Fleiri fréttir

Bandamenn Assad hóta hefndum

Bandamenn Bashar al-Assad sýrlandsforseta sögðu í dag að þeir muni bregðast við öllum árásum á Sýrland.

Létust þegar hús hrundi í Póllandi

Að minnsta kosti þrír eru látnir og fjórir slösuðust eftir að fjölbýlishús hrundi í pólska bænum Swiebodzice í vesturhluta landsins.

Árásin reynir á samband Bandaríkjanna við Rússa

Bandaríkjaher réðst á sýrlenskan herflugvöll. Sex hermenn féllu. Gengið er út frá því að ráðist hafi verið á bæinn Khan Sheikhoun frá flugvellinum og efnavopnum beitt. Rússar bregðast illa við árásinni.

Segir Bandaríkin reiðubúin í frekari átök

"Bandaríkin tóku mjög yfirvegaða ákvörðun í gærkvöldi,“ sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, á neyðarfundi öryggisráðsins í dag.

Löfven: Það hefur verið ráðist á Svíþjóð

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að allt bendi til þess að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða vörubíl var ekkið á gangandi vegfarendur í miðborg Stokkhólms fyrr í dag.

Sjá næstu 50 fréttir