Enski boltinn

Eiður Smári fer ekki til Swansea

Elvar Geir Magnússon skrifar
Eiður Smári í landsleik.
Eiður Smári í landsleik.

Eiður Smári Guðjohnsen er ekki á leið til Swansea. Þetta kom fram í Sunnudagsmessunni sem nú er í gangi á Stöð 2 Sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi við Eið fyrir þáttinn þar sem Eiður tjáði honum að hann væri ekki að fara í Swansea.

Auk Swansea er Eiður Smári orðaður við Fulham, West Ham og Reading í enskum fjölmiðlum í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×