

Geimferðaráætlun Kínverja sem kynnt var á blaðamannafundinum er vægast sagt metnaðarfull.
Hollenskt læknateymi hefur nú hafið rannsókn eftir að upp komst að 26 konur gætu hafa verið frjóvgaðar með vitlausu sæði og bera því barn ókunnugs manns undir belti en ekki upphaflegs barnsföðurs.
Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka.
Greiddu á annan tug milljóna króna.
Maðurinn er fertugur Túnisi.
92 manns voru um borð í vélinni sem fórst á sunnudag.
Ákvörðunin um frestun atkvæðagreiðslunnar var tekin í kjölfar sérstakrar beiðni þess efnis frá ísraelska forsætisráðherranum.
Fimm manns eru látnir og rúmlega þrjátíu slösuðust eftir að lest var ekið á strætisvagn fyrir utan Túnisborg í morgun.
Myndbönd og myndir sýna meðal annars hvernig óveðrið hrifsaði þök af byggingum.
Pakistönskum múslimum er meinað að kaupa áfengi í landinu og fólk af öðrum trúarbrögðum þarf sérstakt leyfi til að kaupa áfengi.
Kínversk stjórnvöld ætla á næstu fjórum árum að verja tveimur billjónum yuana, andvirði 33 billjóna íslenskra króna og sextíu milljörðum betur, til að gera landið að betri viðkomustað fyrir ferðamenn.
Norska kirkjan fær enn fé frá ríkinu en á pólitískum vettvangi eru vangaveltur um hvort starfsemina eigi eingöngu að fjármagna með gjöldum sóknarbarna.
Fimmti hver karl og áttunda hver kona í Svíþjóð drekka svo mikið áfengi að það er skaðlegt heilsu þeirra.
Þetta er í fyrsta sinn sem leiðtogi Japans heimsækir minnismerkið um fórnarlömb USS Arizona herskipsins.
Donald Trump ver jafnan mestum tíma sínum í turninum.
Áður mátti það einungis í allra ýtrustu nauðsyn.
Yfirvöld í Vestur-Virgínuríki ákváðu að gera samtökum Taylor það ljóst að ekki yrði falast eftir þjónustu þeirra ef þau gætu ekki haldið uppi fordómalausri stefnu
Yfirvöld í Rússlandi segja ákvörðun Bandaríkjanna að draga úr takmörkunum á vopnaveitingum til ýmissa hópa í Sýrlandi vera beina ógn gegn flugmönnum sínum.
Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða.
Ástæða slyssins liggur ekki fyrir, en ólíklegt þykir að um hryðjuverk sé að ræða.
Talið er að ríkisstjórn hennar hafi ítrekað gert opinbera samninga við viðskiptamann sem er nátengdur henni.
Leikkonan fékk hjartaáfall á föstudaginn.
Donald Trump hefur skipað Tom Bossert sem ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum og í baráttunni gegn hryðjuverkum.
Forsætisráðherra Íraks sagði í haust að Mosúl yrði aftur í höndum stjórnvalda fyrir árslok.
Sevil Shhaideh hefði orðið fyrsta konan og fyrsti músliminn til að að gegna embættinu í landinu.
Flugvél á leið frá New York til Parísar þurfti að lenda á Írlandi til að hleypa farþegum vélarinnar á salernið.
Þýskir fjölmiðlar hafa birt upplýsingar úr skýrslu réttarlækna.
Stefnt er að því að friðarviðræður fari fram í kasöksku höfuðborginni Astana.
Lögregla í Berlín yfirheyrir nú sjö menn sem grunaðir eru um verknaðinn.
Umfangsmikil leit hefur staðið yfir í Danmörku að hinni sautján ára Emilie Meng sem hvarf sporlaust að morgni 10. júlí eftir að hafa verið úti að skemmta sér.
Rubin var þekkt fyrir rannsóknir sínar á stjörnuþokum og fyrir framlag sitt til uppgötvunar á hulduefni.
Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag.
Pabbinn ætlaði að bjóða öllum úr fjölskyldunni og næsta nágrenni.
Forsætisráðherra Japans er nú staddur í opinberri heimsókn á Hawaii.
92 manns voru um borð í vélinni þegar hún hrapaði í Svartahaf á sunnudag.
Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund.
Fjórir létu lífið í gær vegna hitabeltisstormsins Nock-Ten á Filippseyjum, þar af þrír í Albay-fylki nærri höfuðborginni Maníla.
Þúsundir leituðu farþega rússneskrar herflugvélar sem hrapaði í Svartahaf. Allir farþegarnir 92 eru taldir af. Þjóðarsorg var lýst yfir í gær. Flugritarnir ekki enn fundnir. Flugvélin var af gerðinni Tupolev-154 og voru hermenn, tónlista
Upphæðinni á að verja í uppbyggingu flóttamannabúða auk matar, lyfja og teppa fyrir sýrlenska flóttamenn.
Donald Trump gefur lítið fyrir yfirlýsingar forvera síns, Baracks Obama.
Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það.
Hjartastopp poppgoðsagnarinnar er rakið til heróínfíknar.
Talið er að einungis séu um 7100 dýr eftir.
Sprengjan fannst við byggingaframkvæmdir á bílakjallara.
Mistök flugmanna, flugfélagsins og flugmálayfirvalda er um að kenna að flugvélin hrapaði.