Handbolti

Góður sigur hjá Haukum

Aron Kristjánsson þjálfari Hauka
Aron Kristjánsson þjálfari Hauka
Haukar unnu í dag frækinn sigur á úkraínska liðnu Zaporozhye í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram á Ásvöllum og lauk með eins marks sigri Hauka 26-25 eftir að liðið hafði verið undir 17-13 í hálfleik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×