Fleiri fréttir Hópmálsókn gegn Airbnb Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. 24.11.2018 07:30 Frakkar skila Benín 26 styttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur ákveðið að 26 benínskum listaverkum verið skilað til upprunalandsins. Verkin hafa verið í vörslu Frakka síðan árið 1892 þegar að Frakkar áttu í stríði við konungsríkið Dahomey sem í dag er Benín. Verkin 26 eru nú í Quai Branly safninu í París. BBC greinir frá. 23.11.2018 22:26 Fjórir finnskir ferðamenn fórust í flugslysi í Simbabve Fjórir finnskir ferðamenn létust ásamt flugmanni sínum í flugslysi í afríkuríkinu Simbabve í dag. För mannanna var heitið að Viktoríufossum. 23.11.2018 20:17 Fundu vinningsmiðann við hreingerningar Par í Louisiana í Bandaríkjunum duttu í lukkupottinn í júní síðastliðnum. Parið áttaði sig ekki á því fyrr en það féll aftur í sama pott í vikunni. Við hreingerningar fannst vinningsmiði úr Lottó. 23.11.2018 18:45 Munu greiða atkvæði um Löfven sem forsætisráðherra Sænski þingforsetinn hefur tilnefnt Stefan Löfven, formann Jafnaðarmannaflokksins og starfandi forsætisráðherra, sem næsta forsætisráðherra landsins. 23.11.2018 09:54 Hertar reglur eftir svindl Hertar reglur hafa verið settar um eftirlit með og endurgreiðslu ferðareikninga norskra þingmanna eftir að blaðið Aftenposten greindi frá því fyrr í haust að þingmaður hefði fengið endurgreiddar ferðir sem ekki voru farnar. 23.11.2018 09:00 Lögreglumenn drepnir í árás á kínverska ræðismannsskrifstofu Þrír menn réðust á lögreglu við kínverska ræðismannsskrifstofu í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun. 23.11.2018 08:34 Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23.11.2018 07:30 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23.11.2018 07:00 Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. 23.11.2018 06:15 Trúboðinn taldi sig vera handbendi guðs: „Ég velti fyrir mér hvort þetta sé síðasta sólsetrið sem ég sé“ Áður en Chau fór á land á eyjunni í síðasta sinn lét hann sjómennina sem komu honum þangað og hafa nú verið handteknir fá þrettán blaðsíður þar sem hann hafði skrifað um hvað á daga hans hafði drifið og hvað hann var að hugsa. 22.11.2018 23:04 Comey ætlar að berjast fyrir opnum nefndarfundi James Comey, fyrrverandi yfirmaðu Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), segist hafa fengið stefnu frá þingmönnum Repúblikanaflokksins í dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar. 22.11.2018 20:41 Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22.11.2018 19:44 Segir Ísland eitt fárra ríkja sem veki athygli á ástandinu í Jemen Atli Viðar Thorsteinsen, sviðsstjóri hjá Rauða Krossinum á Íslandi, segir styrjöldina einhverja mestu mannúðarkrísu sem blasi við heiminum í dag. 22.11.2018 19:30 Segir betri tök á innflytjendamálum lykilinn í baráttunni gegn popúlisma Hillary Clinton telur að rekja megi upprisu popúlista í Evrópu og Bandaríkjunum til umræðu um innflytjendur. 22.11.2018 18:45 Lögreglan í basli við að ná líki trúboðans Eyjarskeggjarnir eru sagðir hafa grafið Chau á strönd eyjarinnar North Sentinel. 22.11.2018 18:00 Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22.11.2018 13:27 Dregur úr halla Skakka turnsins Nokkuð hefur dregið úr halla Skakka turnsins í Pisa á síðustu árum og hefur verið haft á orði að hann kunni að standa frammi fyrir tilvistarkreppu. 22.11.2018 12:52 Annie Lööf gefst upp Formaður sænska Miðflokksins segist hafa gefist upp í tilraunum sínum að mynda nýja ríkisstjórn sem nýtur stuðnings meirihluta sænska þingsins. 22.11.2018 10:06 Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22.11.2018 09:00 May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. 22.11.2018 09:00 Varað við gríðarmiklum rykstormi í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út viðvörun í Sydney vegna gríðarmikils rykstorms sem nú herjar á suðausturhluta landsins. 22.11.2018 08:48 Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins látinn Igor Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa látið lífið í gær eftir glímu við "alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. 22.11.2018 08:30 Erdogan segir MDE elska hryðjuverk Flokka mætti úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu um að Tyrkir verði að leysa Selahattin Demirtas, fyrrverandi leiðtoga Kúrdaflokksins HDP, úr haldi undir stuðning við hryðjuverk. 22.11.2018 07:30 Rússar ósáttir við afskipti af kosningum í Interpol Öllum að óvörum var Suður-Kóreumaðurinn Kim Jong-yang kjörinn forseti Interpol á árlegu þingi stofnunarinnar sem fór fram í borginni Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. 22.11.2018 07:30 Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. 22.11.2018 07:15 Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá. 22.11.2018 07:00 Reyna að stilla til friðar á milli Tyrkja og sýrlenskra Kúrda Her Bandaríkjanna ætlar að byggja eftirlitsstöðvar á landamærum Sýrlands og Tyrklands til að draga úr spennu á milli sýrlenskra Kúrda og Tyrkja. 21.11.2018 23:41 Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21.11.2018 23:00 Ummæli um „Obama dómara“ fóru öfugt ofan í forseta Hæstaréttar Afar sjaldgæft er að forseti Hæstaréttar tali opinberlega gegn sitjandi forseta og er þetta í fyrsta sinn sem Roberts hefur á nokkurn hátt gagnrýnt Trump 21.11.2018 22:59 Stál í stál á þinginu og útlit fyrir lokun ríkisstofnana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og þingmenn Repúblikanaflokksins, eiga nú í störukeppni við Demókrata í fulltrúadeildinni. 21.11.2018 18:32 Myrti kærasta sinn og eldaði úr honum máltíð handa verkamönnum Ekki hefur komið fram hvernig maðurinn var myrtur. 21.11.2018 14:41 Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21.11.2018 13:35 Trúboði drepinn af einangruðum eyjaskeggjum í Indlandshafi Bandarískur ferðamaður er sagður hafa verið látið lífið eftir að hafa orðið fyrir árás meðlima einangraðs ættbálks á eyjunni Norður-Sentinel. 21.11.2018 13:05 Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Ár er liðið frá því að Sundra Rajoo var skipaður annar varaformanna siðanefndar FIFA. Hann hefur tekið þátt í að banna spillta knattspyrnufulltrúa fyrir lífstíð. 21.11.2018 12:18 Trump búinn að svara sérstaka rannsakandanum og vildi sækja Clinton og Comey til saka Svörin vörðuðu meint samráð framboðs Trump við Rússa. New York Times segir að Trump hafi viljað skipa dómsmálaráðuneytinu að rannsaka pólitíska andstæðinga sína. 21.11.2018 11:06 Missti ökuskírteinið 49 mínútum eftir að hafa fengið það í hendurnar Lögregla í Hemer svipti nýverið táning ökuskírteini 49 mínútum eftir að sá hafði fengið það í hendur. 21.11.2018 11:01 Trump náðaði kalkúninn Peas Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum. 21.11.2018 10:03 Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. 21.11.2018 09:13 Gert að leysa Kúrda úr haldi Mannréttindadómstóllinn skipaði Tyrkjastjórn að leysa einn af stjórnmálaleiðtogum Kúrda úr haldi. Handtekinn fyrir tveimur árum vegna meintra tengsla við PKK. 21.11.2018 08:30 Hafnar forsæti hæstaréttar vegna skilaboðaleka Lýðflokksmanns Manuel Marchena, spænskur hæstaréttardómari, hefur hafnað því að taka við embætti forseta hæstaréttar og spænska dómskerfisins alls. 21.11.2018 08:30 Tumblr hent úr App Store vegna barnakláms Bandaríski tæknirisinn Apple fjarlægði snjallforrit samfélagsmiðilsins Tumblr úr snjallforritaverslun sinni, App Store, þann 16. nóvember síðastliðinn. 21.11.2018 08:30 Umfangsmesta kynferðisbrotamál Noregs: Braut gegn þrjú hundruð drengjum á Snapchat Saksóknari í Noregi hefur ákært 26 ára karlmann fyrir kynferðisbrot gegn yfir þrjú hundruð drengjum. 21.11.2018 08:19 Óvænt tap Rússa í forsetakjöri Interpol Suður-Kóreubúinn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr bítum í kosningum um forseta alþjóðalögreglunnar Interpol á ársþingi lögreglunnar í Dubai. Flestir höfðu talið líklegt að mótframbjóðandi hans, Rússinn Alexander Prokopchuk, yrði kjörinn forseti. 21.11.2018 07:56 Átök á meðal forseta Bosníu Bosnía og Hersegóvína Nýir meðlimir í þriggja manna forsetaráði Bosníu og Hersegóvínu voru settir í embætti í gær. 21.11.2018 07:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hópmálsókn gegn Airbnb Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. 24.11.2018 07:30
Frakkar skila Benín 26 styttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur ákveðið að 26 benínskum listaverkum verið skilað til upprunalandsins. Verkin hafa verið í vörslu Frakka síðan árið 1892 þegar að Frakkar áttu í stríði við konungsríkið Dahomey sem í dag er Benín. Verkin 26 eru nú í Quai Branly safninu í París. BBC greinir frá. 23.11.2018 22:26
Fjórir finnskir ferðamenn fórust í flugslysi í Simbabve Fjórir finnskir ferðamenn létust ásamt flugmanni sínum í flugslysi í afríkuríkinu Simbabve í dag. För mannanna var heitið að Viktoríufossum. 23.11.2018 20:17
Fundu vinningsmiðann við hreingerningar Par í Louisiana í Bandaríkjunum duttu í lukkupottinn í júní síðastliðnum. Parið áttaði sig ekki á því fyrr en það féll aftur í sama pott í vikunni. Við hreingerningar fannst vinningsmiði úr Lottó. 23.11.2018 18:45
Munu greiða atkvæði um Löfven sem forsætisráðherra Sænski þingforsetinn hefur tilnefnt Stefan Löfven, formann Jafnaðarmannaflokksins og starfandi forsætisráðherra, sem næsta forsætisráðherra landsins. 23.11.2018 09:54
Hertar reglur eftir svindl Hertar reglur hafa verið settar um eftirlit með og endurgreiðslu ferðareikninga norskra þingmanna eftir að blaðið Aftenposten greindi frá því fyrr í haust að þingmaður hefði fengið endurgreiddar ferðir sem ekki voru farnar. 23.11.2018 09:00
Lögreglumenn drepnir í árás á kínverska ræðismannsskrifstofu Þrír menn réðust á lögreglu við kínverska ræðismannsskrifstofu í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun. 23.11.2018 08:34
Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23.11.2018 07:30
Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23.11.2018 07:00
Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. 23.11.2018 06:15
Trúboðinn taldi sig vera handbendi guðs: „Ég velti fyrir mér hvort þetta sé síðasta sólsetrið sem ég sé“ Áður en Chau fór á land á eyjunni í síðasta sinn lét hann sjómennina sem komu honum þangað og hafa nú verið handteknir fá þrettán blaðsíður þar sem hann hafði skrifað um hvað á daga hans hafði drifið og hvað hann var að hugsa. 22.11.2018 23:04
Comey ætlar að berjast fyrir opnum nefndarfundi James Comey, fyrrverandi yfirmaðu Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), segist hafa fengið stefnu frá þingmönnum Repúblikanaflokksins í dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar. 22.11.2018 20:41
Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22.11.2018 19:44
Segir Ísland eitt fárra ríkja sem veki athygli á ástandinu í Jemen Atli Viðar Thorsteinsen, sviðsstjóri hjá Rauða Krossinum á Íslandi, segir styrjöldina einhverja mestu mannúðarkrísu sem blasi við heiminum í dag. 22.11.2018 19:30
Segir betri tök á innflytjendamálum lykilinn í baráttunni gegn popúlisma Hillary Clinton telur að rekja megi upprisu popúlista í Evrópu og Bandaríkjunum til umræðu um innflytjendur. 22.11.2018 18:45
Lögreglan í basli við að ná líki trúboðans Eyjarskeggjarnir eru sagðir hafa grafið Chau á strönd eyjarinnar North Sentinel. 22.11.2018 18:00
Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22.11.2018 13:27
Dregur úr halla Skakka turnsins Nokkuð hefur dregið úr halla Skakka turnsins í Pisa á síðustu árum og hefur verið haft á orði að hann kunni að standa frammi fyrir tilvistarkreppu. 22.11.2018 12:52
Annie Lööf gefst upp Formaður sænska Miðflokksins segist hafa gefist upp í tilraunum sínum að mynda nýja ríkisstjórn sem nýtur stuðnings meirihluta sænska þingsins. 22.11.2018 10:06
Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22.11.2018 09:00
May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. 22.11.2018 09:00
Varað við gríðarmiklum rykstormi í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út viðvörun í Sydney vegna gríðarmikils rykstorms sem nú herjar á suðausturhluta landsins. 22.11.2018 08:48
Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins látinn Igor Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa látið lífið í gær eftir glímu við "alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. 22.11.2018 08:30
Erdogan segir MDE elska hryðjuverk Flokka mætti úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu um að Tyrkir verði að leysa Selahattin Demirtas, fyrrverandi leiðtoga Kúrdaflokksins HDP, úr haldi undir stuðning við hryðjuverk. 22.11.2018 07:30
Rússar ósáttir við afskipti af kosningum í Interpol Öllum að óvörum var Suður-Kóreumaðurinn Kim Jong-yang kjörinn forseti Interpol á árlegu þingi stofnunarinnar sem fór fram í borginni Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. 22.11.2018 07:30
Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. 22.11.2018 07:15
Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá. 22.11.2018 07:00
Reyna að stilla til friðar á milli Tyrkja og sýrlenskra Kúrda Her Bandaríkjanna ætlar að byggja eftirlitsstöðvar á landamærum Sýrlands og Tyrklands til að draga úr spennu á milli sýrlenskra Kúrda og Tyrkja. 21.11.2018 23:41
Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21.11.2018 23:00
Ummæli um „Obama dómara“ fóru öfugt ofan í forseta Hæstaréttar Afar sjaldgæft er að forseti Hæstaréttar tali opinberlega gegn sitjandi forseta og er þetta í fyrsta sinn sem Roberts hefur á nokkurn hátt gagnrýnt Trump 21.11.2018 22:59
Stál í stál á þinginu og útlit fyrir lokun ríkisstofnana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og þingmenn Repúblikanaflokksins, eiga nú í störukeppni við Demókrata í fulltrúadeildinni. 21.11.2018 18:32
Myrti kærasta sinn og eldaði úr honum máltíð handa verkamönnum Ekki hefur komið fram hvernig maðurinn var myrtur. 21.11.2018 14:41
Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21.11.2018 13:35
Trúboði drepinn af einangruðum eyjaskeggjum í Indlandshafi Bandarískur ferðamaður er sagður hafa verið látið lífið eftir að hafa orðið fyrir árás meðlima einangraðs ættbálks á eyjunni Norður-Sentinel. 21.11.2018 13:05
Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Ár er liðið frá því að Sundra Rajoo var skipaður annar varaformanna siðanefndar FIFA. Hann hefur tekið þátt í að banna spillta knattspyrnufulltrúa fyrir lífstíð. 21.11.2018 12:18
Trump búinn að svara sérstaka rannsakandanum og vildi sækja Clinton og Comey til saka Svörin vörðuðu meint samráð framboðs Trump við Rússa. New York Times segir að Trump hafi viljað skipa dómsmálaráðuneytinu að rannsaka pólitíska andstæðinga sína. 21.11.2018 11:06
Missti ökuskírteinið 49 mínútum eftir að hafa fengið það í hendurnar Lögregla í Hemer svipti nýverið táning ökuskírteini 49 mínútum eftir að sá hafði fengið það í hendur. 21.11.2018 11:01
Trump náðaði kalkúninn Peas Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum. 21.11.2018 10:03
Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. 21.11.2018 09:13
Gert að leysa Kúrda úr haldi Mannréttindadómstóllinn skipaði Tyrkjastjórn að leysa einn af stjórnmálaleiðtogum Kúrda úr haldi. Handtekinn fyrir tveimur árum vegna meintra tengsla við PKK. 21.11.2018 08:30
Hafnar forsæti hæstaréttar vegna skilaboðaleka Lýðflokksmanns Manuel Marchena, spænskur hæstaréttardómari, hefur hafnað því að taka við embætti forseta hæstaréttar og spænska dómskerfisins alls. 21.11.2018 08:30
Tumblr hent úr App Store vegna barnakláms Bandaríski tæknirisinn Apple fjarlægði snjallforrit samfélagsmiðilsins Tumblr úr snjallforritaverslun sinni, App Store, þann 16. nóvember síðastliðinn. 21.11.2018 08:30
Umfangsmesta kynferðisbrotamál Noregs: Braut gegn þrjú hundruð drengjum á Snapchat Saksóknari í Noregi hefur ákært 26 ára karlmann fyrir kynferðisbrot gegn yfir þrjú hundruð drengjum. 21.11.2018 08:19
Óvænt tap Rússa í forsetakjöri Interpol Suður-Kóreubúinn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr bítum í kosningum um forseta alþjóðalögreglunnar Interpol á ársþingi lögreglunnar í Dubai. Flestir höfðu talið líklegt að mótframbjóðandi hans, Rússinn Alexander Prokopchuk, yrði kjörinn forseti. 21.11.2018 07:56
Átök á meðal forseta Bosníu Bosnía og Hersegóvína Nýir meðlimir í þriggja manna forsetaráði Bosníu og Hersegóvínu voru settir í embætti í gær. 21.11.2018 07:45