Fleiri fréttir

38 létust í Istanbúl

39 létust og minnst 166 særðust í sprengingunum tveimur fyrir utan knattspyrnuvöll í Istanbúl í Tyrklandi í gær

Trump blæs á sögusagnir: „Ætla ekki að verja neinum tíma í The Apprentice“

Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, segir að hann muni ekki verja neinum tíma í að vinna í nýrri þáttaröð raunveruleikaþáttarins Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti forseta.Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar á næsta ári eða 18 dögum eftir að nýja serían af Celebrity Apprentice hefst.

Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa

Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum.

Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta

Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá

John Glenn er látinn

John Glenn var fyrsti bandaríkjamaðurinn til að fara á braut um jörðu en það gerði hann þann 20. febrúar árið 1962 um borð í geimfarinu Friendship 7.

Sjá næstu 50 fréttir