Fleiri fréttir Norður-Kóreumenn æfa árásir á Suður-Kóreu Suður-Kóreubúar hafa áhyggjur af því að nágrannar þeirra muni nýta sér óvissuástand í stjórnmálum landsins. 11.12.2016 12:49 Minnst 20 látnir eftir bílsprengju í Sómalíu Árásin átti sér stað við höfnina í Mogadishu, höfuðborg landsins. 11.12.2016 11:26 Saka kúrdíska skæruliða um sprengjuárásina Yfirvöld í Tyrklandi segja að ýmislegt bendi til þess að kúrdískir skæruliðar hafi staðið að baki sprengjunum tveimur sem urðu minnst 38 að bana. 11.12.2016 11:01 Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11.12.2016 10:09 Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11.12.2016 07:51 Patti Smith gleymdi texta við lag Bob Dylan í miðjum flutningi Flutti lag Dylan er Nóbelsverðlaunin í bókmenntum voru afhent. 11.12.2016 07:35 Tugir látnir eftir að kirkjuþak hrundi Óttast er að mun fleiri hafi látist. 11.12.2016 07:25 38 létust í Istanbúl 39 létust og minnst 166 særðust í sprengingunum tveimur fyrir utan knattspyrnuvöll í Istanbúl í Tyrklandi í gær 11.12.2016 07:10 ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10.12.2016 23:50 Talið er að þrettán hafi látist í árásinni í Istanbúl Innanríkisráðherra Tyrkja bendir á að sú staðreynd að sprengjuárásinni í kvöld var beint gegn lögreglumönnum færi grun á kúrdíska skæruliða, sem hafa aðallega ráðist gegn lögreglu og hermönnum. 10.12.2016 22:30 Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10.12.2016 21:51 Öflug sprenging nærri leikvangi í Istanbúl Talið er að 20 hafi særst. 10.12.2016 20:13 Trump blæs á sögusagnir: „Ætla ekki að verja neinum tíma í The Apprentice“ Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, segir að hann muni ekki verja neinum tíma í að vinna í nýrri þáttaröð raunveruleikaþáttarins Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti forseta.Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar á næsta ári eða 18 dögum eftir að nýja serían af Celebrity Apprentice hefst. 10.12.2016 18:16 Mótmæli halda áfram í Suður-Kóreu degi eftir embættisákæru á hendur forsetans Um 200 þúsund mótmælendur voru saman komnir í Seoul í dag til að mótmæla Park Geun-hye, forseta Suður Kóreu, rúmum degi eftir að þingmenn Suður-Kóreska þingsins ákváðu að kæra hana fyrir embættisbrot. 10.12.2016 17:37 Forseti Kolumbíu tileinkaði samlöndum sínum friðarverðlaun Nóbels Forseti Kolumbíu, Juan Manuel Santos, tók í dag við friðarverðlaunum Nóbels. Hann hlaut verðlaunin fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu sem hafði geisað þar í rúma hálfa öld. 10.12.2016 16:46 Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10.12.2016 16:13 Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Evrópusambandið ræðir af alvöru að bjóða breskum ríkisborgurum að halda ferðafrelsi sínu innan ESB eftir Brexit. 10.12.2016 14:38 Bandaríkin senda fleiri hersveitir til Sýrlands: Þjálfa uppreisnarmenn Hersveitirnar eiga að aðstoða uppreisnarmenn við að berjast við hryðjuverkasamtökin Ríki Íslams. 10.12.2016 12:05 Stuðningsmenn Trump vilja sniðganga Stjörnustríð Stuðningsmenn forsetans verðandi eru bálreiðir vegna ummæla handritshöfunda. 10.12.2016 11:00 CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10.12.2016 10:33 Fjórir létust í lestarsprengingu Fjórir létust þegar flutningalest fór út af sporinu og sprakk í Búlgaríu í morgun. 10.12.2016 08:41 Cazeneuve tekur við af Valls sem forsætisráðherra Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, sækist eftir því að verða forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum í vor. 10.12.2016 07:15 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10.12.2016 07:15 Þýsk kjarnorkuver eiga að fá skaðabætur fyrir lokun Hæstiréttur Þýskalands segir að eigendur kjarnorkuvera geti gert sér vonir um skaðabætur frá þýska ríkinu þegar starfsemi þeirra verður lögð niður. 10.12.2016 07:15 Rudy Giuliani tekur ekki sæti í stjórn Trump Margir höfðu spáð því að Giuliani yrði innanríkisráðherra í ríkisstjórn Trump. 9.12.2016 23:37 Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. 9.12.2016 23:07 Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9.12.2016 21:50 Maður handtekinn í Rotterdam grunaður um að skipuleggja hryðjuverk Lögreglan í Rotterdam hefur handtekið þrítugan karlmann grunaðan um að undirbúa hryðjuverkaárás 9.12.2016 21:11 Táningsstúlkur dóu í bílslysi í beinni á Facebook Flutningabíl var ekið aftan á bíl stúlknanna svo það kviknaði í honum. 9.12.2016 14:41 Umdeildur hollenskur flokksformaður sekur um hatursorðræðu Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar fyrir að mismununu og að ýta undir hatur gegn Marokkómönnum. 9.12.2016 11:37 Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9.12.2016 09:08 Þingmenn vilja forseta Suður-Kóreu úr embætti Park Geun-hye hefur staðið í mikilli orrahríð síðustu mánuði og hefur hvert hneykslismálið rekið annað. 9.12.2016 07:53 ISIS hefur misst minnst 50 þúsund vígamenn á tveimur árum Sótt er að tveimur helstu vígum þeirra í Írak og Sýrlandi, Mosul og Raqqa. 9.12.2016 07:27 Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9.12.2016 07:15 Efasemdarmaður um loftslagsbreytingar tekur við Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að Scott Pruitt muni taka við sem yfirmaður Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna. 8.12.2016 23:45 Le Pen vill neita börnum ólöglegra innflytjenda um skólapláss „Ef þið komið inn í landið okkar þá skuluð þið ekki búast við að það verði hugsað um ykkur og að börnin ykkar fái ókeypis menntun.“ Sagði Le Pen í ræðu sinni. 8.12.2016 23:00 Obama varð fyrir kynþáttafordómum af hendi áhrifamanns innan Repúblikanaflokksins „Þú veist að okkur finnst að þú ættir ekki að vera hérna. Bandaríkjamenn voru annarrar skoðunar þannig að við þurfum að vinna með þér.“ 8.12.2016 21:39 John Glenn er látinn John Glenn var fyrsti bandaríkjamaðurinn til að fara á braut um jörðu en það gerði hann þann 20. febrúar árið 1962 um borð í geimfarinu Friendship 7. 8.12.2016 20:59 Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8.12.2016 19:30 Varað við flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta við Salomóns eyjar Varað er við hættulegum flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta um 70 kílómetrum út frá Solomon eyjum. 8.12.2016 18:30 Víetnamar vinna við umdeilt rif Kínverjar og Taívan gera einnig tilkall til rifsins sem er í Suður-Kínahafi. 8.12.2016 14:45 Sakar Stanford-háskóla um að hafa ítrekað hunsað kvartanir kvenna um kynferðisbrot Stanford-háskóli í Bandaríkjunum hunsaði kvartanir um kynferðisbrot, vísaði frá einstaklingum sem settu fram ásakanir um kynferðisbrot og refsaði ekki nemanda sem þekktur var fyrir að brjóta gegn konum. 8.12.2016 14:26 Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8.12.2016 12:22 Fjármálaráðherrann verður nýr forsætisráðherra Nýja-Sjálands Bill English mun taka við stöðu forsætisráðherra Nýja-Sjálands af John Key. 8.12.2016 10:06 Nýsjálendingar losa sig við orðið „nigger“ af landakortinu Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi munu breyta þremur staðarnöfnum á Suðurey sem innihalda orðið. 8.12.2016 09:35 Sjá næstu 50 fréttir
Norður-Kóreumenn æfa árásir á Suður-Kóreu Suður-Kóreubúar hafa áhyggjur af því að nágrannar þeirra muni nýta sér óvissuástand í stjórnmálum landsins. 11.12.2016 12:49
Minnst 20 látnir eftir bílsprengju í Sómalíu Árásin átti sér stað við höfnina í Mogadishu, höfuðborg landsins. 11.12.2016 11:26
Saka kúrdíska skæruliða um sprengjuárásina Yfirvöld í Tyrklandi segja að ýmislegt bendi til þess að kúrdískir skæruliðar hafi staðið að baki sprengjunum tveimur sem urðu minnst 38 að bana. 11.12.2016 11:01
Forseta Venesúela líkt við Trölla sem stal jólunum Yfirvöld gerðu 5 milljónir leikfanga upptæk. 11.12.2016 10:09
Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11.12.2016 07:51
Patti Smith gleymdi texta við lag Bob Dylan í miðjum flutningi Flutti lag Dylan er Nóbelsverðlaunin í bókmenntum voru afhent. 11.12.2016 07:35
38 létust í Istanbúl 39 létust og minnst 166 særðust í sprengingunum tveimur fyrir utan knattspyrnuvöll í Istanbúl í Tyrklandi í gær 11.12.2016 07:10
ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10.12.2016 23:50
Talið er að þrettán hafi látist í árásinni í Istanbúl Innanríkisráðherra Tyrkja bendir á að sú staðreynd að sprengjuárásinni í kvöld var beint gegn lögreglumönnum færi grun á kúrdíska skæruliða, sem hafa aðallega ráðist gegn lögreglu og hermönnum. 10.12.2016 22:30
Trump sagður ætla að skipa forstjóra olíufyrirtækis í embætti utanríkisráðherra Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er sagður ætla að útnefna Rex Tillerson, forstjóra olíufyrirtækisins ExxonMobil, næsta utanríkisráðherra landsins. 10.12.2016 21:51
Trump blæs á sögusagnir: „Ætla ekki að verja neinum tíma í The Apprentice“ Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, segir að hann muni ekki verja neinum tíma í að vinna í nýrri þáttaröð raunveruleikaþáttarins Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti forseta.Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar á næsta ári eða 18 dögum eftir að nýja serían af Celebrity Apprentice hefst. 10.12.2016 18:16
Mótmæli halda áfram í Suður-Kóreu degi eftir embættisákæru á hendur forsetans Um 200 þúsund mótmælendur voru saman komnir í Seoul í dag til að mótmæla Park Geun-hye, forseta Suður Kóreu, rúmum degi eftir að þingmenn Suður-Kóreska þingsins ákváðu að kæra hana fyrir embættisbrot. 10.12.2016 17:37
Forseti Kolumbíu tileinkaði samlöndum sínum friðarverðlaun Nóbels Forseti Kolumbíu, Juan Manuel Santos, tók í dag við friðarverðlaunum Nóbels. Hann hlaut verðlaunin fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu sem hafði geisað þar í rúma hálfa öld. 10.12.2016 16:46
Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10.12.2016 16:13
Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Evrópusambandið ræðir af alvöru að bjóða breskum ríkisborgurum að halda ferðafrelsi sínu innan ESB eftir Brexit. 10.12.2016 14:38
Bandaríkin senda fleiri hersveitir til Sýrlands: Þjálfa uppreisnarmenn Hersveitirnar eiga að aðstoða uppreisnarmenn við að berjast við hryðjuverkasamtökin Ríki Íslams. 10.12.2016 12:05
Stuðningsmenn Trump vilja sniðganga Stjörnustríð Stuðningsmenn forsetans verðandi eru bálreiðir vegna ummæla handritshöfunda. 10.12.2016 11:00
CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10.12.2016 10:33
Fjórir létust í lestarsprengingu Fjórir létust þegar flutningalest fór út af sporinu og sprakk í Búlgaríu í morgun. 10.12.2016 08:41
Cazeneuve tekur við af Valls sem forsætisráðherra Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, sækist eftir því að verða forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum í vor. 10.12.2016 07:15
Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10.12.2016 07:15
Þýsk kjarnorkuver eiga að fá skaðabætur fyrir lokun Hæstiréttur Þýskalands segir að eigendur kjarnorkuvera geti gert sér vonir um skaðabætur frá þýska ríkinu þegar starfsemi þeirra verður lögð niður. 10.12.2016 07:15
Rudy Giuliani tekur ekki sæti í stjórn Trump Margir höfðu spáð því að Giuliani yrði innanríkisráðherra í ríkisstjórn Trump. 9.12.2016 23:37
Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. 9.12.2016 23:07
Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9.12.2016 21:50
Maður handtekinn í Rotterdam grunaður um að skipuleggja hryðjuverk Lögreglan í Rotterdam hefur handtekið þrítugan karlmann grunaðan um að undirbúa hryðjuverkaárás 9.12.2016 21:11
Táningsstúlkur dóu í bílslysi í beinni á Facebook Flutningabíl var ekið aftan á bíl stúlknanna svo það kviknaði í honum. 9.12.2016 14:41
Umdeildur hollenskur flokksformaður sekur um hatursorðræðu Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar fyrir að mismununu og að ýta undir hatur gegn Marokkómönnum. 9.12.2016 11:37
Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9.12.2016 09:08
Þingmenn vilja forseta Suður-Kóreu úr embætti Park Geun-hye hefur staðið í mikilli orrahríð síðustu mánuði og hefur hvert hneykslismálið rekið annað. 9.12.2016 07:53
ISIS hefur misst minnst 50 þúsund vígamenn á tveimur árum Sótt er að tveimur helstu vígum þeirra í Írak og Sýrlandi, Mosul og Raqqa. 9.12.2016 07:27
Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9.12.2016 07:15
Efasemdarmaður um loftslagsbreytingar tekur við Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að Scott Pruitt muni taka við sem yfirmaður Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna. 8.12.2016 23:45
Le Pen vill neita börnum ólöglegra innflytjenda um skólapláss „Ef þið komið inn í landið okkar þá skuluð þið ekki búast við að það verði hugsað um ykkur og að börnin ykkar fái ókeypis menntun.“ Sagði Le Pen í ræðu sinni. 8.12.2016 23:00
Obama varð fyrir kynþáttafordómum af hendi áhrifamanns innan Repúblikanaflokksins „Þú veist að okkur finnst að þú ættir ekki að vera hérna. Bandaríkjamenn voru annarrar skoðunar þannig að við þurfum að vinna með þér.“ 8.12.2016 21:39
John Glenn er látinn John Glenn var fyrsti bandaríkjamaðurinn til að fara á braut um jörðu en það gerði hann þann 20. febrúar árið 1962 um borð í geimfarinu Friendship 7. 8.12.2016 20:59
Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8.12.2016 19:30
Varað við flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta við Salomóns eyjar Varað er við hættulegum flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta um 70 kílómetrum út frá Solomon eyjum. 8.12.2016 18:30
Víetnamar vinna við umdeilt rif Kínverjar og Taívan gera einnig tilkall til rifsins sem er í Suður-Kínahafi. 8.12.2016 14:45
Sakar Stanford-háskóla um að hafa ítrekað hunsað kvartanir kvenna um kynferðisbrot Stanford-háskóli í Bandaríkjunum hunsaði kvartanir um kynferðisbrot, vísaði frá einstaklingum sem settu fram ásakanir um kynferðisbrot og refsaði ekki nemanda sem þekktur var fyrir að brjóta gegn konum. 8.12.2016 14:26
Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8.12.2016 12:22
Fjármálaráðherrann verður nýr forsætisráðherra Nýja-Sjálands Bill English mun taka við stöðu forsætisráðherra Nýja-Sjálands af John Key. 8.12.2016 10:06
Nýsjálendingar losa sig við orðið „nigger“ af landakortinu Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi munu breyta þremur staðarnöfnum á Suðurey sem innihalda orðið. 8.12.2016 09:35