Fleiri fréttir

Hefðirnar í Indy 500

Indy 500 kappaksturinn fór fram í 105. skipti í gær. Helio Castroneves kom fyrstur í mark í fjórða sinn eftir framúrakstur á 199. hring af 200. Kappaksturinn er einn sá elsti í sögunni og en hann er 110 ára og allt morandi í hefðum og venjum sem eru hverri annarri áhugaverðari.

Yfir 2000 Peugeot bílar á afmælisári

Peugeot fólks- og sendibílar hafa aldrei notið jafn mikilla vinsælda á Íslandi hvorki fyrr né síðar og markaðshlutdeild aldrei verið hærri og er það einstaklega ánægjulegt fyrir starfsmenn Brimborgar að upplifa það á 5 ára afmælisári Peugeot hjá Brimborg.

10 bestu rafbílarnir þegar kemur að  dráttargetu

Rafbílar eru þeim eiginleikum gæddir að togið sem þeir hafa upp á að bjóða getur komið strax. Það er engin vél sem þarf að vinna upp snúninga eða túrbína sem þarf að ná sér á skrið. Þeir ættu því að vera afbragðs góðir í að draga kerrur og aðra eftirvagna.

Forvali fyrir bíl ársins lokið

Forvalsnefnd BÍBB (Bandalag íslenskra bílablaðamanna) hefur lokið forvali á bíl ársins. Listi yfir þá bíla sem komust í úrslit er í fréttinni.

BL tekur við umboði fyrir  Invicta Electric raffarartæki

BL hefur tekið við umboði fyrir rafknúin farartæki frá spænska fyrirtækinu Invicta Electric sem selur mismunandi gerðir 100% rafdrifinna fólks- og sendibíla ásamt rafknúnum reiðhjólum, rafmagnsvespum og rafskútum.

Fimm nýir Volvo FH16 dráttarbílar afhentir

Fimm nýir Volvo FH16 dráttarbílar voru afhentir með viðhöfn hjá Velti á Hádegismóum 8 á föstudaginn. Það voru eigendur og starfsmenn fyrirtækjanna Ragnars og Ásgeirs í Grundarfirði og Jón og Margeirs í Grindavík sem komu og tóku formlega við þessum glæsilegu bílum af nýrri kynslóð Volvo FH16.

Rafbíllinn Subaru Solterra væntanlegur 2022

Fyrsti 100% rafbíllinn frá Subaru, Solterra, er væntanlegur á alla helstu markaði um mitt næsta ár samkvæmt tilkynningu frá Subaru sem gefin var út í gær, 11. maí. Solterra, sem er jepplingur í stærðarflokki C, bætist þar með í flóru annarra jepplinga frá Subaru, svo sem Outback, Forester og XV.

Uppgjör rafhlaðbakanna

Undanfarið hafa birst hér á Vísi umfjallanir um rafhlaðbakana Nissan Leaf, Peugeot e-208, Mini Cooper SE, Honda e, Volkswagen ID.3 og Kia e-Soul. Þeir verða bornir saman hér með það markmið að gera upp á milli þeirra og ákveða hver er bestur.

Ford mun frumsýna F-150 Lightning í maí

Ford hefur tilkynnt að rafdrifinn F-150 þann 19. maí. Bíllinn mun bera nafnið F-150 Lightning (Elding) eins og orðrómurinn hafði verið á kreiki um. Það vísar til sport-pallbíls sem var framleiddur árið 1993.

Lúxusrafbíll á götunum

Nýr Mercedes-Benz EQS lúxusrafbíll hefur sést síðustu daga á götum höfuðborgarsvæðisins. EQS var flogið til Íslands á laugardaginn í tengslum við Mid Season Invitational tölvuleikja-keppnina sem er haldin í Laugardalshöll þessa dagana.

Kia e-Soul - afar frambærilegur rafbíll í óræðum stærðarflokki

Kia e-Soul er fimm manna rafhlaðbakur eða bíll af óræðri millistærð á milli hefðbundins hlaðbaks og jepplings, án þess að sé mjög hátt undir hann. Hann verður flokkaður sem hlaðbakur hér, aðallega vegna þess að hann nær ekki að vera jepplingur að mati blaðamanns.

Umferðin jókst um þriðjung í apríl á milli ára

Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferðin á höfuðborgarsvæðinu um 32% í apríl miðað við apríl í fyrra. Mest jókst umferðin um Hafnarfjarðarveg eða um rúmlega 41% en minnst á Vesturlandsvegi eða um rúmlega 29%.

Honda e - Þýður og líður áfram

Honda e er fjögurra manna, fimm dyra rafhlaðbakur. Hann er frumraun Honda í fjöldaframleiddum rafbílum og hann er skemmtilegur og þýður hlaðbakur sem er gaman að keyra á um. Hann líður áfram og þegar gefið er inn þá þýtur hann af stað.

Volkswagen hefur byggingu þriðju MEB verksmiðjunnar í Kína

Volkswagen hefur tilkynnt að bygging glænýrrar rafbílaverksmiðu í Kína sé að hefjast. Verksmiðjan verður samvinna Volkswagen og Anhui þar sem Volkswagen fer með 75% hlut. Verksmiðjan á að skila 350.000 rafbílum á ári, þegar hún verður kominn á fullt.

Kia Sorento vinnur Red og iF hönnunarverðlaun

Kia vann bæði til Red Dot og iF hönnunarverðlauna á dögunum í flokki stórra sportjeppa fyrir hinn nýja Kia Sorento Plug-in Hybrid. Sorento hefur þegar unnið til fjölda verðlauna á undanförnum mánuðum. Sorento fékk m.a. Gullna stýrið í Þýskalandi í flokki stórra sportjeppa og verðlaun fyrir bestu hönnunina hjá Auto Bild Allrad.

Land Rover Defender kjörinn best hannaði bíll ársins

Land Rover Defender var í vikunni kjörinn best hannaði bíll ársins 2021 (World Car Design of the Year 2021) á árlegri verðlaunahátíð World Car Awards í Toronto sem af sóttvarnarástæðum var send út í streymi á netinu.

Sjö manna rafjepplingur frá Mercedes-Benz

Mercedes-Benz heimsfrumsýndi nýja rafbílinn EQB á sunnudag. EQB er hreinn rafbíll og fimmti bíllinn sem Mercedes-Benz kynnir á stuttum tíma undir merkjum Mercedes-EQ. Nú á dögunum voru bæði EQA og EQS frumsýndir. Fyrsti rafbíll Mercedes-Benz var EQC, þá kom fjölnotabíllinn EQV og enn fleiri bílar undir merkjum EQ eru væntanlegir á næstunni m.a. EQE, sem og jeppaútfærslur af EQE og EQS.

Peugeot e-208 - Virkilega heillandi rafsnattari

Peugeot e-208 er fimm manna rafhlaðbakur frá Peugeot sem þegar hefur fengið sæmdarheitið bíll ársins í Evrópu árið 2020. Ásamt því að vera besti innflutti bíllinn í Japan í fyrra.

Nagladekkjadagurinn á morgun, ekki sektað strax

Frá og með morgundeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega er hafist handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða.

Rolls-Royce átti besta ársfjórðung sögunnar

Rolls-Royce hefur aldrei selt fleiri bíla á einum ársfjórðungi eins og þeim fyrsta á þessu ári. Rolls-Royce afhenti 1380 bíla á fyrsta ársfjórðungi. Fyrirtækið hefur aldrei afhent fleiri bíla í einum ársfjórðungi í 116 ára sögu framleiðandans.

Nissan Leaf - Ekki ætlað að vera sportbíll

Nissan Leaf var einn af fyrstu fjöldaframleiddu rafbílunum. Framleiðsla fyrstu kynslóðar hófst árið 2010. Árið 2017 hófst svo framleiðsla annarrar kynslóðar af Nissan Leaf. Blaðamaður reynsluók bíl af þeirri kynslóð nýlega.

Hlutfall rafbílasölu BL á 1. ársfjórðungi aldrei hærra

Í mars voru 249 fólks- og sendibílar af merkjum BL nýskráðir hér á landi, tæpum 53% fleiri en í mars 2020 þegar þeir voru 163. Mikill meirihluti bílanna, 181, fór til einstaklinga og fyrirtækja. Á markaðnum í heild voru 1.067 fólks- og sendibílar nýskráðir, sem er 8,4% samdráttur frá sama mánuði 2020 þegar þeir voru 1.165. Hlutdeild BL á markaðnum í mars nam 23,3% og var BL jafnframt stærst umboða á einstaklings- og fyrirtækjamarkaði.

Mercedes-Benz kynnir tæknina að baki EQS

Mercedes-Benz hefur gefið út tæknilegar upplýsingar um EQS, nýtt rafdrifið flaggskip í fólksbílaflota Mercedes-Benz. Tvær gerðir rafhlaða verða í boði sem og talsverður fjöldi uppstillinga á drifrafhlöðum. Bíllinn verður heimsfrumsýndur 15. apríl, þá má vænta frekari upplýsinga um verð og annað. 

Tesla á leið í að slá eigið sölumet

Nýlega birti Tesla tölur um sölur á nýliðnum ársfjórðung. Á fyrsta ársfjórðungi 2021 afhenti Tesla 184.800 bíla sem að megninu til eru Model Y og Model 3. Með þessu áframhaldi verður 2021 besta ár Tesla frá upphafi.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.