Handbolti

Hápunktar úr leik Íslands og Austurríkis- Þorsteinn J & gestir

Íslendingar tryggðu sér sæti í milliriðli í gær á HM í handbolta með mögnuðum sigri gegn Austurríki. Ísland var 16-11 undir í halfleik en magnaður varnarleikur og góð markvarsla í þeim siðari tryggði liðinu 26-23 sigur. Hápunktar úr leiknum sem sýndir voru í þætti Þorsteins J & gestir í gær á Stöð 2 sport eru aðgengilegir á visir.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×