Fleiri fréttir

Hóta að segja sig frá Danmörku

Utanríkisráðherra Grænlendinga, Vittus Qujaukitsoq, segir grænlensku landstjórnina óánægða með að dönsk stjórnvöld skuli hunsa óskir Grænlendinga um meiri sjálfsákvörðunarrétt.

Hermenn myrða íbúa á heimilum í Aleppo

Stjórnarherinn hefur náð völdum í borginni Aleppo. Hermenn eru sagðir ryðjast inn á heimili almennra borgara og myrða þá. Sameinuðu þjóðirnar fordæma þá harkalega.

Auðmönnum í Svíþjóð fjölgar

Milljarðamæringar í Svíþjóð eru 178 og hefur þeim fjölgað um 22 frá því í fyrra, samkvæmt úttekt viðskiptaritsins Veckans Affärer.

Kanye fundaði með Trump

Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu.

Fleiri Afganar fá líklega hæli eftir nýtt mat Svía

Dómsmála- og innflytjendaráðherra Svíþjóðar, Morgan Johansson, telur að fleiri Afganar fái hæli í Svíþjóð í kjölfar nýs mats sænsku innflytjendastofnunarinnar á ástandinu í Afganistan.

Vinkonan varð forseta að falli

Suður-Kóreubúar geta þurft að að bíða í hálft ár eftir því hvort hæstiréttur staðfestir embættissviptingu forseta landsins, en hún er sögð hafa látið vinkonu sína draga sig inn í spillingarmál.

Þéna minna en foreldrarnir gerðu

Helmingur allra þrítugra Bandaríkjamanna, eða 49 prósent, þénar minna en foreldrar þeirra gerðu á sama aldri. Fyrir 40 árum voru þeir sem þénuðu minna en foreldrarnir átta prósent.

Evu Joly gremst afstaða Svía

Eva Joly, Evrópuþingmaður og fyrrverandi saksóknari í Frakklandi, er vonsvikin yfir því að Svíar skyldu vera á móti stofnun saksóknaraembættis innan Evrópusambandsins, ESB.

Fundinn sekur um morðið á Smith

Dómstóll í Louisiana í Bandaríkjunum hefur fundið Cardell Hayes sekan um morðið á Will Smith, fyrrverandi leikmanni í NFL-ruðningsdeildinni.

Frelsisfálkar lýsa yfir ábyrgð í Tyrklandi

Hópur herskárra Kúrda hefur lýst yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Istanbúl á laugardag. 38 fórust í sprengingunni, flestir voru lögreglumenn. Tugir eru særðir. Hópurinn er tengdur verkamannaflokki Kúrda sem er hryðjuverkasamtök.

Bob Dylan yfir sig hreykinn af Nóbelsverðlaununum

Bob Dylan var ekki á staðnum til að veita verðlaununum viðtöku en í ræðu sem að sendiherra Bandaríkjanna í Svíþjóð las upp fyrir hans hönd sagðist hann yfir sig hreykinn af verðlaununum.

Sjá næstu 50 fréttir