Fleiri fréttir Umfjöllun: Haukar gáfu tóninn Haukar fengu fyrstu stig vetrarins í N1-deild karla er liðið vann góðan útisigur á Val í Vodafone-höllinni, 30-26. 29.9.2010 22:16 Ferdinand: Þetta er góður sigur fyrir sjálfstraustið Rio Ferdinand spilaði við hlið Nemanja Vidic í vörn Manchester United í 1-0 útisigri á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld og fyrirliðinn var sáttur með sigurinn í leikslok. 29.9.2010 21:40 Ferguson: Varamennirnir komu með kraft og hraða inn í leikinn „Þetta eru frábær úrslit fyrir okkur. Það er ekki auðvelt að koma hingað og við erum mjög ánægðir með sigurinn," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United eftir 1-0 útisigur á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld. 29.9.2010 21:33 Rafael van der Vaart: Mjög skrýtinn leikur fyrir mig Rafael van der Vaart, Hollendingurinn snjalli hjá Tottenham, fékk að upplifa allan tilfinningaskalann í leik Tottenham og Twewnte á White Hart Lane í kvöld. Tottenham vann leikinn 4-1 þrátt fyrir að Hollendingurin hafi verið rekinn útaf á 61. mínútu. 29.9.2010 21:14 Ívar um Gylfa: Einn sá besti í Evrópu á þessum aldri Ívar Ingimarsson segir að Reading sakni eðlilega Gylfa Þórs Sigurðssonar sem var seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim í sumar. 29.9.2010 21:00 Tottenham og Manchester United unnu bæði í Meistaradeildinni Javier Hernández tryggði Manchester United 1-0 sigur á Valencia á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld en sigurmarkið hans kom fimm mínútum fyrir leikslok. Tottenham vann á sama tíma sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið vann Twente 4-1 þar sem norski dómarinn Terje Hauge dæmdi þrjú víti á hollenska liðið. 29.9.2010 20:35 Einar: Þetta var lélegt Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki ánægður með það sem hann sá í leik sinna manna gegn Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29.9.2010 20:24 Rhein-Neckar Löwen vann Íslendingaslaginn á móti Hannover Róbert Gunnarsson skoraði 4 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið vann 36-28 sigur á Hannover-Burgdorf í uppgjöri Íslendingaliða í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var sannkallaður Íslendingaslagur enda fimm íslenskir leikmenn og tveir þjálfarar í aðalhlutverki í SAP-höllinni í Mannheim. 29.9.2010 20:15 Umfjöllun: Góður síðari hálfleikur dugði Val Valur vann í kvöld Fram, 25-23, í Meistarakeppni HSÍ í Vodafone-höllinni nú í kvöld. Íslandsmeistararnir lögðu þar með bikarmeistarana í spennandi leik þar sem jafnræði var með liðunum lengst af. 29.9.2010 19:44 Enginn Ítali í síðustu sex byrjunarliðum Inter í Meistaradeildinni Ítalska liðið Internazionale Milano mætir Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld og stillti enn á ný upp byrjunarliði sem inniheldur ekki heimamann. 29.9.2010 19:15 Eyjólfur tryggði GAIS mikilvægan sigur á Häcken í kvöld Eyjólfur Héðinsson skoraði sigurmark GAIS tíu mínútum fyrir leikslok þegar liðið vann 2-1 heimasigur á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn var mjög mikilvægur fyrir GAIS sem var aðeins einu stigi frá öruggi sæti fyrir leikinn. 29.9.2010 19:00 Eiður Smári gefur kost á sér á móti Portúgal Eiður Smári Guðjohnsen verður í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Portúgölum í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli 12. október næstkomandi. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 29.9.2010 18:30 Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi - Messi spilaði Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Rubin Kazan í leik liðanna í D- riðli Meistaradeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á undan öðrum leikjum dagsins vegna tímamismunar í Rússlandi. 29.9.2010 18:18 Þorvaldur: Mál Hannesar í skoðun Þorvaldur Örlygsson segir að Fram sé nú með leikmannamál liðsins í skoðun en nokkrir leikmenn eru nú að renna út á samningi. 29.9.2010 17:30 Bjarni Þórður vill vera áfram hjá Stjörnunni Markvörður Stjörnunnar, Bjarni Þórður Halldórsson, telur líklegt að hann verði áfram í herbúðum Stjörnunnar þó svo félagið hafi ekki enn lýst yfir áhuga á því að halda honum. 29.9.2010 16:45 Ívar Ingimarsson að komast aftur af stað eftir meiðsli Ívar Ingimarsson er allur að koma til eftir að hafa verið frá í rúmt hálft ár vegna erfiðra meiðsla. Hann stefnir að því að vinna sér aftur sæti í liði Reading. 29.9.2010 16:00 Þorvaldur áfram með Fram Þorvaldur Örlygsson verður áfram þjálfari Fram en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 29.9.2010 15:47 Hamilton enn með titilvon í brjósti Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren er ekki búinn að gefa upp vonina um Formúlu 1 meistaratitil á þessu ári, þó hann hafi verið svekktur að falla úr leik í öðru mótinu í röð á sunnudaginn í Singapúr. 29.9.2010 15:34 Heimir ætlar að hugsa sín mál í viku Heimir Hallgrímsson náði frábærum árangri með lið ÍBV í sumar og var grátlega nálægt því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þar sem Breiðablik náði ekki að vinna Stjörnuna hefði sigur hjá ÍBV gegn Keflavík fært þeim Íslandsmeistaratitilinn. ÍBV tapaði þeim leik og missti þar með af gullnu tækifæri. 29.9.2010 15:30 Hermann byrjaður að æfa Hermann Hreiðarsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á erfiðum meiðslum. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, í samtali við Vísi í dag. 29.9.2010 15:00 Bjarni þjálfar Stjörnuna áfram Allar sögusagnir um að Stjarnan ætli sér að skipta Bjarna Jóhannssyni út sem þjálfara dóu í dag þegar Bjarni skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið. 29.9.2010 14:20 Beckham spilar ekki í Evrópu í vetur David Beckham segir að það séu afar litlar líkur á því að hann spili í Evrópu í vetur líkt og hann hefur gert síðustu tvö tímabil með AC Milan. 29.9.2010 14:00 Gerrard hvíldur í Evrópudeildinni Steven Gerrard mun ekki spila með Liverpool í Evrópudeildinni gegn Utrecht. Leikmaðurinn verður hvíldur og fór því ekki með liðinu til Hollands. 29.9.2010 13:30 Phillips keypti sér Rolls Royce - myndir Shaun-Wright Phillips, vængmaður Man. City, slær um sig þessa dagana og hann kom félögum sínum í liðinu skemmtilega á óvart er hann mætti á æfingu á stórglæsilegum Rolls Royce. 29.9.2010 13:00 Defoe vill klára ferilinn hjá Spurs Jermain Defoe er afar ánægður í herbúðum Tottenham Hotspur og segist vel geta hugsað sér að klára ferilinn þar þó svo hann sé aðeins 27 ára. 29.9.2010 12:30 Rooney í ljótustu fötunum hjá United Það gengur ekkert upp hjá aumingja Wayne Rooney þessa dagana. Hann varð uppvís að því að sofa hjá vændiskonum, hann er meiddur og nú hefur hann verið valinn verst klæddi maðurinn hjá Man. Utd. 29.9.2010 11:45 Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. 29.9.2010 11:15 Sjálfstraustið í botni hjá Nani þessa dagana Portúgalinn Nani hefur komið sterkur inn í lið Man. Utd síðan Antonio Valencia meiddist illa. Hann segist vera fullur sjálfstrausts sem hann ætlar að koma með inn í leikinn gegn Valencia í kvöld. 29.9.2010 10:30 Mancini heitur fyrir Krasic Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkenndi í gær að hann hefði reynt að kaupa Milan Krasic í sumar. 29.9.2010 10:00 McIlroy vill ólmur mæta Tiger Norður-Írinn Rory McIlroy er fullur sjálfstrausts fyrir Ryder Cup og segist vilja mæta Tiger Woods í mótinu enda sé hann ekki lengur sami kylfingurinn og hann var. 29.9.2010 09:26 Mario Balotelli stefnir á að spila aftur í desember Mario Balotelli, framherji Manchester City, vonast eftir því að geta spilað á ný með liðinu í desember en þessi tvítugi Ítali meiddist í fyrsta leiknum sínum með City og þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð á hné. 28.9.2010 23:30 Kærður fyrir kynferðislega áreitni og missti starfið Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Mallorca, Josep Pons, hefur tímabundið verið vikið úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. 28.9.2010 22:45 Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. 28.9.2010 22:15 Leeds United komst í 4-1 en tapaði 4-6 í ótrúlegum leik Það fór fram ótrúlegur fótboltaleikur á Elland Road í ensku b-deildinni í kvöld. Leeds lenti 0-1 undir á móti Preston North End eftir 5 mínútur, var komið yfir í 4-1 eftir 39 mínútur en þurfti samt að sætta sig við tveggja marka tap, 4-6, í tíu marka leik. 28.9.2010 21:51 Aron með mark og stoðsendingu í sigri Coventry í kvöld Aron Einar Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Coventry City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar skoraði fyrra markið í upphafi leiks og lagði upp sigurmarkið undir lokin. 28.9.2010 21:29 Carlo Ancelotti: Við hefðum átt að vera meira með boltann Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sá sína menn vinna 2-0 sigur á frönsku meisturnum í Marseille í kvöld. Chelsea skoraði bæði mörkin sín á fyrsta hálftímanum en átti nokkuð undir vök að verjast í seinni hálfleiknum. 28.9.2010 21:15 Arsene Wenger: Þetta var spurning um að hafa þolinmæðina Arsene Wenger, stjóri Arsenal var sáttur eftir 3-1 útisigur Arsenal á Partizan Belgrad í Meistaradeildinni í kvöld. Arsenal komst í 1-0, klikkaði á víti í stöðunni 1-1 en náði að skora tvö mörk eftir að Partizan missti mann útaf. 28.9.2010 21:01 Chelsea og Arsenal í góðum málum í Meistaradeildinni Ensku liðin Chelsea og Arsenal eru í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigra í kvöld. Real Madrid er einnig með fullt hús eftir tvo leiki þökk sé síðbundu sigurmarki frá Argentínumanninum Ángel Di María. Bastian Schweinsteiger tryggði Bayern Munchen síðan 2-1 útisigur á Basel eftir að þýsku meistararnir lentu undir í leiknum. 28.9.2010 20:37 Lærisveinar Dags Sigurðssonar með sjötta sigurinn í röð Alexander Petersson skoraði sjö mörk í 26-25 útisigri Füchse Berlin á móti hans gömlu félögum í Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Alexander fékk oft fá tækifæri með Flensburgarliðinu en hann sýndi þeim hvað þeir misstu í kvöld. 28.9.2010 20:21 Þjálfaramálin að skýrast í Pepsi-deild karla fyrir sumarið 2011 Nær öll félög í Pepsi-deild karla hafa gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir næsta sumar en þetta kom fram í kvöld í úttekt á stöðu þjálfaramála félaganna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Það stefnir í að Valur verði eina félagið sem skiptir um þjálfara milli tímabila en Fram og ÍBV hafa reyndar ekki gengið frá sínum þjálfaramálum ennþá. 28.9.2010 19:45 Vésteinn með blaðamannafundinn í eldhúsinu sínu Vésteinn Hafsteinsson hefur tekið að sér að vera nýr umboðsmaður sjöþrautarkonunnar Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur og mun hann sjá um stjórnun á þjálfun hennar í samráði við frjálsíþróttadeild Ármanns. 28.9.2010 19:00 Rooney ekki með á móti Svartfjallalandi - frá í tvær vikur Ökklameiðsli Wayne Rooney virðast vera mun alvarlegri en í fyrstu var talið en enski landsliðsframherjinn verður væntanlega frá í tvær til þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 28.9.2010 18:15 Helga Margrét verður í miklu skype-sambandi við þjálfarann Helga Margrét Þorsteinsdóttir, sjöþrautarkona úr Ármanni, hélt blaðamannafund í dag þar sem hún fór yfir nýtt skipulag á þjálfun hennar. Yfirþjálfari Helgu mun verða Agne Bergvall þjálfari Carolinu Klüft, fyrrum Ólympíu- og heimsmeistara í sjöþraut. 28.9.2010 17:30 Leifur Garðarsson búinn að gera tveggja ára samning við Víking Leifur Garðarsson verður áfram þjálfari Víkinga sem unnu sér sæti í Pepsi-deild karla með því að vinna 1. deildina í sumar. Leifur tók við Víkingsliðinu fyrir sumarið 2009 og skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára saming við Fossvogsliðið. 28.9.2010 16:45 Hannes: Skoða KR eins og annað Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, er að losna undan samningi við félagið og íhugar nú framtíðina. 28.9.2010 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Haukar gáfu tóninn Haukar fengu fyrstu stig vetrarins í N1-deild karla er liðið vann góðan útisigur á Val í Vodafone-höllinni, 30-26. 29.9.2010 22:16
Ferdinand: Þetta er góður sigur fyrir sjálfstraustið Rio Ferdinand spilaði við hlið Nemanja Vidic í vörn Manchester United í 1-0 útisigri á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld og fyrirliðinn var sáttur með sigurinn í leikslok. 29.9.2010 21:40
Ferguson: Varamennirnir komu með kraft og hraða inn í leikinn „Þetta eru frábær úrslit fyrir okkur. Það er ekki auðvelt að koma hingað og við erum mjög ánægðir með sigurinn," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United eftir 1-0 útisigur á Valencia í Meistaradeildinni í kvöld. 29.9.2010 21:33
Rafael van der Vaart: Mjög skrýtinn leikur fyrir mig Rafael van der Vaart, Hollendingurinn snjalli hjá Tottenham, fékk að upplifa allan tilfinningaskalann í leik Tottenham og Twewnte á White Hart Lane í kvöld. Tottenham vann leikinn 4-1 þrátt fyrir að Hollendingurin hafi verið rekinn útaf á 61. mínútu. 29.9.2010 21:14
Ívar um Gylfa: Einn sá besti í Evrópu á þessum aldri Ívar Ingimarsson segir að Reading sakni eðlilega Gylfa Þórs Sigurðssonar sem var seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim í sumar. 29.9.2010 21:00
Tottenham og Manchester United unnu bæði í Meistaradeildinni Javier Hernández tryggði Manchester United 1-0 sigur á Valencia á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld en sigurmarkið hans kom fimm mínútum fyrir leikslok. Tottenham vann á sama tíma sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið vann Twente 4-1 þar sem norski dómarinn Terje Hauge dæmdi þrjú víti á hollenska liðið. 29.9.2010 20:35
Einar: Þetta var lélegt Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki ánægður með það sem hann sá í leik sinna manna gegn Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29.9.2010 20:24
Rhein-Neckar Löwen vann Íslendingaslaginn á móti Hannover Róbert Gunnarsson skoraði 4 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið vann 36-28 sigur á Hannover-Burgdorf í uppgjöri Íslendingaliða í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var sannkallaður Íslendingaslagur enda fimm íslenskir leikmenn og tveir þjálfarar í aðalhlutverki í SAP-höllinni í Mannheim. 29.9.2010 20:15
Umfjöllun: Góður síðari hálfleikur dugði Val Valur vann í kvöld Fram, 25-23, í Meistarakeppni HSÍ í Vodafone-höllinni nú í kvöld. Íslandsmeistararnir lögðu þar með bikarmeistarana í spennandi leik þar sem jafnræði var með liðunum lengst af. 29.9.2010 19:44
Enginn Ítali í síðustu sex byrjunarliðum Inter í Meistaradeildinni Ítalska liðið Internazionale Milano mætir Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld og stillti enn á ný upp byrjunarliði sem inniheldur ekki heimamann. 29.9.2010 19:15
Eyjólfur tryggði GAIS mikilvægan sigur á Häcken í kvöld Eyjólfur Héðinsson skoraði sigurmark GAIS tíu mínútum fyrir leikslok þegar liðið vann 2-1 heimasigur á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn var mjög mikilvægur fyrir GAIS sem var aðeins einu stigi frá öruggi sæti fyrir leikinn. 29.9.2010 19:00
Eiður Smári gefur kost á sér á móti Portúgal Eiður Smári Guðjohnsen verður í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Portúgölum í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli 12. október næstkomandi. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 29.9.2010 18:30
Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi - Messi spilaði Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Rubin Kazan í leik liðanna í D- riðli Meistaradeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á undan öðrum leikjum dagsins vegna tímamismunar í Rússlandi. 29.9.2010 18:18
Þorvaldur: Mál Hannesar í skoðun Þorvaldur Örlygsson segir að Fram sé nú með leikmannamál liðsins í skoðun en nokkrir leikmenn eru nú að renna út á samningi. 29.9.2010 17:30
Bjarni Þórður vill vera áfram hjá Stjörnunni Markvörður Stjörnunnar, Bjarni Þórður Halldórsson, telur líklegt að hann verði áfram í herbúðum Stjörnunnar þó svo félagið hafi ekki enn lýst yfir áhuga á því að halda honum. 29.9.2010 16:45
Ívar Ingimarsson að komast aftur af stað eftir meiðsli Ívar Ingimarsson er allur að koma til eftir að hafa verið frá í rúmt hálft ár vegna erfiðra meiðsla. Hann stefnir að því að vinna sér aftur sæti í liði Reading. 29.9.2010 16:00
Þorvaldur áfram með Fram Þorvaldur Örlygsson verður áfram þjálfari Fram en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 29.9.2010 15:47
Hamilton enn með titilvon í brjósti Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren er ekki búinn að gefa upp vonina um Formúlu 1 meistaratitil á þessu ári, þó hann hafi verið svekktur að falla úr leik í öðru mótinu í röð á sunnudaginn í Singapúr. 29.9.2010 15:34
Heimir ætlar að hugsa sín mál í viku Heimir Hallgrímsson náði frábærum árangri með lið ÍBV í sumar og var grátlega nálægt því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þar sem Breiðablik náði ekki að vinna Stjörnuna hefði sigur hjá ÍBV gegn Keflavík fært þeim Íslandsmeistaratitilinn. ÍBV tapaði þeim leik og missti þar með af gullnu tækifæri. 29.9.2010 15:30
Hermann byrjaður að æfa Hermann Hreiðarsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á erfiðum meiðslum. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, í samtali við Vísi í dag. 29.9.2010 15:00
Bjarni þjálfar Stjörnuna áfram Allar sögusagnir um að Stjarnan ætli sér að skipta Bjarna Jóhannssyni út sem þjálfara dóu í dag þegar Bjarni skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið. 29.9.2010 14:20
Beckham spilar ekki í Evrópu í vetur David Beckham segir að það séu afar litlar líkur á því að hann spili í Evrópu í vetur líkt og hann hefur gert síðustu tvö tímabil með AC Milan. 29.9.2010 14:00
Gerrard hvíldur í Evrópudeildinni Steven Gerrard mun ekki spila með Liverpool í Evrópudeildinni gegn Utrecht. Leikmaðurinn verður hvíldur og fór því ekki með liðinu til Hollands. 29.9.2010 13:30
Phillips keypti sér Rolls Royce - myndir Shaun-Wright Phillips, vængmaður Man. City, slær um sig þessa dagana og hann kom félögum sínum í liðinu skemmtilega á óvart er hann mætti á æfingu á stórglæsilegum Rolls Royce. 29.9.2010 13:00
Defoe vill klára ferilinn hjá Spurs Jermain Defoe er afar ánægður í herbúðum Tottenham Hotspur og segist vel geta hugsað sér að klára ferilinn þar þó svo hann sé aðeins 27 ára. 29.9.2010 12:30
Rooney í ljótustu fötunum hjá United Það gengur ekkert upp hjá aumingja Wayne Rooney þessa dagana. Hann varð uppvís að því að sofa hjá vændiskonum, hann er meiddur og nú hefur hann verið valinn verst klæddi maðurinn hjá Man. Utd. 29.9.2010 11:45
Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. 29.9.2010 11:15
Sjálfstraustið í botni hjá Nani þessa dagana Portúgalinn Nani hefur komið sterkur inn í lið Man. Utd síðan Antonio Valencia meiddist illa. Hann segist vera fullur sjálfstrausts sem hann ætlar að koma með inn í leikinn gegn Valencia í kvöld. 29.9.2010 10:30
Mancini heitur fyrir Krasic Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkenndi í gær að hann hefði reynt að kaupa Milan Krasic í sumar. 29.9.2010 10:00
McIlroy vill ólmur mæta Tiger Norður-Írinn Rory McIlroy er fullur sjálfstrausts fyrir Ryder Cup og segist vilja mæta Tiger Woods í mótinu enda sé hann ekki lengur sami kylfingurinn og hann var. 29.9.2010 09:26
Mario Balotelli stefnir á að spila aftur í desember Mario Balotelli, framherji Manchester City, vonast eftir því að geta spilað á ný með liðinu í desember en þessi tvítugi Ítali meiddist í fyrsta leiknum sínum með City og þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð á hné. 28.9.2010 23:30
Kærður fyrir kynferðislega áreitni og missti starfið Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Mallorca, Josep Pons, hefur tímabundið verið vikið úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. 28.9.2010 22:45
Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. 28.9.2010 22:15
Leeds United komst í 4-1 en tapaði 4-6 í ótrúlegum leik Það fór fram ótrúlegur fótboltaleikur á Elland Road í ensku b-deildinni í kvöld. Leeds lenti 0-1 undir á móti Preston North End eftir 5 mínútur, var komið yfir í 4-1 eftir 39 mínútur en þurfti samt að sætta sig við tveggja marka tap, 4-6, í tíu marka leik. 28.9.2010 21:51
Aron með mark og stoðsendingu í sigri Coventry í kvöld Aron Einar Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Coventry City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar skoraði fyrra markið í upphafi leiks og lagði upp sigurmarkið undir lokin. 28.9.2010 21:29
Carlo Ancelotti: Við hefðum átt að vera meira með boltann Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sá sína menn vinna 2-0 sigur á frönsku meisturnum í Marseille í kvöld. Chelsea skoraði bæði mörkin sín á fyrsta hálftímanum en átti nokkuð undir vök að verjast í seinni hálfleiknum. 28.9.2010 21:15
Arsene Wenger: Þetta var spurning um að hafa þolinmæðina Arsene Wenger, stjóri Arsenal var sáttur eftir 3-1 útisigur Arsenal á Partizan Belgrad í Meistaradeildinni í kvöld. Arsenal komst í 1-0, klikkaði á víti í stöðunni 1-1 en náði að skora tvö mörk eftir að Partizan missti mann útaf. 28.9.2010 21:01
Chelsea og Arsenal í góðum málum í Meistaradeildinni Ensku liðin Chelsea og Arsenal eru í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigra í kvöld. Real Madrid er einnig með fullt hús eftir tvo leiki þökk sé síðbundu sigurmarki frá Argentínumanninum Ángel Di María. Bastian Schweinsteiger tryggði Bayern Munchen síðan 2-1 útisigur á Basel eftir að þýsku meistararnir lentu undir í leiknum. 28.9.2010 20:37
Lærisveinar Dags Sigurðssonar með sjötta sigurinn í röð Alexander Petersson skoraði sjö mörk í 26-25 útisigri Füchse Berlin á móti hans gömlu félögum í Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Alexander fékk oft fá tækifæri með Flensburgarliðinu en hann sýndi þeim hvað þeir misstu í kvöld. 28.9.2010 20:21
Þjálfaramálin að skýrast í Pepsi-deild karla fyrir sumarið 2011 Nær öll félög í Pepsi-deild karla hafa gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir næsta sumar en þetta kom fram í kvöld í úttekt á stöðu þjálfaramála félaganna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Það stefnir í að Valur verði eina félagið sem skiptir um þjálfara milli tímabila en Fram og ÍBV hafa reyndar ekki gengið frá sínum þjálfaramálum ennþá. 28.9.2010 19:45
Vésteinn með blaðamannafundinn í eldhúsinu sínu Vésteinn Hafsteinsson hefur tekið að sér að vera nýr umboðsmaður sjöþrautarkonunnar Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur og mun hann sjá um stjórnun á þjálfun hennar í samráði við frjálsíþróttadeild Ármanns. 28.9.2010 19:00
Rooney ekki með á móti Svartfjallalandi - frá í tvær vikur Ökklameiðsli Wayne Rooney virðast vera mun alvarlegri en í fyrstu var talið en enski landsliðsframherjinn verður væntanlega frá í tvær til þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 28.9.2010 18:15
Helga Margrét verður í miklu skype-sambandi við þjálfarann Helga Margrét Þorsteinsdóttir, sjöþrautarkona úr Ármanni, hélt blaðamannafund í dag þar sem hún fór yfir nýtt skipulag á þjálfun hennar. Yfirþjálfari Helgu mun verða Agne Bergvall þjálfari Carolinu Klüft, fyrrum Ólympíu- og heimsmeistara í sjöþraut. 28.9.2010 17:30
Leifur Garðarsson búinn að gera tveggja ára samning við Víking Leifur Garðarsson verður áfram þjálfari Víkinga sem unnu sér sæti í Pepsi-deild karla með því að vinna 1. deildina í sumar. Leifur tók við Víkingsliðinu fyrir sumarið 2009 og skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára saming við Fossvogsliðið. 28.9.2010 16:45
Hannes: Skoða KR eins og annað Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, er að losna undan samningi við félagið og íhugar nú framtíðina. 28.9.2010 16:00