Sport

Anderlecht sigraði Standard Liege

Anderlecht sigraði Standard Liege með þremur mörkum gegn tveimur í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Anderlecht er í 2. sæti, þremur stigum á eftir Club Brugge, sem á leik við Beerschot til góða í kvöld. Einn leikur var í frönsku 1. deildinni í gærkvöldi: Paris St. Germain sigraði Nice, 3-1. Parísarliðið er í 7. sæti deildarinnar með 47 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×