Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal beðnir að fara varlega Arsenal hefur farið þess á leit við stuðningsmenn sína að þeir gæti varúðar í Rómarborg í kvöld þegar lið þeirra sækir Roma heim í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 10.3.2009 13:26 Voronin orðaður við Valencia Úkraínski framherjinn Andrei Voronin hjá Liverpool hefur verið orðaður við spænska félagið Valencia. 10.3.2009 13:10 Ferdinand klár gegn Inter Manchester United hefur fengið góð tíðindi fyrir leikinn gegn Inter á Old Trafford annað kvöld. Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hefur náð sér af ökklameiðslum sem hann hlaut gegn Fulham í bikarnum á laugardaginn. 10.3.2009 12:57 Voru ekki búnar að tapa í bláu búningunum í tæp tvö ár Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-2 fyrir Dönum á Alagarve-bikarnum í gær og verða því að sætta sig við að spila við Kína um fimmta sætið á morgun. 10.3.2009 12:55 Fjórir vilja halda Evrópukeppnina árið 2016 Fjórir aðilar sækjast eftir því að halda Evrópumótið í fótbolta eftir sjö ár en fresturinn að sækja um að halda keppnina rann út í gær. Evrópukeppnin 2016 verður tímamótakeppni því hún verður sú fyrsta þar sem 24 þjóðir komast í lokakeppnina. 10.3.2009 11:27 Rafael Benítez vill fá meira hrós Rafael Benítez, stjóri Liverpool, óttast að frábært gengi Liverpool í Meistaradeildinni undanfarin ár verði tekið sem sjálfsögðum hlut. Liverpool getur í kvöld komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fjórða sinn á fimm árum. 10.3.2009 11:11 Alltof margir á leik í Kórnum í gær? Berserkir og KV gerðu 3-3 jafntefli í B-deild Lengjubikars karla í gær fyrir framan 2500 manns ef marka má leikskýrslu leiksins sem er komin inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 10.3.2009 10:28 Engin félagsskipti fyrir átján ára aldur Stóru félögin og deildirnar í Evrópu ætla að styðja Michel Platini, forseta UEFA, í baráttu sinni um að banna félagsskipti fyrir átján ára aldur. 10.3.2009 10:02 Leikmenn Real hafa ekki kynnst andrúmsloftinu á Anfield Margra augu verða á Anfield í Liverpool í kvöld þegar spænsku meistararnir í Real Madrid mæta þangað í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 10.3.2009 09:24 Deron og Dwyane voru bestir í síðustu viku Bakverðirnir Dwyane Wade hjá Miami Heat og Deron Williams hjá Utah Jazz voru valdir bestu leikmenn síðustu viku í NBA-deildinni í körfubolta. 10.3.2009 08:58 Wade með enn einn stórleikinn og sigurkörfuna - Lakers tapaði Dwyane Wade tryggði Miami 130-127 sigur á Chicago Bulls í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt þegar hann kórónaði enn einn stórleik sinn með þriggja stiga sigurkörfu um leið og leiktíminn rann út. 10.3.2009 08:47 Góð byrjun nýs Formúlu 1 liðs Brawn GP liðið sem mætti með keppnisbíl í fyrsta skipti á æfingu í Barcelona í gær byrjaði með stæl. Jenson Buttonm sem hóf æfinguna fyrir hönd liðsins náði fjórða besta tíma dagsins, en Nick Heidfeld var fljótastur á BMW. 10.3.2009 06:57 Kaupir Beckham lið í Las Vegas? David Beckham stefnir á að nýta sér klausu í samningi sínum í Bandaríkjunum sem gerir honum kleift að kaupa lið í bandarísku MLS-deildinni þegar knattspyrnuferli hans lýkur. Samningur hans við LA Galaxy rennur út árið 2011. 9.3.2009 23:30 Engin minnimáttarkennd Claudio Ranieri þjálfari Juventus segir að ítölsk lið séu ekki með neina minnimáttarkennd gagnvart liðum í ensku úrvalsdeildinni - nema kannski helst þegar kemur að peningamálum. 9.3.2009 23:15 Barkley laus úr steininum Charles Barkley losnaði úr fangelsi í dag eftir þriggja daga vist í steininum. Fangelsisdóminn fékk hann fyrir að aka drukkinn undir stýri. 9.3.2009 22:17 Mexes: Roma er betra en Arsenal Varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma segir ítalska liðið betra en Arsenal og því eigi það að fara með sigur af hólmi þegar liðin mætast í Meistaradeildinni annað kvöld. 9.3.2009 21:34 Víkingur féll í 1. deild Víkingur féll í kvöld úr N1 deild karla í handbolta þegar liðið tapaði fyrir HK á heimavelli sínum 29-26. 9.3.2009 21:15 Raul varð kjaftstopp á Anfield Framherjinn Raul hjá Real Madrid segist ekki eiga orð til að lýsa stemmingunni sem hann upplifði þegar hann kom fyrst á Anfield, heimavöll Liverpool. 9.3.2009 20:45 Pierce upp fyrir höfðingjann Paul Pierce náði merkum áfanga í nótt þegar hann skoraði 16 stig fyrir Boston í tapi liðsins gegn Orlando í NBA deildinni. 9.3.2009 19:47 Haukar skelltu FH Haukar eru hreinlega óstöðvandi þessa dagana og nágrannar þeirra í FH höfðu ekkert að gera í Íslandsmeistarana í kvöld sem voru að vinna sinn ellefta leik í röð. 9.3.2009 19:24 Torres og Benayoun tæpir Fernando Torres og Yossi Benayoun eru báðir tæpir vegna meiðsla fyrir síðari leik Liverpool og Real Madrid á Anfield annað kvöld. 9.3.2009 19:22 Porto var sterkara en Barcelona Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Chelsea vann sigur í Meistaradeildinni árin 2004 og 2006, fyrst með Porto og síðar með Barcelona. 9.3.2009 19:03 Adebayor verður ekki með gegn Roma Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor verður ekki í liði Arsenal á miðvikudagskvöldið þegar liðið sækir Roma heim í Meistaradeildinni. 9.3.2009 18:44 Ísland er heimili mitt að heiman Bandaríska stúlkan Kesha Watson mun án efa styrkja lið Keflavíkur mikið í átökunum í úrslitakeppni Iceland Express kvenna. 9.3.2009 18:30 Enginn Íslendingaslagur í Meistaradeildinni Það verður enginn Íslendingaslagur í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik en dregið var rétt áðan. 9.3.2009 17:54 Sigurður Ragnar: Danska liðið var betra Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari bar sig ágætlega eftir tapið gegn Dönum í dag þó svo hann væri eðlilega svekktur með úrslitin. 9.3.2009 17:38 Birna skoraði 21 mark í þremur leikjum - stelpurnar í 4. sæti Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta kvenna endaði í fjórða og síðasta sæti í sínum riðli í undankeppni EM sem fram fór í Svíþjóð um helgina. Íslenska liðið tapaði öllum sínum leikjum á móti Svartfjallalandi, Rússlandi og heimamönnum í Svíþjóð. 9.3.2009 17:18 Eiður tippar á Chelsea og United Eiður Smári Guðjohnsen hefur trú á að ensku liðin Chelsea og Manchester United muni komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í vikunni. 9.3.2009 17:17 Guðjón búinn að skrifa undir nýjan samning við Crewe Guðjón Þórðarson verður áfram stjóri Crewe Alexandra á næsta tímabili eins og flest allt benti til. Guðjón skrifaði undir nýjan samning í dag eftir hann fékk fulla vitneskju um hvernig málum verður háttað hjá félaginu í nánustu framtíð. 9.3.2009 16:57 Helga með hæsta framlagið í einvígi KR og Grindavíkur KR-konur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu öruggan sigur á Grindavík í oddaleik í gær. KR vann leikinn 77-57 eftir að Grindavík hafði jafnað einvígið með sigri í Grindavík á fimmtudaginn. 9.3.2009 16:31 Stórleikir í handboltanum í kvöld Það fer fram heil umferð í N1-deild karla í kvöld en aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni og hörð barátta um sæti í úrslitakeppninni. 9.3.2009 15:59 Stelpurnar töpuðu gegn Dönum Ísland leikur við Kína um fimmta sætið á Algarve Cup. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Dönum í dag. 9.3.2009 15:17 Vikan sem gæti ráðið örlögum Liverpool í vetur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að örlög tímabilsins gætu ráðist í þessari viku sem verður að teljast sú stærsta hjá enska liðinu í vetur. 9.3.2009 15:00 Haukafólkið Slavica og Yngvi valin best Haukakonan Slavica Dimovska, leikmaður deildarmeistara Hauka, var nú áðan valin besti leikmaður seinni hluta Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Þjálfari hennar hjá Haukum, Yngvi Gunnlaugsson, var valinn besti þjálfarinn. 9.3.2009 14:30 Að verða búnar að spila saman í 1000 mínútur í röð Knattspyrnuþjálfarar eru flestir á því að grunnur að góðu liði sé að hafa stöðugleika í miðri vörninni, trausta og skynsama leikmenn sem skila alltaf sínu. 9.3.2009 14:19 Eru ekki búnar að mæta Dönum í tólf ár Það er allt annað en daglegt brauð að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti frænkum sínum frá Danmörku í A-landsleik. Í raun er landsleikur þjóðanna aðeins sá þriðji í sögunni og ennfremur sá fyrsti í tólf ár. 9.3.2009 13:45 Ranieri ætlar að skora snemma á móti Chelsea Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir það nauðsynlegt fyrir sitt lið að skora snemma í seinni leiknum á móti Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar ætli Juve sér áfram í átta liða úrslitin. 9.3.2009 13:15 Sigurður Ragnar gefur Maríu tækifærið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gefur Maríu Björgu Ágústsdóttur, tækifæri í marki íslenska landsliðsins á móti Danmörku í Algarve-bikarnum í dag. 9.3.2009 12:45 Ronaldo fagnaði eins og brjálæðingur Brasilíumaðurinn Ronaldo gjörsamlega missti stjórn á sér þegar hann opnaði markareikninginn fyrir Corinthians í nótt. Ronaldo kom inn á sem varamaður og tryggði Corinthians 1-1 jafntefli. 9.3.2009 12:15 Guðjón ætlar að vera lengi hjá Crewe Guðjón Þórðarson ætlar að vera lengi hjá Crewe ef marka má frétt á The Sentinel í dag. Crewe vann mikilvægan 2-1 sigur á Hereford í botnbaráttuslag í ensku C-deildinni um helgina. Eftir sigurinn eru lærisveinar Guðjóns komnir tveimur stigum frá fallsæti. 9.3.2009 11:45 KR-ingar fyrstir til að vinna 21 af 22 leikjum KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn. 9.3.2009 11:45 Enginn komið að fleiri mörkum en Ribéry Frakkinn Franck Ribéry leikmaður þýska liðsins Bayern München er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum til þessa í Meistaradeildinni. 9.3.2009 11:30 Torro Rosso frumsýndi í Barcleona Torro Rosso liðið á Ítalíu frumsýndi 2009 keppnisbíl sinn á Spáni. Ökumenn liðsins verða Frakkinn Sebastoan Bourdais og nýliðinn Sebastian Buemi frá Frakklandi. 9.3.2009 11:07 Gaf þýski þjóðsöngurinn honum ofurkraft? Þjóðverjinn Sebastian Bayer tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í langstökki með metstökki upp á 8,71 metra á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tórínó á Ítalíu um helgina. 9.3.2009 11:05 Moyes ekki sáttur með að spila á Wembley David Moyes, stjóri Everton, er ekki ánægður með að undanúrslitaleikir enska bikarsins skuli fara fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga í Lundúnum. 9.3.2009 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningsmenn Arsenal beðnir að fara varlega Arsenal hefur farið þess á leit við stuðningsmenn sína að þeir gæti varúðar í Rómarborg í kvöld þegar lið þeirra sækir Roma heim í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 10.3.2009 13:26
Voronin orðaður við Valencia Úkraínski framherjinn Andrei Voronin hjá Liverpool hefur verið orðaður við spænska félagið Valencia. 10.3.2009 13:10
Ferdinand klár gegn Inter Manchester United hefur fengið góð tíðindi fyrir leikinn gegn Inter á Old Trafford annað kvöld. Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hefur náð sér af ökklameiðslum sem hann hlaut gegn Fulham í bikarnum á laugardaginn. 10.3.2009 12:57
Voru ekki búnar að tapa í bláu búningunum í tæp tvö ár Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-2 fyrir Dönum á Alagarve-bikarnum í gær og verða því að sætta sig við að spila við Kína um fimmta sætið á morgun. 10.3.2009 12:55
Fjórir vilja halda Evrópukeppnina árið 2016 Fjórir aðilar sækjast eftir því að halda Evrópumótið í fótbolta eftir sjö ár en fresturinn að sækja um að halda keppnina rann út í gær. Evrópukeppnin 2016 verður tímamótakeppni því hún verður sú fyrsta þar sem 24 þjóðir komast í lokakeppnina. 10.3.2009 11:27
Rafael Benítez vill fá meira hrós Rafael Benítez, stjóri Liverpool, óttast að frábært gengi Liverpool í Meistaradeildinni undanfarin ár verði tekið sem sjálfsögðum hlut. Liverpool getur í kvöld komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fjórða sinn á fimm árum. 10.3.2009 11:11
Alltof margir á leik í Kórnum í gær? Berserkir og KV gerðu 3-3 jafntefli í B-deild Lengjubikars karla í gær fyrir framan 2500 manns ef marka má leikskýrslu leiksins sem er komin inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 10.3.2009 10:28
Engin félagsskipti fyrir átján ára aldur Stóru félögin og deildirnar í Evrópu ætla að styðja Michel Platini, forseta UEFA, í baráttu sinni um að banna félagsskipti fyrir átján ára aldur. 10.3.2009 10:02
Leikmenn Real hafa ekki kynnst andrúmsloftinu á Anfield Margra augu verða á Anfield í Liverpool í kvöld þegar spænsku meistararnir í Real Madrid mæta þangað í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 10.3.2009 09:24
Deron og Dwyane voru bestir í síðustu viku Bakverðirnir Dwyane Wade hjá Miami Heat og Deron Williams hjá Utah Jazz voru valdir bestu leikmenn síðustu viku í NBA-deildinni í körfubolta. 10.3.2009 08:58
Wade með enn einn stórleikinn og sigurkörfuna - Lakers tapaði Dwyane Wade tryggði Miami 130-127 sigur á Chicago Bulls í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt þegar hann kórónaði enn einn stórleik sinn með þriggja stiga sigurkörfu um leið og leiktíminn rann út. 10.3.2009 08:47
Góð byrjun nýs Formúlu 1 liðs Brawn GP liðið sem mætti með keppnisbíl í fyrsta skipti á æfingu í Barcelona í gær byrjaði með stæl. Jenson Buttonm sem hóf æfinguna fyrir hönd liðsins náði fjórða besta tíma dagsins, en Nick Heidfeld var fljótastur á BMW. 10.3.2009 06:57
Kaupir Beckham lið í Las Vegas? David Beckham stefnir á að nýta sér klausu í samningi sínum í Bandaríkjunum sem gerir honum kleift að kaupa lið í bandarísku MLS-deildinni þegar knattspyrnuferli hans lýkur. Samningur hans við LA Galaxy rennur út árið 2011. 9.3.2009 23:30
Engin minnimáttarkennd Claudio Ranieri þjálfari Juventus segir að ítölsk lið séu ekki með neina minnimáttarkennd gagnvart liðum í ensku úrvalsdeildinni - nema kannski helst þegar kemur að peningamálum. 9.3.2009 23:15
Barkley laus úr steininum Charles Barkley losnaði úr fangelsi í dag eftir þriggja daga vist í steininum. Fangelsisdóminn fékk hann fyrir að aka drukkinn undir stýri. 9.3.2009 22:17
Mexes: Roma er betra en Arsenal Varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma segir ítalska liðið betra en Arsenal og því eigi það að fara með sigur af hólmi þegar liðin mætast í Meistaradeildinni annað kvöld. 9.3.2009 21:34
Víkingur féll í 1. deild Víkingur féll í kvöld úr N1 deild karla í handbolta þegar liðið tapaði fyrir HK á heimavelli sínum 29-26. 9.3.2009 21:15
Raul varð kjaftstopp á Anfield Framherjinn Raul hjá Real Madrid segist ekki eiga orð til að lýsa stemmingunni sem hann upplifði þegar hann kom fyrst á Anfield, heimavöll Liverpool. 9.3.2009 20:45
Pierce upp fyrir höfðingjann Paul Pierce náði merkum áfanga í nótt þegar hann skoraði 16 stig fyrir Boston í tapi liðsins gegn Orlando í NBA deildinni. 9.3.2009 19:47
Haukar skelltu FH Haukar eru hreinlega óstöðvandi þessa dagana og nágrannar þeirra í FH höfðu ekkert að gera í Íslandsmeistarana í kvöld sem voru að vinna sinn ellefta leik í röð. 9.3.2009 19:24
Torres og Benayoun tæpir Fernando Torres og Yossi Benayoun eru báðir tæpir vegna meiðsla fyrir síðari leik Liverpool og Real Madrid á Anfield annað kvöld. 9.3.2009 19:22
Porto var sterkara en Barcelona Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Chelsea vann sigur í Meistaradeildinni árin 2004 og 2006, fyrst með Porto og síðar með Barcelona. 9.3.2009 19:03
Adebayor verður ekki með gegn Roma Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor verður ekki í liði Arsenal á miðvikudagskvöldið þegar liðið sækir Roma heim í Meistaradeildinni. 9.3.2009 18:44
Ísland er heimili mitt að heiman Bandaríska stúlkan Kesha Watson mun án efa styrkja lið Keflavíkur mikið í átökunum í úrslitakeppni Iceland Express kvenna. 9.3.2009 18:30
Enginn Íslendingaslagur í Meistaradeildinni Það verður enginn Íslendingaslagur í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik en dregið var rétt áðan. 9.3.2009 17:54
Sigurður Ragnar: Danska liðið var betra Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari bar sig ágætlega eftir tapið gegn Dönum í dag þó svo hann væri eðlilega svekktur með úrslitin. 9.3.2009 17:38
Birna skoraði 21 mark í þremur leikjum - stelpurnar í 4. sæti Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta kvenna endaði í fjórða og síðasta sæti í sínum riðli í undankeppni EM sem fram fór í Svíþjóð um helgina. Íslenska liðið tapaði öllum sínum leikjum á móti Svartfjallalandi, Rússlandi og heimamönnum í Svíþjóð. 9.3.2009 17:18
Eiður tippar á Chelsea og United Eiður Smári Guðjohnsen hefur trú á að ensku liðin Chelsea og Manchester United muni komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í vikunni. 9.3.2009 17:17
Guðjón búinn að skrifa undir nýjan samning við Crewe Guðjón Þórðarson verður áfram stjóri Crewe Alexandra á næsta tímabili eins og flest allt benti til. Guðjón skrifaði undir nýjan samning í dag eftir hann fékk fulla vitneskju um hvernig málum verður háttað hjá félaginu í nánustu framtíð. 9.3.2009 16:57
Helga með hæsta framlagið í einvígi KR og Grindavíkur KR-konur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu öruggan sigur á Grindavík í oddaleik í gær. KR vann leikinn 77-57 eftir að Grindavík hafði jafnað einvígið með sigri í Grindavík á fimmtudaginn. 9.3.2009 16:31
Stórleikir í handboltanum í kvöld Það fer fram heil umferð í N1-deild karla í kvöld en aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni og hörð barátta um sæti í úrslitakeppninni. 9.3.2009 15:59
Stelpurnar töpuðu gegn Dönum Ísland leikur við Kína um fimmta sætið á Algarve Cup. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Dönum í dag. 9.3.2009 15:17
Vikan sem gæti ráðið örlögum Liverpool í vetur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að örlög tímabilsins gætu ráðist í þessari viku sem verður að teljast sú stærsta hjá enska liðinu í vetur. 9.3.2009 15:00
Haukafólkið Slavica og Yngvi valin best Haukakonan Slavica Dimovska, leikmaður deildarmeistara Hauka, var nú áðan valin besti leikmaður seinni hluta Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Þjálfari hennar hjá Haukum, Yngvi Gunnlaugsson, var valinn besti þjálfarinn. 9.3.2009 14:30
Að verða búnar að spila saman í 1000 mínútur í röð Knattspyrnuþjálfarar eru flestir á því að grunnur að góðu liði sé að hafa stöðugleika í miðri vörninni, trausta og skynsama leikmenn sem skila alltaf sínu. 9.3.2009 14:19
Eru ekki búnar að mæta Dönum í tólf ár Það er allt annað en daglegt brauð að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti frænkum sínum frá Danmörku í A-landsleik. Í raun er landsleikur þjóðanna aðeins sá þriðji í sögunni og ennfremur sá fyrsti í tólf ár. 9.3.2009 13:45
Ranieri ætlar að skora snemma á móti Chelsea Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir það nauðsynlegt fyrir sitt lið að skora snemma í seinni leiknum á móti Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar ætli Juve sér áfram í átta liða úrslitin. 9.3.2009 13:15
Sigurður Ragnar gefur Maríu tækifærið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gefur Maríu Björgu Ágústsdóttur, tækifæri í marki íslenska landsliðsins á móti Danmörku í Algarve-bikarnum í dag. 9.3.2009 12:45
Ronaldo fagnaði eins og brjálæðingur Brasilíumaðurinn Ronaldo gjörsamlega missti stjórn á sér þegar hann opnaði markareikninginn fyrir Corinthians í nótt. Ronaldo kom inn á sem varamaður og tryggði Corinthians 1-1 jafntefli. 9.3.2009 12:15
Guðjón ætlar að vera lengi hjá Crewe Guðjón Þórðarson ætlar að vera lengi hjá Crewe ef marka má frétt á The Sentinel í dag. Crewe vann mikilvægan 2-1 sigur á Hereford í botnbaráttuslag í ensku C-deildinni um helgina. Eftir sigurinn eru lærisveinar Guðjóns komnir tveimur stigum frá fallsæti. 9.3.2009 11:45
KR-ingar fyrstir til að vinna 21 af 22 leikjum KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn. 9.3.2009 11:45
Enginn komið að fleiri mörkum en Ribéry Frakkinn Franck Ribéry leikmaður þýska liðsins Bayern München er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum til þessa í Meistaradeildinni. 9.3.2009 11:30
Torro Rosso frumsýndi í Barcleona Torro Rosso liðið á Ítalíu frumsýndi 2009 keppnisbíl sinn á Spáni. Ökumenn liðsins verða Frakkinn Sebastoan Bourdais og nýliðinn Sebastian Buemi frá Frakklandi. 9.3.2009 11:07
Gaf þýski þjóðsöngurinn honum ofurkraft? Þjóðverjinn Sebastian Bayer tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í langstökki með metstökki upp á 8,71 metra á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tórínó á Ítalíu um helgina. 9.3.2009 11:05
Moyes ekki sáttur með að spila á Wembley David Moyes, stjóri Everton, er ekki ánægður með að undanúrslitaleikir enska bikarsins skuli fara fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga í Lundúnum. 9.3.2009 10:45