Þrettán ára stúlka ákærð fyrir að sviðsetja eigin dauða á Snapchat Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 9. apríl 2017 21:24 Stúlkan færði drengnum fregnir af andláti sínu í gegnum samskiptamiðilinn Snapchat. vísir/getty Þrettán ára stúlka í Michigan-fylki í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir að hafa sviðsett eigin dauða með þeim afleiðingum að ellefu ára gamall kærasti hennar svipti sig lífi. Að sögn Matt Wiese, saksóknara í Marquette-sýslu í Michigan er á stúlkan að hafa sent drengnum myndskilaboð í gegnum Snapchat af öðrum reikningi þar sem hún tilkynnti honum um eigin dauða. Drengurinn, Tysen Benz, fyrirfór sér innan tveggja klukkustunda frá því að honum bárust tíðindin. „Það má segja að það sé orsakasamband milli skilaboðanna og þess sem hann gerði,“ fullyrti Wiese í samtali við The Washington Post.Móðir Amöndu Todd, sem fyrirfór sér vegna neteineltis 2012 á blaðamannafundi í Amsterdam í febrúar síðastliðnum.vísir/gettyStúlkan hefur ekki verið nafngreind en hún hefur meðal annars verið ákærð fyrir að notfæra sér fjarskiptatækni til illra verka. Hún á yfir höfði sér allt að eins árs vistun í ungmennafangelsi. Fjölskylda Benz hefur staðfest í samtali við fjölmiðla vestanhafs að ekkert hafi amað að drengnum þegar hann kom heim úr skólanum skömmu áður en hann svipti sig lífi. Atvikið átti sér stað þann 14. mars en drengurinn lést af sárum sínum í gær. Móðir drengsins sagði í samtali við Associated Press að hún hyggðist vekja athygli á neteinelti og slæmum afleiðingum þess í kjölfar harmleiksins. „Ég vil að það sé vakið máls á þessu [neteinelti] og þetta afhjúpað. Ég vil ekki að svona lagað verði hunsað,“ sagði hún. Í desember síðastliðnum fyrirfór átján ára stúlka sér í Texas vegna neteineltis sem hún hafði orðið fyrir um langa hríð. Skólafélagar hennar höfðu meðal annars stofnað reikning í hennar nafni á stefnumótasíðum á netinu þar sem þeir gáfu upp símanúmer hennar og sögðu hana stunda kynlíf án endurgjalds. Þá er mörgum minnistætt sjálfsvíg Amöndu Todd árið 2012 en hún birti myndband á Youtube þar sem hún lýsti hörmulegu einelti sem hún hafði orðið fyrir á netinu. Móðir hennar, Carol Todd, berst nú ötullega gegn neteinelti. Tengdar fréttir Svipti sig lífi eftir neteinelti Fjörutíu og níu ára bandarísk kona var í gær ákærð fyrir að hafa orðið völd að sjálfsvígi þrettán ára nágrannastúlku. 17. maí 2008 14:01 Vilja opna umræðuna um einelti á netinu Halldóra Guðjónsdóttir, leikkona og hótelstjóri, gerði stuttmynd um einelti með hópi unglinga. 6. janúar 2015 09:30 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Þrettán ára stúlka í Michigan-fylki í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir að hafa sviðsett eigin dauða með þeim afleiðingum að ellefu ára gamall kærasti hennar svipti sig lífi. Að sögn Matt Wiese, saksóknara í Marquette-sýslu í Michigan er á stúlkan að hafa sent drengnum myndskilaboð í gegnum Snapchat af öðrum reikningi þar sem hún tilkynnti honum um eigin dauða. Drengurinn, Tysen Benz, fyrirfór sér innan tveggja klukkustunda frá því að honum bárust tíðindin. „Það má segja að það sé orsakasamband milli skilaboðanna og þess sem hann gerði,“ fullyrti Wiese í samtali við The Washington Post.Móðir Amöndu Todd, sem fyrirfór sér vegna neteineltis 2012 á blaðamannafundi í Amsterdam í febrúar síðastliðnum.vísir/gettyStúlkan hefur ekki verið nafngreind en hún hefur meðal annars verið ákærð fyrir að notfæra sér fjarskiptatækni til illra verka. Hún á yfir höfði sér allt að eins árs vistun í ungmennafangelsi. Fjölskylda Benz hefur staðfest í samtali við fjölmiðla vestanhafs að ekkert hafi amað að drengnum þegar hann kom heim úr skólanum skömmu áður en hann svipti sig lífi. Atvikið átti sér stað þann 14. mars en drengurinn lést af sárum sínum í gær. Móðir drengsins sagði í samtali við Associated Press að hún hyggðist vekja athygli á neteinelti og slæmum afleiðingum þess í kjölfar harmleiksins. „Ég vil að það sé vakið máls á þessu [neteinelti] og þetta afhjúpað. Ég vil ekki að svona lagað verði hunsað,“ sagði hún. Í desember síðastliðnum fyrirfór átján ára stúlka sér í Texas vegna neteineltis sem hún hafði orðið fyrir um langa hríð. Skólafélagar hennar höfðu meðal annars stofnað reikning í hennar nafni á stefnumótasíðum á netinu þar sem þeir gáfu upp símanúmer hennar og sögðu hana stunda kynlíf án endurgjalds. Þá er mörgum minnistætt sjálfsvíg Amöndu Todd árið 2012 en hún birti myndband á Youtube þar sem hún lýsti hörmulegu einelti sem hún hafði orðið fyrir á netinu. Móðir hennar, Carol Todd, berst nú ötullega gegn neteinelti.
Tengdar fréttir Svipti sig lífi eftir neteinelti Fjörutíu og níu ára bandarísk kona var í gær ákærð fyrir að hafa orðið völd að sjálfsvígi þrettán ára nágrannastúlku. 17. maí 2008 14:01 Vilja opna umræðuna um einelti á netinu Halldóra Guðjónsdóttir, leikkona og hótelstjóri, gerði stuttmynd um einelti með hópi unglinga. 6. janúar 2015 09:30 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Svipti sig lífi eftir neteinelti Fjörutíu og níu ára bandarísk kona var í gær ákærð fyrir að hafa orðið völd að sjálfsvígi þrettán ára nágrannastúlku. 17. maí 2008 14:01
Vilja opna umræðuna um einelti á netinu Halldóra Guðjónsdóttir, leikkona og hótelstjóri, gerði stuttmynd um einelti með hópi unglinga. 6. janúar 2015 09:30