Fleiri fréttir

Gazza keyrði drukkinn og próflaus

Búið er að gefa út ákæru á hendur Paul Gascoigne fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Gazza var handtekinn í síðasta mánuði.

Grátlega léleg stemning hjá FCK

Magnus Andersson, þjálfari handboltaliðs FCK, var hneykslaður yfir því hversu fáir áhorfendur mættu til þess að styðja liðið gegn Kiel í Meistaradeildinni í gær.

Marcus Ahlm framlengdi við Kiel

Marcus Ahlm verður áfram hjá Kiel en fyrirliði félagsins framlengdi samning sinn í gær. Þessi magnaði Svíi er nú samningsbundinn félaginu til 2012.

Fabregas tæpur fyrir leikinn gegn Barcelona

Stuðningsmenn Arsenal fögnuðu eflaust innst inni þegar fréttist af því að Andrés Iniesta verður ekki með Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Þeir fengu þó slæm tíðindi í dag þar sem sjálfur Cesc Fabregas er tæpur fyrir leikinn.

Stuðningsmenn gætu fengið forkaupsrétt á félögum á Englandi

Ríkisstjórnin á Englandi skoðar nú að setja á lög sem snúa að eignarhaldi knattspyrnufélaga þar í landi. Gangi þau alla leið í gegn þýðir það að ef knattspyrnufélag er sett á sölulista eiga stuðningsmenn félagsins alltaf fyrsta rétt á að kaupa félagið.

Haukar einum sigri frá efstu deild

Haukar úr Hafnarfirði eru aðeins einum sigri frá því að komast upp í Iceland-Express deild karla í körfubolta. Haukar lögðu Val örugglega í fyrsta leik liðanna um sæti í deildinni í gær, 88-69.

Hermann í tárum - Ferillinn í hættu?

Óvíst er hver næstu skref Hermanns Hreiðarssonar verða. Landsliðsfyrirliðinn meiddist illa um helgina og var borinn af velli með súrefnisgrímu í tapinu gegn Tottenham. Harðjaxlinn kallar ekki allt ömmu sína, sem væri enda óeðlilegt, en Harry Redknapp góðvinur Hermanns segist hafa séð hann gráta eftir leikinn.

Zola á Sardiniu: Ég ætla að halda áfram

Gianfranco Zola er efstur meðal veðbanka yfir þá stjóra sem verða reknir í ensku úrvalsdeildinni. Nú segja heimildir Soccernet að Zola ætli sér ekki að hætta með West Ham heldur berjast áfram á grafarbakkanum.

Torres: Þurfum sex sigra til að ná 4. sæti

Sex leikir eftir af deildinni og við þurfum að vinna þá alla. Þetta segir spænski markvarðarhrellirinn Fernando Torres hjá Liverpool. Markmið félagsins í dag er að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sem væri í raun merkilega góður árangur miðað við arfaslakt tímabil.

NBA: Boston flengt - LeBron allt í öllu hjá Cavs

Boston Celtics fékk stóran skell á heimavelli sínum í NBA-deildinni í nótt þegar San Antonio Spurs kom í heimsókn. Manu Ginobili var frábær í liði gestanna og var stigahæstur með 28 stig í 73-94 sigri Spurs.

Íslandsmótið í fimleikum - myndir

Þau voru mörg glæsitilþrifin sem litu dagsins ljós í íþróttahúsi Ármanns um helgina er Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram.

KR í undanúrslit - myndir

KR varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla er liðið skellti ÍR öðru sinni og núna í Seljaskóla.

Íslandsmótið í badminton - myndir

Ragna Ingólfsdóttir, Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helgason urðu öll tvöfaldir meistarar þegar Íslandsmótið í badminton fór fram.

Rafa Benítez: Bæði mörkin frá Torres voru góð

Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki annað en glaðst yfir frammistöðu síns liðs gegn Sunderland. Liverpool vann 3-0 sigur og sýndi sóknartilþrif sem hafa ekki sést frá liðinu allt tímabilið.

Sven-Göran tekur við Fílabeinsströndinni

Svíinn Sven-Göran Eriksson hefur verið ráðinn þjálfari Fílabeinsstrandarinnar og stýrir liðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku í sumar.

Öruggt hjá FH gegn Selfossi

Íslandsmeistararnir unnu öruggan sigur á nýliðunum frá Selfossi í Kórnum í kvöld. FH-ingar eru enn taplausir í Lengjubikarnum.

AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio

Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti.

Fannar: Höfum meiri breidd en ÍR

KR vann öruggan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld 103-81. Vesturbæjarliðið er því komið áfram í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar.

Páll: Bara spurning um hversu stór sigurinn yrði

„Við settum okkur það markmið að vera búnir að klára þetta í tveimur leikjum," sagði Páll Kolbeinsson, þjálfari KR, eftir að hans menn tryggðu sér inn í undanúrslitin með öruggum sigri á ÍR í Seljaskóla.

Umfjöllun: KR-ingar fyrstir í undanúrslitin

Íslandsmeistarar KR urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með öruggum sigri á ÍR, 81-103, í Seljaskóla.

Eitt af mörkum ársins hjá Torres - myndband

Fernando Torres skoraði sannkallað draumamark gegn Sunderland í dag. Hann var annars sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Liverpool gegn Sunderland.

Iniesta ekki með gegn Arsenal

Andres Iniesta getur ekki leikið með Barcelona gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann meiddist í sigurleik Börsunga gegn Mallorka í gær.

Tap hjá Þóri en sigur hjá Hannesi og félögum

Hannover Burgdorf, sem Aron Kristjánsson tekur við í sumar, vann mikilvægan sigur á Dusseldorf í dag, 28-26. Hannover fjarlægist því fallið en tapið færir Dusseldorf skrefi nær fallinu.

Torres sá um Sunderland

Liverpool komst í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Torres skorað tvö af mörkum Liverpool.

Róbert með stórleik í Evrópukeppninni

Gummersbach er í góðri stöðu í Evrópukeppni bikarhafa eftir frábæran fimm marka sigur, 27-32, á útivelli gegn danska liðinu Team Tvis Holstebro.

Auðvelt hjá Rögnu gegn Tinnu

Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í einliðaleik kvenna í dag með auðveldum 2-0 sigri á Tinnu Helgadóttur.

Kiel marði FCK í Meistaradeildinni

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel fóru góða ferð til Kaupmannahafnar í dag þar sem liðið lagði FCK af velli, 31-33.

Badminton: Helgi varði titilinn

Helgi Jóhannesson vann áðan Kára Gunnarsson í úrslitaleiknum í einliðaleik karla á Íslandsmótinu í badminton. Helga tókst því að verja titil sinn.

Button sæll með McLaren sigur

Bretinn Jenson Button var kampakátur með sigurinn í Formúlu 1 mótinu í Melbourne í dag. Hann fagnaði liðsmönnum sínum vel og kærustu sinni sem var á staðnum.

Var skallaður og fékk rautt - myndband

Það hefur lengi verið hart barist í viðureignum St. Pauli og Hansa Rostock í þýska boltanum. Liðin mættust í dag í þýsku B-deildinni.

Eiður áfram hjá Tottenham næsta tímabil?

Daily Mail greinir frá því að Eiður Smári Guðjohnsen sé með klásúlu í samningi sínum sem gefur Tottenham færi á að hafa hann á láni út næsta tímabil óski félagið þess.

NBA: Lakers rétti úr kútnum

Los Angeles Lakers vann Houston Rockets á útivelli í nótt 109-101. Liðið rétti því úr kútnum eftir að hafa tapað stórt í fyrrinótt gegn Oklahoma.

Skiptastjóri Portsmouth vill halda Grant

Andrew Andronikou, skiptastjóri Portsmouth, hefur beðið knattspyrnustjórann Avram Grant um að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Andronikou er hæstráðandi hjá Portsmouth meðan það er í greiðslustöðvun.

Spennutryllir þegar Button vann

Bretinn Jenson Button á McLaren Mercedes vann spennuuþrunginn Fornúlu 1 kappakstur í Ástralíu í dag. Með útsjónarsemi sá hann við keppinautum sínum og fagnaði fyrsta sigrinum með McLaren liðinu, sem hann gekk til liðs við í vetur.

Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney

Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum.

Sjá næstu 50 fréttir