Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Hvað er í gangi hjá Chelsea? Enska meistaraliðið Chelsea hefur ekki náð sér á strik að undanförnu í deildarkeppninni en liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Aston Villa í gær. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason yfir gengi Chelsea sem byrjaði tímabilið af gríðarlegum krafti þar sem liðið fékk 25 stig af 30 mögulegum í fyrstu 10 umferðunum. 3.1.2011 15:35 QPR samdi við framherja QPR hefur gengið frá kaupum á framherjanum Tommy Smith sem hefur verið í láni hjá félaginu síðan í sumar. 3.1.2011 15:15 Aðeins lánssamningur kemur til greina hjá Beckham Talsmaður David Beckham segir það aðeins mögulegt að kappinn snúi aftur til félags í ensku úrvalsdeildinni á lánssamningi frá LA Galaxy. 3.1.2011 14:45 Snorri Steinn: Viljum koma okkur aftur á beinu brautina Íslenska landsliðið í handbolta kom saman á sinni fyrstu æfingu í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. 3.1.2011 14:15 Macheda á leið til Sampdoria Umboðsmaður Federico Macheda segir það nánast frágengið að sóknarmaðurinn ungi sé á leið til Sampdoria á Ítalíu. 3.1.2011 13:45 Coyle: Cahill kostar 20 milljónir punda Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að félagið muni ekki selja varnarmanninn Gary Cahill á ekki minna en 20 milljónir punda. 3.1.2011 13:15 Jamie Redknapp kom skilaboðum Beckham til föður síns Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur greint frá því að það var sonur hans, Jamie, sem kom þeim skilaboðum áleiðis að David Beckham hefði áhuga á að spila með liðinu. 3.1.2011 12:45 Kuszczak vill ræða um framtíðina Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak vill fá að ræða við forráðamenn Manchester United um framtíð sína hjá félaginu. 3.1.2011 12:00 West Brom vill fá Macheda á láni frá United West Brom er að vonast til þess að Manchester United sé reiðubúið að lána félaginu hinn nítján ára Frederico Macheda. 3.1.2011 11:15 Blackburn útilokar að fá Ronaldinho Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn segir ekkert hæft í þeim fréttum að Ronaldinho sé á leið til félagsins. 3.1.2011 10:45 Ancelotti: Chelsea getur enn orðið meistari Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, telur að lið sitt geti enn orðið enskur meistari þrátt fyrir að Chelsea sé nú sex stigum frá efsta sæti deildarinnar. 3.1.2011 10:15 Góður sigur hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir átti góðan leik þegar að lið hennar í bandaríska háskólaboltanum, TCU, vann góðan sigur á sterku liði Oklahoma í nótt, 76-69. 3.1.2011 09:45 Pulis um ónotaða varamenn: Alveg eins og hjá United og Chelsea Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að félagið sé reiðubúið að selja hvaða leikmann sem er fyrir rétt tilboð en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið frá félaginu. 3.1.2011 09:15 NBA í nótt: Boston hélt upp á endurkomu Rondo með sigri Boston hafði í nótt betur gegn Toronto, 93-79, í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var fyrsti leikur Rajon Rondo með Boston eftir að hafa misst af sjö síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. 3.1.2011 09:00 Arnór Atlason: Okkar bíður erfið leið Íslenska handboltalandsliðið kemur saman til æfinga í dag fyrir HM í Svíþjóð en fyrsti leikurinn er á móti Ungverjum eftir ellefu daga. Strákarnir munu spila tvo æfingaleiki við Þjóðverja í Laugardalshöllinni á föstudag og laugardag áður en þeir fljúga til Svíþjóðar. 3.1.2011 08:30 Gylfi Þór: Sprakk út eftir stjóraskiptin í fyrra Gylfi Þór Sigurðsson lenti í því annað árið í röð að lið hans skipti um þjálfara um leið og hann var búinn að vinna sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hann raðaði inn mörkum eftir stjóraskipti Reading á síðustu leiktíð. 3.1.2011 08:00 Jón Arnór: Ég hélt að krossböndin hefðu farið hjá mér Jón Arnór Stefánsson meiddist illa á hné í síðasta leik CB Granada á árinu og mun af þeim sökum missa af tveimur fyrstu mánuðum ársins 2011. Jón Arnór spilar stórt hlutverki í liðinu, sem sést vel á því að liðið steinlá með 27 stiga mun og skoraði aðeins 57 stig í fyrsta leiknum án hans í gær. 3.1.2011 07:00 Veðbankar fyrir HM í Svíþjóð: Spá Íslandi í hópi átta efstu Aðeins tíu dagar eru þar til HM í handbolta hefst í Svíþjóð og veðbankar úti í heimi hafa opnað fyrir veðmál um árangur þjóða í keppninni. 3.1.2011 06:00 Morrison skoraði mark helgarinnar gegn Man Utd Eins og vanalega er hægt að skoða öll helstu tilþrifin úr enska boltanum hér á Vísi. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá fimm flottustu mörkin sem skoruð voru um helgina en mark James Morrison fyrir WBA gegn Manchester United er þar í fyrsa sæti. 2.1.2011 23:45 Úrvalslið síðasta áratugar í ensku úrvalsdeildinni Íþróttablaðamenn The Sun báru saman bækur sínar og settu saman sérstakt úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar fyrir síðasta áratug, 2000-2010. Með hjálp frá tölfræðiupplýsingum deildarinnar var þetta niðurstaðan. 2.1.2011 23:15 Mourinho maður ársins á Ítalíu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var valinn maður ársins 2010 af hinu fræga ítalska blaði Gazzetta dello Sport. Þetta er í fyrsta sinn í 32 ár sem fótboltaþjálfari hlýtur þennan titil. 2.1.2011 22:45 Andlegi þáttur Arsenal orðinn sterkari Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að andlegi þátturinn í leikmannahópi sínum sé mun sterkari en undanfarin ár og að sínir menn hafi þá hugsun sem þurfi til að verða meistarar. 2.1.2011 22:15 Robinho lenti á myndavél og fór meiddur af velli - myndband AC Milan vann Al-Ahli frá Egyptalandi 2-1 í æfingaleik sem fram fór í dag. Clarence Seedorf og Giacomo Beretta skoruðu mörk AC Milan en Antonio Cassano lék þarna sinn fyrsta leik í búningi Milan. 2.1.2011 21:45 Coe: Beckham gæti orðið stjarnan í breska Ólympíuliðinu 2012 Sebastian Coe, formaður skipulagsnefndar Ólympíuleikanna í London 2012, segir að David Beckham gæti orðið aðalstjarna breska fótboltaliðsins á leikunum hvort sem er að hann þjálfi liðið eða spili með. Knattspyrnukeppnin á ÓL er fyrir leikmenn 23 ára og yngri en þrír eldri leikmenn fá að vera með. 2.1.2011 21:30 Tvö brons hjá Ernu í desember Erna FriðrErna Friðriksdóttir sem á dögunum var útnefnd Íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra er nú stödd í Colorado við skíðaæfingar á mono-sleða. Um miðjan desember mánuð tók Erna þátt í nokkrum mótum í Frisco þar sem hún landaði tveimur bronsverðlaunum. 2.1.2011 21:00 Joe Cole: Þetta er búin að vera erfið vika fyrir alla Joe Cole opnaði markareikninginn sinn í ensku úrvalsdeildinni í gær með því að tryggja Liverpool 2-1 sigur á Bolton með marki í uppbótartíma. Cole fullvissar alla um að leikmenn liðsins standi að baki stjórans Roy Hodgson. 2.1.2011 20:30 Ronaldinho kominn til Brasilíu „Mér þykir leiðinlegt að við náðum ekki því besta út úr honum. Hann er einn hæfileikaríkasti leikmaður heims og ég bjóst við góðu ári hjá honum," segir Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, um brasilíska leikmanninn Ronaldinho. 2.1.2011 19:45 Eiður Smári fer ekki til Swansea Eiður Smári Guðjohnsen er ekki á leið til Swansea. Þetta kom fram í Sunnudagsmessunni sem nú er í gangi á Stöð 2 Sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi við Eið fyrir þáttinn þar sem Eiður tjáði honum að hann væri ekki að fara í Swansea. 2.1.2011 19:06 Pedro með bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Levante á heimavelli sínum. Pedro Rodriguez skoraði bæði mörk liðsins eftir sendingar frá Dani Alves. Staðan í hálfleik var markalaus en Börsungar brutu ísinn í upphafi seinni hálfleiks. 2.1.2011 18:54 Mamelund: Þurfum að vera ljónheppnir til að vinna verðlaun á HM Norski landsliðsmaðurinn Erlend Mamelund, fyrrum samherji Arnórs Atlasonar hjá FC Kaupamannahöfn og núverandi leikmaður Haslum HK í Noregi, segir að norska landsliðið þurfi að vera ljónheppið eigi það að vinna til verðlauna á HM í handbolta í Svíþjóð. 2.1.2011 18:15 Mark Ameobi nægði Newcastle gegn Wigan Newcastle vann 1-0 útisigur á Wigan í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Shola Ameobi skoraði eina mark leiksins á 19. mínútu. 2.1.2011 17:55 Reina þreyttur á kjaftasögunum „Það eru forréttindi að fá að vera markvörður Liverpool," segir Pepe Reina sem skrifaði í fyrra undir sex ára samning við félagið. Þann samning segist hann ætla að virða. 2.1.2011 17:00 Friedel: Þurfum ekki að hafa áhyggjur ef við berjumst svona Brad Friedel, markvörður Aston Villa, er hæstánægður með baráttuna í hans liði sem lenti tvívegis undir gegn Chelsea í dag en náði á endanum stigi. Leikurinn endaði með jafntefli 3-3. 2.1.2011 16:30 Kaka orðaður við Man Utd Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá Real Madrid er orðaður við Manchester United í enska blaðinu Daily Star Sunday. Blaðið segir að í umræðunni sé að lána Kaka til félagsins nú í janúar með það fyrir augum að United kaupi leikmanninn svo alfarið næsta sumar. 2.1.2011 16:15 Aston Villa jafnaði gegn Chelsea í uppbótartíma Það var mikil dramatík á lokamínútunum í viðureign Chelsea og Aston Villa í dag. Leikurinn endaði með jafntefli 3-3 þar sem Ciaran Clark jafnaði fyrir Villa í uppbótartíma en skömmu áður hélt John Terry að hann hafi verið að skora sigurmarkið í leiknum. 2.1.2011 15:35 Samaras sá um Rangers í Glasgow-slagnum Grikkinn hárprúði, Georgios Samaras, skoraði bæði mörk Celtic sem vann 2-0 útisigur á Rangers í Glasgow-slagnum í skoska boltanum í dag. Staðan í hálfleik var markalaus en í seinni hálfleik reyndist Celtic sterkara liðið. 2.1.2011 14:40 Newcastle vill líka fá Beckham Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur mikinn áhuga á að fá David Beckham til félagsins. Beckham er í leit að félagi til að fara til á lánssamningi nú í janúar og er talið líklegast að Tottenham verði fyrir valinu. 2.1.2011 14:15 Japanir mættir til Danmörku til þess að undirbúa sig fyrir HM Japanska handboltalandsliðið er komið í æfingabúðir í Danmörku fyrir HM í handbolta í Svíþjóð en Japanir eru einmitt með íslenska landsliðinu í riðli og verða þriðju mótherjar strákanna okkar á Heimsmeistaramótinu í ár. 2.1.2011 14:00 Marco Pezzaiuoli hækkaður um tign - Nýr aðalþjálfari Gylfa Marco Pezzaiuoli hefur verið ráðinn nýr aðalþjálfari Hoffenheim í Þýskaland en með liðinu leikur íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Ralf Rangnick var þjálfari en sagði upp vegna óánægju með þá ákvörðun félagsins að selja Luiz Gustavo til FC Bayern. 2.1.2011 13:15 Hlynur hitti úr 62 prósent skota sinna í desember Hlynur Bæringsson átti ótrúlegan desember-mánuð með sænska körfuboltaliðinu Sundsvall Dragons og átti mikinn þátt í því að liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum. Sundsvall Dragons er nú komið upp að hlið LF Basket í efsta sæti deildarinnar eftir níu sigurleiki í röð. 2.1.2011 12:30 Eiður Smári orðaður við Swansea og Fulham í ensku blöðunum Eiður Smári Guðjohsen var áberandi í sunnudagsútgáfum ensku slúðurblaðanna í morgun. The Mail on Sunday segir að Eiður Smári sé á leiðinni til enska b-deildarliðsins Swansea City en The News of the World heldur því fram að Fulham ætli að bjóða tvær milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn. 2.1.2011 11:45 NBA: Miami vann upp 20 stiga forskot og óheppnin eltir Dallas Miami Heat vann sinn sautjánda sigur í síðustu átján leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að lenda 20 stigum undir á móti Golden State Warriors. Dallas Mavericks tapar enn án Dirk Nowitzki og liðið missti annan byrjunarliðsmann í meiðsli í nótt þegar Caron Butler meiddist. San Antonio Spurs og Chicago eru bæði áfram á mikilli siglingu. 2.1.2011 11:00 Lið Ingimundar verður ennþá til þegar hann kemur til baka af HM Danska handboltaliðinu AaB Håndbold var bjargað frá gjaldþroti milli jóla og nýárs þegar viðskiptamaðurinn Eigild Christensen keypti félagið. Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson spilar með danska liðinu og veit nú að liðið hans verður enn starfrækt þegar hann snýr aftur frá HM í handbolta í Svíþjóð í byrjun febrúar. 2.1.2011 10:00 Chicharito: Þarf að leggja mikið á mig til að verða eins og Solskjær Javier Hernandez, eða Chicharito eins og hann er kallaður, tryggði Manchester United 2-1 sigur á West Brom í gær með sínu áttunda marki á tímabilinu. Hernandez kom þá inn á sem varamaður fyrir Dimitar Berbatov og skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu Wayne Rooney. 2.1.2011 09:00 Mikil handboltahátið í New York í dag Heimsþekktir handboltamenn, bæði núverandi stjörnur sem og gamlir stjörnuleikmenn, eru nú staddir á Manhattan í New York þar sem markmið þeirra er að kynna handboltann fyrir Bandaríkjamönnum. Viðburðurinn er hluti af handboltamótinu „The Big Apple Team Handball Tournament". 2.1.2011 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sunnudagsmessan: Hvað er í gangi hjá Chelsea? Enska meistaraliðið Chelsea hefur ekki náð sér á strik að undanförnu í deildarkeppninni en liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Aston Villa í gær. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason yfir gengi Chelsea sem byrjaði tímabilið af gríðarlegum krafti þar sem liðið fékk 25 stig af 30 mögulegum í fyrstu 10 umferðunum. 3.1.2011 15:35
QPR samdi við framherja QPR hefur gengið frá kaupum á framherjanum Tommy Smith sem hefur verið í láni hjá félaginu síðan í sumar. 3.1.2011 15:15
Aðeins lánssamningur kemur til greina hjá Beckham Talsmaður David Beckham segir það aðeins mögulegt að kappinn snúi aftur til félags í ensku úrvalsdeildinni á lánssamningi frá LA Galaxy. 3.1.2011 14:45
Snorri Steinn: Viljum koma okkur aftur á beinu brautina Íslenska landsliðið í handbolta kom saman á sinni fyrstu æfingu í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. 3.1.2011 14:15
Macheda á leið til Sampdoria Umboðsmaður Federico Macheda segir það nánast frágengið að sóknarmaðurinn ungi sé á leið til Sampdoria á Ítalíu. 3.1.2011 13:45
Coyle: Cahill kostar 20 milljónir punda Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að félagið muni ekki selja varnarmanninn Gary Cahill á ekki minna en 20 milljónir punda. 3.1.2011 13:15
Jamie Redknapp kom skilaboðum Beckham til föður síns Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur greint frá því að það var sonur hans, Jamie, sem kom þeim skilaboðum áleiðis að David Beckham hefði áhuga á að spila með liðinu. 3.1.2011 12:45
Kuszczak vill ræða um framtíðina Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak vill fá að ræða við forráðamenn Manchester United um framtíð sína hjá félaginu. 3.1.2011 12:00
West Brom vill fá Macheda á láni frá United West Brom er að vonast til þess að Manchester United sé reiðubúið að lána félaginu hinn nítján ára Frederico Macheda. 3.1.2011 11:15
Blackburn útilokar að fá Ronaldinho Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn segir ekkert hæft í þeim fréttum að Ronaldinho sé á leið til félagsins. 3.1.2011 10:45
Ancelotti: Chelsea getur enn orðið meistari Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, telur að lið sitt geti enn orðið enskur meistari þrátt fyrir að Chelsea sé nú sex stigum frá efsta sæti deildarinnar. 3.1.2011 10:15
Góður sigur hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir átti góðan leik þegar að lið hennar í bandaríska háskólaboltanum, TCU, vann góðan sigur á sterku liði Oklahoma í nótt, 76-69. 3.1.2011 09:45
Pulis um ónotaða varamenn: Alveg eins og hjá United og Chelsea Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að félagið sé reiðubúið að selja hvaða leikmann sem er fyrir rétt tilboð en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið frá félaginu. 3.1.2011 09:15
NBA í nótt: Boston hélt upp á endurkomu Rondo með sigri Boston hafði í nótt betur gegn Toronto, 93-79, í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var fyrsti leikur Rajon Rondo með Boston eftir að hafa misst af sjö síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. 3.1.2011 09:00
Arnór Atlason: Okkar bíður erfið leið Íslenska handboltalandsliðið kemur saman til æfinga í dag fyrir HM í Svíþjóð en fyrsti leikurinn er á móti Ungverjum eftir ellefu daga. Strákarnir munu spila tvo æfingaleiki við Þjóðverja í Laugardalshöllinni á föstudag og laugardag áður en þeir fljúga til Svíþjóðar. 3.1.2011 08:30
Gylfi Þór: Sprakk út eftir stjóraskiptin í fyrra Gylfi Þór Sigurðsson lenti í því annað árið í röð að lið hans skipti um þjálfara um leið og hann var búinn að vinna sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hann raðaði inn mörkum eftir stjóraskipti Reading á síðustu leiktíð. 3.1.2011 08:00
Jón Arnór: Ég hélt að krossböndin hefðu farið hjá mér Jón Arnór Stefánsson meiddist illa á hné í síðasta leik CB Granada á árinu og mun af þeim sökum missa af tveimur fyrstu mánuðum ársins 2011. Jón Arnór spilar stórt hlutverki í liðinu, sem sést vel á því að liðið steinlá með 27 stiga mun og skoraði aðeins 57 stig í fyrsta leiknum án hans í gær. 3.1.2011 07:00
Veðbankar fyrir HM í Svíþjóð: Spá Íslandi í hópi átta efstu Aðeins tíu dagar eru þar til HM í handbolta hefst í Svíþjóð og veðbankar úti í heimi hafa opnað fyrir veðmál um árangur þjóða í keppninni. 3.1.2011 06:00
Morrison skoraði mark helgarinnar gegn Man Utd Eins og vanalega er hægt að skoða öll helstu tilþrifin úr enska boltanum hér á Vísi. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá fimm flottustu mörkin sem skoruð voru um helgina en mark James Morrison fyrir WBA gegn Manchester United er þar í fyrsa sæti. 2.1.2011 23:45
Úrvalslið síðasta áratugar í ensku úrvalsdeildinni Íþróttablaðamenn The Sun báru saman bækur sínar og settu saman sérstakt úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar fyrir síðasta áratug, 2000-2010. Með hjálp frá tölfræðiupplýsingum deildarinnar var þetta niðurstaðan. 2.1.2011 23:15
Mourinho maður ársins á Ítalíu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var valinn maður ársins 2010 af hinu fræga ítalska blaði Gazzetta dello Sport. Þetta er í fyrsta sinn í 32 ár sem fótboltaþjálfari hlýtur þennan titil. 2.1.2011 22:45
Andlegi þáttur Arsenal orðinn sterkari Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að andlegi þátturinn í leikmannahópi sínum sé mun sterkari en undanfarin ár og að sínir menn hafi þá hugsun sem þurfi til að verða meistarar. 2.1.2011 22:15
Robinho lenti á myndavél og fór meiddur af velli - myndband AC Milan vann Al-Ahli frá Egyptalandi 2-1 í æfingaleik sem fram fór í dag. Clarence Seedorf og Giacomo Beretta skoruðu mörk AC Milan en Antonio Cassano lék þarna sinn fyrsta leik í búningi Milan. 2.1.2011 21:45
Coe: Beckham gæti orðið stjarnan í breska Ólympíuliðinu 2012 Sebastian Coe, formaður skipulagsnefndar Ólympíuleikanna í London 2012, segir að David Beckham gæti orðið aðalstjarna breska fótboltaliðsins á leikunum hvort sem er að hann þjálfi liðið eða spili með. Knattspyrnukeppnin á ÓL er fyrir leikmenn 23 ára og yngri en þrír eldri leikmenn fá að vera með. 2.1.2011 21:30
Tvö brons hjá Ernu í desember Erna FriðrErna Friðriksdóttir sem á dögunum var útnefnd Íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra er nú stödd í Colorado við skíðaæfingar á mono-sleða. Um miðjan desember mánuð tók Erna þátt í nokkrum mótum í Frisco þar sem hún landaði tveimur bronsverðlaunum. 2.1.2011 21:00
Joe Cole: Þetta er búin að vera erfið vika fyrir alla Joe Cole opnaði markareikninginn sinn í ensku úrvalsdeildinni í gær með því að tryggja Liverpool 2-1 sigur á Bolton með marki í uppbótartíma. Cole fullvissar alla um að leikmenn liðsins standi að baki stjórans Roy Hodgson. 2.1.2011 20:30
Ronaldinho kominn til Brasilíu „Mér þykir leiðinlegt að við náðum ekki því besta út úr honum. Hann er einn hæfileikaríkasti leikmaður heims og ég bjóst við góðu ári hjá honum," segir Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, um brasilíska leikmanninn Ronaldinho. 2.1.2011 19:45
Eiður Smári fer ekki til Swansea Eiður Smári Guðjohnsen er ekki á leið til Swansea. Þetta kom fram í Sunnudagsmessunni sem nú er í gangi á Stöð 2 Sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi við Eið fyrir þáttinn þar sem Eiður tjáði honum að hann væri ekki að fara í Swansea. 2.1.2011 19:06
Pedro með bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Levante á heimavelli sínum. Pedro Rodriguez skoraði bæði mörk liðsins eftir sendingar frá Dani Alves. Staðan í hálfleik var markalaus en Börsungar brutu ísinn í upphafi seinni hálfleiks. 2.1.2011 18:54
Mamelund: Þurfum að vera ljónheppnir til að vinna verðlaun á HM Norski landsliðsmaðurinn Erlend Mamelund, fyrrum samherji Arnórs Atlasonar hjá FC Kaupamannahöfn og núverandi leikmaður Haslum HK í Noregi, segir að norska landsliðið þurfi að vera ljónheppið eigi það að vinna til verðlauna á HM í handbolta í Svíþjóð. 2.1.2011 18:15
Mark Ameobi nægði Newcastle gegn Wigan Newcastle vann 1-0 útisigur á Wigan í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Shola Ameobi skoraði eina mark leiksins á 19. mínútu. 2.1.2011 17:55
Reina þreyttur á kjaftasögunum „Það eru forréttindi að fá að vera markvörður Liverpool," segir Pepe Reina sem skrifaði í fyrra undir sex ára samning við félagið. Þann samning segist hann ætla að virða. 2.1.2011 17:00
Friedel: Þurfum ekki að hafa áhyggjur ef við berjumst svona Brad Friedel, markvörður Aston Villa, er hæstánægður með baráttuna í hans liði sem lenti tvívegis undir gegn Chelsea í dag en náði á endanum stigi. Leikurinn endaði með jafntefli 3-3. 2.1.2011 16:30
Kaka orðaður við Man Utd Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá Real Madrid er orðaður við Manchester United í enska blaðinu Daily Star Sunday. Blaðið segir að í umræðunni sé að lána Kaka til félagsins nú í janúar með það fyrir augum að United kaupi leikmanninn svo alfarið næsta sumar. 2.1.2011 16:15
Aston Villa jafnaði gegn Chelsea í uppbótartíma Það var mikil dramatík á lokamínútunum í viðureign Chelsea og Aston Villa í dag. Leikurinn endaði með jafntefli 3-3 þar sem Ciaran Clark jafnaði fyrir Villa í uppbótartíma en skömmu áður hélt John Terry að hann hafi verið að skora sigurmarkið í leiknum. 2.1.2011 15:35
Samaras sá um Rangers í Glasgow-slagnum Grikkinn hárprúði, Georgios Samaras, skoraði bæði mörk Celtic sem vann 2-0 útisigur á Rangers í Glasgow-slagnum í skoska boltanum í dag. Staðan í hálfleik var markalaus en í seinni hálfleik reyndist Celtic sterkara liðið. 2.1.2011 14:40
Newcastle vill líka fá Beckham Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur mikinn áhuga á að fá David Beckham til félagsins. Beckham er í leit að félagi til að fara til á lánssamningi nú í janúar og er talið líklegast að Tottenham verði fyrir valinu. 2.1.2011 14:15
Japanir mættir til Danmörku til þess að undirbúa sig fyrir HM Japanska handboltalandsliðið er komið í æfingabúðir í Danmörku fyrir HM í handbolta í Svíþjóð en Japanir eru einmitt með íslenska landsliðinu í riðli og verða þriðju mótherjar strákanna okkar á Heimsmeistaramótinu í ár. 2.1.2011 14:00
Marco Pezzaiuoli hækkaður um tign - Nýr aðalþjálfari Gylfa Marco Pezzaiuoli hefur verið ráðinn nýr aðalþjálfari Hoffenheim í Þýskaland en með liðinu leikur íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Ralf Rangnick var þjálfari en sagði upp vegna óánægju með þá ákvörðun félagsins að selja Luiz Gustavo til FC Bayern. 2.1.2011 13:15
Hlynur hitti úr 62 prósent skota sinna í desember Hlynur Bæringsson átti ótrúlegan desember-mánuð með sænska körfuboltaliðinu Sundsvall Dragons og átti mikinn þátt í því að liðið vann alla sex leiki sína í mánuðinum. Sundsvall Dragons er nú komið upp að hlið LF Basket í efsta sæti deildarinnar eftir níu sigurleiki í röð. 2.1.2011 12:30
Eiður Smári orðaður við Swansea og Fulham í ensku blöðunum Eiður Smári Guðjohsen var áberandi í sunnudagsútgáfum ensku slúðurblaðanna í morgun. The Mail on Sunday segir að Eiður Smári sé á leiðinni til enska b-deildarliðsins Swansea City en The News of the World heldur því fram að Fulham ætli að bjóða tvær milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn. 2.1.2011 11:45
NBA: Miami vann upp 20 stiga forskot og óheppnin eltir Dallas Miami Heat vann sinn sautjánda sigur í síðustu átján leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að lenda 20 stigum undir á móti Golden State Warriors. Dallas Mavericks tapar enn án Dirk Nowitzki og liðið missti annan byrjunarliðsmann í meiðsli í nótt þegar Caron Butler meiddist. San Antonio Spurs og Chicago eru bæði áfram á mikilli siglingu. 2.1.2011 11:00
Lið Ingimundar verður ennþá til þegar hann kemur til baka af HM Danska handboltaliðinu AaB Håndbold var bjargað frá gjaldþroti milli jóla og nýárs þegar viðskiptamaðurinn Eigild Christensen keypti félagið. Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson spilar með danska liðinu og veit nú að liðið hans verður enn starfrækt þegar hann snýr aftur frá HM í handbolta í Svíþjóð í byrjun febrúar. 2.1.2011 10:00
Chicharito: Þarf að leggja mikið á mig til að verða eins og Solskjær Javier Hernandez, eða Chicharito eins og hann er kallaður, tryggði Manchester United 2-1 sigur á West Brom í gær með sínu áttunda marki á tímabilinu. Hernandez kom þá inn á sem varamaður fyrir Dimitar Berbatov og skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu Wayne Rooney. 2.1.2011 09:00
Mikil handboltahátið í New York í dag Heimsþekktir handboltamenn, bæði núverandi stjörnur sem og gamlir stjörnuleikmenn, eru nú staddir á Manhattan í New York þar sem markmið þeirra er að kynna handboltann fyrir Bandaríkjamönnum. Viðburðurinn er hluti af handboltamótinu „The Big Apple Team Handball Tournament". 2.1.2011 08:00