Fleiri fréttir

Toure frá í tvær vikur

Kolo Toure, varnarmaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla á öxl næstu tvær vikurnar. Hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Everton um síðustu helgi.

Ronaldo með en ekki Ferdinand

Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem er þessa stundina að leika gegn Glasgow Celtic í Meistaradeildinni. Búist var við því að Ronaldo yrði hvíldur í leiknum en svo er ekki.

Jafntefli í Pétursborg

Zenit frá Pétursborg og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu.

Alonso: Getum ekki alltaf treyst á heppnina

Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, varar við því að lukkan verði ekki alltaf með liðinu. Nánast allt hefur fallið með Liverpool á leiktíðinni og liðið náð að tryggja sér sigur undir lokin í fjórgang.

Tímamótasamningur FIA og Formúlu 1 liða

FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli.

Ramos fær meiri tíma en ekki Comolli

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fundaði með knattspyrnustjóranum Juande Ramos í gær. Hann fullvissaði Ramos um að ekki stæði til að láta hann fara þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils.

Kylfusveinninn Tiger Woods

Tiger Woods snéri aftur á golfvöllinn í gær en sem kylfusveinn. Tiger er að jafna sig eftir krossbandslit en hann var kylfusveinn fyrir hinn 59 ára gamla John Abel á Torrey Pines vellinum.

Yfirlýsing frá Viggó

Viggó Sigurðsson sendir frá sér yfirlýsingu í dag vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í Morgunblaðinu á dögunum.

Tveir stuðningsmenn Juventus létust

Tveir stuðningsmenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus létust í umferðarslysi í dag. Þeir voru í rútu sem var á leið á Ólympíuleikvanginn í Tórínó en Juventus tekur á móti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Sol fær sérmeðferð hjá Redknapp

Sol Campbell, leikmaður Portsmouth, fær að hvíla sig á mánudögum eftir leiki ef honum finnst hann þurfa á því að halda.

Torres ætlar ekki að sitja í VIP-inu

Fernando Torres hefur neyðst til að afþakka boð um að horfa á leik sinna manna í Liverpool gegn hans gamla félagi, Atletico Madrid, í lúxusstúkunni á Vincente Calderon-leikvanginum.

Shearer áhugasamur um þjálfun

Alan Shearer gaf í skyn í gær að hann kynni að taka að sér þjálfarahlutverk í náinni framtíð, jafnvel hjá Newcastle, hans gamla félagi.

Fram datt í lukkupottinn

Dregið var í þriðju umferð EHF-bikarkeppninnar í handbolta í morgun og mun Fram mæta þýska úrvalsdeildarliðinu Gummersbach.

Davíð Þór til Viking

Davíð Þór Viðarsson mun á næstu dögum æfa með norska úrvalsdeildarfélaginu Viking til reynslu.

Ferguson gæti hvílt Ronaldo

Svo gæti farið að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hvíli Cristiano Ronaldo er United tekur á móti Celtic í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Dómarinn ætlar að endurmeta rauða spjaldið

Rob Styles knattspyrnudómari ætlar að skoða aftur atvikið sem varð til þess að Habib Beye, leikmaður Newcastle, var rekinn af velli í leiknum gegn Manchester City í gærkvöldi.

United og Arsenal yfir í hálfleik

Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Manchester United og Arsenal hafa yfir í sínum leikjum.

Mourinho ætlar aftur til Englands

Jose Mourinho ætlar að snúa aftur í enska boltann þegar verkefni hans með Inter á Ítalíu er lokið. Mourinho tók við Inter í sumar af Roberto Mancini.

Grindavík vann í Njarðvík

Þrír leikir voru í Iceland Express deild karla í kvöld en það unnust útisigrar í þeim öllum. Grannaslagur var í Njarðvík þar sem heimamenn tóku á móti Grindavík en leikurinn fór 84-98.

Bilic: Er ekki að taka við Tottenham

Slaven Bilic segir þær sögur ekki sannar að hann sé að fara að taka við Tottenham. Slúðurblöðin á Englandi hafa orðað hann við stöðuna en byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit.

Fall blasir við Sundsvall

Hannes Þ. Sigurðsson skoraði annað marka Sundsvall sem tapaði 2-3 á heimavelli gegn Gefle í sænska boltanum í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur leikur en eftir þetta tap blasir ekkert annað en fall við Íslendingaliðinu Sundsvall.

Markvörðurinn Asenjo eftirsóttur af stórliðum

Real Valladolid á Spáni er tilbúið að hlusta á tilboð í markvörðinn Sergio Asenjo. Mörg stórlið í Evrópu fylgjast með Asenjo sem ætlar að taka ákvörðun um framtíð sína í desember.

Kári skoraði í tapi AGF

Kári Árnason skoraði mark AGF sem tapaði fyrir Midtjylland 2-1 í danska boltanum í kvöld. Kári minnkaði muninn á 73. mínútu en lengra komst hans lið ekki.

Benítez hefur áhuga á Zaki

Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann sé að fylgjast með egypska sóknarmanninum Ami Zaki sem skoraði tvö mörk á Anfield á laugardag.

Zanetti: Getum unnið alla

Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils.

Helgin á Englandi - Myndir

Risarnir fjórir í enska boltanum unnu sína leiki í enska boltanum um helgina. Arsenal og Liverpool lentu bæði undir en sýndu mikinn karakter með því að innbyrða öll stigin þrjú.

Gylfi vill sanna sig hjá Shrewsbury

Gylfi Þór Sigurðsson segist opinn fyrir þeim möguleika að vera áfram hjá enska D-deildarliðinu Shrewsbury en þangað var hann lánaður í síðustu viku frá Reading.

Björn Bergmann: Spila áfram í gulu

Björn Bergmann Sigurðarson sagði í samtali við Vísi í dag að ekki skemmdi fyrir að hans nýja félag í Noregi skartaði sömu litum í búningum sínum og uppeldisfélagið á Skipaskaga.

McLaren kvartar ekki undan Ferrari

Martin Whitamarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir liðið ekki búið að tryggja sér né Lewis Hamilton meistaratitil ökumanna. Þrátt fyrir sjö stiga forskot Hamilton á Felipe Massa eftir mótið í gær.

Ívar tekur ábyrgð á sjálfsmarkinu

Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark um helgina þegar að hans menn í Reading töpuðu fyrir Preston, 2-1, í ensku B-deildinni.

Magnús og Helgi sigruðu í Slóvakíu

Þeir Magnús Ingi Helgason og Helgi Jóhannesson sigruðu um helgina á móti í Slóvakíu þar sem þeir kepptu í tvíliðaleik karla í badminton.

Evra ekki með United

Patrice Evra verður ekki með Manchester United gegn Celtic í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Leikmenn Tottenham styðja Ramos

Jonathan Woodgate, leikmaður hjá Tottenham, segir að leikmenn standi heilshugar að baki Juande Ramos, knattspyrnustjóra liðsins.

Toure ekki með Arsenal til Tyrklands

Kolo Toure mun ekki spila með Arsenal gegn Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu annað kvöld þar sem hann meiddist í leik Arsenal og Everton um helgina.

Íslenski markaðurinn mun rjúka upp um 50 prósent

Norski rithöfundurinn Ingebrigt Steen Jensen á von á því að íslenski hlutabréfamarkaðurinn muni rjúka upp eftir að þeir Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason tryggðu Stabæk norska meistaratitilinn.

Björn Bergmann samdi við Lilleström

Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström til næstu þriggja ára. Hann verður þar með átjándi íslenski atvinnumaðurinn sem er á mála hjá norsku félagsliði.

KR-ingar ekki ánægðir með tilboð GAIS

Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að félagið eigi enn í viðræðum við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS um möguleg kaup síðarnefnda félagsins á Guðjóni Baldvinssyni.

Pálmi: Þetta toppaði allt

Pálmi Rafn Pálmason er hetja verðandi Noregsmeistara Stabæk eftir að hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Brann í gær.

Sjá næstu 50 fréttir