Fleiri fréttir

Coppell sér eftir breytingunum

Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru ekki í byrjunarliði Reading og sér Steve Coppell, stjóri liðsins, eftir þeim breytingum sem hann gerði á liðinu.

Arsenal og Chelsea á sigurbraut

Arsenal og Chelsea unnu í dag sína leiki með sama mun, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni en sex leikir fóru fram klukkan 14.00.

Bayern enn án taps

Bayern München vann sinn áttunda leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann Bochum, 2-1.

Stjörnusigur á Akureyri

Stjarnan vann þriggja marka sigur á Akureyri, 29-26, norðan heiða í fyrri leik dagsins í N1-deild karla.

Liverpool vann borgarslaginn

Tvær vítaspyrnur færðu Liverpool sigur gegn Everton á Goodison Park. Dirk Kuyt skoraði bæði mörk Liverpool en mark Everton var sjálfsmark Sami Hyypia.

Ólafur tekur ekki við Leikni

Ólafur Þórðarson mun ekki taka við þjálfun 1. deildarlið Leiknis eins og Vísir var búið að greina frá.

Lemgo lagði Gummersbach

Lemgo gerði sér lítið fyrir og lagði Gummersbach á útivelli, 30-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sigurður með fimm og Sturla eitt

Tvö Íslendingalið mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Århus vann fjögurra marka sigur á Skanderborg, 26-22.

Bjarni með fjögur í sigurleik

Bjarni Fritzson skoraði fjögur mörk fyrir St. Raphael í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Liðið bar sigurorð af Villefranche, 34-31.

England kemst á EM

Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, biður fólk um að hætta að orða sig við stöðu landsliðsþjálfara og segir að enska landsliðið eigi enn möguleika á að komast á EM þó útlitið sé vissulega svart.

Framundan á NBA TV

Klukkan 23:00 í kvöld verður NBA TV rásin á Fjölvarpinu með beina útsendingu frá leik Toronto Raptors og Chicago Bulls á æfingatímabilinu í NBA deildinni. Chicago hefur unnið tvo af þremur leikjum sínum á undirbúningstímabilinu til þessa en Toronto hefur unnið tvo af sínum fjórum.

Keflavík lagði Snæfell í æsilegum leik

Iceland Express deild karla hefur farið mjög vel af stað og á því varð engin breyting í kvöld þegar Keflvíkingar unnu sigur á Snæfelli 113-109 eftir æsilegan og framlengdan leik í Stykkishólmi.

Þétt á toppnum í N1 deildinni

Þrjú lið eru efst og jöfn toppi N1 deildarinnar í handbolta eftir leiki kvöldsins. Haukar lögðu Aftureldingu 30-24 í Mosfellsbænum í kvöld og eru á toppnum ásamt Fram og HK, en Kópavogsliðið vann í kvöld góðan sigur á Fram 26-24 í hörkuleik í Digranesi.

Þórir skoraði tvö í tapleik

Þórir Ólafsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar lið hans Lubbecke tapaði 32-26 fyrir Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni. Birkir Ívar Guðmundsson varði 7 skot í marki Lubbecke, þar af þrjú vítaköst. Liðið er í þriðja neðsta sæti deildarinnar með fimm stig.

Hamilton slapp með skrekkinn

Heimsmeistaraefnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1 slapp með skrekkinn í kvöld þegar lið hans var sektað fyrir að brjóta reglur um hjólbarðanotkun á æfingum í dag.

Fjölnir lagði Stjörnuna

Fjölnir vann sinn fyrsta leik í í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld með því að skella nýliðum Stjörnunnar 85-75 á heimavelli sínum í Grafarvogi.

Wenger og Fabregas bestir í september

Það kemur líklega fæstum á óvart að þeir Arsene Wenger og Cesc Fabregas voru í dag kjörnir knattspyrnustjóri og leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Irueta hefur áhuga á Bolton

Spænski þjálfarinn Javier Irueta hefur sýnt því áhuga að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Bolton ef marka má frétt frá Sky sjónvarpsstöðinni í dag. Irueta stýrði áður m.a. liði Deportivo á Spáni og náði ótrúlegum árangri með liðið á árunum 1998-2005.

Drogba sér eftir ummælum sínum

Didier Drogba segist sjá eftir ummælum sem hann lét hafa eftir sér í frönskum fjölmiðlum á dögunum þegar hann sagðist vilja fara frá Chelsea.

Cole og Terry meiddir

Chelsea verður án tveggja af lykilmönnum sínum næstu þrjár til fjórar vikurnar, en í dag tilkynnti félagið að Terry yrði frá í að minnsta kosti þrjár vikur vegna hnéuppskurðar og Cole í allt að fjórar vikur vegna ökklameiðsla.

HSÍ vildi fá Alfreð í fullt starf

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari sagði í samtali við þýska dagblaðið Kölner Express að HSÍ vilji ráða hann í fullt starf.

Fá ekki heldur að ræða við Megson

Milan Mandaric, stjórnarformaður Leicester City, greindi frá því að félagið hafði hafnað beiðni Bolton um að fá að ræða við Gary Megson, stjóra liðsins.

Ísland tapaði fyrir Japan

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir því japanska á æfingamóti í Hollandi í dag, 31-24.

Björgvin og Magnús í landsliðið

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Ungverjum í tveimur æfingaleikjum að viku liðinni.

Magnús fær bronsskóinn

Magnús Páll Gunnarsson, leikmaður Breiðabliks, mun fá bronsskóinn á lokahófi KSÍ í kvöld þrátt fyrir allt.

Lehmann í kuldanum hjá Wenger

Jens Lehmann verður ekki í byrjunarliði Arsenal gegn Bolton um helgina þrátt fyrir að hafa jafnað sig á sínum meiðslum.

O'Neill má taka við enska landsliðinu

Randy Learner, eigandi Aston Villa, segist ekki muna koma í veg fyrir að Martin O'Neill taki að sér starf enska landsliðsþjálfarans, kjósi hann að gera svo.

Gylfi æfir með Barnsley

Simon Davey, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Barnsley, hefur boðið Gylfa Einarssyni til æfinga hjá félaginu.

Beckham lék með Galaxy í nótt

David Beckham er kominn á kreik á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á meiðslum sínum. Hann kom inn á sem varamaður hjá LA Galaxy í nótt.

Stjarnan leiðir í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í viðureign Fjölnis og Stjörnunnar í Iceland Express deild karla í körfubolta. Stjarnan hefur verið með frumkvæðið lengst af í Grafarvogi og hefur yfir í hálfleik 46-39 eftir að hafa leitt 23-20 eftir fyrsta leikhlutann.

Sjá næstu 50 fréttir