Fleiri fréttir Benitez: Verðum að vinna í Manchester Rafa Benitez stjóri Liverpool segir lið sitt með mikið sjálfstraust fyrir leikinn gegn Manchester United á Old Trafford á laugardaginn eftir stórsigur á Real Madrid í gærkvöldi. 11.3.2009 15:15 Paul McShane hættur Paul McShane verður ekki með liði Fram í úrvalsdeild karla í sumar þar sem hann hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. 11.3.2009 15:04 Guðmundur: Á sér ekki langan aðdraganda Guðmundur Ágúst Ingvarsson segir í samtali við Vísi að framboð sitt til forseta Alþjóða handknattleikssambandsins eigi sér ekki langan aðdraganda. 11.3.2009 14:40 Féll úr leik í 16-liða úrslitum fimmta árið í röð Real Madrid bætti enn heldur vafasamt met sitt er liðið féll úr leik í Mestaradeild Evrópu í gærkvöldi. Þetta er fimmta árið í röð sem liðið fellur úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar. 11.3.2009 14:30 Mexes ekki með Roma vegna veikinda Roma hefur orðið fyrir enn einu áfallinu fyrir síðari leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Nú er ljóst að varnarmaðurinn sterki Philippe Mexes verður ekki með Roma í kvöld vegna veikinda. 11.3.2009 14:07 Brawn að stela Formúlu 1 senunni Jenson Button og Ross Brawn virðast ætla að stela senunni á æfingum í Barcelona í dag. Þar æfa öll Formúlu 1 liðin af kappi og Button er með sekúndu betri tíma en Felipa Massa á Ferrari. 11.3.2009 14:03 Mellberg gagnrýnir leikmenn Chelsea Sænski varnarjaxlinn Olof Mellberg hjá Juventus gagnrýnir leikmenn Chelsea harðlega fyrir að veitast ítrekað að dómara leiks liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöld. 11.3.2009 13:50 Guðmundur í framboð til forseta IHF Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Alþjóðlega handknattleikssambandsins á ársþingi sambandsins sem fer fram dagana 3.-7. júní næstkomandi. Alls verða þrír Íslendingar í framboði til ýmissa embætta á þinginu. 11.3.2009 13:50 Dudek langar aftur til Hollands Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid virðist nú vera orðinn leiður á að vera varaskeifa fyrir Iker Casillas og segist hafa hug á að fara aftur til gamla liðsins síns Feyenoord í Hollandi. 11.3.2009 13:30 Ronaldo: Ítölsku stelpurnar eru heitastar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist ekki útiloka að spila á Ítalíu einn daginn í viðtali við Tuttosport. 11.3.2009 12:31 Ísland í 6. sæti á Algarve Cup Ísland tapaði í dag fyrir Kína, 2-1, í leik um 5. sætið á Algarve-mótinu í knattspyrnu sem lýkur í dag. Harpa Þorstinsdóttir skoraði mark Íslands en það var hennar fyrsta landsliðsmark. 11.3.2009 12:30 Beckenbauer líkir Bayern við Liverpool Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, líkir þýska liðinu við enska liðið Liverpool. Bæði félögin stóðu sig frábærlega í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hafa síðan bæði verið í vandræðum í deildinni heima fyrir. 11.3.2009 12:30 Frumsýning hjá Keshu með Keflavík í kvöld Keflavík og KR leik fyrsta leik sinn í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna í kvöld þegar bikarmeistararnir úr Vesturbænum heimsækja Íslandsmeistarana í Keflavík. 11.3.2009 12:30 Donadoni verður næsti þjálfari Napoli Roberto Donadoni, fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, verður næsti þjálfari ítalska liðsins Napoli en félagið rak fyrirrennara hans Edy Reja á dögunum. 11.3.2009 11:37 Ég er hættur og það er Maradona að kenna Juan Roman Riquelme er hættur að spila fyrir argentínska landsliðið og er þetta í annað skiptið á þremur árum sem kappinn tilkynnir að landsliðsskórnir séu komnir upp á hillu. 11.3.2009 11:24 FH-ingar bjóða mönnum frítt á leikinn gegn Val FH-ingar eru í harðri baráttu við HK, Fram og Akureyri um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppni N1 deildar karla og þeir hafa ákveðið að bjóða frítt á leikinn á móti bikarmeisturunum á morgun. 11.3.2009 11:09 Eftirminnilegur lokasprettur í síðasta Kínaleik Íslenska kvennalandsliðið hefur aðeins einu sinn mætt Kínverjum í A-landsleik og það var í leik um níunda sætið á Algarve-bikarnum fyrir tveimur árum síðan. 11.3.2009 10:45 Ísland upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA - er í 75. sæti Íslenska karlalandsliðið er komið upp í 75. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið hækkaði sig upp um tvö sæti og hefur þar með farið upp um átta sæti á árinu 2009. 11.3.2009 10:30 Þurfum að spila góða vörn og vera skynsamar Deildarmeistarar Haukar eru komnir í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Hamar í Iceland Express deild kvenna. Fyrirliðinn Kristrún Sigurjónsdóttir var ánægð með sigurinn sem var sá fyrsti hjá liðinu í 20 daga. 11.3.2009 10:15 Barcelona gisti á Hotel La Florida í nótt Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp. 11.3.2009 09:45 Margrét Lára fær nýtt hlutverk í tímamótaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. 11.3.2009 09:30 LeBron með þrennu annan leikinn í röð LeBron James var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar Cleveland vann Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.3.2009 08:58 Byrjunarlið Íslands gegn Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið byrjunarlið sitt sem mætir Kína klukkan 11.30 í dag. 11.3.2009 08:30 Stöð 2 Sport í hringiðu Formúlu 1 Vinna við Formúlu 1 útsendingar er í fullum gangi hjá Stöð 2 Sport og er umsjónarmaður útsendinga við störf á Barcelona brautinni á Spáni og fylgist með æfingum keppnisliða í dag. 11.3.2009 06:22 Stelpurnar lentar undir á móti Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar þessa stundina við Kína um fimmta sætið á Algarve-bikarnum. Kína er komið 1-0 yfir en markið skoruðu þær kínversku á 21. mínútu. 11.3.2009 11:56 Benitez: Við getum vel spilað sóknarbolta Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var himinlifandi með stórsigur sinna manna á Real Madrid í kvöld og gefur lítið fyrir þær gagnrýnisraddir að hans lið spili engan sóknarbolta. 10.3.2009 23:37 Gerrard: Þetta var stórkostleg frammistaða Steven Gerrard var hógvær eftir stórkostlega frammistöðu sína og Liverpool-liðsins gegn Real Madrid í kvöld. Sjálfur skoraði Gerrard tvö mörk í leiknum 10.3.2009 22:47 Drogba: Mark Juventus vakti okkur Didier Drogba er að hitna á ný eftir að Guus Hiddink tók við Chelsea-liðinu. Hann segir að það besta sem gat komið fyrir Chelsea í kvöld var að Juventus skyldi hafa skorað. 10.3.2009 22:40 Guðjón: Áttum stigið skilið Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, var vitanlega hæstánægður með stigið gegn Walsall í kvöld enda Walsall nokkuð fyrir ofan Crewe í töflunni. 10.3.2009 22:30 FC Bayern í sögubækurnar Stuðningsmenn FC Bayern eiga eflaust seint eftir að gleyma slátruninni á Sporting Lissabon í kvöld. Bayern vann 7-1 í kvöld og 0-5 í Portúgal. Það gerir 12-1 samanlagt sem eru lygileg úrslit í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.3.2009 22:22 Tímamótaleikur hjá Gerrard Steven Gerrard spilaði sannkallaðan tímamótaleik gegn Real Madrid í kvöld. Með mörkum sínum tveimur í kvöld varð hann markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar síðan árið 2006. 10.3.2009 22:11 Mikilvægt stig hjá Crewe Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar halda áfram að standa sig í ensku C-deildinni. Þeir nældu í mikilvægt stig á útivelli í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Walsall á útivelli. 10.3.2009 21:52 Enska 1. deildin: Tap hjá Coventry Fjöldi leikja fór fram í ensku í 1. deildinni í kvöld en enginn Íslendinganna lék þó með sínum liðum. 10.3.2009 21:45 Dýrt tap hjá Lemgo Lemgo varð af mikilvægum stigum í þýska handboltanum í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Göppingen, 29-23, á útivelli. 10.3.2009 21:19 1-0 fyrir Haukastúlkur Haukar hafa tekið forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Hamri í Iceland Express-deild kvenna. Haukar unnu fyrsta leikinn í kvöld, 66-61. 10.3.2009 21:12 Torres í byrjunarliðinu Spánverjinn Fernando Torres er í byrjunarliði Liverpool í kvöld eftir allt saman. Mikil óvissa var með þáttöku Torres í leiknum en hann hefur verið að glíma við meiðsli. 10.3.2009 18:53 Grétar Rafn hvetur félaga sína áfram Grétar Rafn Steinsson hvetur félaga sína til dáða á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Bolton er sem stendur í ellefta sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fimm leikjum. 10.3.2009 18:44 Úrslit Meistaradeildarinnar: Real niðurlægt á Anfield Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10.3.2009 18:25 Beckham meiddur Aðeins tveim dögum eftir að David Beckham fékk loksins þá ósk sína uppfyllta að klára tímabilið með AC Milan dundi áfall yfir. 10.3.2009 18:20 Bulluþyrlan tekin í notkun Lögreglan í Sachsen í austurhluta Þýskalands hefur ákveðið að nýta sér nýjustu tækni í baráttunni við fótboltabullur. 10.3.2009 17:12 Landsliðsdyrnar opnar fyrir Ronaldo Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá Corinthians segist ekki vera búinn að útiloka að spila aftur með landsliði sínu ef hann nær sér á fullt skrið aftur eftir meiðsli. 10.3.2009 17:00 Sonur minn er enginn kvennabósi Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo hjá Manchester United, vísar því alfarið á bug að sonur hennar sé kvennabósi eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum á Englandi. 10.3.2009 16:38 Lækkað miðaverð hjá Pistons Handhafar ársmiða hjá Detroit Pistons í NBA deildinni geta átt von á að fá allt að 10% afslátt á miðunum þegar þeir endurnýja þá fyrir næstu leiktíð. 10.3.2009 16:32 Ferguson: Ég er ekki fullkominn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd að hann hefur aðeins unnið einn sigur í þrettán leikjum gegn Jose Mourinho á ferlinum. 10.3.2009 16:02 Logi meiddur - vonast til að geta spilað með landsliðinu Stórskyttan Logi Geirsson á við meiðsli að stríða í öxl og hann hefur af þeim sökum ekki getað spilað mikið með Lemgo upp á síðkastið. 10.3.2009 15:52 Sjá næstu 50 fréttir
Benitez: Verðum að vinna í Manchester Rafa Benitez stjóri Liverpool segir lið sitt með mikið sjálfstraust fyrir leikinn gegn Manchester United á Old Trafford á laugardaginn eftir stórsigur á Real Madrid í gærkvöldi. 11.3.2009 15:15
Paul McShane hættur Paul McShane verður ekki með liði Fram í úrvalsdeild karla í sumar þar sem hann hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. 11.3.2009 15:04
Guðmundur: Á sér ekki langan aðdraganda Guðmundur Ágúst Ingvarsson segir í samtali við Vísi að framboð sitt til forseta Alþjóða handknattleikssambandsins eigi sér ekki langan aðdraganda. 11.3.2009 14:40
Féll úr leik í 16-liða úrslitum fimmta árið í röð Real Madrid bætti enn heldur vafasamt met sitt er liðið féll úr leik í Mestaradeild Evrópu í gærkvöldi. Þetta er fimmta árið í röð sem liðið fellur úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar. 11.3.2009 14:30
Mexes ekki með Roma vegna veikinda Roma hefur orðið fyrir enn einu áfallinu fyrir síðari leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Nú er ljóst að varnarmaðurinn sterki Philippe Mexes verður ekki með Roma í kvöld vegna veikinda. 11.3.2009 14:07
Brawn að stela Formúlu 1 senunni Jenson Button og Ross Brawn virðast ætla að stela senunni á æfingum í Barcelona í dag. Þar æfa öll Formúlu 1 liðin af kappi og Button er með sekúndu betri tíma en Felipa Massa á Ferrari. 11.3.2009 14:03
Mellberg gagnrýnir leikmenn Chelsea Sænski varnarjaxlinn Olof Mellberg hjá Juventus gagnrýnir leikmenn Chelsea harðlega fyrir að veitast ítrekað að dómara leiks liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöld. 11.3.2009 13:50
Guðmundur í framboð til forseta IHF Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Alþjóðlega handknattleikssambandsins á ársþingi sambandsins sem fer fram dagana 3.-7. júní næstkomandi. Alls verða þrír Íslendingar í framboði til ýmissa embætta á þinginu. 11.3.2009 13:50
Dudek langar aftur til Hollands Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid virðist nú vera orðinn leiður á að vera varaskeifa fyrir Iker Casillas og segist hafa hug á að fara aftur til gamla liðsins síns Feyenoord í Hollandi. 11.3.2009 13:30
Ronaldo: Ítölsku stelpurnar eru heitastar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist ekki útiloka að spila á Ítalíu einn daginn í viðtali við Tuttosport. 11.3.2009 12:31
Ísland í 6. sæti á Algarve Cup Ísland tapaði í dag fyrir Kína, 2-1, í leik um 5. sætið á Algarve-mótinu í knattspyrnu sem lýkur í dag. Harpa Þorstinsdóttir skoraði mark Íslands en það var hennar fyrsta landsliðsmark. 11.3.2009 12:30
Beckenbauer líkir Bayern við Liverpool Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, líkir þýska liðinu við enska liðið Liverpool. Bæði félögin stóðu sig frábærlega í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hafa síðan bæði verið í vandræðum í deildinni heima fyrir. 11.3.2009 12:30
Frumsýning hjá Keshu með Keflavík í kvöld Keflavík og KR leik fyrsta leik sinn í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna í kvöld þegar bikarmeistararnir úr Vesturbænum heimsækja Íslandsmeistarana í Keflavík. 11.3.2009 12:30
Donadoni verður næsti þjálfari Napoli Roberto Donadoni, fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, verður næsti þjálfari ítalska liðsins Napoli en félagið rak fyrirrennara hans Edy Reja á dögunum. 11.3.2009 11:37
Ég er hættur og það er Maradona að kenna Juan Roman Riquelme er hættur að spila fyrir argentínska landsliðið og er þetta í annað skiptið á þremur árum sem kappinn tilkynnir að landsliðsskórnir séu komnir upp á hillu. 11.3.2009 11:24
FH-ingar bjóða mönnum frítt á leikinn gegn Val FH-ingar eru í harðri baráttu við HK, Fram og Akureyri um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppni N1 deildar karla og þeir hafa ákveðið að bjóða frítt á leikinn á móti bikarmeisturunum á morgun. 11.3.2009 11:09
Eftirminnilegur lokasprettur í síðasta Kínaleik Íslenska kvennalandsliðið hefur aðeins einu sinn mætt Kínverjum í A-landsleik og það var í leik um níunda sætið á Algarve-bikarnum fyrir tveimur árum síðan. 11.3.2009 10:45
Ísland upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA - er í 75. sæti Íslenska karlalandsliðið er komið upp í 75. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið hækkaði sig upp um tvö sæti og hefur þar með farið upp um átta sæti á árinu 2009. 11.3.2009 10:30
Þurfum að spila góða vörn og vera skynsamar Deildarmeistarar Haukar eru komnir í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Hamar í Iceland Express deild kvenna. Fyrirliðinn Kristrún Sigurjónsdóttir var ánægð með sigurinn sem var sá fyrsti hjá liðinu í 20 daga. 11.3.2009 10:15
Barcelona gisti á Hotel La Florida í nótt Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp. 11.3.2009 09:45
Margrét Lára fær nýtt hlutverk í tímamótaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. 11.3.2009 09:30
LeBron með þrennu annan leikinn í röð LeBron James var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar Cleveland vann Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.3.2009 08:58
Byrjunarlið Íslands gegn Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið byrjunarlið sitt sem mætir Kína klukkan 11.30 í dag. 11.3.2009 08:30
Stöð 2 Sport í hringiðu Formúlu 1 Vinna við Formúlu 1 útsendingar er í fullum gangi hjá Stöð 2 Sport og er umsjónarmaður útsendinga við störf á Barcelona brautinni á Spáni og fylgist með æfingum keppnisliða í dag. 11.3.2009 06:22
Stelpurnar lentar undir á móti Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar þessa stundina við Kína um fimmta sætið á Algarve-bikarnum. Kína er komið 1-0 yfir en markið skoruðu þær kínversku á 21. mínútu. 11.3.2009 11:56
Benitez: Við getum vel spilað sóknarbolta Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var himinlifandi með stórsigur sinna manna á Real Madrid í kvöld og gefur lítið fyrir þær gagnrýnisraddir að hans lið spili engan sóknarbolta. 10.3.2009 23:37
Gerrard: Þetta var stórkostleg frammistaða Steven Gerrard var hógvær eftir stórkostlega frammistöðu sína og Liverpool-liðsins gegn Real Madrid í kvöld. Sjálfur skoraði Gerrard tvö mörk í leiknum 10.3.2009 22:47
Drogba: Mark Juventus vakti okkur Didier Drogba er að hitna á ný eftir að Guus Hiddink tók við Chelsea-liðinu. Hann segir að það besta sem gat komið fyrir Chelsea í kvöld var að Juventus skyldi hafa skorað. 10.3.2009 22:40
Guðjón: Áttum stigið skilið Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, var vitanlega hæstánægður með stigið gegn Walsall í kvöld enda Walsall nokkuð fyrir ofan Crewe í töflunni. 10.3.2009 22:30
FC Bayern í sögubækurnar Stuðningsmenn FC Bayern eiga eflaust seint eftir að gleyma slátruninni á Sporting Lissabon í kvöld. Bayern vann 7-1 í kvöld og 0-5 í Portúgal. Það gerir 12-1 samanlagt sem eru lygileg úrslit í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.3.2009 22:22
Tímamótaleikur hjá Gerrard Steven Gerrard spilaði sannkallaðan tímamótaleik gegn Real Madrid í kvöld. Með mörkum sínum tveimur í kvöld varð hann markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar síðan árið 2006. 10.3.2009 22:11
Mikilvægt stig hjá Crewe Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar halda áfram að standa sig í ensku C-deildinni. Þeir nældu í mikilvægt stig á útivelli í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Walsall á útivelli. 10.3.2009 21:52
Enska 1. deildin: Tap hjá Coventry Fjöldi leikja fór fram í ensku í 1. deildinni í kvöld en enginn Íslendinganna lék þó með sínum liðum. 10.3.2009 21:45
Dýrt tap hjá Lemgo Lemgo varð af mikilvægum stigum í þýska handboltanum í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Göppingen, 29-23, á útivelli. 10.3.2009 21:19
1-0 fyrir Haukastúlkur Haukar hafa tekið forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Hamri í Iceland Express-deild kvenna. Haukar unnu fyrsta leikinn í kvöld, 66-61. 10.3.2009 21:12
Torres í byrjunarliðinu Spánverjinn Fernando Torres er í byrjunarliði Liverpool í kvöld eftir allt saman. Mikil óvissa var með þáttöku Torres í leiknum en hann hefur verið að glíma við meiðsli. 10.3.2009 18:53
Grétar Rafn hvetur félaga sína áfram Grétar Rafn Steinsson hvetur félaga sína til dáða á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Bolton er sem stendur í ellefta sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fimm leikjum. 10.3.2009 18:44
Úrslit Meistaradeildarinnar: Real niðurlægt á Anfield Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10.3.2009 18:25
Beckham meiddur Aðeins tveim dögum eftir að David Beckham fékk loksins þá ósk sína uppfyllta að klára tímabilið með AC Milan dundi áfall yfir. 10.3.2009 18:20
Bulluþyrlan tekin í notkun Lögreglan í Sachsen í austurhluta Þýskalands hefur ákveðið að nýta sér nýjustu tækni í baráttunni við fótboltabullur. 10.3.2009 17:12
Landsliðsdyrnar opnar fyrir Ronaldo Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá Corinthians segist ekki vera búinn að útiloka að spila aftur með landsliði sínu ef hann nær sér á fullt skrið aftur eftir meiðsli. 10.3.2009 17:00
Sonur minn er enginn kvennabósi Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo hjá Manchester United, vísar því alfarið á bug að sonur hennar sé kvennabósi eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum á Englandi. 10.3.2009 16:38
Lækkað miðaverð hjá Pistons Handhafar ársmiða hjá Detroit Pistons í NBA deildinni geta átt von á að fá allt að 10% afslátt á miðunum þegar þeir endurnýja þá fyrir næstu leiktíð. 10.3.2009 16:32
Ferguson: Ég er ekki fullkominn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd að hann hefur aðeins unnið einn sigur í þrettán leikjum gegn Jose Mourinho á ferlinum. 10.3.2009 16:02
Logi meiddur - vonast til að geta spilað með landsliðinu Stórskyttan Logi Geirsson á við meiðsli að stríða í öxl og hann hefur af þeim sökum ekki getað spilað mikið með Lemgo upp á síðkastið. 10.3.2009 15:52