Fleiri fréttir Kreppufundur á mánudag Körfuknattleikssamband Íslands hefur kallað saman fund með forráðamönnum liða í efstu deild karla og kvenna á mánudag. 4.10.2008 12:46 Útsendingum frá Englandi seinkað vegna bikarúrslitaleiksins Leikirnir þrír sem hefjast klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verða sýndir klukkan 16:30 á rásum Stöðvar 2 Sports. Útsendingu frá leikjunum er frestað vegna bikarúrslitaleiks KR og Fjölnis á Laugardalsvelli. 4.10.2008 12:31 Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4.10.2008 12:18 Flugeldasýning í gangi á Nývangi - Eiður á skotskónum Barcelona er að bjóða upp á sannkallaða flugeldasýningu á heimavelli sínum Nývangi í kvöld. Liðið hefur yfir 5-1 gegn Atletico í stórleik kvöldsins þegar flautað hefur verið til hálfleiks. 4.10.2008 20:46 Grindavík og KR mætast í úrslitum Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla með sigri á Snæfelli í undanúrslitunum, 74-71. 3.10.2008 22:53 Ólafur áfram með Breiðablik Ólafur Kristjánsson verður áfram þjálfari Breiðabliks en sögusagnir voru á kreiki um að hann væri á leið frá félaginu. 3.10.2008 21:07 Jón Arnór frábær í sigri KR Jón Arnór Stefánsson fór á kostum þegar að KR komst í kvöld í úrslit Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta eftir sigur á Keflavík, 96-86. 3.10.2008 20:40 Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3.10.2008 19:26 Mourinho: Hrokinn verndar leikmenn Jose Mourinho segir að hrokafull hegðun sín gagnvart fjölmiðlamönnum verndi leikmenn sína - þannig eigi það að vera. 3.10.2008 18:30 Atli tekur við Stjörnunni Atli Hilmarsson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar í stað Ragnars Hermannssonar sem sagði starfi sínu lausu í gær. 3.10.2008 17:46 Zaki er eftirsóttur Egyptinn Amr Zaki er eftirsóttur af mörgum félögum en hann er nú á lánssamningi hjá Wigan. 3.10.2008 17:34 Magnaður tvíhöfði í Höllinni í kvöld Í kvöld fara fram undanúrslitaleikirnir í Poweradebikarnum í karlaflokki. Leikið verður í Laugardalshöllinni. Keflavík og KR mætast klukkan 19 og klukkan 21 eigast við Grindavík og Snæfell. 3.10.2008 16:42 Etxeberria ætlar að spila frítt Gamla kempan Joseba Etxeberria hjá Atletic Bilbao á Spáni hefur lofað að spila síðasta tímabil sitt með félaginu launalaust. Þetta ætlar hann að gera til að þakka félaginu fyrir þá hollustu sem sér hafi verið sýnd á 13 ára ferli sínum. 3.10.2008 16:18 Scholes og Fletcher framlengja við United Miðjumennirnir Paul Scholes og Darren Fletcher framlengdu í dag samninga sína við Englandsmeistara Manchester United. 3.10.2008 15:11 Portsmouth ætlar að leggja fram kvörtun Portsmouth ætlar að leggja inn formlega kvörtun til enska knattsprynusambandsins vegna framkomu stuðningsmanna Tottenham í garð varnarmannsins Sol Campbell um síðustu helgi. 3.10.2008 15:00 Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3.10.2008 14:46 Aldrei að vita nema Ólafur verði með eftir áramót Nú styttist óðum í fyrstu verkefni íslenska landsliðsins í handbolta í forkeppni EM, en meiðsli lykilmanna íslenska liðsins og óvissa með framtíð Ólafs Stefánssonar setja þar nokkuð strik í reikninginn. 3.10.2008 14:04 ÍR segir upp samningi við Sani og Carr Körfuknattleiksdeild ÍR hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við þá Tahirou Sani og Chaz Carr vegna ástandsins í íslenska efnahagslífinu. 3.10.2008 13:47 Broddi í úrslit á Evrópumótinu Gamla kempan Broddi Kristjánsson er kominn í úrslit á Evrópumóti öldunga í badminton sem fram fer á Spáni. Broddi mætir Dananum Martin Quist í úrslitaleik á morgun eftir að hafa lagt Danann Jesper Tolman í undanúrslitum í morgun. 3.10.2008 13:22 Tottenham neitar viðræðum við Hughes Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham fann sig knúið til að senda frá sér yfirlýsingu í morgun í kjölfar fréttar sem birtist á baksíðu The Sun í dag. 3.10.2008 12:15 Guðmundur framlengir hjá HSÍ Guðmundur Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við HSÍ til næstu fjögurra ára. 3.10.2008 12:12 Hópur Hollendinga klár Bert van Marwijk landsliðsþjálfari hefur nú tilkynnt 22 manna hóp sinn fyrir leikinn gegn okkur Íslendingum í undankeppni HM þann 11. október. 3.10.2008 11:35 Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3.10.2008 10:37 Kinnear blótaði blaðamönnum í sand og ösku Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, léts blótsyrðaflauminn dynja á blaðamönnum á fréttafundi. Kinnear segir blaðamenn grafa undan sér og félaginu. 3.10.2008 09:57 Bolton fylgist með Tevez-málinu Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, útilokar ekki að félagið muni leita réttar síns í Tevez-málinu svokallaða. 3.10.2008 09:43 Moyes heldur ótrauður áfram David Moyes ætlar ekki að leggja árar í bát þó liði hans Everton hafi mistekist að komast í riðlakeppni Uefa bikarsins þegar það tapaði fyrir Standard Liege í gær. 3.10.2008 09:36 Kiel byrjar vel í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta hófst í gærkvöld með þremur leikjum. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lögðu lið Skopje frá Makedóníu 37-29. 3.10.2008 09:27 Honda vill Nick Heidfeld ef Alonso bregst Nick Fry framkvæmdarstjóri Honda segist vilja Þjóðverjann Nick Heidfeld í sínar raðir, ef það bregst að Fernando Alonso lítist á samning við lið sitt. 3.10.2008 00:37 Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2.10.2008 23:19 Tékkland, Írland eða Skotland bíður íslenska kvennalandsliðinu Síðustu leikirnir í undankeppni EM 2009 fóru fram í kvöld og er því ljóst hvaða andstæðing Ísland getur fengið í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 2.10.2008 21:38 Ragnar hættur með Stjörnuna Ragnar Hermannsson hefur látið af störfum sem þjálfari Stjörnunnar sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í N1-deild kvenna. 2.10.2008 23:40 Crouch bjargaði Portsmouth Tvö mörk frá Peter Crouch í framlengingu leiks Guimares og Portsmouth í Portúgal kom síðarnefnda liðinu í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 2.10.2008 23:28 Tékkland ekki óskamótherjinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari segir að möguleikar íslenska liðsins til að komast í úrslitakeppni EM 2009 á næsta ári séu ágætir. 2.10.2008 22:51 KR mætir Keflavík í úrslitunum KR komst í úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld eftir sigur á Grindavík í undanúrslitum, 69-60. KR mætir Keflavík í úrslitunum um helgina. 2.10.2008 22:47 Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. 2.10.2008 22:11 Brann féll úr leik í vítaspyrnukeppni Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. 2.10.2008 21:59 Valsarar fóru létt með Fram Fram tapaði sínum fyrsta leik í N1-deild karla í kvöld er liðið steinlá fyrir Val á útivelli, 29-21. 2.10.2008 21:23 Engin vandræði hjá Manchester City Manchester City er komið áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Omonia Nicosia frá Kýpur í síðari viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar í kvöld. 2.10.2008 20:56 Jafntefli hjá Sigga Jóns Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar, gerði 1-1 jafntefli við botnlið Norrköping. 2.10.2008 20:50 Keflavík lagði Hauka Keflavík er komið í úrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna í körfubolta eftir tólf stiga sigur á Haukum í undanúrslitum. 2.10.2008 20:41 Rosenborg sló út Bröndby Rosenborg komst í dag í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir sigur á Bröndby í Þrándheimi í kvöld. 2.10.2008 20:03 Meiðsli Drogba ekki alvarleg Meiðsli Didier Drogba eru ekki eins alvarleg og óttast var eftir að hann var borinn af velli í viðureign félagsins gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í gær. 2.10.2008 19:51 Everton úr leik Belgíska liðið Standard Liege sló í dag Everton úr leik í UEFA-bikarkeppninni með því að vinna síðari leik liðanna, 2-1, á heimavelli. 2.10.2008 19:42 Ramos rólegur þrátt fyrir góð úrslit Juande Ramos, stjóri Tottenham, leyfði sér ekki of mikla bjartsýni þó svo að hans menn hafi komist áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í dag. 2.10.2008 19:01 Gunnleifur fyrsti HK-ingurinn í landsliðið HK eignaðist í dag sinn fyrsta landsliðsmann frá upphafi er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, var valinn í landsliðið. 2.10.2008 18:06 Sjá næstu 50 fréttir
Kreppufundur á mánudag Körfuknattleikssamband Íslands hefur kallað saman fund með forráðamönnum liða í efstu deild karla og kvenna á mánudag. 4.10.2008 12:46
Útsendingum frá Englandi seinkað vegna bikarúrslitaleiksins Leikirnir þrír sem hefjast klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verða sýndir klukkan 16:30 á rásum Stöðvar 2 Sports. Útsendingu frá leikjunum er frestað vegna bikarúrslitaleiks KR og Fjölnis á Laugardalsvelli. 4.10.2008 12:31
Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4.10.2008 12:18
Flugeldasýning í gangi á Nývangi - Eiður á skotskónum Barcelona er að bjóða upp á sannkallaða flugeldasýningu á heimavelli sínum Nývangi í kvöld. Liðið hefur yfir 5-1 gegn Atletico í stórleik kvöldsins þegar flautað hefur verið til hálfleiks. 4.10.2008 20:46
Grindavík og KR mætast í úrslitum Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla með sigri á Snæfelli í undanúrslitunum, 74-71. 3.10.2008 22:53
Ólafur áfram með Breiðablik Ólafur Kristjánsson verður áfram þjálfari Breiðabliks en sögusagnir voru á kreiki um að hann væri á leið frá félaginu. 3.10.2008 21:07
Jón Arnór frábær í sigri KR Jón Arnór Stefánsson fór á kostum þegar að KR komst í kvöld í úrslit Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta eftir sigur á Keflavík, 96-86. 3.10.2008 20:40
Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3.10.2008 19:26
Mourinho: Hrokinn verndar leikmenn Jose Mourinho segir að hrokafull hegðun sín gagnvart fjölmiðlamönnum verndi leikmenn sína - þannig eigi það að vera. 3.10.2008 18:30
Atli tekur við Stjörnunni Atli Hilmarsson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar í stað Ragnars Hermannssonar sem sagði starfi sínu lausu í gær. 3.10.2008 17:46
Zaki er eftirsóttur Egyptinn Amr Zaki er eftirsóttur af mörgum félögum en hann er nú á lánssamningi hjá Wigan. 3.10.2008 17:34
Magnaður tvíhöfði í Höllinni í kvöld Í kvöld fara fram undanúrslitaleikirnir í Poweradebikarnum í karlaflokki. Leikið verður í Laugardalshöllinni. Keflavík og KR mætast klukkan 19 og klukkan 21 eigast við Grindavík og Snæfell. 3.10.2008 16:42
Etxeberria ætlar að spila frítt Gamla kempan Joseba Etxeberria hjá Atletic Bilbao á Spáni hefur lofað að spila síðasta tímabil sitt með félaginu launalaust. Þetta ætlar hann að gera til að þakka félaginu fyrir þá hollustu sem sér hafi verið sýnd á 13 ára ferli sínum. 3.10.2008 16:18
Scholes og Fletcher framlengja við United Miðjumennirnir Paul Scholes og Darren Fletcher framlengdu í dag samninga sína við Englandsmeistara Manchester United. 3.10.2008 15:11
Portsmouth ætlar að leggja fram kvörtun Portsmouth ætlar að leggja inn formlega kvörtun til enska knattsprynusambandsins vegna framkomu stuðningsmanna Tottenham í garð varnarmannsins Sol Campbell um síðustu helgi. 3.10.2008 15:00
Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3.10.2008 14:46
Aldrei að vita nema Ólafur verði með eftir áramót Nú styttist óðum í fyrstu verkefni íslenska landsliðsins í handbolta í forkeppni EM, en meiðsli lykilmanna íslenska liðsins og óvissa með framtíð Ólafs Stefánssonar setja þar nokkuð strik í reikninginn. 3.10.2008 14:04
ÍR segir upp samningi við Sani og Carr Körfuknattleiksdeild ÍR hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við þá Tahirou Sani og Chaz Carr vegna ástandsins í íslenska efnahagslífinu. 3.10.2008 13:47
Broddi í úrslit á Evrópumótinu Gamla kempan Broddi Kristjánsson er kominn í úrslit á Evrópumóti öldunga í badminton sem fram fer á Spáni. Broddi mætir Dananum Martin Quist í úrslitaleik á morgun eftir að hafa lagt Danann Jesper Tolman í undanúrslitum í morgun. 3.10.2008 13:22
Tottenham neitar viðræðum við Hughes Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham fann sig knúið til að senda frá sér yfirlýsingu í morgun í kjölfar fréttar sem birtist á baksíðu The Sun í dag. 3.10.2008 12:15
Guðmundur framlengir hjá HSÍ Guðmundur Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við HSÍ til næstu fjögurra ára. 3.10.2008 12:12
Hópur Hollendinga klár Bert van Marwijk landsliðsþjálfari hefur nú tilkynnt 22 manna hóp sinn fyrir leikinn gegn okkur Íslendingum í undankeppni HM þann 11. október. 3.10.2008 11:35
Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3.10.2008 10:37
Kinnear blótaði blaðamönnum í sand og ösku Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, léts blótsyrðaflauminn dynja á blaðamönnum á fréttafundi. Kinnear segir blaðamenn grafa undan sér og félaginu. 3.10.2008 09:57
Bolton fylgist með Tevez-málinu Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, útilokar ekki að félagið muni leita réttar síns í Tevez-málinu svokallaða. 3.10.2008 09:43
Moyes heldur ótrauður áfram David Moyes ætlar ekki að leggja árar í bát þó liði hans Everton hafi mistekist að komast í riðlakeppni Uefa bikarsins þegar það tapaði fyrir Standard Liege í gær. 3.10.2008 09:36
Kiel byrjar vel í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta hófst í gærkvöld með þremur leikjum. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lögðu lið Skopje frá Makedóníu 37-29. 3.10.2008 09:27
Honda vill Nick Heidfeld ef Alonso bregst Nick Fry framkvæmdarstjóri Honda segist vilja Þjóðverjann Nick Heidfeld í sínar raðir, ef það bregst að Fernando Alonso lítist á samning við lið sitt. 3.10.2008 00:37
Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2.10.2008 23:19
Tékkland, Írland eða Skotland bíður íslenska kvennalandsliðinu Síðustu leikirnir í undankeppni EM 2009 fóru fram í kvöld og er því ljóst hvaða andstæðing Ísland getur fengið í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 2.10.2008 21:38
Ragnar hættur með Stjörnuna Ragnar Hermannsson hefur látið af störfum sem þjálfari Stjörnunnar sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í N1-deild kvenna. 2.10.2008 23:40
Crouch bjargaði Portsmouth Tvö mörk frá Peter Crouch í framlengingu leiks Guimares og Portsmouth í Portúgal kom síðarnefnda liðinu í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 2.10.2008 23:28
Tékkland ekki óskamótherjinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari segir að möguleikar íslenska liðsins til að komast í úrslitakeppni EM 2009 á næsta ári séu ágætir. 2.10.2008 22:51
KR mætir Keflavík í úrslitunum KR komst í úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld eftir sigur á Grindavík í undanúrslitum, 69-60. KR mætir Keflavík í úrslitunum um helgina. 2.10.2008 22:47
Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. 2.10.2008 22:11
Brann féll úr leik í vítaspyrnukeppni Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. 2.10.2008 21:59
Valsarar fóru létt með Fram Fram tapaði sínum fyrsta leik í N1-deild karla í kvöld er liðið steinlá fyrir Val á útivelli, 29-21. 2.10.2008 21:23
Engin vandræði hjá Manchester City Manchester City er komið áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Omonia Nicosia frá Kýpur í síðari viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar í kvöld. 2.10.2008 20:56
Jafntefli hjá Sigga Jóns Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar, gerði 1-1 jafntefli við botnlið Norrköping. 2.10.2008 20:50
Keflavík lagði Hauka Keflavík er komið í úrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna í körfubolta eftir tólf stiga sigur á Haukum í undanúrslitum. 2.10.2008 20:41
Rosenborg sló út Bröndby Rosenborg komst í dag í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir sigur á Bröndby í Þrándheimi í kvöld. 2.10.2008 20:03
Meiðsli Drogba ekki alvarleg Meiðsli Didier Drogba eru ekki eins alvarleg og óttast var eftir að hann var borinn af velli í viðureign félagsins gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í gær. 2.10.2008 19:51
Everton úr leik Belgíska liðið Standard Liege sló í dag Everton úr leik í UEFA-bikarkeppninni með því að vinna síðari leik liðanna, 2-1, á heimavelli. 2.10.2008 19:42
Ramos rólegur þrátt fyrir góð úrslit Juande Ramos, stjóri Tottenham, leyfði sér ekki of mikla bjartsýni þó svo að hans menn hafi komist áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í dag. 2.10.2008 19:01
Gunnleifur fyrsti HK-ingurinn í landsliðið HK eignaðist í dag sinn fyrsta landsliðsmann frá upphafi er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, var valinn í landsliðið. 2.10.2008 18:06