Fleiri fréttir Keflavík deildarmeistari Keflvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í gærkvöld, þegar þeir lögðu granna sína í Njarðvík, 94-82. 28.2.2005 00:01 Háspenna í Frostaskjóli 28.2.2005 00:01 Newcastle lagði Bolton Newcastle vann góðan sigur á liði Bolton í ensku Úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og Middlesbrough og Charlton gerðu jafntefli í slag um sæti í Evrópukeppninni á næsta ári. 28.2.2005 00:01 Guðjón Valur skoraði 9 mörk Íslensku atvinnumennirnir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik létu vel af sér kveða í leikjum helgarinnar. 28.2.2005 00:01 AC Milan enn efst AC Milan situr í toppsætinu í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar, en Milan sigraði granna sína í Inter 1-0 í gærkvöld. Það var Kaká sem skoraði sigurmark Milan þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Milan er á toppnum með 57 stig, sama stigafjölda og Juventus sem er sæti neðar vegna lakari markamunar, en Juventus sigraði Siena 3-0. 28.2.2005 00:01 Barcelona með átta stiga forystu Barcelona er með átta stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni eftir leiki helgarinnar. Liðið er með 58 stig í efsta sæti en erkifjendurnir Real Madrid í öðru sæti með 50. Sevilla er hins vegar í þriðja sæti með 42 stig eftir jafntefli við Racing Santander, 2-2. 28.2.2005 00:01 Toms meistari í holukeppni Bandaríski kylfingurinn David Toms vann sigur í holukeppni á heimsmótinu í golfi á La Costa vellinum í Kaliforníu þegar hann lagði Chris DiMarco. Hann tryggði sér sigur á 31. holu, en þá hafði hann sex vinninga forskot og aðeins fimm holur voru eftir. 28.2.2005 00:01 Benitez vill horfa fram á við Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki hafa tíma til að sleikja sárin eftir tapið í bikarúrslitaleiknum um helgina. 28.2.2005 00:01 Jol fer ekki fet Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er ekki á förum frá félaginu. 28.2.2005 00:01 Keane ógnar unglingspilti Roy Keane, fyrirliði Manchester United gæti átt yfir höfði sér kæru eftir að hafa ógnað unglingspilti fyrir framan heimili sitt. 28.2.2005 00:01 Lakers í vanda Lið Los Angeles Lakers er í miklum vandræðum þessa dagana og útlitið ekki gott hjá liðinu varðandi úrslitakeppnina. 28.2.2005 00:01 Grindvíkingar fá liðsstyrk Liði Grindavíkur hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin í sumar, en nú hafa þeir fengið til sín Andra Hjörvar Albertsson frá Þór Akureyri. 28.2.2005 00:01 David Prutton í vondum málum David Prutton, leikmaður Southampton í ensku Úrvalsdeildinni í knattspyrnu er í vondum málum eftir framkomu sína í leik Southampton og Arsenal um helgina. 28.2.2005 00:01 Wenger í vandræðum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal á í stökustu vandræðum með framherja sína þessa dagana. 28.2.2005 00:01 Ljós í myrkrinu hjá Arsenal Útlitið er orðið dökkt hjá Englandsmeisturum Arsenal í knattspyrnu um þessar mundir en tveir lykilmenn liðsins verða frá vegna meiðsla næstu vikurnar auk þess sem 3 leikmenn eru að taka út leikbönn. Robert Pires, sem meiddist í deildarleiknum gegn Southampton um helgina er þó ekki ökklabrotinn eins og óttast var. 28.2.2005 00:01 Duff sendir United tóninn Írski leikmaðurinn Damien Duff notaði tækifærið og sendi liði Manchester United tóninn, eftir að lið hans Chelsea hampaði deildarbikarnum um helgina. 28.2.2005 00:01 Handboltaveisla um páskana Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, stefnir að því að bjóða landsmönnum upp á handboltaveislu um páskana. Þá mun A-landsliðið mæta Pólverjum í þrem vináttulandsleikjum - 25., 26., og 27. mars - og sömu daga mun íslenska U-21 árs landsliðið spila leiki sína í forkeppni HM en þeir eru í riðli með Úkraínu, Hollandi og Austurríki. 28.2.2005 00:01 Hildur góð en Jamtland úr leik Góður leikur Hildar Sigurðardóttur dugði ekki liði hennar Jämtland í sænsku úrvalsdeildinni um helgina en eftir tveggja stiga tap liðsins gegn Växjö Queens á laugardaginn er ljóst að liðið kemst ekki í úrslitakeppnina sem var stefna liðsins í upphafi vetrar. Hildur stóð sig mjög vel í þessum jafna og spennandi leik en hún var með 23 stig og 11 fráköst. 28.2.2005 00:01 Heimsmet í hávaða slegið Stuðningsmenn Liverpool slógu heimsmet í hávaða í gær, sunnudag, þegar liðið tapaði fyrir Chelsea í úrlsitaleik ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu. Það var strax eftir 42 sekúndna leik sem rúmlega 4 ára gamalt metið var slegið þegar Norðmaðurinn John Arne Riise skoraði og kom Liverpool yfir. 28.2.2005 00:01 Víkingar í viðræðum við Stoke Víkingar leita nú logandi ljósi að liðsstyrk fyrir átökin í 1. deild karla í sumar og segir Sigurður Jónsson, þjálfari liðsins, að verið sé að skoða ýmis mál í þeim efnum. 28.2.2005 00:01 Gummi Ben með tvennu fyrir Val Guðmundur Benediktsson skoraði tvö marka Valsmanna í 3-2 sigri á Fylki í deildabikarnum en leikurinn fór fram í Egilshöllinni á sunnudaginn. Valsmenn hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildabikarnum og halda áfram sigurgöngu sinni undir stjórn Willums Þórs Þórssonar. 28.2.2005 00:01 Eiður Smári hjá Guðna í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen, nýbakaður deildarbikarmeistari í knattspyrnu á Englandi með Chelsea, verður á línunni í þættinum "Boltinn með Guðna Bergs" á sjónvarpsstöðinni Sýn í kvöld. Eiður varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að vinna þennan titil en hann kom inn á sem varamaður fyrir síðari hálfleik í úrslitaleiknum gegn Liverpool í gær. Þátturinn hefst kl. 20.30 í beinni útsendingu á Sýn. 28.2.2005 00:01 Var slysið í Aþenu sviðsett? Gríska frjálsíþróttasambandið hefur frestað úrskurði dóms yfir tveimur bestu hlaupurum landsins sem eiga yfir höfði sér langt keppnisbann fyrir að skrópa í þremur lyfjaprófum í fyrra. Frægt var á ólympíuleikunum í Aþenu í fyrrasumar þegar fréttir breiddust út þess efnis að Costas Kenteris og Katerina Thanou hefðu lent í mótórhjólaslysi sem þau eru nú sökuð um að hafa sviðsett. 28.2.2005 00:01 Everton leikmaður til Start? Knattspyrnufélagið Start í Noregi sem Guðjón Þórðarson þjálfaði fær á morgun til reynslu 31 árs gamlan miðjumann frá Everton, Alex Nyarko. Þetta þykir tíðindum sæta í Noregi enda ekki á hverjum degi sem leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er orðaður við þarlent knattspyrnufélag. Umræddur Nyarko komst í fréttirnar fyrir um 2 árum þegar hann hvarf sporlaust frá Everton. 28.2.2005 00:01 ÍS vann 300. leik Hafdísar Stúdínur unnu fimm stiga sigur á Njarðvík, 66-61, í 1. deild kvenna í kvöld en þetta var tímamótaleikur fyrir Hafdísi Helgadóttur sem lék sinn 300. leik í efstu deild í Kennaraháskólanum í kvöld. Með sigrinum á ÍS enn möguleika á 2. sæti deildarinnar. 28.2.2005 00:01 Fowler tryggði Man. City sigur Robbie Fowler tryggði Man. City 2-3 útisigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en sigurmark kappans kom þegar tvær mínútur voru liðnar af uppbótartíma. Norwich-liðið sem berst fyrir lífi sínu komst í 2-0 eftir 16 mínútur en Fowler skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sínum mönnum þrjú góð stig. 28.2.2005 00:01 Óvíst hvort Eiður byrji Liverpool og Chelsea mætast í úrslitaleik ensku deildarbikarkeppninnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 15 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Óvíst er hvort Eiður Smári verði í byrjunarliði Chelsea. 27.2.2005 00:01 Einar hetja Grosswallstadt Einar Hólmgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, var hetja Grosswallstadt sem sigraði Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöld með eins marks mun, 28-27. Einar skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins. 27.2.2005 00:01 Fella leikmenn sína á lyfjaprófi Fyrrverandi stjórnarmaður í enska liðinu Leeds Utd, Chris Middleton, fullyrðir í blaðaviðtali að félagið, sem er skuldum vafið, ætlaði að losa sig við launahæstu leikmenn liðsins, m.a. með því að láta þá falla á lyfjaprófi. Ætlunin var að læða ólöglegum lyfjum í mat hjá Michael Duberry, leikmanni félagsins, og setja hann svo í lyfjapróf. 27.2.2005 00:01 Björgvin lauk ekki fyrri ferð Björgvin Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, tók þátt í heimsbikarmóti í svigi í Kranjska Gora í Slóveníu í morgun en náði ekki að ljúka fyrri ferð. Finninn Kalle Palander hefur forystu eftir fyrri ferðina. 27.2.2005 00:01 Knattspyrnulögunum breytt Ýmsar breytingar standa fyrir dyrum á knattspyrnulögunum en tvær slíkar voru kynntar til sögunnar um helgina. Í gær var staðfest að gera eigi tilraun með nýja tegund fótbolta með örflögu í sem skera á úr um hvort knötturinn fari yfir marklínuna. Í dag bárust svo fréttir af annarri breytingu. Leikmönnum í varnarvegg verður nú ekki lengur refsað með því að færa sig 9 metra aftar þegar þeir óhlýðnast dómara. 27.2.2005 00:01 Chelsea deildarbikarmeistari Chelsea tryggði sér deildarbikarinn í knattspyrnu síðdegis með sigri á Liverpool, 3-2 eftir framlengdan leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1. Liverpool komst yfir strax eftir 42 sekúndna leik, 1-0 með marki John Arne Riise en Steven Gerrard fyrirliði Liverpool skoraði sjálfsmark á 79. mínútu eftir aukaspyrnu Chelsea. 27.2.2005 00:01 Newcastle lagði Bolton Newcastle vann 2-1 heimasigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og klifraði með sigrinum upp í 11. sæti deildarinnar. Lee Bowyer og Kieron Dyer skoruðu mörk heimamanna sem höfðu fyrir leikinn aðeins unnið tvo leiki í deildinni síðan í nóvember. Hermann Hreiðarsson er að vanda í byrjunarliði Charlton sem er 0-1 yfir gegn Middlesbrough. 27.2.2005 00:01 Webber nett svartsýnn Hinn ástralski Mark Webber, ökuþór hjá Williams-liðinu í Formúlu 1 kappakstrinum, viðurkenndi að Williams yrði ekki með í toppbaráttunni á komandi keppnistímabili, a.m.k. ekki til að byrja með. 27.2.2005 00:01 Suns marði Mavericks Dallas Mavericks tók á móti Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt en liðin tvö hafa verið í toppbaráttunni í deildinni í vetur. Suns lék án leikstjórnandans Steve Nash sem er meiddur á læri. 27.2.2005 00:01 Dómara vikið úr starfi Enska knattspyrnusambandið ákvað nýlega að víkja dómara í úrvalsdeildinni úr starfi. 27.2.2005 00:01 Nedved illa meiddur Pavel Nedved hlaut slæm meiðsli í leik með liði sínu Juventus gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 27.2.2005 00:01 Martin Jol til Ajax? Orðrómar eru á kreiki að forráðamenn Ajax renni hýru auga til Martin Jol, knattspyrnustjóra Tottenham, en Ronald Koeman sagði starfi sínu lausu hjá félaginu í síðustu viku eftir að Ajax datt úr UEFA Cup keppninni. 27.2.2005 00:01 Arjen líklega með gegn Barcelona Góðar líkur eru á að Arjen Robben, leikmaður Chelsea, verði orðinn leikfær á ný þegar liðið mætir Barcelona á Stamford Bridge 8. mars í Meistaradeild Evrópu. 27.2.2005 00:01 Kristinn líklega á leið í Víking Knattspyrnumaðurinn Kristinn Hafliðason er að öllum líkindum á leið til Víkinga í 1. deildinni. 27.2.2005 00:01 Wenger æfur út í van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, lét framherjann Robin van Persie heldur betur heyra það eftir að hollendingurinn ungi hafði látið reka sig af velli gegn Southampton á laugardaginn. "Ég sagði við hann í hálfleik að hann væri með gult spjald á bakinu og yrði því augljóslegt skotmark. 27.2.2005 00:01 Mourinho rýfur þögnina Jose Mourinho hefur loksins rofið þögn sína frá leiknum gegn Barcelona í síðustu viku. 27.2.2005 00:01 Enn kafnar Webber Það leit allt út fyrir að framherjinn Chris Webber myndi byrja vel með nýja liði sínu, Philadelphia 76ers, þegar gömlu félagar Webber í Sacramento Kings voru í heimsókn í Philadelphia í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. Sixers náði fljótlega yfirhöndinni í leiknum og þegað aðeins þrjár og hálf mínúta var liðin var staðan orðin 11-2, Sixers í vil. Webber byrjaði vel og skoraði tvær góðar körfur með skotum utan að velli á kaflanum. Kings var ekki af baki dottið, minnkaði muninn og staðan í leikhléi var 50-47 fyrir Sixers. 27.2.2005 00:01 Heimsmetið nálgast 5 metrana Heimsmetið í stangarstökki kvenna nálgast óðfluga 5 metrana en núverandi heimsmethafi, hin 22 ára Yelena Isinbayeva frá Rússlandi setti sitt þriðja heimsmet á 2 vikum í stangarstökki innanhúss í gærkvöldi. Isinbayeva stökk í gær 4.89 metra á innanhússmóti í Frakklandi og bætti fyrra metum einn sentemter en það setti hún fyrir aðeins rúmri viku. 27.2.2005 00:01 Ólafur með þrjú í sigurleik Ólafur Stefánsson skoraði 3 mörk fyrir Ciudad Real sem burstaði Arrate 32-22 í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Ciudad Real er sem fyrr í 3. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Portland San Antonio og Barcelona sem eru efst. 27.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Keflavík deildarmeistari Keflvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í gærkvöld, þegar þeir lögðu granna sína í Njarðvík, 94-82. 28.2.2005 00:01
Newcastle lagði Bolton Newcastle vann góðan sigur á liði Bolton í ensku Úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær og Middlesbrough og Charlton gerðu jafntefli í slag um sæti í Evrópukeppninni á næsta ári. 28.2.2005 00:01
Guðjón Valur skoraði 9 mörk Íslensku atvinnumennirnir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik létu vel af sér kveða í leikjum helgarinnar. 28.2.2005 00:01
AC Milan enn efst AC Milan situr í toppsætinu í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar, en Milan sigraði granna sína í Inter 1-0 í gærkvöld. Það var Kaká sem skoraði sigurmark Milan þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Milan er á toppnum með 57 stig, sama stigafjölda og Juventus sem er sæti neðar vegna lakari markamunar, en Juventus sigraði Siena 3-0. 28.2.2005 00:01
Barcelona með átta stiga forystu Barcelona er með átta stiga forystu í spænsku úrvalsdeildinni eftir leiki helgarinnar. Liðið er með 58 stig í efsta sæti en erkifjendurnir Real Madrid í öðru sæti með 50. Sevilla er hins vegar í þriðja sæti með 42 stig eftir jafntefli við Racing Santander, 2-2. 28.2.2005 00:01
Toms meistari í holukeppni Bandaríski kylfingurinn David Toms vann sigur í holukeppni á heimsmótinu í golfi á La Costa vellinum í Kaliforníu þegar hann lagði Chris DiMarco. Hann tryggði sér sigur á 31. holu, en þá hafði hann sex vinninga forskot og aðeins fimm holur voru eftir. 28.2.2005 00:01
Benitez vill horfa fram á við Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki hafa tíma til að sleikja sárin eftir tapið í bikarúrslitaleiknum um helgina. 28.2.2005 00:01
Jol fer ekki fet Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspurs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er ekki á förum frá félaginu. 28.2.2005 00:01
Keane ógnar unglingspilti Roy Keane, fyrirliði Manchester United gæti átt yfir höfði sér kæru eftir að hafa ógnað unglingspilti fyrir framan heimili sitt. 28.2.2005 00:01
Lakers í vanda Lið Los Angeles Lakers er í miklum vandræðum þessa dagana og útlitið ekki gott hjá liðinu varðandi úrslitakeppnina. 28.2.2005 00:01
Grindvíkingar fá liðsstyrk Liði Grindavíkur hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin í sumar, en nú hafa þeir fengið til sín Andra Hjörvar Albertsson frá Þór Akureyri. 28.2.2005 00:01
David Prutton í vondum málum David Prutton, leikmaður Southampton í ensku Úrvalsdeildinni í knattspyrnu er í vondum málum eftir framkomu sína í leik Southampton og Arsenal um helgina. 28.2.2005 00:01
Wenger í vandræðum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal á í stökustu vandræðum með framherja sína þessa dagana. 28.2.2005 00:01
Ljós í myrkrinu hjá Arsenal Útlitið er orðið dökkt hjá Englandsmeisturum Arsenal í knattspyrnu um þessar mundir en tveir lykilmenn liðsins verða frá vegna meiðsla næstu vikurnar auk þess sem 3 leikmenn eru að taka út leikbönn. Robert Pires, sem meiddist í deildarleiknum gegn Southampton um helgina er þó ekki ökklabrotinn eins og óttast var. 28.2.2005 00:01
Duff sendir United tóninn Írski leikmaðurinn Damien Duff notaði tækifærið og sendi liði Manchester United tóninn, eftir að lið hans Chelsea hampaði deildarbikarnum um helgina. 28.2.2005 00:01
Handboltaveisla um páskana Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, stefnir að því að bjóða landsmönnum upp á handboltaveislu um páskana. Þá mun A-landsliðið mæta Pólverjum í þrem vináttulandsleikjum - 25., 26., og 27. mars - og sömu daga mun íslenska U-21 árs landsliðið spila leiki sína í forkeppni HM en þeir eru í riðli með Úkraínu, Hollandi og Austurríki. 28.2.2005 00:01
Hildur góð en Jamtland úr leik Góður leikur Hildar Sigurðardóttur dugði ekki liði hennar Jämtland í sænsku úrvalsdeildinni um helgina en eftir tveggja stiga tap liðsins gegn Växjö Queens á laugardaginn er ljóst að liðið kemst ekki í úrslitakeppnina sem var stefna liðsins í upphafi vetrar. Hildur stóð sig mjög vel í þessum jafna og spennandi leik en hún var með 23 stig og 11 fráköst. 28.2.2005 00:01
Heimsmet í hávaða slegið Stuðningsmenn Liverpool slógu heimsmet í hávaða í gær, sunnudag, þegar liðið tapaði fyrir Chelsea í úrlsitaleik ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu. Það var strax eftir 42 sekúndna leik sem rúmlega 4 ára gamalt metið var slegið þegar Norðmaðurinn John Arne Riise skoraði og kom Liverpool yfir. 28.2.2005 00:01
Víkingar í viðræðum við Stoke Víkingar leita nú logandi ljósi að liðsstyrk fyrir átökin í 1. deild karla í sumar og segir Sigurður Jónsson, þjálfari liðsins, að verið sé að skoða ýmis mál í þeim efnum. 28.2.2005 00:01
Gummi Ben með tvennu fyrir Val Guðmundur Benediktsson skoraði tvö marka Valsmanna í 3-2 sigri á Fylki í deildabikarnum en leikurinn fór fram í Egilshöllinni á sunnudaginn. Valsmenn hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildabikarnum og halda áfram sigurgöngu sinni undir stjórn Willums Þórs Þórssonar. 28.2.2005 00:01
Eiður Smári hjá Guðna í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen, nýbakaður deildarbikarmeistari í knattspyrnu á Englandi með Chelsea, verður á línunni í þættinum "Boltinn með Guðna Bergs" á sjónvarpsstöðinni Sýn í kvöld. Eiður varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að vinna þennan titil en hann kom inn á sem varamaður fyrir síðari hálfleik í úrslitaleiknum gegn Liverpool í gær. Þátturinn hefst kl. 20.30 í beinni útsendingu á Sýn. 28.2.2005 00:01
Var slysið í Aþenu sviðsett? Gríska frjálsíþróttasambandið hefur frestað úrskurði dóms yfir tveimur bestu hlaupurum landsins sem eiga yfir höfði sér langt keppnisbann fyrir að skrópa í þremur lyfjaprófum í fyrra. Frægt var á ólympíuleikunum í Aþenu í fyrrasumar þegar fréttir breiddust út þess efnis að Costas Kenteris og Katerina Thanou hefðu lent í mótórhjólaslysi sem þau eru nú sökuð um að hafa sviðsett. 28.2.2005 00:01
Everton leikmaður til Start? Knattspyrnufélagið Start í Noregi sem Guðjón Þórðarson þjálfaði fær á morgun til reynslu 31 árs gamlan miðjumann frá Everton, Alex Nyarko. Þetta þykir tíðindum sæta í Noregi enda ekki á hverjum degi sem leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er orðaður við þarlent knattspyrnufélag. Umræddur Nyarko komst í fréttirnar fyrir um 2 árum þegar hann hvarf sporlaust frá Everton. 28.2.2005 00:01
ÍS vann 300. leik Hafdísar Stúdínur unnu fimm stiga sigur á Njarðvík, 66-61, í 1. deild kvenna í kvöld en þetta var tímamótaleikur fyrir Hafdísi Helgadóttur sem lék sinn 300. leik í efstu deild í Kennaraháskólanum í kvöld. Með sigrinum á ÍS enn möguleika á 2. sæti deildarinnar. 28.2.2005 00:01
Fowler tryggði Man. City sigur Robbie Fowler tryggði Man. City 2-3 útisigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en sigurmark kappans kom þegar tvær mínútur voru liðnar af uppbótartíma. Norwich-liðið sem berst fyrir lífi sínu komst í 2-0 eftir 16 mínútur en Fowler skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sínum mönnum þrjú góð stig. 28.2.2005 00:01
Óvíst hvort Eiður byrji Liverpool og Chelsea mætast í úrslitaleik ensku deildarbikarkeppninnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 15 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Óvíst er hvort Eiður Smári verði í byrjunarliði Chelsea. 27.2.2005 00:01
Einar hetja Grosswallstadt Einar Hólmgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, var hetja Grosswallstadt sem sigraði Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöld með eins marks mun, 28-27. Einar skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins. 27.2.2005 00:01
Fella leikmenn sína á lyfjaprófi Fyrrverandi stjórnarmaður í enska liðinu Leeds Utd, Chris Middleton, fullyrðir í blaðaviðtali að félagið, sem er skuldum vafið, ætlaði að losa sig við launahæstu leikmenn liðsins, m.a. með því að láta þá falla á lyfjaprófi. Ætlunin var að læða ólöglegum lyfjum í mat hjá Michael Duberry, leikmanni félagsins, og setja hann svo í lyfjapróf. 27.2.2005 00:01
Björgvin lauk ekki fyrri ferð Björgvin Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, tók þátt í heimsbikarmóti í svigi í Kranjska Gora í Slóveníu í morgun en náði ekki að ljúka fyrri ferð. Finninn Kalle Palander hefur forystu eftir fyrri ferðina. 27.2.2005 00:01
Knattspyrnulögunum breytt Ýmsar breytingar standa fyrir dyrum á knattspyrnulögunum en tvær slíkar voru kynntar til sögunnar um helgina. Í gær var staðfest að gera eigi tilraun með nýja tegund fótbolta með örflögu í sem skera á úr um hvort knötturinn fari yfir marklínuna. Í dag bárust svo fréttir af annarri breytingu. Leikmönnum í varnarvegg verður nú ekki lengur refsað með því að færa sig 9 metra aftar þegar þeir óhlýðnast dómara. 27.2.2005 00:01
Chelsea deildarbikarmeistari Chelsea tryggði sér deildarbikarinn í knattspyrnu síðdegis með sigri á Liverpool, 3-2 eftir framlengdan leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1. Liverpool komst yfir strax eftir 42 sekúndna leik, 1-0 með marki John Arne Riise en Steven Gerrard fyrirliði Liverpool skoraði sjálfsmark á 79. mínútu eftir aukaspyrnu Chelsea. 27.2.2005 00:01
Newcastle lagði Bolton Newcastle vann 2-1 heimasigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og klifraði með sigrinum upp í 11. sæti deildarinnar. Lee Bowyer og Kieron Dyer skoruðu mörk heimamanna sem höfðu fyrir leikinn aðeins unnið tvo leiki í deildinni síðan í nóvember. Hermann Hreiðarsson er að vanda í byrjunarliði Charlton sem er 0-1 yfir gegn Middlesbrough. 27.2.2005 00:01
Webber nett svartsýnn Hinn ástralski Mark Webber, ökuþór hjá Williams-liðinu í Formúlu 1 kappakstrinum, viðurkenndi að Williams yrði ekki með í toppbaráttunni á komandi keppnistímabili, a.m.k. ekki til að byrja með. 27.2.2005 00:01
Suns marði Mavericks Dallas Mavericks tók á móti Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt en liðin tvö hafa verið í toppbaráttunni í deildinni í vetur. Suns lék án leikstjórnandans Steve Nash sem er meiddur á læri. 27.2.2005 00:01
Dómara vikið úr starfi Enska knattspyrnusambandið ákvað nýlega að víkja dómara í úrvalsdeildinni úr starfi. 27.2.2005 00:01
Nedved illa meiddur Pavel Nedved hlaut slæm meiðsli í leik með liði sínu Juventus gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 27.2.2005 00:01
Martin Jol til Ajax? Orðrómar eru á kreiki að forráðamenn Ajax renni hýru auga til Martin Jol, knattspyrnustjóra Tottenham, en Ronald Koeman sagði starfi sínu lausu hjá félaginu í síðustu viku eftir að Ajax datt úr UEFA Cup keppninni. 27.2.2005 00:01
Arjen líklega með gegn Barcelona Góðar líkur eru á að Arjen Robben, leikmaður Chelsea, verði orðinn leikfær á ný þegar liðið mætir Barcelona á Stamford Bridge 8. mars í Meistaradeild Evrópu. 27.2.2005 00:01
Kristinn líklega á leið í Víking Knattspyrnumaðurinn Kristinn Hafliðason er að öllum líkindum á leið til Víkinga í 1. deildinni. 27.2.2005 00:01
Wenger æfur út í van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, lét framherjann Robin van Persie heldur betur heyra það eftir að hollendingurinn ungi hafði látið reka sig af velli gegn Southampton á laugardaginn. "Ég sagði við hann í hálfleik að hann væri með gult spjald á bakinu og yrði því augljóslegt skotmark. 27.2.2005 00:01
Mourinho rýfur þögnina Jose Mourinho hefur loksins rofið þögn sína frá leiknum gegn Barcelona í síðustu viku. 27.2.2005 00:01
Enn kafnar Webber Það leit allt út fyrir að framherjinn Chris Webber myndi byrja vel með nýja liði sínu, Philadelphia 76ers, þegar gömlu félagar Webber í Sacramento Kings voru í heimsókn í Philadelphia í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. Sixers náði fljótlega yfirhöndinni í leiknum og þegað aðeins þrjár og hálf mínúta var liðin var staðan orðin 11-2, Sixers í vil. Webber byrjaði vel og skoraði tvær góðar körfur með skotum utan að velli á kaflanum. Kings var ekki af baki dottið, minnkaði muninn og staðan í leikhléi var 50-47 fyrir Sixers. 27.2.2005 00:01
Heimsmetið nálgast 5 metrana Heimsmetið í stangarstökki kvenna nálgast óðfluga 5 metrana en núverandi heimsmethafi, hin 22 ára Yelena Isinbayeva frá Rússlandi setti sitt þriðja heimsmet á 2 vikum í stangarstökki innanhúss í gærkvöldi. Isinbayeva stökk í gær 4.89 metra á innanhússmóti í Frakklandi og bætti fyrra metum einn sentemter en það setti hún fyrir aðeins rúmri viku. 27.2.2005 00:01
Ólafur með þrjú í sigurleik Ólafur Stefánsson skoraði 3 mörk fyrir Ciudad Real sem burstaði Arrate 32-22 í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Ciudad Real er sem fyrr í 3. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Portland San Antonio og Barcelona sem eru efst. 27.2.2005 00:01