Fleiri fréttir Útgöngubanni aflétt á Samóa vegna mislingafaraldursins Talsmenn yfirvalda á Samóaeyjum segja að tekist hafi að ná stjórn á mislingafaraldrinum sem herjað hefur á íbúa eyjanna síðustu vikur. 29.12.2019 09:43 Fjöldamorð aldrei verið skráð fleiri í Bandaríkjunum Alls voru skráð 41 atvik sem flokkast sem fjöldamorð þar sem alls 211 týndu lífi. 29.12.2019 09:07 Elsti nashyrningur heims allur Fausta drapst á Ngorongoro-verndarsvæðinu í Tansaníu á föstudaginn. 29.12.2019 08:33 Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29.12.2019 07:55 Kona og tvær stúlkur létust í snjóflóði í Ölpunum Kona á fertugsaldri og tvær sjö ára stúlkur létust er þær lentu undir snjóflóði í ítölsku Ölpunum í dag. 28.12.2019 23:25 Íþróttafréttakona á meðal þeirra sem fórust í flugslysi Fimm fórust þegar lítil flugvél brotlenti í borginni Lafayette í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum í dag. 28.12.2019 22:43 Birtist úr þokunni og þeyttist inn á slysstað Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. 28.12.2019 19:30 Fundu höfuð og lík í „draugaskipi“ Líkamsleifar að minnsta kosti fimm manna fundust um borð í skipi sem rak á fjörur Sado-eyju, norðvestur af Japan, á föstudag. 28.12.2019 17:55 Heimilisföng heiðursverðlaunahafa birt Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. 28.12.2019 15:46 Lögmaður fórnarlamba Weinstein fær hærri greiðslu en fórnarlömbin Lögmaður meintra fórnarlamba Harvey Weinstein gæti fengið allt að tíu sinnum hærri greiðslu en fórnarlömbin sjálf ef að umdeilt samkomulag um sáttagreiðslur verður samþykkt. 28.12.2019 14:43 Átta skotnir við tökur á tónlistarmyndbandi í Houston Tveir eru látnir og að minnsta kosti sex særðir eftir skotárás á hóp manna sem voru við tökur á tónlistarmyndbandi á bílastæði í Houston í Texas í gærkvöldi. 28.12.2019 14:33 Skipaður nýr forsætisráðherra Forseti Alsír hefur skipað Abdelaziz Djerad nýjan forsætisráðherra landsins. 28.12.2019 14:00 Tólf bjargað þegar fiskibátur sökk undan ströndum Noregs Neyðarboð barst frá skipinu um klukkan 11 að staðartíma, þar sem sagði að báturinn væri að sökkva. 28.12.2019 12:20 Teikningar af höfuðstöðvum MI6 týndust Byggingarverktakar týndu teikningum af höfuðstöðvum bresku leyniþjónustunnar, MI6, í Lundúnum þegar framkvæmdir voru í gangi í byggingunni. 28.12.2019 11:08 Sameinuðu þjóðirnar álykta gegn Mjanmar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um að fordæma mannréttindabrot Mjanmar gegn Róhingja múslimum og öðrum minnihlutahópum í Mjanmar. 28.12.2019 10:15 Hellabjörgunarmaður lést af völdum blóðeitrunar Liðsmaður björgunarteymisins sem bjargaði tólf drengjum og fótboltaþjálfara þeirra úr helli í Taílandi á síðasta ári, er látinn af völdum blóðeitrunar sem hann fékk á meðan á björgunaraðgerðum stóð. 28.12.2019 09:40 76 látnir eftir sprengjuárás í Mógadisjú Sprengjuárás var gerð í morgunumferðinni í sómölsku höfuðborginni Mógadisjú í morgun. 28.12.2019 09:05 Ísbjörninn kominn aftur til Longyearbyen Ísbjörn sem hefur að undanförnu gert sig heimakæran í Longyearbyen á Svalbarða, íbúum til nokkurs ama, sneri aftur til bæjarins í nótt. 28.12.2019 08:31 Sex látnir eftir þyrluslys á Hawaii Líkamsleifar sex manna hafa fundist eftir að þyrluslys varð í fjallshlíðum á eyjunni Kauai á Hawaii. Eins er enn leitað. 28.12.2019 07:53 Óttast að þriðjungur kóalabjarna hafi orðið gróðureldum að bráð Umhverfisráðherra Ástralíu, Sussan Ley, óttast að um þriðjungur allra kóalabjarna landsins hafi orðið eldi að bráð í gróðureldunum sem hafa brunnið í landinu undanfarna mánuði með skelfilegum afleiðingum fyrir flóru og fánu. 27.12.2019 23:46 Metfjöldi morða á árinu í Baltimore 342 morð hafa verið framin á árinu og hafa aldrei verið framin jafn mörg morð miðað við höfðatölu á einu ári í borginni. 27.12.2019 22:30 YouTube-stjarna fangelsuð fyrir að hafa móðgað konung Marokkó Marokkóska YouTube-stjarnan Mohamed Sekkaki hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi auk fjársektar fyrir að hafa móðgað Marokkókonung, Múhameð VI. 27.12.2019 20:10 Hundruð þúsunda flýja loftárásir Rússa í Sýrlandi Borgin Maarat al-Numan er sögð því sem næst tóm vegna sóknar stjórnarhersins og Rússa. 27.12.2019 16:49 Mikki, Mína og Andrés áreitt í Disney-garðinum Gestir í Disney World-garðinum í Flórída gerast fjölþreifnir og ágengir við starfsmenn í búningum. 27.12.2019 16:27 Stefnir á að senda sveitir uppreisnarmanna til Líbíu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, stefnir á að senda sýrlenskar uppreisnarsveitir til Líbíu. Þar er þeim ætlað að aðstoða alþjóðlega viðurkennda starfsstjórn landsins gegn sveitum hershöfðingjans Khalifa Haftar. 27.12.2019 16:03 Bretar sakaðir um glæpi gegn mannkyninu vegna Chagos-eyja Íbúar Chagos-eyja sem Bretar ráku frá heimkynnum sínum fyrir hálfri öld fá enn ekki að snúa heim til sín þrátt fyrir álit dómstóls Sameinuðu þjóðanna frá því fyrr á þessu ári. 27.12.2019 15:40 Kínverjar skutu stórri eldflaug út í geim eftir vandræði í tvö ár Síðasta geimskot áratugarins heppnaðist þegar Kínverjar skutu hinni stóru Long March 5 eldflaug á loft í dag. 27.12.2019 15:15 Norskri konu vísað frá Indlandi vegna mótmæla Tveimur útlendingum hefur verið skipað að yfirgefa landið fyrir að styðja mótmælendur gegn umdeildum lögum ríkisstjórnar Indlands. 27.12.2019 14:41 Rússar segjast fyrstir til að taka hljóðfráar eldflaugar í notkun Fyrsta herdeildin hafi tekið á móti eldflaugunum, sem eru af Avangard-gerð, eftir margra ára rannsókna- og tilraunaferli. 27.12.2019 13:42 Banna bandarískum þingmönnum að koma til Filippseyja Stjórnvöld í Manila eru ósátt við refsiaðgerðir sem Bandaríkjaþing samþykkti vegna handtöku filippseysks stjórnarandstæðings. 27.12.2019 12:43 Tóku ellefu kristna fanga af lífi í Nígeríu Íslamska ríkið hefur birt myndband af vígamönnum samtakanna í Afríku taka ellefu menn af lífi í Nígeríu. 27.12.2019 11:58 Rannsaka breska samverkakonu Epstein og fleiri FBI er talin beina spjótum sínum að einstaklingum sem gætu hafa gert Jeffrey Epstein kleift að fremja glæpi sína. 27.12.2019 11:57 Nashyrningskálfur kom í heiminn á aðfangadagskvöld Fátítt er að svartir nashyrningar fæðist í haldi. Tegundin er talin í bráðri útrýmingarhættu. 27.12.2019 11:31 Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninum Stjarneðlisfræðingur segir áhrif gervitunglaflota á vísindarannsóknir dæmi um sameignarvanda. 27.12.2019 10:54 Tafir á hreinsunarstarfinu í Fukushima Yfirvöld Japan hafa endurskoðað áætlun varðandi hreinsun á svæðinu við kjarnorkuverið í Fukushima. Tafir hafa orðið á fjarlægingu þúsunda eldsneytisstanga sem eru í kælilaugum í kjarnorkuverinu. 27.12.2019 10:37 Þeir handteknu í Samherjamálinu töpuðu fyrir dómi Sexmenningarnir sem eru grunaðir um spillingu í tengslum við mál Samherja í Namibíu kröfðust þess að handtökur þeirra yrðu felldar úr gildi. Dómari vísaði kröfum þeirra frá dómi. 27.12.2019 10:21 Óttuðust hefndaraðgerðir eftir að þeir sökuðu yfirmann þeirra um stríðsglæpi Bandarískir sérsveitarmenn sem tilheyrir hinum víðfrægu Selum sjóhers Bandaríkjanna (Navy Seals) voru mjög stressaðir þegar þeir sökuðu Edward Gallagher, yfirmann þeirra, um morð og stríðsglæpi. Einhverjir þeirra brustu í grát. 27.12.2019 09:47 Eins og heimsendir í bíómynd Gríðarleg hitabylgja og gróðureldar geisa nú Ástralíu en stærsti eldurinn logar vestur af Sydney. 27.12.2019 09:07 Trump sakar Trudeau ranglega um að hafa klippt sig úr Home Alone 2 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist saka Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í gær um að hafa fyrirskipað að Trump yrði klipptur úr útgáfu af Home Alone 2: Lost in New York, sem sýnd var í Kanada. 27.12.2019 08:45 Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. 27.12.2019 07:51 Búa sig undir enn eina hitabylgjuna Undanfarnar vikur hafa kjarr- og skógareldar haft gríðarlega eyðileggingu í för með sér. 27.12.2019 07:25 Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27.12.2019 06:19 Netanyahu hrósar sigri í formannskjöri Útgönguspár benda til þess að Netanyahu hafi hlotið um 70 prósent atkvæða í baráttunni um formannssæti Líkúd-flokksins gegn Gideon Saar. 26.12.2019 23:02 Banni við notkun Wikipedia í Tyrklandi aflétt Sérstakur stjórnarskrárdómstóll í Tyrklandi hefur fyrirskipað að banni við notkun netalfræðiritsins Wikipedia verði aflétt. Tíu dómarar af sextán töldu bannið, sem sett var árið 2017, brjóta í bága við stjórnarskrá Tyrklands. 26.12.2019 18:43 Skjaldbaka óhult eftir að hún kveikti í húsi Skjaldböku, sem kveikti í húsi eigenda sinna, hefur verið bjargað. Skjaldbakan, sem er fjörutíu og fimm ára gömul var ein heima þegar hún felldi hitalampa sem datt ofan á sængurföt í húsinu í Duton Hill í Bretlandi á jóladag. 26.12.2019 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Útgöngubanni aflétt á Samóa vegna mislingafaraldursins Talsmenn yfirvalda á Samóaeyjum segja að tekist hafi að ná stjórn á mislingafaraldrinum sem herjað hefur á íbúa eyjanna síðustu vikur. 29.12.2019 09:43
Fjöldamorð aldrei verið skráð fleiri í Bandaríkjunum Alls voru skráð 41 atvik sem flokkast sem fjöldamorð þar sem alls 211 týndu lífi. 29.12.2019 09:07
Elsti nashyrningur heims allur Fausta drapst á Ngorongoro-verndarsvæðinu í Tansaníu á föstudaginn. 29.12.2019 08:33
Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. 29.12.2019 07:55
Kona og tvær stúlkur létust í snjóflóði í Ölpunum Kona á fertugsaldri og tvær sjö ára stúlkur létust er þær lentu undir snjóflóði í ítölsku Ölpunum í dag. 28.12.2019 23:25
Íþróttafréttakona á meðal þeirra sem fórust í flugslysi Fimm fórust þegar lítil flugvél brotlenti í borginni Lafayette í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum í dag. 28.12.2019 22:43
Birtist úr þokunni og þeyttist inn á slysstað Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. 28.12.2019 19:30
Fundu höfuð og lík í „draugaskipi“ Líkamsleifar að minnsta kosti fimm manna fundust um borð í skipi sem rak á fjörur Sado-eyju, norðvestur af Japan, á föstudag. 28.12.2019 17:55
Heimilisföng heiðursverðlaunahafa birt Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. 28.12.2019 15:46
Lögmaður fórnarlamba Weinstein fær hærri greiðslu en fórnarlömbin Lögmaður meintra fórnarlamba Harvey Weinstein gæti fengið allt að tíu sinnum hærri greiðslu en fórnarlömbin sjálf ef að umdeilt samkomulag um sáttagreiðslur verður samþykkt. 28.12.2019 14:43
Átta skotnir við tökur á tónlistarmyndbandi í Houston Tveir eru látnir og að minnsta kosti sex særðir eftir skotárás á hóp manna sem voru við tökur á tónlistarmyndbandi á bílastæði í Houston í Texas í gærkvöldi. 28.12.2019 14:33
Skipaður nýr forsætisráðherra Forseti Alsír hefur skipað Abdelaziz Djerad nýjan forsætisráðherra landsins. 28.12.2019 14:00
Tólf bjargað þegar fiskibátur sökk undan ströndum Noregs Neyðarboð barst frá skipinu um klukkan 11 að staðartíma, þar sem sagði að báturinn væri að sökkva. 28.12.2019 12:20
Teikningar af höfuðstöðvum MI6 týndust Byggingarverktakar týndu teikningum af höfuðstöðvum bresku leyniþjónustunnar, MI6, í Lundúnum þegar framkvæmdir voru í gangi í byggingunni. 28.12.2019 11:08
Sameinuðu þjóðirnar álykta gegn Mjanmar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um að fordæma mannréttindabrot Mjanmar gegn Róhingja múslimum og öðrum minnihlutahópum í Mjanmar. 28.12.2019 10:15
Hellabjörgunarmaður lést af völdum blóðeitrunar Liðsmaður björgunarteymisins sem bjargaði tólf drengjum og fótboltaþjálfara þeirra úr helli í Taílandi á síðasta ári, er látinn af völdum blóðeitrunar sem hann fékk á meðan á björgunaraðgerðum stóð. 28.12.2019 09:40
76 látnir eftir sprengjuárás í Mógadisjú Sprengjuárás var gerð í morgunumferðinni í sómölsku höfuðborginni Mógadisjú í morgun. 28.12.2019 09:05
Ísbjörninn kominn aftur til Longyearbyen Ísbjörn sem hefur að undanförnu gert sig heimakæran í Longyearbyen á Svalbarða, íbúum til nokkurs ama, sneri aftur til bæjarins í nótt. 28.12.2019 08:31
Sex látnir eftir þyrluslys á Hawaii Líkamsleifar sex manna hafa fundist eftir að þyrluslys varð í fjallshlíðum á eyjunni Kauai á Hawaii. Eins er enn leitað. 28.12.2019 07:53
Óttast að þriðjungur kóalabjarna hafi orðið gróðureldum að bráð Umhverfisráðherra Ástralíu, Sussan Ley, óttast að um þriðjungur allra kóalabjarna landsins hafi orðið eldi að bráð í gróðureldunum sem hafa brunnið í landinu undanfarna mánuði með skelfilegum afleiðingum fyrir flóru og fánu. 27.12.2019 23:46
Metfjöldi morða á árinu í Baltimore 342 morð hafa verið framin á árinu og hafa aldrei verið framin jafn mörg morð miðað við höfðatölu á einu ári í borginni. 27.12.2019 22:30
YouTube-stjarna fangelsuð fyrir að hafa móðgað konung Marokkó Marokkóska YouTube-stjarnan Mohamed Sekkaki hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi auk fjársektar fyrir að hafa móðgað Marokkókonung, Múhameð VI. 27.12.2019 20:10
Hundruð þúsunda flýja loftárásir Rússa í Sýrlandi Borgin Maarat al-Numan er sögð því sem næst tóm vegna sóknar stjórnarhersins og Rússa. 27.12.2019 16:49
Mikki, Mína og Andrés áreitt í Disney-garðinum Gestir í Disney World-garðinum í Flórída gerast fjölþreifnir og ágengir við starfsmenn í búningum. 27.12.2019 16:27
Stefnir á að senda sveitir uppreisnarmanna til Líbíu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, stefnir á að senda sýrlenskar uppreisnarsveitir til Líbíu. Þar er þeim ætlað að aðstoða alþjóðlega viðurkennda starfsstjórn landsins gegn sveitum hershöfðingjans Khalifa Haftar. 27.12.2019 16:03
Bretar sakaðir um glæpi gegn mannkyninu vegna Chagos-eyja Íbúar Chagos-eyja sem Bretar ráku frá heimkynnum sínum fyrir hálfri öld fá enn ekki að snúa heim til sín þrátt fyrir álit dómstóls Sameinuðu þjóðanna frá því fyrr á þessu ári. 27.12.2019 15:40
Kínverjar skutu stórri eldflaug út í geim eftir vandræði í tvö ár Síðasta geimskot áratugarins heppnaðist þegar Kínverjar skutu hinni stóru Long March 5 eldflaug á loft í dag. 27.12.2019 15:15
Norskri konu vísað frá Indlandi vegna mótmæla Tveimur útlendingum hefur verið skipað að yfirgefa landið fyrir að styðja mótmælendur gegn umdeildum lögum ríkisstjórnar Indlands. 27.12.2019 14:41
Rússar segjast fyrstir til að taka hljóðfráar eldflaugar í notkun Fyrsta herdeildin hafi tekið á móti eldflaugunum, sem eru af Avangard-gerð, eftir margra ára rannsókna- og tilraunaferli. 27.12.2019 13:42
Banna bandarískum þingmönnum að koma til Filippseyja Stjórnvöld í Manila eru ósátt við refsiaðgerðir sem Bandaríkjaþing samþykkti vegna handtöku filippseysks stjórnarandstæðings. 27.12.2019 12:43
Tóku ellefu kristna fanga af lífi í Nígeríu Íslamska ríkið hefur birt myndband af vígamönnum samtakanna í Afríku taka ellefu menn af lífi í Nígeríu. 27.12.2019 11:58
Rannsaka breska samverkakonu Epstein og fleiri FBI er talin beina spjótum sínum að einstaklingum sem gætu hafa gert Jeffrey Epstein kleift að fremja glæpi sína. 27.12.2019 11:57
Nashyrningskálfur kom í heiminn á aðfangadagskvöld Fátítt er að svartir nashyrningar fæðist í haldi. Tegundin er talin í bráðri útrýmingarhættu. 27.12.2019 11:31
Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninum Stjarneðlisfræðingur segir áhrif gervitunglaflota á vísindarannsóknir dæmi um sameignarvanda. 27.12.2019 10:54
Tafir á hreinsunarstarfinu í Fukushima Yfirvöld Japan hafa endurskoðað áætlun varðandi hreinsun á svæðinu við kjarnorkuverið í Fukushima. Tafir hafa orðið á fjarlægingu þúsunda eldsneytisstanga sem eru í kælilaugum í kjarnorkuverinu. 27.12.2019 10:37
Þeir handteknu í Samherjamálinu töpuðu fyrir dómi Sexmenningarnir sem eru grunaðir um spillingu í tengslum við mál Samherja í Namibíu kröfðust þess að handtökur þeirra yrðu felldar úr gildi. Dómari vísaði kröfum þeirra frá dómi. 27.12.2019 10:21
Óttuðust hefndaraðgerðir eftir að þeir sökuðu yfirmann þeirra um stríðsglæpi Bandarískir sérsveitarmenn sem tilheyrir hinum víðfrægu Selum sjóhers Bandaríkjanna (Navy Seals) voru mjög stressaðir þegar þeir sökuðu Edward Gallagher, yfirmann þeirra, um morð og stríðsglæpi. Einhverjir þeirra brustu í grát. 27.12.2019 09:47
Eins og heimsendir í bíómynd Gríðarleg hitabylgja og gróðureldar geisa nú Ástralíu en stærsti eldurinn logar vestur af Sydney. 27.12.2019 09:07
Trump sakar Trudeau ranglega um að hafa klippt sig úr Home Alone 2 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist saka Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í gær um að hafa fyrirskipað að Trump yrði klipptur úr útgáfu af Home Alone 2: Lost in New York, sem sýnd var í Kanada. 27.12.2019 08:45
Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. 27.12.2019 07:51
Búa sig undir enn eina hitabylgjuna Undanfarnar vikur hafa kjarr- og skógareldar haft gríðarlega eyðileggingu í för með sér. 27.12.2019 07:25
Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27.12.2019 06:19
Netanyahu hrósar sigri í formannskjöri Útgönguspár benda til þess að Netanyahu hafi hlotið um 70 prósent atkvæða í baráttunni um formannssæti Líkúd-flokksins gegn Gideon Saar. 26.12.2019 23:02
Banni við notkun Wikipedia í Tyrklandi aflétt Sérstakur stjórnarskrárdómstóll í Tyrklandi hefur fyrirskipað að banni við notkun netalfræðiritsins Wikipedia verði aflétt. Tíu dómarar af sextán töldu bannið, sem sett var árið 2017, brjóta í bága við stjórnarskrá Tyrklands. 26.12.2019 18:43
Skjaldbaka óhult eftir að hún kveikti í húsi Skjaldböku, sem kveikti í húsi eigenda sinna, hefur verið bjargað. Skjaldbakan, sem er fjörutíu og fimm ára gömul var ein heima þegar hún felldi hitalampa sem datt ofan á sængurföt í húsinu í Duton Hill í Bretlandi á jóladag. 26.12.2019 16:30