Fleiri fréttir Kubica og Heidfeld hjá BMW 2009 BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. 6.10.2008 10:10 Þórir fór á kostum í Íslendingaslagnum Íslendingafélögin Lübbecke og Hannover-Burgdorf áttust við í norðurriðli B-deildarinnar í þýska handboltanum um helgina. 6.10.2008 09:42 Ólafur hafði betur gegn Ásgeiri Erni Hægriskytturnar Ólafur Stefánsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson áttust við í gær þegar að lið þeirra, Ciudad Real og GOG, mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í Danmörku í gær. 6.10.2008 09:30 Alfreð hafði betur í stórslagnum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu frábæran sjö marka sigur á Hamburg í stórslag þýsku úrvalsdeildarinnar um helgina eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. 6.10.2008 09:15 Valencia á toppnum - Real gerði jafntefli Valencia er á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu ásamt Villarreal eftir leiki helgarinnar. Valencia lagði Valladolid 1-0 með marki Manuel Fernandes í kvöld. 5.10.2008 22:38 Tap hjá Roma og Juventus Roma tapaði þriðja leiknum sínum í ítölsku A-deildinni í dag þegar liðið missti tvo menn af velli og lá fyrir Siena 1-0. Juventus gekk ekki mikið betur og tapaði 2-1 heima fyrir Palermo frá Sikiley eftir að Mohamed Sissoko hafði verið rekinn af velli í fyrri hálfleik. 5.10.2008 21:47 Hamburg styrkti stöðu sína á toppnum Spútniklið HSV í þýsku úrvalsdeildinni náði í dag þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar með naumum 2-1 sigri á Cottbus. 5.10.2008 21:41 Torres er sjóðandi heitur Rafa Benitez stjóri Liverpool var ánægður með baráttuhug sinna manna í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Manchester City í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-2 sigur. 5.10.2008 21:30 Titanic-byrjun hjá Tottenham Tottenham er enn án sigurs í úrvalsdeildinni og tapaði í dag 1-0 fyrir Hull á heimavelli. Þetta er versta byrjun liðsins síðan árið 1912, en það er ártal sem margir tengja við frægasta sjóslys sögunnar þegar skemmtiferðaskipið Titanic fórst. 5.10.2008 21:01 Crouch og Wright-Phillips í landsliðið Fabio Capello tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki Englendinga gegn Kasakstan og Hvíta-Rússlandi í þessum mánuði. 5.10.2008 20:44 Setur tóninn fyrir tímabilið Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. 5.10.2008 20:11 Feginn að sjá skotið fara niður Bandaríkjamaðurinn Jason Dourisseau var að vonum ánægður eftir að flautukarfa hans tryggði KR-ingum sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade bikarsins í dag. 5.10.2008 20:01 Garðar skoraði í sigri Fredrikstad Fredrikstad hefur ekki sagt sitt síðasta í titilslagnum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson skoraði síðara mark liðsins í 2-1 sigri þess á Lilleström á útivelli í dag. 5.10.2008 19:46 Góður sigur hjá Haukum Haukar unnu í dag frækinn sigur á úkraínska liðnu Zaporozhye í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram á Ásvöllum og lauk með eins marks sigri Hauka 26-25 eftir að liðið hafði verið undir 17-13 í hálfleik. 5.10.2008 18:52 KR bikarmeistari á flautukörfu KR tryggði sér í dag Powerade bikarinn í körfubolta eftir æsilegan úrslitaleik við Grindavík í Laugardalshöllinni. Jason Dorisseau tryggði KR 98-95 sigur í lokin með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 5.10.2008 18:30 Abu Dhabi skoðar flóðlýst mót 2009 Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. 5.10.2008 18:28 Ótrúleg endurkoma hjá Liverpool - Tottenham sekkur enn Dramatíkin var í hámarki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool lagði Manchester City 3-2 á útivelli eftir að hafa lent undir 2-0 og öskubuskulið Hull sökkti Tottenham enn dýpra á botninn. 5.10.2008 15:57 Keflavíkurstúlkur unnu Powerade bikarinn Íslandsmeistarar Keflavíkur byrja leiktíðina vel í kvennakörfunni og í dag vann liðið sigur á KR í úrslitaleiknum í Powerade bikarnum 82-71. 5.10.2008 15:42 Gunnar Heiðar tryggði Esbjerg fyrsta sigurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Esbjerg í dag þegar liðið vann sinn fyrsta sigur dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gunnar skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á AGF. 5.10.2008 15:06 West Ham lá heima fyrir Bolton West Ham fékk í dag nokkuð óvæntan 3-1 skell á heimavelli gegn Bolton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. West Ham hefði geta skotist á toppinn með sigri en varð í staðinn að sætta sig við fyrsta tapið í deildinni undir stjórn Gianfranco Zola. 5.10.2008 14:28 Loeb sigraði í Katalóníu Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag fjórða sigur sinn í röð á heimsmeistaramótinu í rallakstri þegar hann kom fyrstur í mark í Katalóníurallinu á Spáni. 5.10.2008 13:16 Úrslitaleikirnir í Powerade bikarnum í dag Í dag fara fram úrslitaleikirnir í Powerade bikarnum í körfubolta í Laugardalshöll. KR og Keflavík mætast í kvennaflokki klukkan 14 og klukkan 16:30 eigast við KR og Grindavík í karlaflokki. 5.10.2008 12:33 Haukar mæta Zaporozhye í dag Karlalið Hauka spilar sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag þegar það tekur á móti Zaporozhye frá Úkraínu á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16 og verður sýndur beint í sjónvarpinu. 5.10.2008 11:57 Útilokar að deila heimavelli með Everton Rick Parry, framkvæmdastjóri Liverpool, segir útilokað að félagið muni íhuga að deila heimavelli með grönnum sínum Everton. 5.10.2008 11:44 Galið að reka Martin Jol Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að forráðamenn Tottenham séu galnir að hafa rekið Martin Jol á sínum tíma. 5.10.2008 11:26 Anelka þarf bara knús Framherjinn Nicolas Anelka er ekki fýlupúki, hann þarf bara stundum að fá gott knús. Þetta er haft eftir Luiz Felipe Scolari stjóra Chelsea í News of the World í dag. 5.10.2008 11:17 Tek bikarinn aftur árið 2010 Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var að vinna sinn þriðja bikarmeistaratitil í gær en hann varð bikarmeistari með Keflavík árin 2004 og 2006. 5.10.2008 00:01 Eiður skoraði í ótrúlegum sigri Barcelona Barcelona bauð upp á sannkallaða veislu á heimavelli sínum Nývangi í kvöld þegar liðið tók Atletico Madrid í kennslustund í stórleik kvöldsins. 4.10.2008 21:48 KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4.10.2008 12:53 Ferguson: Besti leikur okkar til þessa Sir Alex Ferguson sagði að leikur hans manna í Manchester United gegn Blackburn í dag hefði verið sá besti til þessa á leiktíðinni. United vann öruggan 2-0 sigur en komst yfir á vafasömu marki. 4.10.2008 20:22 Skammaði dómarann en hrósaði United Paul Ince, stjóri Blackburn, var afar óhress með dómarann eftir að hans menn töpuðu 2-0 fyrir gamla liðinu hans Manchester United í dag. 4.10.2008 20:12 Eiður Smári byrjar gegn Atletico Leikur Barcelona og Atletico í spænska boltanum er sýndur beint á Stöð 2 Sport nú klukkan 20. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í annað sinn á leiktíðinni. 4.10.2008 19:57 Wenger: Þeir lágu í vörn Arsene Wenger var svekktur eftir að hans menn í Arsenal máttu sætta sig við 1-1 jafntefli við Sunderland á útivelli í dag. 4.10.2008 19:49 Róbert skoraði átta fyrir Gummersbach Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Róbert Gunnarsson skoraði 8 mörk fyrir Gummersbach þegar liðið lagði Melsungen 36-31 fyrir framan tæplega 3000 áhorfendur í Lanxess Arena í Köln. 4.10.2008 19:38 Stabæk í góðum málum Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk í norsku úrvalsdeildinni unnu í dag 3-0 sigur á HamKam og færðust skrefi nær meistaratitlinum. 4.10.2008 19:13 Öruggt hjá United á Ewood Park Manchester United vann í kvöld 2-0 sigur á Blackburn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. United vann þarna fjórða sigur sinn í röð. Mörk frá Wes Brown og Wayne Rooney tryggðu liðinu sigurinn í úrhellisrigningu. 4.10.2008 19:00 Stjarnan með fullt hús Stjarnan er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í N1 deild kvenna í handbolta. Atli Hilmarsson stýrði liðinu í fyrsta skipti í dag þegar liðið vann sigur á Gróttu 28-18. 4.10.2008 18:34 Myndasyrpa af fögnuði KR-inga KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. 4.10.2008 17:15 Bayern fékk á sig tvö mörk í lokin Útlitið dökknar enn hjá stórliðinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klinsmann máttu gera sér að góðu 3-3 jafntefli á heimavelli gegn Bochum í dag eftir að hafa verið yfir 3-1 þegar sex mínútur voru til leiksloka. 4.10.2008 17:11 Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4.10.2008 17:05 Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4.10.2008 17:00 Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4.10.2008 16:55 Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4.10.2008 16:49 Reading hafði betur í Íslendingaslagnum Reading vann í dag 3-1 sigur á Burnley í viðureign tveggja Íslendingaliða í ensku 1. deildinni. 4.10.2008 16:49 Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4.10.2008 16:42 Sjá næstu 50 fréttir
Kubica og Heidfeld hjá BMW 2009 BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. 6.10.2008 10:10
Þórir fór á kostum í Íslendingaslagnum Íslendingafélögin Lübbecke og Hannover-Burgdorf áttust við í norðurriðli B-deildarinnar í þýska handboltanum um helgina. 6.10.2008 09:42
Ólafur hafði betur gegn Ásgeiri Erni Hægriskytturnar Ólafur Stefánsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson áttust við í gær þegar að lið þeirra, Ciudad Real og GOG, mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í Danmörku í gær. 6.10.2008 09:30
Alfreð hafði betur í stórslagnum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu frábæran sjö marka sigur á Hamburg í stórslag þýsku úrvalsdeildarinnar um helgina eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. 6.10.2008 09:15
Valencia á toppnum - Real gerði jafntefli Valencia er á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu ásamt Villarreal eftir leiki helgarinnar. Valencia lagði Valladolid 1-0 með marki Manuel Fernandes í kvöld. 5.10.2008 22:38
Tap hjá Roma og Juventus Roma tapaði þriðja leiknum sínum í ítölsku A-deildinni í dag þegar liðið missti tvo menn af velli og lá fyrir Siena 1-0. Juventus gekk ekki mikið betur og tapaði 2-1 heima fyrir Palermo frá Sikiley eftir að Mohamed Sissoko hafði verið rekinn af velli í fyrri hálfleik. 5.10.2008 21:47
Hamburg styrkti stöðu sína á toppnum Spútniklið HSV í þýsku úrvalsdeildinni náði í dag þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar með naumum 2-1 sigri á Cottbus. 5.10.2008 21:41
Torres er sjóðandi heitur Rafa Benitez stjóri Liverpool var ánægður með baráttuhug sinna manna í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Manchester City í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-2 sigur. 5.10.2008 21:30
Titanic-byrjun hjá Tottenham Tottenham er enn án sigurs í úrvalsdeildinni og tapaði í dag 1-0 fyrir Hull á heimavelli. Þetta er versta byrjun liðsins síðan árið 1912, en það er ártal sem margir tengja við frægasta sjóslys sögunnar þegar skemmtiferðaskipið Titanic fórst. 5.10.2008 21:01
Crouch og Wright-Phillips í landsliðið Fabio Capello tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki Englendinga gegn Kasakstan og Hvíta-Rússlandi í þessum mánuði. 5.10.2008 20:44
Setur tóninn fyrir tímabilið Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. 5.10.2008 20:11
Feginn að sjá skotið fara niður Bandaríkjamaðurinn Jason Dourisseau var að vonum ánægður eftir að flautukarfa hans tryggði KR-ingum sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade bikarsins í dag. 5.10.2008 20:01
Garðar skoraði í sigri Fredrikstad Fredrikstad hefur ekki sagt sitt síðasta í titilslagnum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson skoraði síðara mark liðsins í 2-1 sigri þess á Lilleström á útivelli í dag. 5.10.2008 19:46
Góður sigur hjá Haukum Haukar unnu í dag frækinn sigur á úkraínska liðnu Zaporozhye í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram á Ásvöllum og lauk með eins marks sigri Hauka 26-25 eftir að liðið hafði verið undir 17-13 í hálfleik. 5.10.2008 18:52
KR bikarmeistari á flautukörfu KR tryggði sér í dag Powerade bikarinn í körfubolta eftir æsilegan úrslitaleik við Grindavík í Laugardalshöllinni. Jason Dorisseau tryggði KR 98-95 sigur í lokin með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 5.10.2008 18:30
Abu Dhabi skoðar flóðlýst mót 2009 Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. 5.10.2008 18:28
Ótrúleg endurkoma hjá Liverpool - Tottenham sekkur enn Dramatíkin var í hámarki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool lagði Manchester City 3-2 á útivelli eftir að hafa lent undir 2-0 og öskubuskulið Hull sökkti Tottenham enn dýpra á botninn. 5.10.2008 15:57
Keflavíkurstúlkur unnu Powerade bikarinn Íslandsmeistarar Keflavíkur byrja leiktíðina vel í kvennakörfunni og í dag vann liðið sigur á KR í úrslitaleiknum í Powerade bikarnum 82-71. 5.10.2008 15:42
Gunnar Heiðar tryggði Esbjerg fyrsta sigurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Esbjerg í dag þegar liðið vann sinn fyrsta sigur dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gunnar skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á AGF. 5.10.2008 15:06
West Ham lá heima fyrir Bolton West Ham fékk í dag nokkuð óvæntan 3-1 skell á heimavelli gegn Bolton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. West Ham hefði geta skotist á toppinn með sigri en varð í staðinn að sætta sig við fyrsta tapið í deildinni undir stjórn Gianfranco Zola. 5.10.2008 14:28
Loeb sigraði í Katalóníu Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag fjórða sigur sinn í röð á heimsmeistaramótinu í rallakstri þegar hann kom fyrstur í mark í Katalóníurallinu á Spáni. 5.10.2008 13:16
Úrslitaleikirnir í Powerade bikarnum í dag Í dag fara fram úrslitaleikirnir í Powerade bikarnum í körfubolta í Laugardalshöll. KR og Keflavík mætast í kvennaflokki klukkan 14 og klukkan 16:30 eigast við KR og Grindavík í karlaflokki. 5.10.2008 12:33
Haukar mæta Zaporozhye í dag Karlalið Hauka spilar sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag þegar það tekur á móti Zaporozhye frá Úkraínu á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16 og verður sýndur beint í sjónvarpinu. 5.10.2008 11:57
Útilokar að deila heimavelli með Everton Rick Parry, framkvæmdastjóri Liverpool, segir útilokað að félagið muni íhuga að deila heimavelli með grönnum sínum Everton. 5.10.2008 11:44
Galið að reka Martin Jol Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að forráðamenn Tottenham séu galnir að hafa rekið Martin Jol á sínum tíma. 5.10.2008 11:26
Anelka þarf bara knús Framherjinn Nicolas Anelka er ekki fýlupúki, hann þarf bara stundum að fá gott knús. Þetta er haft eftir Luiz Felipe Scolari stjóra Chelsea í News of the World í dag. 5.10.2008 11:17
Tek bikarinn aftur árið 2010 Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var að vinna sinn þriðja bikarmeistaratitil í gær en hann varð bikarmeistari með Keflavík árin 2004 og 2006. 5.10.2008 00:01
Eiður skoraði í ótrúlegum sigri Barcelona Barcelona bauð upp á sannkallaða veislu á heimavelli sínum Nývangi í kvöld þegar liðið tók Atletico Madrid í kennslustund í stórleik kvöldsins. 4.10.2008 21:48
KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4.10.2008 12:53
Ferguson: Besti leikur okkar til þessa Sir Alex Ferguson sagði að leikur hans manna í Manchester United gegn Blackburn í dag hefði verið sá besti til þessa á leiktíðinni. United vann öruggan 2-0 sigur en komst yfir á vafasömu marki. 4.10.2008 20:22
Skammaði dómarann en hrósaði United Paul Ince, stjóri Blackburn, var afar óhress með dómarann eftir að hans menn töpuðu 2-0 fyrir gamla liðinu hans Manchester United í dag. 4.10.2008 20:12
Eiður Smári byrjar gegn Atletico Leikur Barcelona og Atletico í spænska boltanum er sýndur beint á Stöð 2 Sport nú klukkan 20. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í annað sinn á leiktíðinni. 4.10.2008 19:57
Wenger: Þeir lágu í vörn Arsene Wenger var svekktur eftir að hans menn í Arsenal máttu sætta sig við 1-1 jafntefli við Sunderland á útivelli í dag. 4.10.2008 19:49
Róbert skoraði átta fyrir Gummersbach Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Róbert Gunnarsson skoraði 8 mörk fyrir Gummersbach þegar liðið lagði Melsungen 36-31 fyrir framan tæplega 3000 áhorfendur í Lanxess Arena í Köln. 4.10.2008 19:38
Stabæk í góðum málum Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk í norsku úrvalsdeildinni unnu í dag 3-0 sigur á HamKam og færðust skrefi nær meistaratitlinum. 4.10.2008 19:13
Öruggt hjá United á Ewood Park Manchester United vann í kvöld 2-0 sigur á Blackburn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. United vann þarna fjórða sigur sinn í röð. Mörk frá Wes Brown og Wayne Rooney tryggðu liðinu sigurinn í úrhellisrigningu. 4.10.2008 19:00
Stjarnan með fullt hús Stjarnan er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í N1 deild kvenna í handbolta. Atli Hilmarsson stýrði liðinu í fyrsta skipti í dag þegar liðið vann sigur á Gróttu 28-18. 4.10.2008 18:34
Myndasyrpa af fögnuði KR-inga KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. 4.10.2008 17:15
Bayern fékk á sig tvö mörk í lokin Útlitið dökknar enn hjá stórliðinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klinsmann máttu gera sér að góðu 3-3 jafntefli á heimavelli gegn Bochum í dag eftir að hafa verið yfir 3-1 þegar sex mínútur voru til leiksloka. 4.10.2008 17:11
Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4.10.2008 17:05
Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4.10.2008 17:00
Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4.10.2008 16:55
Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4.10.2008 16:49
Reading hafði betur í Íslendingaslagnum Reading vann í dag 3-1 sigur á Burnley í viðureign tveggja Íslendingaliða í ensku 1. deildinni. 4.10.2008 16:49
Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4.10.2008 16:42