Fleiri fréttir

Erdogan lýsir yfir neyðarástandi

Segir neyðarástandið til þess komið svo hægt væri að fjarlæga öll ummerki „þeirra hryðjuverkasamtaka“ sem komu að valdaráninu misheppnaða.

„Vonum að þróunin verðir lýðræðinu í hag“

Tyrki sem hefur verið búsettur hér á landi í þó nokkur ár segir erfitt að horfa á ástandið úr fjarlægð og að landið sé ekki það sama og það var þegar hann fluttist hingað til lands fyrir rúmum 15 árum.

Ummæli slitin úr samhengi

Boris Johnson, nýr utanríkisráðherra Bretlands sagði í gær mörg umdeildra ummæla sinna hafa verið slitin úr samhengi. Þetta fullyrti Johnson á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Hreinsanirnar halda áfram í Tyrklandi

Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur rekið fimmtán þúsund skólastarfsmenn, níu þúsund lögreglumenn og þrjú þúsund dómara í kjölfar valdaránstilraunar hersins um helgina. Fleiri þúsund hafa verið handteknir. Tugir útvarps- og sjónv

Repúblikanar fylkja sér að baki Trump

Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko

Pence má gera mistök af og til

Donald Trump, sem væntanlega verður formlega gerður að forsetaefni repúblikana í dag, sagði varaforsetaefni sitt, Mike Pence, hafa gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með innrás í Írak árið 2003.

Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf

Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið.

Johnson kveðst alþjóðasinni

„Hann var frábær. Hann sagðist vera alþjóðasinni, ekki þjóðernissinni,“ sagði einn af utanríkisráðherrum Evrópusambandsins á fundi í Brussel í gær um Boris Johnson, hinn nýja utanríkisráðherra Bretlands.

Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð

Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn

Fangelsi fyrir að kúga dóttur sína

Karlmaður á fimmtugsaldri sem þvingaði dóttur sína í fyrra til að giftast manni í Afganistan sem hún þekkti ekki, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í undirrétti í Lundi. Dóttirin, sem er 23 ára og býr nú á vernduðum dvalarstað, sagði föður sinn hafa hótað sér lífláti.

Gekk berserksgang með öxi

Minnst fjórir eru sagðir særðir í Þýskalandi og þar af þrír alvarlega eftir árás 17 ára drengs.

Augu allra á Merkel eftir Brexit

Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir