Fleiri fréttir Arsenal drógst á móti Celtic í Meistaradeildinni Það verður breskur slagur í 4. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar eftir að enska liðið Arsenal og skoska liðið Celtic drógust saman nú rétt áðan. Arsenal átti einnig möguleika á að mæta Fiorentina eða Atletico Madrid. 7.8.2009 10:30 Martin O'Neill hefur áhuga á að fá Sneijder til Aston Villa Martin O'Neill, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa hefur áhuga á að fá hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder til Aston Villa en framtíð þessa 25 ára gamla leikmanns Real Madrid hefur verið í óvissu eftir kaup liðsins á nýjum mönnum eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema. 7.8.2009 10:00 Enska úrvalsdeildin minnist Robson í fyrstu umferðinni Áhorfendur á fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um næstu helgi munu virða minningu Bobby Robson með einnar mínútu þögn fyrir alla leikina. Enski boltinn hefst um helgina með góðgerðaskildinum og leikjum í ensku 1. deildinni og mun sami háttur vera hafður á fyrir þá leiki. 7.8.2009 09:30 Stóru liðin sækjast eftir Nico Rosberg Frank Williams segir að mörg lið hafi áhuga á Nico Rosberg. sem er liðsmaður Williams ásamt Kazuki Nakajima. Rosberg ákvað að vera áfram hjá Williams í fyrra, þó McLaren hefði áhuga á kappanum. 7.8.2009 09:21 Rashard Lewis féll á lyfjaprófi en fær bara 10 leikja bann Rashard Lewis, stjörnuleikmaður Orlando Magic í NBA-deildinni, féll á lyfjaprófi á síðasta tímabili en of mikið af karlmannshormóninu testosterone fannst í sýni hans. Lewis fékk tíu leikja launalaust bann og mun missa af upphafi tímabilsins. 7.8.2009 09:00 Umfjöllun: Meistarataktar hjá FH og Stjörnuvígið féll Íslandsmeistarar FH sýndu styrk sinn með 1-4 sigri gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. FH-ingar eru með sigrinum komnir með þrettán stiga forskot á toppi deildarinnar en Stjörnumenn voru að tapa sínum fyrsta leik á heimavelli í Pepsi-deildinni í sumar. 6.8.2009 23:00 Halldór Orri: Hefðum átt að setja mark á þá snemma leiks Framherjinn Halldór Orri Björnsson bar fyrirliðabandið hjá Stjörnunni í 1-4 tapi liðsins gegn FH í Pepsi-deildinni í kvöld í fjarveru Daníels Laxdal sem tók út leikbann. 6.8.2009 22:45 Matthías: Fáir geta stöðvað okkur þegar við spilum sem lið FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson átti frábæran leik fyrir Íslandsmeistarana í 1-4 sigrinum á Stjörnunni í Pepsi-deildinni í kvöld og skoraði tvö marka Hafnarfjarðarliðsins. 6.8.2009 22:30 Gunnleifur varði víti frá Sævari og HK vann á Selfossi HK náði að minnka forskot Selfyssinga í sex stig eftir 2-1 sigur á Selfossi í toppslag 1. deild karla. HK komst einnig upp fyrir Hauka í 2. sætið með sigrinum en Haukaliðið á leik inni. 6.8.2009 22:20 Fanndís fagnaði landsliðssætinu með tveimur mörkum Fanndís Friðriksdóttir tryggði Blikakonum 2-0 sigur á Aftureldingu/Fjölni með því að skora bæði mörkin í leik liðanna í Pepsi-deild kvenna. 6.8.2009 22:11 Bjarni: Sækjum ekki gull í greipar FH þetta árið Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var eðlilega vonsvikinn með 1-4 tap sinna manna gegn FH í Pepsi-deildinni í kvöld en hrósaði þó sínum mönnum fyrir að gefast aldrei upp í leiknum. 6.8.2009 22:00 Óli Stefán: Ekkert gaman að vera í rauðu sætunum Óli Stefán Flóventsson er kominn aftur í lið Grindavíkur eftir dvöl hjá Fjölni og í Noregi. Hann var mjög sáttur með sigurinn og leik Grindvíkinga gegn Val í kvöld. 6.8.2009 21:47 Heimir: Töluðum bara um gervigrasið á jákvæðum nótum „Þetta var mikill baráttu leikur og við vissum að þeir myndu reyna að sækja fast á okkur með háum sendingum fram völlinn og berjast um seinni boltann. 6.8.2009 21:45 Arnar: Vonandi höldum við Guðmundi „Þessi þrjú stig voru allavega kærkomin til að koma okkur út úr þessum barningi á botninum. Þetta var skref í rétt," sagði Arnar Grétarsson sem skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Breiðabliks á Fylki í kvöld. 6.8.2009 21:44 Valur Fannar: Áttum ekkert meira skilið „Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar sem við misnotum tækifæri til að komast í annað sætið," segir Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, en Árbæjarliðið tapaði fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld 1-0. 6.8.2009 21:40 Atli: Spilalega okkar besti leikur síðan ég tók við Atli Eðvaldsson var vitaskuld ekki ánægður með tap sinna manna gegn Grindvíkinum í kvöld, en sagði þó leikinn vera spilalega séð einn þann besta síðan hann tók við stjórn Vals. 6.8.2009 21:29 Þorvaldur: Nóg að skora eitt - Betra að skora fimm Það sást glitta í bros hjá Þorvaldi Örlygssyni að loknum leik lærisveina hans í Fram gegn Keflvíkingum í kvöld. 6.8.2009 21:26 Hólmar Örn: Ekkert jákvætt hægt að taka úr þessum leik Hólmar Örn Rúnarsson fyrirliði Keflvíkinga segir að 5-0 sigur Framara í kvöld hafi verið sanngjarn. "Við vorum bara kafsigldir. Það var allt loft úr okkur eftir að þeir settu þriðja markið og þeir voru einfaldlega betri í dag. 6.8.2009 21:13 KR-ingar úr leik í Evrópukeppninni - töpuðu 1-3 í Basel KR-ingum tókst ekki að nýta sér það að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn í seinni leik sínum á móti Basel í kvöld í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Basel skoraði tvö mörk manni færri og tryggði sér sæti í næstu umferð. 6.8.2009 18:21 Umfjöllun: Verðskuldaður sigur Blika á Fylki Breiðablik vann í kvöld verðskuldaðan 1-0 sigur á Fylki á Kópavogsvelli. Arnar Grétarsson skoraði eina mark leiksins snemma í seinni hálfleik en það mark var nokkuð skondið. 6.8.2009 18:15 Umfjöllun: Roksigur Grindavíkur gegn Val Grindvíkingar unnu nokkuð sanngjarnan sigur á Valsmönnum í rokleik í Grindavík í kvöld. Þeir eru því komnir úr fallsæti Pepsi-deildarinnar og sitja með 15 stig í 9.sæti. Valsmenn hafa hinsvegar ekki unnið sigur síðan 11.júli og sitja í 6.sæti deildarinnar. 6.8.2009 18:15 Framarar fóru á kostum í fimm marka sigri Fram vann frábæran 5-0 sigur á slökum Keflvíkingum á Laugardalsvelli í kvöld. Sigurinn hefði auðveldlega getað orðið stærri því Framarar hreinlega óðu í færum. 6.8.2009 18:00 Megson: Vonumst til þess að fá framherja fyrir tímabilið Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton viðurkennir að hann vonist til þess að fá nýjan framherja til félagsins fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 6.8.2009 17:45 Mourinho: Ósáttur við Chelsea - ekkert boð borist í Vieira Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Inter sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Inter og Lazio í ofurbikarnum á laugardag og tjáði sig meðal annars um endalausar sögusagnir um tvíeykið Deco og Carvalho hjá Chelsea og framtíð Vieira hjá Inter. 6.8.2009 17:00 Toure: City verður óstöðvandi Kolo Toure er búinn að koma sér vel fyrir hjá Manchester City eftir 16 milljón punda félagsskipti hans frá Arsenal á dögunum og varnarmaðurinn telur að City geti orðið óstöðvandi áður en langt um líður. 6.8.2009 16:30 Sinclair kominn til Wigan á lánssamningi Framherjinn ungi Scott Sinclair hefur fengið grænt ljós á að ganga í raðir Wigan frá Chelsea á lánssamningi út komandi leiktíð en leikmaðurinn var á láni hjá Birmingham á seinni helmingi síðasta tímabils. 6.8.2009 16:00 Coyle: Fernando er mjög spennandi leikmaður Nýliðar Burnley í ensku úrvalsdeildinni hafa tryggt sér þjónustu vængmannsins Fernando Guerrero á láni út komandi leiktíð frá Independiente del Valle í Ekvador. 6.8.2009 15:30 Eyjólfur heldur að Stjörnumenn leggi FH-inga Fjórir leikir eru í Pepsi-deild karla í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Vísir fékk Eyjólf Sverrisson, þjálfara U21 landsliðsins, til að spá fyrir um úrslit leikja kvöldsins. Hann spáir jafntefli allstaðar nema í Garðabænum. 6.8.2009 15:03 Portsmouth beinir athyglinni að Viduka Stjórnarformaðurinn Peter Storrie hjá Portsmouth viðurkennir að félagið hafi hug á því að fá Ástralann Mark Viduka sem er með lausan samning hjá Newcastle en segir aftur á móti ólíklegt að Amr Zaki komi til félagsins á láni. 6.8.2009 15:00 Hull loksins að krækja í framherja Það hefur vægast sagt illa hefur gengið á leikmannamarkaðnum í sumar hjá knattspyrnustjóranum Phil Brown og félögum í Hull en nú í dag er útlit fyrir að tveir leikmenn séu komnir til félagsins. 6.8.2009 14:30 Bassong nálgast Tottenham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Sebastien Bassong hjá Newcastle nálægt því að ganga í raðir Tottenham en Harry Redknapp knattspyrnustjóri Lundúnafélagsins lýsti yfir áhuga á leikmanninum á dögunum. 6.8.2009 14:00 Kurt Rambis að verða þjálfari í NBA-deildinni - tekur við Minnesota Kurt Rambis, fyrrum leikmaður Los Angeles Lakers og nú síðasta aðstoðarþjálfari Phil Jackson hjá Lakers, er væntanlega að fara að taka við þjálfun Minnesota Timberwolves samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiða. 6.8.2009 13:30 Ferguson er mjög ánægður með Antonio Valencia Sir Alex Ferguson er afar sáttur með innkomu Antonio Valencia í lið Manchester United og það lítur út fyrir að Valencia gæti verið að fylla í skarðið á hægri vængnum sem Cristiano Ronaldo skildi eftir sig þegar hann fór til Real Madrid. 6.8.2009 13:00 Óheppnin eltir Rafael Marquez - reif kálfavöðva Rafael Marquez mexíkóski landsliðmaðurinn hjá Barcelona varð fyrir því óláni að rífa kálfavöðva á æfingu en hann var nýkominn til baka eftir erfið hnémeiðsli. Marquez verður frá í allt að fimmtán daga og missir af upphafi tímabilsins. 6.8.2009 12:30 Basel - KR lýst beint í KR-útvarpinu KR-ingar mæta svissneska liðinu Basel á St. Jakob Park í seinni leik liðanna í Evrópudeild UEFA klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á KR-vellinum eftir að KR hafði komist í 2-0 eftir aðeins níu mínútna leik. 6.8.2009 12:00 Klaas-Jan Huntelaar er núna á leiðinni til AC Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar mun að öllum líkindum fara til ítalska liðsins AC Milan ef heimildir ítalska blaðsins Gazzetta dello Sport eru réttar. AC Milan mun borga Real Madrid 15 milljónir evra fyrir þennan 26 ára gamla strák sem náði aðeins að spila 19 leiki með Real. 6.8.2009 11:30 FH vann 1-4 sigur á Stjörnunni Íslandsmeistarar FH styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildarinnar með 1-4 sigri gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli í kvöld. Stjarnan tapaði þar með fyrsta heimaleik sínum í deild í rúmt ár. 6.8.2009 11:26 Arndís María fyllir í skarð Dagnýjar hjá Val Arndís María Erlingsdóttir, vinstri hornamaður úr Gróttu, hefur gert tveggja ára samning við Val og mun spila með liðinu í N1 deild kvenna í vetur. 6.8.2009 11:00 Ekki tekist að bjarga BMW BMW liðið sem er hætt að keppa í Formúlu 1 tókst ekki að selja liðið í tæka tíð fyrir undirskrift FOTA keppnisliða við FIA, en skráningu lauk í gær og tólf lið eru skráð í Formúlu 1 frá 2010 til 2011. 6.8.2009 10:38 Drogba framlengdi við Chelsea: Það geta allir skipt um skoðun Didier Drogba er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við Chelsea en það er ekki mjög langt síðan sem að það leit út fyrir að þessi 31 árs gamli landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar væri á leiðinni í burtu af Brúnni. 6.8.2009 10:30 Cesc Fábregas: Arsenal er á erfiðum tímapunkti Cesc Fábregas, fyrirliði Arsenal, viðurkennir að það muni reyna mikið á liðið í ensku úrvalsdeildinni í vetur eftir að liðið seldi lykilmennina Emmanuel Adebayor og Kolo Touré til Manchester City. 6.8.2009 10:00 Benitez: Aquilani mun heilla stuðningsmenn Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er sannfærður um að nýi miðjumaður liðsins, Alberto Aquilani muni heilla stuðningsmenn félagsins en hann var keyptur í staðinn fyrir Xabi Alonso sem Liverpool seldi til Real Madrid. 6.8.2009 09:30 Eiður Smári spilaði seinni hálfleikinn sem framherji Lionel Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Barcelona á Seattle í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Messi spilaði aðeins fyrri hálfleikinn en hin mörkin skoruðu Pedro og Jeffren. 6.8.2009 09:00 Umfjöllun: Þróttarasigur í tilefni dagsins Þróttarar fögnuðu 1-3 sigri gegn Fjölni í botnbaráttuslag Pepsi-deildar karla í kvöld á 60 ára afmælisdegi félagsins. Leikurinn var mjög kaflaskiptur þar sem heimamenn í Fjölni réðu ferðinni framan af leik en gestirnir í Þrótti höfðu yfirhöndina í skrautlegum seinni hálfleik þar sem tveir Fjölnismenn fuku útaf með rautt spjald. 5.8.2009 23:30 Haukur Páll: Sýndum að við erum úrvalsdeildarlið Miðjumaðurinn Haukur Páll Sigurðsson átti stóran þátt í 1-3 sigri Þróttar gegn Fjölni í botnbaráttuleik Pepsi-deildarinnar á Fjölnisvellinum í kvöld en hann skoraði eitt mark Þróttar og lagði annað upp. 5.8.2009 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal drógst á móti Celtic í Meistaradeildinni Það verður breskur slagur í 4. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar eftir að enska liðið Arsenal og skoska liðið Celtic drógust saman nú rétt áðan. Arsenal átti einnig möguleika á að mæta Fiorentina eða Atletico Madrid. 7.8.2009 10:30
Martin O'Neill hefur áhuga á að fá Sneijder til Aston Villa Martin O'Neill, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa hefur áhuga á að fá hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder til Aston Villa en framtíð þessa 25 ára gamla leikmanns Real Madrid hefur verið í óvissu eftir kaup liðsins á nýjum mönnum eins og Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema. 7.8.2009 10:00
Enska úrvalsdeildin minnist Robson í fyrstu umferðinni Áhorfendur á fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um næstu helgi munu virða minningu Bobby Robson með einnar mínútu þögn fyrir alla leikina. Enski boltinn hefst um helgina með góðgerðaskildinum og leikjum í ensku 1. deildinni og mun sami háttur vera hafður á fyrir þá leiki. 7.8.2009 09:30
Stóru liðin sækjast eftir Nico Rosberg Frank Williams segir að mörg lið hafi áhuga á Nico Rosberg. sem er liðsmaður Williams ásamt Kazuki Nakajima. Rosberg ákvað að vera áfram hjá Williams í fyrra, þó McLaren hefði áhuga á kappanum. 7.8.2009 09:21
Rashard Lewis féll á lyfjaprófi en fær bara 10 leikja bann Rashard Lewis, stjörnuleikmaður Orlando Magic í NBA-deildinni, féll á lyfjaprófi á síðasta tímabili en of mikið af karlmannshormóninu testosterone fannst í sýni hans. Lewis fékk tíu leikja launalaust bann og mun missa af upphafi tímabilsins. 7.8.2009 09:00
Umfjöllun: Meistarataktar hjá FH og Stjörnuvígið féll Íslandsmeistarar FH sýndu styrk sinn með 1-4 sigri gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. FH-ingar eru með sigrinum komnir með þrettán stiga forskot á toppi deildarinnar en Stjörnumenn voru að tapa sínum fyrsta leik á heimavelli í Pepsi-deildinni í sumar. 6.8.2009 23:00
Halldór Orri: Hefðum átt að setja mark á þá snemma leiks Framherjinn Halldór Orri Björnsson bar fyrirliðabandið hjá Stjörnunni í 1-4 tapi liðsins gegn FH í Pepsi-deildinni í kvöld í fjarveru Daníels Laxdal sem tók út leikbann. 6.8.2009 22:45
Matthías: Fáir geta stöðvað okkur þegar við spilum sem lið FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson átti frábæran leik fyrir Íslandsmeistarana í 1-4 sigrinum á Stjörnunni í Pepsi-deildinni í kvöld og skoraði tvö marka Hafnarfjarðarliðsins. 6.8.2009 22:30
Gunnleifur varði víti frá Sævari og HK vann á Selfossi HK náði að minnka forskot Selfyssinga í sex stig eftir 2-1 sigur á Selfossi í toppslag 1. deild karla. HK komst einnig upp fyrir Hauka í 2. sætið með sigrinum en Haukaliðið á leik inni. 6.8.2009 22:20
Fanndís fagnaði landsliðssætinu með tveimur mörkum Fanndís Friðriksdóttir tryggði Blikakonum 2-0 sigur á Aftureldingu/Fjölni með því að skora bæði mörkin í leik liðanna í Pepsi-deild kvenna. 6.8.2009 22:11
Bjarni: Sækjum ekki gull í greipar FH þetta árið Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var eðlilega vonsvikinn með 1-4 tap sinna manna gegn FH í Pepsi-deildinni í kvöld en hrósaði þó sínum mönnum fyrir að gefast aldrei upp í leiknum. 6.8.2009 22:00
Óli Stefán: Ekkert gaman að vera í rauðu sætunum Óli Stefán Flóventsson er kominn aftur í lið Grindavíkur eftir dvöl hjá Fjölni og í Noregi. Hann var mjög sáttur með sigurinn og leik Grindvíkinga gegn Val í kvöld. 6.8.2009 21:47
Heimir: Töluðum bara um gervigrasið á jákvæðum nótum „Þetta var mikill baráttu leikur og við vissum að þeir myndu reyna að sækja fast á okkur með háum sendingum fram völlinn og berjast um seinni boltann. 6.8.2009 21:45
Arnar: Vonandi höldum við Guðmundi „Þessi þrjú stig voru allavega kærkomin til að koma okkur út úr þessum barningi á botninum. Þetta var skref í rétt," sagði Arnar Grétarsson sem skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri Breiðabliks á Fylki í kvöld. 6.8.2009 21:44
Valur Fannar: Áttum ekkert meira skilið „Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar sem við misnotum tækifæri til að komast í annað sætið," segir Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis, en Árbæjarliðið tapaði fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld 1-0. 6.8.2009 21:40
Atli: Spilalega okkar besti leikur síðan ég tók við Atli Eðvaldsson var vitaskuld ekki ánægður með tap sinna manna gegn Grindvíkinum í kvöld, en sagði þó leikinn vera spilalega séð einn þann besta síðan hann tók við stjórn Vals. 6.8.2009 21:29
Þorvaldur: Nóg að skora eitt - Betra að skora fimm Það sást glitta í bros hjá Þorvaldi Örlygssyni að loknum leik lærisveina hans í Fram gegn Keflvíkingum í kvöld. 6.8.2009 21:26
Hólmar Örn: Ekkert jákvætt hægt að taka úr þessum leik Hólmar Örn Rúnarsson fyrirliði Keflvíkinga segir að 5-0 sigur Framara í kvöld hafi verið sanngjarn. "Við vorum bara kafsigldir. Það var allt loft úr okkur eftir að þeir settu þriðja markið og þeir voru einfaldlega betri í dag. 6.8.2009 21:13
KR-ingar úr leik í Evrópukeppninni - töpuðu 1-3 í Basel KR-ingum tókst ekki að nýta sér það að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn í seinni leik sínum á móti Basel í kvöld í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Basel skoraði tvö mörk manni færri og tryggði sér sæti í næstu umferð. 6.8.2009 18:21
Umfjöllun: Verðskuldaður sigur Blika á Fylki Breiðablik vann í kvöld verðskuldaðan 1-0 sigur á Fylki á Kópavogsvelli. Arnar Grétarsson skoraði eina mark leiksins snemma í seinni hálfleik en það mark var nokkuð skondið. 6.8.2009 18:15
Umfjöllun: Roksigur Grindavíkur gegn Val Grindvíkingar unnu nokkuð sanngjarnan sigur á Valsmönnum í rokleik í Grindavík í kvöld. Þeir eru því komnir úr fallsæti Pepsi-deildarinnar og sitja með 15 stig í 9.sæti. Valsmenn hafa hinsvegar ekki unnið sigur síðan 11.júli og sitja í 6.sæti deildarinnar. 6.8.2009 18:15
Framarar fóru á kostum í fimm marka sigri Fram vann frábæran 5-0 sigur á slökum Keflvíkingum á Laugardalsvelli í kvöld. Sigurinn hefði auðveldlega getað orðið stærri því Framarar hreinlega óðu í færum. 6.8.2009 18:00
Megson: Vonumst til þess að fá framherja fyrir tímabilið Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton viðurkennir að hann vonist til þess að fá nýjan framherja til félagsins fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 6.8.2009 17:45
Mourinho: Ósáttur við Chelsea - ekkert boð borist í Vieira Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Inter sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Inter og Lazio í ofurbikarnum á laugardag og tjáði sig meðal annars um endalausar sögusagnir um tvíeykið Deco og Carvalho hjá Chelsea og framtíð Vieira hjá Inter. 6.8.2009 17:00
Toure: City verður óstöðvandi Kolo Toure er búinn að koma sér vel fyrir hjá Manchester City eftir 16 milljón punda félagsskipti hans frá Arsenal á dögunum og varnarmaðurinn telur að City geti orðið óstöðvandi áður en langt um líður. 6.8.2009 16:30
Sinclair kominn til Wigan á lánssamningi Framherjinn ungi Scott Sinclair hefur fengið grænt ljós á að ganga í raðir Wigan frá Chelsea á lánssamningi út komandi leiktíð en leikmaðurinn var á láni hjá Birmingham á seinni helmingi síðasta tímabils. 6.8.2009 16:00
Coyle: Fernando er mjög spennandi leikmaður Nýliðar Burnley í ensku úrvalsdeildinni hafa tryggt sér þjónustu vængmannsins Fernando Guerrero á láni út komandi leiktíð frá Independiente del Valle í Ekvador. 6.8.2009 15:30
Eyjólfur heldur að Stjörnumenn leggi FH-inga Fjórir leikir eru í Pepsi-deild karla í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Vísir fékk Eyjólf Sverrisson, þjálfara U21 landsliðsins, til að spá fyrir um úrslit leikja kvöldsins. Hann spáir jafntefli allstaðar nema í Garðabænum. 6.8.2009 15:03
Portsmouth beinir athyglinni að Viduka Stjórnarformaðurinn Peter Storrie hjá Portsmouth viðurkennir að félagið hafi hug á því að fá Ástralann Mark Viduka sem er með lausan samning hjá Newcastle en segir aftur á móti ólíklegt að Amr Zaki komi til félagsins á láni. 6.8.2009 15:00
Hull loksins að krækja í framherja Það hefur vægast sagt illa hefur gengið á leikmannamarkaðnum í sumar hjá knattspyrnustjóranum Phil Brown og félögum í Hull en nú í dag er útlit fyrir að tveir leikmenn séu komnir til félagsins. 6.8.2009 14:30
Bassong nálgast Tottenham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Sebastien Bassong hjá Newcastle nálægt því að ganga í raðir Tottenham en Harry Redknapp knattspyrnustjóri Lundúnafélagsins lýsti yfir áhuga á leikmanninum á dögunum. 6.8.2009 14:00
Kurt Rambis að verða þjálfari í NBA-deildinni - tekur við Minnesota Kurt Rambis, fyrrum leikmaður Los Angeles Lakers og nú síðasta aðstoðarþjálfari Phil Jackson hjá Lakers, er væntanlega að fara að taka við þjálfun Minnesota Timberwolves samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiða. 6.8.2009 13:30
Ferguson er mjög ánægður með Antonio Valencia Sir Alex Ferguson er afar sáttur með innkomu Antonio Valencia í lið Manchester United og það lítur út fyrir að Valencia gæti verið að fylla í skarðið á hægri vængnum sem Cristiano Ronaldo skildi eftir sig þegar hann fór til Real Madrid. 6.8.2009 13:00
Óheppnin eltir Rafael Marquez - reif kálfavöðva Rafael Marquez mexíkóski landsliðmaðurinn hjá Barcelona varð fyrir því óláni að rífa kálfavöðva á æfingu en hann var nýkominn til baka eftir erfið hnémeiðsli. Marquez verður frá í allt að fimmtán daga og missir af upphafi tímabilsins. 6.8.2009 12:30
Basel - KR lýst beint í KR-útvarpinu KR-ingar mæta svissneska liðinu Basel á St. Jakob Park í seinni leik liðanna í Evrópudeild UEFA klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á KR-vellinum eftir að KR hafði komist í 2-0 eftir aðeins níu mínútna leik. 6.8.2009 12:00
Klaas-Jan Huntelaar er núna á leiðinni til AC Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar mun að öllum líkindum fara til ítalska liðsins AC Milan ef heimildir ítalska blaðsins Gazzetta dello Sport eru réttar. AC Milan mun borga Real Madrid 15 milljónir evra fyrir þennan 26 ára gamla strák sem náði aðeins að spila 19 leiki með Real. 6.8.2009 11:30
FH vann 1-4 sigur á Stjörnunni Íslandsmeistarar FH styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildarinnar með 1-4 sigri gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli í kvöld. Stjarnan tapaði þar með fyrsta heimaleik sínum í deild í rúmt ár. 6.8.2009 11:26
Arndís María fyllir í skarð Dagnýjar hjá Val Arndís María Erlingsdóttir, vinstri hornamaður úr Gróttu, hefur gert tveggja ára samning við Val og mun spila með liðinu í N1 deild kvenna í vetur. 6.8.2009 11:00
Ekki tekist að bjarga BMW BMW liðið sem er hætt að keppa í Formúlu 1 tókst ekki að selja liðið í tæka tíð fyrir undirskrift FOTA keppnisliða við FIA, en skráningu lauk í gær og tólf lið eru skráð í Formúlu 1 frá 2010 til 2011. 6.8.2009 10:38
Drogba framlengdi við Chelsea: Það geta allir skipt um skoðun Didier Drogba er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við Chelsea en það er ekki mjög langt síðan sem að það leit út fyrir að þessi 31 árs gamli landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar væri á leiðinni í burtu af Brúnni. 6.8.2009 10:30
Cesc Fábregas: Arsenal er á erfiðum tímapunkti Cesc Fábregas, fyrirliði Arsenal, viðurkennir að það muni reyna mikið á liðið í ensku úrvalsdeildinni í vetur eftir að liðið seldi lykilmennina Emmanuel Adebayor og Kolo Touré til Manchester City. 6.8.2009 10:00
Benitez: Aquilani mun heilla stuðningsmenn Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er sannfærður um að nýi miðjumaður liðsins, Alberto Aquilani muni heilla stuðningsmenn félagsins en hann var keyptur í staðinn fyrir Xabi Alonso sem Liverpool seldi til Real Madrid. 6.8.2009 09:30
Eiður Smári spilaði seinni hálfleikinn sem framherji Lionel Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Barcelona á Seattle í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Messi spilaði aðeins fyrri hálfleikinn en hin mörkin skoruðu Pedro og Jeffren. 6.8.2009 09:00
Umfjöllun: Þróttarasigur í tilefni dagsins Þróttarar fögnuðu 1-3 sigri gegn Fjölni í botnbaráttuslag Pepsi-deildar karla í kvöld á 60 ára afmælisdegi félagsins. Leikurinn var mjög kaflaskiptur þar sem heimamenn í Fjölni réðu ferðinni framan af leik en gestirnir í Þrótti höfðu yfirhöndina í skrautlegum seinni hálfleik þar sem tveir Fjölnismenn fuku útaf með rautt spjald. 5.8.2009 23:30
Haukur Páll: Sýndum að við erum úrvalsdeildarlið Miðjumaðurinn Haukur Páll Sigurðsson átti stóran þátt í 1-3 sigri Þróttar gegn Fjölni í botnbaráttuleik Pepsi-deildarinnar á Fjölnisvellinum í kvöld en hann skoraði eitt mark Þróttar og lagði annað upp. 5.8.2009 23:00