst. Sigurður setti í 9 laxa og landaði 8 af þeim, þar af var einn 87cm en honum var sleppt aftur. 5.8.2011 16:27 Beðið eftir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann muni geta notað Luis Suarez þegar að liðið mætir Sunderland í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir rúma viku. 5.8.2011 16:00 Milito farinn frá Barcelona Gabriel Milito hefur fengið sig lausan undan samningi við spænska stórveldið Barcelona og er talið líklegt að hann sé á leið aftur til heimlandsins. 5.8.2011 15:30 Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. 5.8.2011 14:46 Sjá næstu 50 fréttir
Sunderland hefur áhuga á Bellamy Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá Craig Bellamy til liðs við félagið en hann er nú á mála hjá Manchester City, þar sem hann er ekki í náðinni. 6.8.2011 21:15
Arsenal tapaði í Portúgal Arsenal lauk undirbúningstímabilinu í Portúgal í kvöld þar sem að liðið tapaði, 2-1, fyrir Benfica. 6.8.2011 21:05
Jón Guðni á bekknum Jón Guðni Fjóluson sat á bekknum er lið hans, Germinal Beerschot, gerði 2-2 jafntefli við Gent á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. 6.8.2011 20:25
Obertan á leið til Newcastle Gabriel Obertan er á leið til Newcastle en gengið verður frá félagaskiptum hans í næstu viku, eftir því sem kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. 6.8.2011 19:30
Tottenham vann Athletic á heimavelli Tottenham vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao frá Spáni í æfingaleik á White Hart Lane í Lundúnum, eftir að þeir spænsku höfðu 1-0 forystu í hálfleik. 6.8.2011 19:01
Loksins hélt Liverpool hreinu Liverpool vann í dag 2-0 sigur á Valencia í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst um næstu helgi. Andy Carroll og Dirk Kuyt skoruðu mörk liðsins. 6.8.2011 18:54
KA náði í þrjú stig á Ásvöllum KA náði sér í dýrmæt stig í botnbaráttu 1. deildarinnar með því að vinna 2-1 sigur á Haukum í Hafnarfirði í dag. 6.8.2011 18:42
Lukaku á leið til Chelsea Anderlecht hefur tilkynnt að félagið hefur komist að samkomulagi við Chelsea um söluverð á hinum átján ára Romelu Lukaku. 6.8.2011 18:10
Zhirkov farinn frá Chelsea Miðvallarleikmaðurinn Yuri Zhirkov hjá Chelsea er genginn til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Samdi hann við félagið til næstu fjögurra ára. 6.8.2011 17:18
Eyjólfur skoraði í Íslendingaslag Eyjólfur Hérðinsson skoraði eitt mark er lið hans, SönderjyskE, vann 3-1 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 6.8.2011 17:00
Þurfum að skoða stöðu Sneijder Gian Piero Gasperini, þjálfari Inter, gaf til kynna eftir tap liðsins fyrir AC Milan í ítalska ofurbikarnum í dag að til greina komi að skoða betur stöðu Wesley Sneijder hjá félaginu. 6.8.2011 16:37
Jónmundur tryggði Gróttu stig á Ísafirði Einum leik er lokið í 1. deild karla í dag. BÍ/Bolungarvík og Grótta skildu jöfn, 1-1, á Ísafirði í dag. 6.8.2011 16:26
Ívar fór vel af stað með Ipswich Ívar Ingimarsson lék allan leikinn er Ipswich vann 3-0 sigur á Bristol City í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar. Ívar gekk til liðs við Ipswich frá Reading fyrir tímabilið. 6.8.2011 16:20
Sigraði í fjórgangi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins Hulda Gústafsdóttir sigraði B-úrslit í fjórgangi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem nú fer fram í Austurríki. Hún hlaut lokaeinkunnina 7,70 eftir æsispennandi keppni við Agnesi Helgu Helgadóttur sem keppir fyrir Noreg, en aðeins munaði 0,07 stigum á lokaeinkunnum þeirra. Hulda er þar með pláss í úrslitum í fjórgangi á morgun. 6.8.2011 16:16
Sturridge með tvö í sigri Chelsea Chelsea vann í dag 3-1 sannfærandi sigur á skoska liðinu Rangers í æfingaleik í Skotlandi. Daniel Sturridge skoraði tvö marka Chelsea. 6.8.2011 16:11
Hoffenheim tapaði án Gylfa Hoffenheim fer ekki vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í dag fyrir Hannover á útivelli, 2-1, í fyrstu umferð deildarinnar. 6.8.2011 15:58
Haraldur og Kristján til Stjörnunnar Handknattleiksmennirnir Haraldur Þorvarðarson og Kristján Svan Kristjánsson hafa gengið frá samningum við Stjörnuna og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Haraldur leikur á línunni og Kristján Svan í hægra horninu. 6.8.2011 15:21
Mancini: Á von á glöðum Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, á ekki von á öðru en að Carlos Tevez verði hamingjusamur og glaður þegar hann mætir aftur á æfingar með liðinu eftir helgi. 6.8.2011 14:47
Sneijder skoraði en Inter tapaði AC Milan vann í dag 2-1 sigur á grönnum sínum í Inter í árlegum leik um ítalska ofurbikarinn. Leikurinn fór að þessu sinni fram á Ólympíuleikvanginum í Peking að viðstöddu fjölmenni. 6.8.2011 14:00
Ítalskir fjölmiðlar segja Sneijder á leið til City Ítalska dagblaðið Gazetto dello Sport segir í dag að Manchester City hafi komist að samkomulagi við Inter um kaup á Wesley Sneijder fyrir 31 milljón punda. 6.8.2011 13:30
Ferguson misskildi spurningu blaðamanns Alex Ferguson segir að það sé ekkert hæft í fréttum um að Dimitar Berbatov sé á leið frá Manchester United. Hann hafi í raun misskilið spurningu fransks blaðamanns sem spurði um Berbatov í vikunni. 6.8.2011 13:00
Fabregas ekki með til Portúgals Cesc Fabregas fór ekki með liði sínu, Arsenal, til Portúgals þar sem liðið leikur æfingaleik gegn Benfica í kvöld. Stjóri liðsins, Arsene Wenger, segir þó að engar óvenjulegar ástæður séu fyrir því. 6.8.2011 12:30
Stefnir á Ólympíugull árið 2018 Jakob Helgi Bjarnason er einhver allra efnilegasti skíðamaður Evrópu. Hann er einungis fimmtán ára en er stigahæsti skíðamaður heims í sínum aldursflokki og skrifaði nýverið undir stóran samning við skíðaframleiðandann Atomic. 6.8.2011 12:00
Bjarni Þór frá vegna meiðsla í hálft ár Bjarni Þór Viðarsson mun gangast undir aðgerð vegna þrálátra hnémeiðsla á mánudaginn og verður frá keppni næsta hálfa árið vegna þessa. 6.8.2011 11:30
Blaðamenn fá ekki aðgang að leikjum í neðri deildum Englands Keppni í neðri deildum Englands hefst í dag en útlit er fyrir að blaðamenn dagblaða þar í landi sem og útsendarar frétta- og myndaveita fái ekki aðgang að leikjunum. 6.8.2011 11:00
Gylfi Þór: Líkaminn orðinn þreyttur eftir sumarið Gylfi Þór Sigurðsson er meiddur á hné og getur ekki spilað með íslenska landsliðinu þegar það mætir Ungverjalandi ytra í vináttulandsleik á miðvikudaginn næstkomandi. Þetta staðfesti hann í samtali við Fréttablaðið í gær. 6.8.2011 10:00
Tryggvi Guðmundsson: Við vildum senda skýr skilaboð Eyjamenn hafa ekki sagt sitt síðasta í Pepsi-deild karla þó svo að margir vilji ganga svo langt að segja að toppbaráttunni í Pepsi-deild karla sé í raun lokið – ekkert lið geti skákað KR úr þessu. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson, leikmaður 13. umferðar að mati Fréttablaðsins, segir að stundum séu sparkspekingar full snemma í því. 6.8.2011 09:00
Eggert Gunnþór: Vill fá sigur gegn Tottenham í afmælisgjöf Dregið var í lokaumferðina í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær og fékk skoska liðið Hearts það erfiða verkefni að mæta Tottenham, sem sló rækilega í gegn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Hearts og hlakkar vitanlega til að fá að kljást við þá ensku. 6.8.2011 08:00
Baráttan um borgina Manchester-félögin City og United mætast á Wembley á morgun í Samfélagsskildinum. Þrátt fyrir gott málefni má reikna með hörkubaráttu á vellinum.Leikurinn er árleg viðureign Englandsmeistaranna og bikarmeistaranna og fer fram á Wembley-leikvanginum í London. 6.8.2011 07:00
Scholes skoraði glæsilegt mark í kveðjuleiknum Paul Scholes skoraði fallegt mark með langskoti þegar Manchester United lagði New York Cosmos í kveðjuleik Scholes. Leiknum lauk með 6-0 sigri United. 5.8.2011 23:30
KR sektað vegna framkomu stuðningsmanna á Ísafirði KR hefur verið sektað um 25 þúsund krónur fyrir framkomu stuðningsmanna sinna á Ísafirði um Verslunarmannahelgina. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum á meðan á leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitor-bikarsins stóð. 5.8.2011 22:45
Skagamenn óstöðvandi - HK enn án sigurs Þrír leikir fóru fram í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Skagamenn héldu uppteknum hætti með sigri á heimamönnum í Ólafsvík, HK tapaði í Laugardalnum gegn Þrótti og Fjölnir lagði ÍR í Breiðholtinu. 5.8.2011 21:50
Blackpool lagði Hull í fyrsta leiknum í Championship-deildinni Blackpool, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, hóf vertíðina í Championship-deildinni með útisigri á Hull. Gary Taylor-Fletcher skoraði eina markið fyrir lærisveina Ian Holloway þremur mínútum fyrir leikslok. 5.8.2011 21:15
Dortmund hóf titilvörnina á sigri Fyrsti leikur þýsku deildinnar fór fram í kvöld þegar heimamenn í Dortmund unnu öruggan 3-1 sigur á Hamburg. Dortmund fór alla leið í deildinni í fyrra og óhætt að segja að þeir byrji titilvörnina vel. 5.8.2011 20:39
Stefán Gíslason hættur hjá Lilleström Miðjumaðurinn Stefán Gíslason er hættur hjá norska knattspyrnufélaginu Lilleström. Á heimasíðu Lilleström kemur fram að Stefán hafi undir höndum tilboð frá félagsliði í Evrópu. 5.8.2011 19:45
Óskar Örn: Tímabilið er búið Óskar Örn Hauksson leikmaður KR leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óskar Örn, sem meiddist í viðureign KR gegn Dinamo Tbilisi í Evrópudeildinni í gærkvöld, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis fyrir stundu. 5.8.2011 19:00
Ásdís í sjöunda sæti á Demantamótinu í London Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni kastaði 57.77 metra og hafnaði í sjöunda sæti á Demantamótinu í London sem nú stendur yfir. 5.8.2011 18:27
U17 ára landsliðin leika um gull og brons á Norðurlandamótinu Ísland1 leikur til úrslita á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem stendur yfir á Norðurlandi. Liðið lagði kollega sína frá Englandi á Dalvík í dag með tveimur mörkum gegn einu. 5.8.2011 18:15
Nýr markvörður til Manchester City Manchester City hefur fest kaup á rúmenska markverðinum Costel Pantilimon. Leikmaðurinn er sá fjórði sem gengur til liðs við félagið í sumar. 5.8.2011 17:30
Torres á bekknum í fyrsta leik? Enskir fjölmiðlar staðhæfa að Fernando Torres verði á bekknum þegar að Chelsea mætir Stoke í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um aðra helgi. 5.8.2011 16:45
142 laxar úr Eystri Rangá í gær Eystri Rangá hefur verið í frábærum gír síðastliðna daga. Á mánudag gaf áin 130 laxa en aðrir dagar um 60-90 laxa sem verður að teljast mjög fín veiði. Veiðimenn sem voru við ána í gærdag lönduðu síðan 142 löxum og dagurinn í dag virðist ekki ætla að gefa neitt eftir því rúmlega 70 laxar voru komnir á land eftir morgunvaktina. 5.8.2011 16:29
Fréttir úr Syðri Brú í Soginu Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Sigurði Vilhjálmssyni stórveiðimanni en hann var við veiðar í Syðri Brú í einn dag 2. Ágúst. Sigurður setti í 9 laxa og landaði 8 af þeim, þar af var einn 87cm en honum var sleppt aftur. 5.8.2011 16:27
Beðið eftir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann muni geta notað Luis Suarez þegar að liðið mætir Sunderland í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir rúma viku. 5.8.2011 16:00
Milito farinn frá Barcelona Gabriel Milito hefur fengið sig lausan undan samningi við spænska stórveldið Barcelona og er talið líklegt að hann sé á leið aftur til heimlandsins. 5.8.2011 15:30
Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. 5.8.2011 14:46