Handbolti

Dýrt tap hjá Lemgo

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Vignir Svavarsson átti fínan leik fyrir Lemgo.
Vignir Svavarsson átti fínan leik fyrir Lemgo. Nordic Photos/AFP

Lemgo varð af mikilvægum stigum í þýska handboltanum í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Göppingen, 29-23, á útivelli.

Jaliesky Garcia Padron skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. Vignir Svavarsson skoraði 3 fyrir Lemgo og Logi Geirsson 2.

Lemgo í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en Göppingen komið upp í það fimmta.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×