Handbolti

Þórir skoraði tvö í tapleik

Mynd/Pjetur
Þórir Ólafsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar lið hans Lubbecke tapaði 32-26 fyrir Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni. Birkir Ívar Guðmundsson varði 7 skot í marki Lubbecke, þar af þrjú vítaköst. Liðið er í þriðja neðsta sæti deildarinnar með fimm stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×