Fleiri fréttir Ágúst velur fyrsta landsliðshópinn Ágúst Björgvinsson, nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn sem kemur saman til æfinga um helgina. 20.12.2007 11:46 Benitez ver Peter Crouch Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur komið framherja sínum Peter Crouch til varnar eftir að hann var rekinn af velli með rautt spjald í bikarleiknum við Chelsea í gærkvöld. 20.12.2007 10:41 Birmingham slítur viðræðum við Yeung Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham hafa slitið viðræðum við fjárfestingafyrirtæki Carson Yeung frá Hong Kong um fyrirhugaða yfirtöku í félaginu. 20.12.2007 10:36 Villa komið í hóp aðdáenda Eiðs Smára Breska blaðið Daily Star fullyrðir að Aston Villa sé nýjasta félagið á Englandi sem ætli sér að reyna að klófesta Eið Smára Guðjohnsen frá Barcelona í janúar. Blaðið segir að Villa sé tilbúið að splæsa 10 milljónum punda í Eið og Justin Hoyte í janúar. 20.12.2007 10:24 Ferill Mourning hugsanlega á enda Miðherjinn Alonzo Mourning hjá Miami Heat í NBA kann að hafa spilað sinn síðasta leik á ferlinum í nótt þegar liðið tapaði fyrir Atlanta í framlengdum leik. Mourning meiddist illa á hné og var borinn af velli. 20.12.2007 10:16 Detroit stöðvaði sigurgöngu Boston Stórlið Detroit Pistons minnti rækilega á sig í NBA deildinni í nótt þegar það færði Boston Celtics fyrsta tapið á heimavelli með 87-85 sigri í Garðinum. Það var Chauncey Billups sem tryggði gestunum sigurinn með vítaskotum innan við sekúndu fyrir leikslok. 20.12.2007 09:34 Hokkíleikmaður fékk 30 leikja bann (myndband) Chris Simon, leikmaður New York Islanders í bandarísku hokkídeildinni, hefur verið dæmdur í 30 leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi sínum. 20.12.2007 00:09 Unglingarnir fengu Lundúnarslag Unglingarnir í Arsenal mæta Tottenham í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar en dregið var í kvöld. Í hinum leiknum mætast Chelsea og Everton. 19.12.2007 22:33 UEFA-bikarinn: Toni skoraði fjögur fyrir Bayern Ítalski framherjinn Luca Toni skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Bayern München á Aris Salonika í UEFA-bikarkeppninni í kvöld en átta leikir voru á dagskrá í kvöld. 19.12.2007 22:21 Adriano lánaður til Sao Paulo Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið lánaður til Sao Paulo í heimalandi sínu frá Inter á Ítalíu næsta hálfa árið. 19.12.2007 23:47 Samaranch fluttur á sjúkrahús Fyrrum forseti Alþjóða ólympíusambandsins, Juan Antonio Samaranch, var í dag fluttur á sjúkrahús með hjartaveilu. 19.12.2007 23:40 Helena með frábæran leik í Bandaríkjunum Helena Sverrisdóttir bætti persónulegt met í gærkvöldi er hún skoraði sautján stig í sigri TCU í bandaríska háskólaboltanum. 19.12.2007 22:15 Fyrsta stigið hjá Kragerö Magnús Ísak Ásbergsson og félagar í norska úrvalsdeildarliðinu Kragerö unnu sitt fyrsta stig í deildinni í kvöld með því að ná jafntefli gegn Haugaland. 19.12.2007 22:06 Gríðarmikilvægur sigur Vals Valur fór í jólafríið á jákvæðum nótum eftir góðan sigur á HK á heimavelli í kvöld, 33-26, í N1-deild karla. 19.12.2007 21:53 Chelsea sló út Liverpool Liverpool er úr leik í ensku deildabikarkeppninni eftir 2-0 tap fyrir Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. 19.12.2007 21:38 Loksins sigur hjá HK Malmö Sænska úrvalsdeildarliðið HK Malmö vann í kvöld sinn fyrsta sigur í síðustu ellefu deildarleikjum í Svíþjóð er liðið vann mikilvægan sigur á Trelleborg, 36-28. 19.12.2007 21:31 Stjarnan hefndi ófaranna Fyrir rúmum tveimur vikum féllu bikarmeistarar Stjörnunnar úr leik í bikarkeppninni þegar liðið tapaði fyrir Fram í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum. 19.12.2007 21:21 GOG nálgast toppsætið GOG vann í kvöld sigur á Fredericia á útivelli en fimm íslenskir handboltakappar komu við sögu í leiknum. 19.12.2007 21:16 Grindavík vann KR í æsispennandi leik Grindavík vann í kvöld KR í æsispennandi leik í toppslag í Iceland Express deild kvenna. Góð byrjun Grindvíkinga í fjórða leikhluta tryggði á endanum tveggja stiga sigur, 86-84. 19.12.2007 21:06 Heiðmar og félagar úr leik í bikarnum Ekker Íslendingalið komst í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar en fjórðungsúrslitunum lauk í kvöld með tveimur leikjum. 19.12.2007 20:58 Jonathan Evans laus gegn tryggingu Jonathan Evans, leikmanni Manchester United, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu gegn tryggingargjaldi. Hann gaf sig fram við lögregluna í gærkvöldi. 19.12.2007 20:12 Wayne kvænist Coleen í sumar Wayne Rooney ætlar að nýta sér tækifærið fyrst England komst ekki í úrslitakeppni EM til að kvænast sinni heittelskuðu Coleen McLoughlin í júní á næsta ári. 19.12.2007 19:11 Kristinn Jakobsson verður fjórði dómari á EM í fótbolta Kristinn Jakobsson er einn átta dómara í Evrópu sem var valinn til að starfa sem fjórði dómari á leikjum úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar. 19.12.2007 18:14 Tennisstjarna rænd á heimili sínu Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. 19.12.2007 17:45 Ragna í fjórðungsúrslit Ragna Ingólfsdóttir er komin í fjórðungsúrslit á alþjóðlegu badmintonmóti í Grikklandi eftir tvo sigurleiki í dag. 19.12.2007 17:29 Raikkönen sniðgenginn í Finnlandi Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen varð í ár fyrsti Finninn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 síðan árið 1999. Þessi frábæri árangur skilaði honum þó aðeins í þriðja sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Finnlandi. 19.12.2007 16:27 Brottvísun Bangura frestað Knattspyrnumaðurinn Al Bangura hjá Watford verður ekki rekinn úr landi á Englandi strax eins og fyrirhugað var eftir að máli hans var áfrýjað til innanríkisráðuneytisins. 19.12.2007 16:20 Hatton klár í fimm bardaga í viðbót Faðir og umboðsmaður breska hnefaleikarans Ricky Hatton segir hann vera kláran í að berjast að minnsta kosti fimm sinnum í viðbót á næstu tveimur árum áður en hann íhugar að leggja hanskana á hilluna. 19.12.2007 16:13 Óðinn og Þórey frjálsíþróttafólk ársins Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið þau Óðinn Björn Þorsteinsson og Þóreyju Eddu Elísdóttur frjálsírþróttafólk ársins 2007. 19.12.2007 15:52 Stuðningsmenn Knicks heimta höfuð Thomas Stuðningsmenn New York Knicks eru nú búnir að fá sig fullsadda af vanhæfni þjálfarans Isiah Thomas og hafa skipulagt kröfugöngu í kvöld þar sem þeir krefjast þess að hann verði rekinn tafarlaust. 19.12.2007 15:40 Sanchez til sölu á eBay fyrir þúsund krónur Stuðningsmenn Fulham virðast vera orðnir leiðir á knattspyrnustjóranum Lawrie Sanchez og vilja fá nýjan stjóra í jólagjöf ef marka má verkleg mótmæli eins þeirra. Hann hefur auglýst Lawrie Sanchez til sölu á uppboðsvefnum eBay. 19.12.2007 15:29 Prosinecki hraunar yfir enska landsliðið Enska landsliðið er svo lélegt að aðeins tveir leikmenn þess kæmust í króatíska landsliðið - og það aðeins á varamannabekkinn. Þetta fullyrðir Robert Prosinecki, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Porsmouth. 19.12.2007 15:11 Michael Jordan æfir með Bobcats Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan er nú búinn að taka fram skóna að nýju og æfir á fullu með liði Charlotte Bobcats í NBA deildinni. Jordan er í stjórn félagsins og ákvað að reyna að efla andann í liðinu með uppátæki sínu, en liðinu hefur gengið afleitlega á síðustu vikum. 19.12.2007 14:55 Eiður Smári verður ekki keyptur til West Ham Vísir hefur heimildir fyrir því að engin sérstök kaup séu fyrirhuguð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham í janúarglugganum og því sé Eiður Smári Guðjohnsen ekki á óskalista félagsins eins og talað er um í bresku blöðunum. 19.12.2007 13:54 Markmiðið er að koma liðinu í A-deild Ágúst Björgvinsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við KKÍ og mun stýra kvennalandsliðinu næstu fjögur árin. Hann er mjög spenntur fyrir verkefninu. 19.12.2007 13:42 Auðvelt að segja já Sigurður Ingimundarson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að halda áfram með karlalandsliðið í körfubolta þegar hann var beðinn um það. Sigurður hefur verið með liðið í fjögur ár og skrifaði undir tveggja ára framlengingu á blaðamannafundi á veitingahúsinu Carpe Diem í dag. 19.12.2007 13:32 Tvö heitustu liðin mætast í kvöld Tvö heitustu liðin í Iceland Express deild kvenna mætast í Grindavík í kvöld þegar heimastúlkur mæta toppliði KR sem komst á toppinn með því að vinna Keflavík 90-81 í síðustu umferð. 19.12.2007 13:02 Ágúst tekur við kvennalandsliðinu Körfuknattleikssamband Íslands hélt fréttamannafund nú í hádeginu þar sem tilkynnt var að Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, taki við þjálfun kvennalandsliðsins í körfubolta. Þá var tilkynnt að Sigurður Ingimundarson verði áfram með karlaliðið. Vísir tekur þjálfarana í létt spjall síðar í dag. 19.12.2007 12:15 Jonathan Evans sá handtekni Breska blaðið Sun segir að það hafi verið norður-írski landsliðsmaðurinn Jonathan Evans hjá Manchester United sem hafi verið handtekinn í tengslum við nauðgunarmálið sem kom upp í jólateiti liðsins á dögunum. 19.12.2007 11:31 Gerrard verður ekki með í kvöld Fyrirliðinn Steven Gerrard verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið sækir Chelsea heim í stórleiknum í 8 liða úrslitum enska deildarbikarsins. Gerrard er með magapest og því gæti Spánverjinn Xabi Alonso hugsanlega fengið sitt fyrsta tækifæri síðan hann meiddist í október. 19.12.2007 10:29 Lögregla yfirheyrir grunaðan nauðgara Lögreglan í Manchester hefur nú til yfirheyrslu 19 ára gamlan pilt sem grunaður er um að hafa nauðgað stúlku í jólateiti leikmanna Manchester United á hóteli í borginni á dögunum. Ekki hefur fengist staðfest hvort maðurinn tengist liðinu. 19.12.2007 10:23 Romario fær 120 daga bann Markamaskínan Romario hefur verið dæmdur í 120 leikja bann fyrir að falla á lyfjaprófi á dögunum, en hann kenndi skallameðali um að hafa fallið á prófinu. 19.12.2007 10:19 Keyrði fullur á afmælisdaginn Harðjaxlinn Charles Oakley sem á árum áður lék með New York Knicks í NBA deildinni hélt full glannalega upp á 44 ára afmælið sitt á dögunum. Hann var handtekinn ölvaður á bíl sínum norðan við Atlanta og þurfti að dúsa þrjá tíma í fangaklefa. Hann sýndi lögreglu þó engan mótþróa og hegðaði sér vel ef marka má frétt New York Daily News. 19.12.2007 10:11 Drogba: Ég gæti misst af Afríkukeppninni Framherjinn öflugi Didier Drogba hjá Chelsea viðurkennir að svo gæti farið að hann missti af Afríkukeppninni á næsta ári eftir hnéaðgerðina á dögunum. 19.12.2007 10:06 Riise vill ekki fara frá Liverpool Norski landsliðsmaðurinn John Arne Riise segist ekki vilja fara frá Liverpool þrátt fyrir orðróm um að spænska félagið Valencia hafi áhuga á að fá hann til sín í janúar. 19.12.2007 10:03 Sjá næstu 50 fréttir
Ágúst velur fyrsta landsliðshópinn Ágúst Björgvinsson, nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn sem kemur saman til æfinga um helgina. 20.12.2007 11:46
Benitez ver Peter Crouch Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur komið framherja sínum Peter Crouch til varnar eftir að hann var rekinn af velli með rautt spjald í bikarleiknum við Chelsea í gærkvöld. 20.12.2007 10:41
Birmingham slítur viðræðum við Yeung Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham hafa slitið viðræðum við fjárfestingafyrirtæki Carson Yeung frá Hong Kong um fyrirhugaða yfirtöku í félaginu. 20.12.2007 10:36
Villa komið í hóp aðdáenda Eiðs Smára Breska blaðið Daily Star fullyrðir að Aston Villa sé nýjasta félagið á Englandi sem ætli sér að reyna að klófesta Eið Smára Guðjohnsen frá Barcelona í janúar. Blaðið segir að Villa sé tilbúið að splæsa 10 milljónum punda í Eið og Justin Hoyte í janúar. 20.12.2007 10:24
Ferill Mourning hugsanlega á enda Miðherjinn Alonzo Mourning hjá Miami Heat í NBA kann að hafa spilað sinn síðasta leik á ferlinum í nótt þegar liðið tapaði fyrir Atlanta í framlengdum leik. Mourning meiddist illa á hné og var borinn af velli. 20.12.2007 10:16
Detroit stöðvaði sigurgöngu Boston Stórlið Detroit Pistons minnti rækilega á sig í NBA deildinni í nótt þegar það færði Boston Celtics fyrsta tapið á heimavelli með 87-85 sigri í Garðinum. Það var Chauncey Billups sem tryggði gestunum sigurinn með vítaskotum innan við sekúndu fyrir leikslok. 20.12.2007 09:34
Hokkíleikmaður fékk 30 leikja bann (myndband) Chris Simon, leikmaður New York Islanders í bandarísku hokkídeildinni, hefur verið dæmdur í 30 leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi sínum. 20.12.2007 00:09
Unglingarnir fengu Lundúnarslag Unglingarnir í Arsenal mæta Tottenham í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar en dregið var í kvöld. Í hinum leiknum mætast Chelsea og Everton. 19.12.2007 22:33
UEFA-bikarinn: Toni skoraði fjögur fyrir Bayern Ítalski framherjinn Luca Toni skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Bayern München á Aris Salonika í UEFA-bikarkeppninni í kvöld en átta leikir voru á dagskrá í kvöld. 19.12.2007 22:21
Adriano lánaður til Sao Paulo Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið lánaður til Sao Paulo í heimalandi sínu frá Inter á Ítalíu næsta hálfa árið. 19.12.2007 23:47
Samaranch fluttur á sjúkrahús Fyrrum forseti Alþjóða ólympíusambandsins, Juan Antonio Samaranch, var í dag fluttur á sjúkrahús með hjartaveilu. 19.12.2007 23:40
Helena með frábæran leik í Bandaríkjunum Helena Sverrisdóttir bætti persónulegt met í gærkvöldi er hún skoraði sautján stig í sigri TCU í bandaríska háskólaboltanum. 19.12.2007 22:15
Fyrsta stigið hjá Kragerö Magnús Ísak Ásbergsson og félagar í norska úrvalsdeildarliðinu Kragerö unnu sitt fyrsta stig í deildinni í kvöld með því að ná jafntefli gegn Haugaland. 19.12.2007 22:06
Gríðarmikilvægur sigur Vals Valur fór í jólafríið á jákvæðum nótum eftir góðan sigur á HK á heimavelli í kvöld, 33-26, í N1-deild karla. 19.12.2007 21:53
Chelsea sló út Liverpool Liverpool er úr leik í ensku deildabikarkeppninni eftir 2-0 tap fyrir Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. 19.12.2007 21:38
Loksins sigur hjá HK Malmö Sænska úrvalsdeildarliðið HK Malmö vann í kvöld sinn fyrsta sigur í síðustu ellefu deildarleikjum í Svíþjóð er liðið vann mikilvægan sigur á Trelleborg, 36-28. 19.12.2007 21:31
Stjarnan hefndi ófaranna Fyrir rúmum tveimur vikum féllu bikarmeistarar Stjörnunnar úr leik í bikarkeppninni þegar liðið tapaði fyrir Fram í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum. 19.12.2007 21:21
GOG nálgast toppsætið GOG vann í kvöld sigur á Fredericia á útivelli en fimm íslenskir handboltakappar komu við sögu í leiknum. 19.12.2007 21:16
Grindavík vann KR í æsispennandi leik Grindavík vann í kvöld KR í æsispennandi leik í toppslag í Iceland Express deild kvenna. Góð byrjun Grindvíkinga í fjórða leikhluta tryggði á endanum tveggja stiga sigur, 86-84. 19.12.2007 21:06
Heiðmar og félagar úr leik í bikarnum Ekker Íslendingalið komst í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar en fjórðungsúrslitunum lauk í kvöld með tveimur leikjum. 19.12.2007 20:58
Jonathan Evans laus gegn tryggingu Jonathan Evans, leikmanni Manchester United, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu gegn tryggingargjaldi. Hann gaf sig fram við lögregluna í gærkvöldi. 19.12.2007 20:12
Wayne kvænist Coleen í sumar Wayne Rooney ætlar að nýta sér tækifærið fyrst England komst ekki í úrslitakeppni EM til að kvænast sinni heittelskuðu Coleen McLoughlin í júní á næsta ári. 19.12.2007 19:11
Kristinn Jakobsson verður fjórði dómari á EM í fótbolta Kristinn Jakobsson er einn átta dómara í Evrópu sem var valinn til að starfa sem fjórði dómari á leikjum úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar. 19.12.2007 18:14
Tennisstjarna rænd á heimili sínu Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. 19.12.2007 17:45
Ragna í fjórðungsúrslit Ragna Ingólfsdóttir er komin í fjórðungsúrslit á alþjóðlegu badmintonmóti í Grikklandi eftir tvo sigurleiki í dag. 19.12.2007 17:29
Raikkönen sniðgenginn í Finnlandi Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen varð í ár fyrsti Finninn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 síðan árið 1999. Þessi frábæri árangur skilaði honum þó aðeins í þriðja sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Finnlandi. 19.12.2007 16:27
Brottvísun Bangura frestað Knattspyrnumaðurinn Al Bangura hjá Watford verður ekki rekinn úr landi á Englandi strax eins og fyrirhugað var eftir að máli hans var áfrýjað til innanríkisráðuneytisins. 19.12.2007 16:20
Hatton klár í fimm bardaga í viðbót Faðir og umboðsmaður breska hnefaleikarans Ricky Hatton segir hann vera kláran í að berjast að minnsta kosti fimm sinnum í viðbót á næstu tveimur árum áður en hann íhugar að leggja hanskana á hilluna. 19.12.2007 16:13
Óðinn og Þórey frjálsíþróttafólk ársins Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið þau Óðinn Björn Þorsteinsson og Þóreyju Eddu Elísdóttur frjálsírþróttafólk ársins 2007. 19.12.2007 15:52
Stuðningsmenn Knicks heimta höfuð Thomas Stuðningsmenn New York Knicks eru nú búnir að fá sig fullsadda af vanhæfni þjálfarans Isiah Thomas og hafa skipulagt kröfugöngu í kvöld þar sem þeir krefjast þess að hann verði rekinn tafarlaust. 19.12.2007 15:40
Sanchez til sölu á eBay fyrir þúsund krónur Stuðningsmenn Fulham virðast vera orðnir leiðir á knattspyrnustjóranum Lawrie Sanchez og vilja fá nýjan stjóra í jólagjöf ef marka má verkleg mótmæli eins þeirra. Hann hefur auglýst Lawrie Sanchez til sölu á uppboðsvefnum eBay. 19.12.2007 15:29
Prosinecki hraunar yfir enska landsliðið Enska landsliðið er svo lélegt að aðeins tveir leikmenn þess kæmust í króatíska landsliðið - og það aðeins á varamannabekkinn. Þetta fullyrðir Robert Prosinecki, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Porsmouth. 19.12.2007 15:11
Michael Jordan æfir með Bobcats Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan er nú búinn að taka fram skóna að nýju og æfir á fullu með liði Charlotte Bobcats í NBA deildinni. Jordan er í stjórn félagsins og ákvað að reyna að efla andann í liðinu með uppátæki sínu, en liðinu hefur gengið afleitlega á síðustu vikum. 19.12.2007 14:55
Eiður Smári verður ekki keyptur til West Ham Vísir hefur heimildir fyrir því að engin sérstök kaup séu fyrirhuguð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham í janúarglugganum og því sé Eiður Smári Guðjohnsen ekki á óskalista félagsins eins og talað er um í bresku blöðunum. 19.12.2007 13:54
Markmiðið er að koma liðinu í A-deild Ágúst Björgvinsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við KKÍ og mun stýra kvennalandsliðinu næstu fjögur árin. Hann er mjög spenntur fyrir verkefninu. 19.12.2007 13:42
Auðvelt að segja já Sigurður Ingimundarson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að halda áfram með karlalandsliðið í körfubolta þegar hann var beðinn um það. Sigurður hefur verið með liðið í fjögur ár og skrifaði undir tveggja ára framlengingu á blaðamannafundi á veitingahúsinu Carpe Diem í dag. 19.12.2007 13:32
Tvö heitustu liðin mætast í kvöld Tvö heitustu liðin í Iceland Express deild kvenna mætast í Grindavík í kvöld þegar heimastúlkur mæta toppliði KR sem komst á toppinn með því að vinna Keflavík 90-81 í síðustu umferð. 19.12.2007 13:02
Ágúst tekur við kvennalandsliðinu Körfuknattleikssamband Íslands hélt fréttamannafund nú í hádeginu þar sem tilkynnt var að Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, taki við þjálfun kvennalandsliðsins í körfubolta. Þá var tilkynnt að Sigurður Ingimundarson verði áfram með karlaliðið. Vísir tekur þjálfarana í létt spjall síðar í dag. 19.12.2007 12:15
Jonathan Evans sá handtekni Breska blaðið Sun segir að það hafi verið norður-írski landsliðsmaðurinn Jonathan Evans hjá Manchester United sem hafi verið handtekinn í tengslum við nauðgunarmálið sem kom upp í jólateiti liðsins á dögunum. 19.12.2007 11:31
Gerrard verður ekki með í kvöld Fyrirliðinn Steven Gerrard verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið sækir Chelsea heim í stórleiknum í 8 liða úrslitum enska deildarbikarsins. Gerrard er með magapest og því gæti Spánverjinn Xabi Alonso hugsanlega fengið sitt fyrsta tækifæri síðan hann meiddist í október. 19.12.2007 10:29
Lögregla yfirheyrir grunaðan nauðgara Lögreglan í Manchester hefur nú til yfirheyrslu 19 ára gamlan pilt sem grunaður er um að hafa nauðgað stúlku í jólateiti leikmanna Manchester United á hóteli í borginni á dögunum. Ekki hefur fengist staðfest hvort maðurinn tengist liðinu. 19.12.2007 10:23
Romario fær 120 daga bann Markamaskínan Romario hefur verið dæmdur í 120 leikja bann fyrir að falla á lyfjaprófi á dögunum, en hann kenndi skallameðali um að hafa fallið á prófinu. 19.12.2007 10:19
Keyrði fullur á afmælisdaginn Harðjaxlinn Charles Oakley sem á árum áður lék með New York Knicks í NBA deildinni hélt full glannalega upp á 44 ára afmælið sitt á dögunum. Hann var handtekinn ölvaður á bíl sínum norðan við Atlanta og þurfti að dúsa þrjá tíma í fangaklefa. Hann sýndi lögreglu þó engan mótþróa og hegðaði sér vel ef marka má frétt New York Daily News. 19.12.2007 10:11
Drogba: Ég gæti misst af Afríkukeppninni Framherjinn öflugi Didier Drogba hjá Chelsea viðurkennir að svo gæti farið að hann missti af Afríkukeppninni á næsta ári eftir hnéaðgerðina á dögunum. 19.12.2007 10:06
Riise vill ekki fara frá Liverpool Norski landsliðsmaðurinn John Arne Riise segist ekki vilja fara frá Liverpool þrátt fyrir orðróm um að spænska félagið Valencia hafi áhuga á að fá hann til sín í janúar. 19.12.2007 10:03