Fleiri fréttir City með risatilboð í Buffon? Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt. 21.11.2008 10:30 Juventus ætlar að byggja nýjan völl Ítalska stórliðið Juventus hefur kynnt áætlanir um byggingu á nýjum 40 þúsund sæta leikvangi. Juventus verður þá fyrsta félagið í ítölsku A-deildinni til að eignast aðalleikvang. 21.11.2008 10:15 Of dýrt fyrir Bodö/Glimt að halda Birki Ólíklegt er talið að norska liðið Bodö/Glimt geti haldið Birki Bjarnasyni sem var á lánssamningi hjá liðinu á nýliðnu tímabili frá Viking í Stafangri. Forráðamenn Bodö/Glimt telja verðmiðann á Birki of háan. 21.11.2008 09:38 Hólmfríður til Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir er orðin fjórði Íslendingurinn í herbúðum sænska liðsins Kristianstad. Hún tók þá ákvörðun í gær að ganga til liðs við félagið frá KR en Fótbolti.net greindi frá því. 21.11.2008 09:09 NBA: Sigrar hjá Boston og Lakers Tveir leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Boston Celtics unnu sannfærandi sigur á Detroit Pistons 98-80 og þá hélt Los Angeles Lakers sigurgöngu sinni áfram með 105-92 útisigri gegn Phoenix Suns. 21.11.2008 09:00 Valentino Rossi alsæll á Ferrari Ítalski mótorhjólameistarinn Valentio Rossi ekur Ferrari Formúlu 1 bíl í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Hann fór sprett á bílnum í gær líka. 21.11.2008 08:16 Heimta höfuð Eriksson Fjölmiðlar í Mexíkó fóru ekki fögrum orðum um Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara í dag eftir að liðið tryggði sér naumlega áframhaldandi þáttöku í undankeppni HM í gær. 20.11.2008 22:22 Berbatov meiddur Dimitar Berbatov verður ekki með liði sínu Manchester United þegar það sækir Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 20.11.2008 21:49 Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Valur vann 28-22 sigur á Stjörnunni eftir að hafa verið yfir 14-11 í hálfleik. 20.11.2008 21:19 KR í 16-liða úrslit eftir sigur á Snæfelli KR vann í kvöld útisigur á Snæfelli 79-73 í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta, en fimm leikir voru á dagskrá í keppninni. 20.11.2008 20:56 Alnwick kallaður úr láni Tottenham hefur kallað markvörð sinn Ben Alnwick til baka úr láni frá B-deildarliði Carlisle. 20.11.2008 20:15 Pálmi Rafn var ólöglegur hjá Stabæk Norskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Pálmi Rafn Pálmason og um það bil 20 aðrir leikmenn hafi verið ólöglegir í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 20.11.2008 19:03 Donovan lánaður til Bayern Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar. 20.11.2008 18:30 Snæfell-KR í beinni á netinu Sex leikir fara fram í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld. Til stendur að leikur Snæfells og KR verði sýndur beint á KR-TV. 20.11.2008 17:46 Hatton var bara boxpúði Þjálfarinn Floyd Mayweather eldri segir breska hnefaleikarann Ricky Hatton hafa tekið stórstígum framförum undir sinni stjórn á síðustu vikum. 20.11.2008 17:03 Gylfi verður norsku handboltaliði innan handar Norska dagblaðið Bergensavisen greinir frá því að handboltaliðið Fyllingen hafi leitað til íslensku leikmannanna í Brann til að hjálpa við að skoða íslenska leikmannamarkaðinn í handbolta. 20.11.2008 16:45 Berbatov reiðist gagnrýnin Umboðsmaður Dimitar Berbatov segir að vel komi til greina að leikmaðurinn hætti að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en hann hefur verið gagnrýndur mikið í heimalandi sínu í kjölfar slaks gengis landsliðsins. 20.11.2008 16:15 Gunnar aftur til KR Gunnar Kristjánsson hefur aftur gengið til liðs við KR en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með Víkingi. 20.11.2008 16:07 Áfrýjun Atletico hafnað en refsing milduð Atletico Madrid þarf að leika næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu fyrir luktum dyrum og greiða 65 þúsund pund í sekt vegna ólæta stuðningsmanna félagsins á leik gegn Marseille í Meistaradeildinni í síðasta mánuði. 20.11.2008 15:45 Leikmenn skortir hugrekki William Gallas segir að leikmenn Arsenal þurfi að herða sig ef þeir ætli sér að gera alvöru atlögu að enska meistaratitlinum. 20.11.2008 15:20 Walcott frá í þrjá mánuði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, gekkst í dag undir aðgerð á öxl en hann fór úr axlarlið á æfingu með enska landsliðinu í vikunni. 20.11.2008 14:08 Friedel getur jafnað met James Brad Friedel getur um helgina jafnað met David James sem er sá leikmaður sem hefur leikið flesta úrvalsdeildarleiki í röð eða 166 talsins. 20.11.2008 13:38 13 leikir, 5 sigrar og 56 leikmenn Á morgun verður liðið eitt ár frá fyrsta landsleik Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. Á þessu fyrsta ári hans í starfi hefur hann stýrt liðinu í þrettán leikjum. 20.11.2008 13:09 Sigurði sagt upp í gegnum síma Sigurði Jónssyni og Paul Lindholm, aðstoðarmanni hans hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården, var sagt upp störfum í vikunni. Sænska blaðið Aftonbladet segir að það hafi verið gert með símtali. 20.11.2008 13:00 Utan vallar í kvöld Þátturinn Utan vallar verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem afreksstefna íþróttafélaganna í landinu verður til umfjöllunar. 20.11.2008 12:24 Vandræðagemlingur til reynslu hjá Crystal Palace Neil Warnock, stjóri Crystal Palace, hefur ákveðið að fá Ishmel Demontagnac til reynslu hjá félaginu. 20.11.2008 12:10 Heiðar: Félagið ætlar sér stóra hluti Heiðar Helguson mun í dag ganga til liðs við enska B-deildarliðið QPR á lánssamningi frá úrvalsdeildarfélaginu Bolton þar sem hann hefur fá tækifæri fengið að undanförnu. 20.11.2008 11:00 Heiðar sagður fara til QPR í dag Heiðar Helguson er í breskum fjölmiðlum í dag skrifa undir lánssamning við enska B-deildarliðið QPR. 20.11.2008 10:51 BMW ljótasti Formúlu 1 bíllinn Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð. 20.11.2008 10:11 Noregur, Skotland og Makedónía töpuðu í gær Ísland og Holland voru einu liðin í 9. riðli undankeppni HM 2010 sem unnu sína vináttulandsleiki í gær. Noregur, Skotland og Makedónía töpuðu öll sínum leikjum. 20.11.2008 09:58 Capello ánægður með fyrsta árið Fabio Capello segist vera afar ánægður með þær framfarir sem enska landsliðið hefur tekið undir hans stjórn á undanförnu ári. 20.11.2008 09:46 NBA: Denver á sigurbraut Chauncey Billups er að skila sínu hjá Denver Nuggets. Síðan hann kom til liðsins hefur liðið unnið sjö af átta leikjum sínum, nú síðast gegn San Antonio Spurs í nótt. 20.11.2008 08:56 Arnór skoraði 7 mörk í sigri FCK Sex leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Arnór Atlason skoraði sjö mörk fyrir FCK þegar liðið lagði Mors-Thy á útivelli 35-32. 20.11.2008 00:31 Róbert skoraði tvö mörk í tapi Gummersbach Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gummersbach tapaði 28-27 á heimavelli fyrir Magdeburg þar sem Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach en Momir Ilic skoraði 10 mörk. 20.11.2008 00:06 Greiddi ekki skatt af launum Bailey árið 2005 Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005. 19.11.2008 23:19 Markmannsþjálfari Tottenham rekinn Tottenham hefur sagt upp samningi við markvarðaþjálfara sinn Hans Leitert. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 19.11.2008 23:15 Svona eiga toppslagir að vera "Svona eiga toppslagir að vera," sagði sigurreifur þjálfari Haukanna, Yngvi Gunnlaugsson, í leiksloka á 76-73 sigri liðsins á Hamar í uppgjöri efstu liðanna í Iceland Expresss deild kvenna. 19.11.2008 22:52 Reynslan hjá Kristrúnu kom þarna í ljós "Það er alltaf svekkjandi að tapa en kannski er það enn meira svekkjandi að tapa svona þegar maður er kominn inn í framlengingu í hausnum. Þetta var slagurinn um toppinn og hugsanlega höfðu Haukarnir þetta á reynslunni," sagði Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 19.11.2008 22:28 Kristján framlengir við Keflavík Kristján Guðmundsson þjálfari hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur um þrjú ár. 19.11.2008 22:18 Englendingar lögðu Þjóðverja í Berlín Enska landsliðið í knattspyrnu fagnaði í kvöld sjaldgæfum útisigri á Þjóðverjum þegar liðið hafði betur 2-1 í æfingaleik liðanna í Berlín. 19.11.2008 22:00 Umfjöllun: Slavica með stórleik og sigurkörfuna í toppslagnum Haukar komust á topp Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 76-73 sigur á Hamar í toppslag deildarinnar á Ásvöllum í kvöld. 19.11.2008 21:51 Walcott missir úr margar vikur Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal og enska landsliðinu verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa farið úr axlarlið á æfingu hjá enska landsliðinu. 19.11.2008 21:30 Akureyri fékk skell á heimavelli Topplið Akureyrar fékk stóran skell á heimavelli sínum í kvöld þegar það fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingarnir höfðu sigur 34-22 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik 15-10. 19.11.2008 21:20 Haukar höfðu betur í toppslagnum Haukastúlkur skutust í kvöld á toppinn í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamri 76-73 í uppgjöri toppliðanna á Ásvöllum. 19.11.2008 21:02 Ze Roberto ætlar að læra til prests Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hjá Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fara í prestnám eftir að hann leggur skóna á hilluna. 19.11.2008 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
City með risatilboð í Buffon? Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt. 21.11.2008 10:30
Juventus ætlar að byggja nýjan völl Ítalska stórliðið Juventus hefur kynnt áætlanir um byggingu á nýjum 40 þúsund sæta leikvangi. Juventus verður þá fyrsta félagið í ítölsku A-deildinni til að eignast aðalleikvang. 21.11.2008 10:15
Of dýrt fyrir Bodö/Glimt að halda Birki Ólíklegt er talið að norska liðið Bodö/Glimt geti haldið Birki Bjarnasyni sem var á lánssamningi hjá liðinu á nýliðnu tímabili frá Viking í Stafangri. Forráðamenn Bodö/Glimt telja verðmiðann á Birki of háan. 21.11.2008 09:38
Hólmfríður til Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir er orðin fjórði Íslendingurinn í herbúðum sænska liðsins Kristianstad. Hún tók þá ákvörðun í gær að ganga til liðs við félagið frá KR en Fótbolti.net greindi frá því. 21.11.2008 09:09
NBA: Sigrar hjá Boston og Lakers Tveir leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Boston Celtics unnu sannfærandi sigur á Detroit Pistons 98-80 og þá hélt Los Angeles Lakers sigurgöngu sinni áfram með 105-92 útisigri gegn Phoenix Suns. 21.11.2008 09:00
Valentino Rossi alsæll á Ferrari Ítalski mótorhjólameistarinn Valentio Rossi ekur Ferrari Formúlu 1 bíl í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Hann fór sprett á bílnum í gær líka. 21.11.2008 08:16
Heimta höfuð Eriksson Fjölmiðlar í Mexíkó fóru ekki fögrum orðum um Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara í dag eftir að liðið tryggði sér naumlega áframhaldandi þáttöku í undankeppni HM í gær. 20.11.2008 22:22
Berbatov meiddur Dimitar Berbatov verður ekki með liði sínu Manchester United þegar það sækir Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 20.11.2008 21:49
Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Valur vann 28-22 sigur á Stjörnunni eftir að hafa verið yfir 14-11 í hálfleik. 20.11.2008 21:19
KR í 16-liða úrslit eftir sigur á Snæfelli KR vann í kvöld útisigur á Snæfelli 79-73 í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta, en fimm leikir voru á dagskrá í keppninni. 20.11.2008 20:56
Alnwick kallaður úr láni Tottenham hefur kallað markvörð sinn Ben Alnwick til baka úr láni frá B-deildarliði Carlisle. 20.11.2008 20:15
Pálmi Rafn var ólöglegur hjá Stabæk Norskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Pálmi Rafn Pálmason og um það bil 20 aðrir leikmenn hafi verið ólöglegir í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 20.11.2008 19:03
Donovan lánaður til Bayern Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar. 20.11.2008 18:30
Snæfell-KR í beinni á netinu Sex leikir fara fram í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld. Til stendur að leikur Snæfells og KR verði sýndur beint á KR-TV. 20.11.2008 17:46
Hatton var bara boxpúði Þjálfarinn Floyd Mayweather eldri segir breska hnefaleikarann Ricky Hatton hafa tekið stórstígum framförum undir sinni stjórn á síðustu vikum. 20.11.2008 17:03
Gylfi verður norsku handboltaliði innan handar Norska dagblaðið Bergensavisen greinir frá því að handboltaliðið Fyllingen hafi leitað til íslensku leikmannanna í Brann til að hjálpa við að skoða íslenska leikmannamarkaðinn í handbolta. 20.11.2008 16:45
Berbatov reiðist gagnrýnin Umboðsmaður Dimitar Berbatov segir að vel komi til greina að leikmaðurinn hætti að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en hann hefur verið gagnrýndur mikið í heimalandi sínu í kjölfar slaks gengis landsliðsins. 20.11.2008 16:15
Gunnar aftur til KR Gunnar Kristjánsson hefur aftur gengið til liðs við KR en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með Víkingi. 20.11.2008 16:07
Áfrýjun Atletico hafnað en refsing milduð Atletico Madrid þarf að leika næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu fyrir luktum dyrum og greiða 65 þúsund pund í sekt vegna ólæta stuðningsmanna félagsins á leik gegn Marseille í Meistaradeildinni í síðasta mánuði. 20.11.2008 15:45
Leikmenn skortir hugrekki William Gallas segir að leikmenn Arsenal þurfi að herða sig ef þeir ætli sér að gera alvöru atlögu að enska meistaratitlinum. 20.11.2008 15:20
Walcott frá í þrjá mánuði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, gekkst í dag undir aðgerð á öxl en hann fór úr axlarlið á æfingu með enska landsliðinu í vikunni. 20.11.2008 14:08
Friedel getur jafnað met James Brad Friedel getur um helgina jafnað met David James sem er sá leikmaður sem hefur leikið flesta úrvalsdeildarleiki í röð eða 166 talsins. 20.11.2008 13:38
13 leikir, 5 sigrar og 56 leikmenn Á morgun verður liðið eitt ár frá fyrsta landsleik Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. Á þessu fyrsta ári hans í starfi hefur hann stýrt liðinu í þrettán leikjum. 20.11.2008 13:09
Sigurði sagt upp í gegnum síma Sigurði Jónssyni og Paul Lindholm, aðstoðarmanni hans hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården, var sagt upp störfum í vikunni. Sænska blaðið Aftonbladet segir að það hafi verið gert með símtali. 20.11.2008 13:00
Utan vallar í kvöld Þátturinn Utan vallar verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem afreksstefna íþróttafélaganna í landinu verður til umfjöllunar. 20.11.2008 12:24
Vandræðagemlingur til reynslu hjá Crystal Palace Neil Warnock, stjóri Crystal Palace, hefur ákveðið að fá Ishmel Demontagnac til reynslu hjá félaginu. 20.11.2008 12:10
Heiðar: Félagið ætlar sér stóra hluti Heiðar Helguson mun í dag ganga til liðs við enska B-deildarliðið QPR á lánssamningi frá úrvalsdeildarfélaginu Bolton þar sem hann hefur fá tækifæri fengið að undanförnu. 20.11.2008 11:00
Heiðar sagður fara til QPR í dag Heiðar Helguson er í breskum fjölmiðlum í dag skrifa undir lánssamning við enska B-deildarliðið QPR. 20.11.2008 10:51
BMW ljótasti Formúlu 1 bíllinn Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð. 20.11.2008 10:11
Noregur, Skotland og Makedónía töpuðu í gær Ísland og Holland voru einu liðin í 9. riðli undankeppni HM 2010 sem unnu sína vináttulandsleiki í gær. Noregur, Skotland og Makedónía töpuðu öll sínum leikjum. 20.11.2008 09:58
Capello ánægður með fyrsta árið Fabio Capello segist vera afar ánægður með þær framfarir sem enska landsliðið hefur tekið undir hans stjórn á undanförnu ári. 20.11.2008 09:46
NBA: Denver á sigurbraut Chauncey Billups er að skila sínu hjá Denver Nuggets. Síðan hann kom til liðsins hefur liðið unnið sjö af átta leikjum sínum, nú síðast gegn San Antonio Spurs í nótt. 20.11.2008 08:56
Arnór skoraði 7 mörk í sigri FCK Sex leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Arnór Atlason skoraði sjö mörk fyrir FCK þegar liðið lagði Mors-Thy á útivelli 35-32. 20.11.2008 00:31
Róbert skoraði tvö mörk í tapi Gummersbach Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gummersbach tapaði 28-27 á heimavelli fyrir Magdeburg þar sem Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach en Momir Ilic skoraði 10 mörk. 20.11.2008 00:06
Greiddi ekki skatt af launum Bailey árið 2005 Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005. 19.11.2008 23:19
Markmannsþjálfari Tottenham rekinn Tottenham hefur sagt upp samningi við markvarðaþjálfara sinn Hans Leitert. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 19.11.2008 23:15
Svona eiga toppslagir að vera "Svona eiga toppslagir að vera," sagði sigurreifur þjálfari Haukanna, Yngvi Gunnlaugsson, í leiksloka á 76-73 sigri liðsins á Hamar í uppgjöri efstu liðanna í Iceland Expresss deild kvenna. 19.11.2008 22:52
Reynslan hjá Kristrúnu kom þarna í ljós "Það er alltaf svekkjandi að tapa en kannski er það enn meira svekkjandi að tapa svona þegar maður er kominn inn í framlengingu í hausnum. Þetta var slagurinn um toppinn og hugsanlega höfðu Haukarnir þetta á reynslunni," sagði Ari Gunnarsson, þjálfari Hamars eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í kvöld. 19.11.2008 22:28
Kristján framlengir við Keflavík Kristján Guðmundsson þjálfari hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur um þrjú ár. 19.11.2008 22:18
Englendingar lögðu Þjóðverja í Berlín Enska landsliðið í knattspyrnu fagnaði í kvöld sjaldgæfum útisigri á Þjóðverjum þegar liðið hafði betur 2-1 í æfingaleik liðanna í Berlín. 19.11.2008 22:00
Umfjöllun: Slavica með stórleik og sigurkörfuna í toppslagnum Haukar komust á topp Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 76-73 sigur á Hamar í toppslag deildarinnar á Ásvöllum í kvöld. 19.11.2008 21:51
Walcott missir úr margar vikur Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal og enska landsliðinu verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa farið úr axlarlið á æfingu hjá enska landsliðinu. 19.11.2008 21:30
Akureyri fékk skell á heimavelli Topplið Akureyrar fékk stóran skell á heimavelli sínum í kvöld þegar það fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingarnir höfðu sigur 34-22 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik 15-10. 19.11.2008 21:20
Haukar höfðu betur í toppslagnum Haukastúlkur skutust í kvöld á toppinn í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamri 76-73 í uppgjöri toppliðanna á Ásvöllum. 19.11.2008 21:02
Ze Roberto ætlar að læra til prests Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hjá Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fara í prestnám eftir að hann leggur skóna á hilluna. 19.11.2008 20:30