Fleiri fréttir Bitinn í höfuðið af hákarli Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum. 27.11.2018 09:58 Franskur embættismaður grunaður um njósnir Háttsettur franskur embættismaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa njósnað fyrir norður-kóresk stjórnvöld. 27.11.2018 08:54 InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. 27.11.2018 07:44 Ólga eftir árás á Asovshafi Úkraínska þingið samþykkti í gær tilskipun forseta landsins um setningu herlaga eftir að Rússar skutu á og hertóku þrjú úkraínsk herskip. Átök landanna tveggja eru ekki ný af nálinni en fara nú harðnandi. 27.11.2018 07:00 Trump dregur niðurstöður loftslagsskýrslunnar í efa Donald Trump svaraði spurningum blaðamanna um nýútgefna loftslagsskýrslu við Hvíta húsið í dag. Trump sagðist ekki trúa því að áhrif loftslagsbreytinga yrði á þá leið sem skýrslan lýsir. 26.11.2018 23:24 Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Bandaríkjaforseti Donald Trump sagði á Twitter síðu sinni að mögulega yrði sett upp ríkisrekin sjónvarpsstöð til höfuðs CNN sem hann segir rægja Bandaríkin. 26.11.2018 22:28 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26.11.2018 21:11 Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. 26.11.2018 20:35 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26.11.2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26.11.2018 19:00 Poroshenko vill sjóliðana úr haldi Sjóher Úkraínu segir að sex sjóliðar hafi særst þegar skotið var á skip Úkraínu og þau handsömuð. 26.11.2018 11:00 Grunaður um peningaþvætti eftir að háar fjárhæðir fundust í þvottavél 24 ára gamall karlmaður var handtekinn í Amsterdam fyrr í mánuðinum grunaður um peningaþvætti. Lögregla fann háar fjárhæðir í þvottavél í aðsetri mannsins. 26.11.2018 10:15 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26.11.2018 10:00 Bernardo Bertolucci látinn Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. 26.11.2018 09:04 Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. 26.11.2018 08:29 Fyrrum ráðgjafa Trump-framboðsins skipað að hefja afplánun George Papadopoulos var dæmdur í tveggja vikna fangelsi fyrir að hafa logið að fulltrúum alríkislögreglunnar FBI. 26.11.2018 08:25 Opið fyrir skipaferðir á nýjan leik Yfirvöld Rússlands segja að opnað hafi verið fyrir umferð skipa um Kerch-sund eftir að því var lokað í gær. 26.11.2018 08:03 Á annað hundrað grindhvala drápust á Nýja-Sjálandi Helmingur vöðunnar var dauður þegar menn fundu hvalinu en yfirvöld lóguðu hinum. 26.11.2018 07:48 Lokuðu landamærunum að Mexíkó og skutu táragasi að hælisleitendum Hópur fólk reyndi að komast yfir landamærin í kjölfar mótmæla gegn því hversu lengi tekur að fara yfir hælisumsóknir þeirra í Bandaríkjunum. 26.11.2018 07:33 Halda áfram limgervingu Trumps Hakkarar herja enn á Wikipediasíðu forseta Bandaríkjanna. Reyna ítrekað að setja typpamyndir í staðinn fyrir myndir af forsetanum. Ballargrallararnir hafa stolið aðgöngum og notað nýja mynd í hvert skipti. 26.11.2018 07:00 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26.11.2018 06:30 Forseti Úkraínu vill koma á herlögum í landinu Segir aðgerðir Rússa á Asovshafinu kalla á það. 25.11.2018 23:39 Saka Rússa um að hafa hertekið þrjú skip Ásakanir ganga á milli Rússa og Úkraínumanna um ógnandi hegðun. 25.11.2018 19:56 Rússar loka fyrir Asovshaf Rússar hafa brugðist við ásökunum Úkraínu með því að loka fyrir umferð um Kerchsund 25.11.2018 16:50 Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær. 25.11.2018 15:37 Höfnuðu því að svissnesk lög yrðu æðri alþjóðalögum Meirihluti svissneskra kjósenda hafnaði í dag að svissnesk landslög skyldu verða æðri alþjóðalögum og alþjóðasamningum. 25.11.2018 14:52 Saka Rússa um að hafa siglt á úkraínskan bát við Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu hafa sakað Rússa um að hafa vísvitandi siglt á úkraínskan dráttarbát undan strönd Krímskaga. 25.11.2018 14:01 Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. 25.11.2018 11:45 Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. 25.11.2018 11:39 Ekkert lát á hryðjuverkaárásum í norðurhluta Mósambik Tólf eru látnir og þúsundir hafa flúið heimili sín eftir árás íslamskra öfgamanna á bæ í norðurhluta Mósambik um helgina. 25.11.2018 11:08 Partýbátur sökk í mannskaðaveðri á Viktoríuvatni 22 hafa fundist látnir í Viktoríuvatni eftir að svokallaður partýbátur sökk. Að sögn vitna voru yfir 90 manns um borð í bátnum þegar hann sökk. Talið er að stormur sem skall á hafi orsakað slysið. 25.11.2018 09:53 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25.11.2018 09:52 Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25.11.2018 09:33 Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. 25.11.2018 09:00 May hvetur bresku þjóðina til að styðja útgöngusáttmálann Segir þennan sáttmála þjóna öllum, hvort sem þeir vildu vera í ESB eða ekki. 24.11.2018 22:57 Beittu táragasi og öflugum vatnsbyssum í mótmælum vegna eldsneytisverðs Kröfðust afsagnar forseta Frakklands. 24.11.2018 21:40 Yfirvöld í Belgíu lögðu hald á 58 verk eftir Banksy Listaverkasýningu sem sett var upp í tómum verslunarkjarna í Brussel var lokað eftir að yfirvöld í Belgíu lögðu hald á verkin í kjölfar dómsúrskurðar. 24.11.2018 21:36 Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar. 24.11.2018 16:46 Börn á leið heim úr skóla meðal fórnarlamba í rútuslysi í Indlandi 25 létust þegar rúta hafnaði í skurði í suðurhluta Indlands í dag. Talið er að hraðakstri sé um að kenna. 24.11.2018 14:32 Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Fyrrum fangavörður í útrýmingarbúðunum Mathausen, þeim stærstu í Austurríki, hefur verið ákærður fyrir hlut sinn í Helförinni. 24.11.2018 11:09 Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24.11.2018 11:00 Táragasi og vatnsbyssum beitt á mótmælendur í París Mikill mannfjöldi, víðs vegar um landið, hefur mótmælt hækkandi eldsneytisverði síðustu tvær vikurnar. 24.11.2018 10:43 Eyðing frumskógarins ekki meiri í tíu ár Eyðing Amasónfrumskógarins hefur ekki verið meiri í tíu ár samkvæmt opinberum gögnum brasilískra yfirvalda 24.11.2018 10:39 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24.11.2018 10:28 Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar. 24.11.2018 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bitinn í höfuðið af hákarli Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum. 27.11.2018 09:58
Franskur embættismaður grunaður um njósnir Háttsettur franskur embættismaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa njósnað fyrir norður-kóresk stjórnvöld. 27.11.2018 08:54
InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. 27.11.2018 07:44
Ólga eftir árás á Asovshafi Úkraínska þingið samþykkti í gær tilskipun forseta landsins um setningu herlaga eftir að Rússar skutu á og hertóku þrjú úkraínsk herskip. Átök landanna tveggja eru ekki ný af nálinni en fara nú harðnandi. 27.11.2018 07:00
Trump dregur niðurstöður loftslagsskýrslunnar í efa Donald Trump svaraði spurningum blaðamanna um nýútgefna loftslagsskýrslu við Hvíta húsið í dag. Trump sagðist ekki trúa því að áhrif loftslagsbreytinga yrði á þá leið sem skýrslan lýsir. 26.11.2018 23:24
Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Bandaríkjaforseti Donald Trump sagði á Twitter síðu sinni að mögulega yrði sett upp ríkisrekin sjónvarpsstöð til höfuðs CNN sem hann segir rægja Bandaríkin. 26.11.2018 22:28
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26.11.2018 21:11
Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. 26.11.2018 20:35
Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26.11.2018 20:09
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26.11.2018 19:00
Poroshenko vill sjóliðana úr haldi Sjóher Úkraínu segir að sex sjóliðar hafi særst þegar skotið var á skip Úkraínu og þau handsömuð. 26.11.2018 11:00
Grunaður um peningaþvætti eftir að háar fjárhæðir fundust í þvottavél 24 ára gamall karlmaður var handtekinn í Amsterdam fyrr í mánuðinum grunaður um peningaþvætti. Lögregla fann háar fjárhæðir í þvottavél í aðsetri mannsins. 26.11.2018 10:15
InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26.11.2018 10:00
Bernardo Bertolucci látinn Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. 26.11.2018 09:04
Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. 26.11.2018 08:29
Fyrrum ráðgjafa Trump-framboðsins skipað að hefja afplánun George Papadopoulos var dæmdur í tveggja vikna fangelsi fyrir að hafa logið að fulltrúum alríkislögreglunnar FBI. 26.11.2018 08:25
Opið fyrir skipaferðir á nýjan leik Yfirvöld Rússlands segja að opnað hafi verið fyrir umferð skipa um Kerch-sund eftir að því var lokað í gær. 26.11.2018 08:03
Á annað hundrað grindhvala drápust á Nýja-Sjálandi Helmingur vöðunnar var dauður þegar menn fundu hvalinu en yfirvöld lóguðu hinum. 26.11.2018 07:48
Lokuðu landamærunum að Mexíkó og skutu táragasi að hælisleitendum Hópur fólk reyndi að komast yfir landamærin í kjölfar mótmæla gegn því hversu lengi tekur að fara yfir hælisumsóknir þeirra í Bandaríkjunum. 26.11.2018 07:33
Halda áfram limgervingu Trumps Hakkarar herja enn á Wikipediasíðu forseta Bandaríkjanna. Reyna ítrekað að setja typpamyndir í staðinn fyrir myndir af forsetanum. Ballargrallararnir hafa stolið aðgöngum og notað nýja mynd í hvert skipti. 26.11.2018 07:00
Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26.11.2018 06:30
Forseti Úkraínu vill koma á herlögum í landinu Segir aðgerðir Rússa á Asovshafinu kalla á það. 25.11.2018 23:39
Saka Rússa um að hafa hertekið þrjú skip Ásakanir ganga á milli Rússa og Úkraínumanna um ógnandi hegðun. 25.11.2018 19:56
Rússar loka fyrir Asovshaf Rússar hafa brugðist við ásökunum Úkraínu með því að loka fyrir umferð um Kerchsund 25.11.2018 16:50
Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær. 25.11.2018 15:37
Höfnuðu því að svissnesk lög yrðu æðri alþjóðalögum Meirihluti svissneskra kjósenda hafnaði í dag að svissnesk landslög skyldu verða æðri alþjóðalögum og alþjóðasamningum. 25.11.2018 14:52
Saka Rússa um að hafa siglt á úkraínskan bát við Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu hafa sakað Rússa um að hafa vísvitandi siglt á úkraínskan dráttarbát undan strönd Krímskaga. 25.11.2018 14:01
Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. 25.11.2018 11:45
Munu endurskoða stuðning sinn verði Brexit-samningurinn samþykktur Leiðtogi DUP segir að flokkurinn muni endurskoða stjórnarsamstarf hans og Íhaldsflokkinn, fari svo að breska þingið samþykki Brexit-samninginn. 25.11.2018 11:39
Ekkert lát á hryðjuverkaárásum í norðurhluta Mósambik Tólf eru látnir og þúsundir hafa flúið heimili sín eftir árás íslamskra öfgamanna á bæ í norðurhluta Mósambik um helgina. 25.11.2018 11:08
Partýbátur sökk í mannskaðaveðri á Viktoríuvatni 22 hafa fundist látnir í Viktoríuvatni eftir að svokallaður partýbátur sökk. Að sögn vitna voru yfir 90 manns um borð í bátnum þegar hann sökk. Talið er að stormur sem skall á hafi orsakað slysið. 25.11.2018 09:53
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25.11.2018 09:52
Juncker segir Brexit vera harmleik Leiðtogar aðildarríkja ESB mættu til fundar í Brussel í morgun þar sem til stendur að ganga frá og skrifa undir samninginn um útgöngu Bretlands. 25.11.2018 09:33
Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. 25.11.2018 09:00
May hvetur bresku þjóðina til að styðja útgöngusáttmálann Segir þennan sáttmála þjóna öllum, hvort sem þeir vildu vera í ESB eða ekki. 24.11.2018 22:57
Beittu táragasi og öflugum vatnsbyssum í mótmælum vegna eldsneytisverðs Kröfðust afsagnar forseta Frakklands. 24.11.2018 21:40
Yfirvöld í Belgíu lögðu hald á 58 verk eftir Banksy Listaverkasýningu sem sett var upp í tómum verslunarkjarna í Brussel var lokað eftir að yfirvöld í Belgíu lögðu hald á verkin í kjölfar dómsúrskurðar. 24.11.2018 21:36
Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar. 24.11.2018 16:46
Börn á leið heim úr skóla meðal fórnarlamba í rútuslysi í Indlandi 25 létust þegar rúta hafnaði í skurði í suðurhluta Indlands í dag. Talið er að hraðakstri sé um að kenna. 24.11.2018 14:32
Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Fyrrum fangavörður í útrýmingarbúðunum Mathausen, þeim stærstu í Austurríki, hefur verið ákærður fyrir hlut sinn í Helförinni. 24.11.2018 11:09
Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24.11.2018 11:00
Táragasi og vatnsbyssum beitt á mótmælendur í París Mikill mannfjöldi, víðs vegar um landið, hefur mótmælt hækkandi eldsneytisverði síðustu tvær vikurnar. 24.11.2018 10:43
Eyðing frumskógarins ekki meiri í tíu ár Eyðing Amasónfrumskógarins hefur ekki verið meiri í tíu ár samkvæmt opinberum gögnum brasilískra yfirvalda 24.11.2018 10:39
Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24.11.2018 10:28
Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar. 24.11.2018 10:00