Fleiri fréttir

City með risatilboð í Buffon?

Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt.

Juventus ætlar að byggja nýjan völl

Ítalska stórliðið Juventus hefur kynnt áætlanir um byggingu á nýjum 40 þúsund sæta leikvangi. Juventus verður þá fyrsta félagið í ítölsku A-deildinni til að eignast aðalleikvang.

Of dýrt fyrir Bodö/Glimt að halda Birki

Ólíklegt er talið að norska liðið Bodö/Glimt geti haldið Birki Bjarnasyni sem var á lánssamningi hjá liðinu á nýliðnu tímabili frá Viking í Stafangri. Forráðamenn Bodö/Glimt telja verðmiðann á Birki of háan.

Hólmfríður til Kristianstad

Hólmfríður Magnúsdóttir er orðin fjórði Íslendingurinn í herbúðum sænska liðsins Kristianstad. Hún tók þá ákvörðun í gær að ganga til liðs við félagið frá KR en Fótbolti.net greindi frá því.

NBA: Sigrar hjá Boston og Lakers

Tveir leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Boston Celtics unnu sannfærandi sigur á Detroit Pistons 98-80 og þá hélt Los Angeles Lakers sigurgöngu sinni áfram með 105-92 útisigri gegn Phoenix Suns.

Valentino Rossi alsæll á Ferrari

Ítalski mótorhjólameistarinn Valentio Rossi ekur Ferrari Formúlu 1 bíl í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Hann fór sprett á bílnum í gær líka.

Heimta höfuð Eriksson

Fjölmiðlar í Mexíkó fóru ekki fögrum orðum um Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara í dag eftir að liðið tryggði sér naumlega áframhaldandi þáttöku í undankeppni HM í gær.

Berbatov meiddur

Dimitar Berbatov verður ekki með liði sínu Manchester United þegar það sækir Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.

Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni

Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Valur vann 28-22 sigur á Stjörnunni eftir að hafa verið yfir 14-11 í hálfleik.

Alnwick kallaður úr láni

Tottenham hefur kallað markvörð sinn Ben Alnwick til baka úr láni frá B-deildarliði Carlisle.

Pálmi Rafn var ólöglegur hjá Stabæk

Norskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Pálmi Rafn Pálmason og um það bil 20 aðrir leikmenn hafi verið ólöglegir í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Donovan lánaður til Bayern

Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar.

Snæfell-KR í beinni á netinu

Sex leikir fara fram í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld. Til stendur að leikur Snæfells og KR verði sýndur beint á KR-TV.

Hatton var bara boxpúði

Þjálfarinn Floyd Mayweather eldri segir breska hnefaleikarann Ricky Hatton hafa tekið stórstígum framförum undir sinni stjórn á síðustu vikum.

Gylfi verður norsku handboltaliði innan handar

Norska dagblaðið Bergensavisen greinir frá því að handboltaliðið Fyllingen hafi leitað til íslensku leikmannanna í Brann til að hjálpa við að skoða íslenska leikmannamarkaðinn í handbolta.

Berbatov reiðist gagnrýnin

Umboðsmaður Dimitar Berbatov segir að vel komi til greina að leikmaðurinn hætti að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en hann hefur verið gagnrýndur mikið í heimalandi sínu í kjölfar slaks gengis landsliðsins.

Gunnar aftur til KR

Gunnar Kristjánsson hefur aftur gengið til liðs við KR en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með Víkingi.

Áfrýjun Atletico hafnað en refsing milduð

Atletico Madrid þarf að leika næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu fyrir luktum dyrum og greiða 65 þúsund pund í sekt vegna ólæta stuðningsmanna félagsins á leik gegn Marseille í Meistaradeildinni í síðasta mánuði.

Leikmenn skortir hugrekki

William Gallas segir að leikmenn Arsenal þurfi að herða sig ef þeir ætli sér að gera alvöru atlögu að enska meistaratitlinum.

Walcott frá í þrjá mánuði

Theo Walcott, leikmaður Arsenal, gekkst í dag undir aðgerð á öxl en hann fór úr axlarlið á æfingu með enska landsliðinu í vikunni.

Friedel getur jafnað met James

Brad Friedel getur um helgina jafnað met David James sem er sá leikmaður sem hefur leikið flesta úrvalsdeildarleiki í röð eða 166 talsins.

13 leikir, 5 sigrar og 56 leikmenn

Á morgun verður liðið eitt ár frá fyrsta landsleik Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. Á þessu fyrsta ári hans í starfi hefur hann stýrt liðinu í þrettán leikjum.

Sigurði sagt upp í gegnum síma

Sigurði Jónssyni og Paul Lindholm, aðstoðarmanni hans hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården, var sagt upp störfum í vikunni. Sænska blaðið Aftonbladet segir að það hafi verið gert með símtali.

Utan vallar í kvöld

Þátturinn Utan vallar verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem afreksstefna íþróttafélaganna í landinu verður til umfjöllunar.

Heiðar: Félagið ætlar sér stóra hluti

Heiðar Helguson mun í dag ganga til liðs við enska B-deildarliðið QPR á lánssamningi frá úrvalsdeildarfélaginu Bolton þar sem hann hefur fá tækifæri fengið að undanförnu.

BMW ljótasti Formúlu 1 bíllinn

Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð.

Capello ánægður með fyrsta árið

Fabio Capello segist vera afar ánægður með þær framfarir sem enska landsliðið hefur tekið undir hans stjórn á undanförnu ári.

NBA: Denver á sigurbraut

Chauncey Billups er að skila sínu hjá Denver Nuggets. Síðan hann kom til liðsins hefur liðið unnið sjö af átta leikjum sínum, nú síðast gegn San Antonio Spurs í nótt.

Arnór skoraði 7 mörk í sigri FCK

Sex leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Arnór Atlason skoraði sjö mörk fyrir FCK þegar liðið lagði Mors-Thy á útivelli 35-32.

Róbert skoraði tvö mörk í tapi Gummersbach

Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gummersbach tapaði 28-27 á heimavelli fyrir Magdeburg þar sem Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach en Momir Ilic skoraði 10 mörk.

Greiddi ekki skatt af launum Bailey árið 2005

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005.

Markmannsþjálfari Tottenham rekinn

Tottenham hefur sagt upp samningi við markvarðaþjálfara sinn Hans Leitert. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag.

Svona eiga toppslagir að vera

"Svona eiga toppslagir að vera," sagði sigurreifur þjálfari Haukanna, Yngvi Gunnlaugsson, í leiksloka á 76-73 sigri liðsins á Hamar í uppgjöri efstu liðanna í Iceland Expresss deild kvenna.

Reynslan hjá Kristrúnu kom þarna í ljós

"Það er alltaf svekkjandi að tapa en kannski er það enn meira svekkjandi að tapa svona þegar maður er kominn inn í framlengingu í hausnum. Þetta var slagurinn um toppinn og hugsanlega höfðu Haukarnir þetta á reynslunni," sagði Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld.

Walcott missir úr margar vikur

Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal og enska landsliðinu verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa farið úr axlarlið á æfingu hjá enska landsliðinu.

Akureyri fékk skell á heimavelli

Topplið Akureyrar fékk stóran skell á heimavelli sínum í kvöld þegar það fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingarnir höfðu sigur 34-22 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik 15-10.

Haukar höfðu betur í toppslagnum

Haukastúlkur skutust í kvöld á toppinn í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamri 76-73 í uppgjöri toppliðanna á Ásvöllum.

Ze Roberto ætlar að læra til prests

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hjá Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fara í prestnám eftir að hann leggur skóna á hilluna.

Sjá næstu 50 fréttir