Fleiri fréttir Forsprakki stærstu torrentsíðu heims handtekinn Artem Vaulin var handtekinn í Póllandi en hann er eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir brot á höfundaréttarlögum og peningaþvætti. 20.7.2016 22:16 Erdogan lýsir yfir neyðarástandi Segir neyðarástandið til þess komið svo hægt væri að fjarlæga öll ummerki „þeirra hryðjuverkasamtaka“ sem komu að valdaráninu misheppnaða. 20.7.2016 21:09 „Vonum að þróunin verðir lýðræðinu í hag“ Tyrki sem hefur verið búsettur hér á landi í þó nokkur ár segir erfitt að horfa á ástandið úr fjarlægð og að landið sé ekki það sama og það var þegar hann fluttist hingað til lands fyrir rúmum 15 árum. 20.7.2016 20:34 Bretar munu ekki ræða Brexit á þessu ári Angela Merkel segir mikilvægt að Bretar komi vel undirbúnir að samningaborðinu. 20.7.2016 19:42 Tveir skriðdrekar keyrðu yfir mann sem lifði af Tyrkneskur maður reyndi að stöðva tvo skriðdreka í Istanbúl á föstudaginn. 20.7.2016 18:44 Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20.7.2016 17:27 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20.7.2016 17:13 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20.7.2016 16:28 Wikileaks birtir 300 þúsund tölvupósta úr póstkerfi flokks Erdogans Samtökin ákváðu að flýta útgáfu póstana í ljósi hinna pólitísku hreinsana sem flokkur Erdogans hefur staðið fyrir í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 20.7.2016 08:31 Eagle hætt við framboð sitt Angela Eagle sækist ekki lengur eftir formannsembætti Verkamannaflokksins í Bretlandi. 20.7.2016 07:00 Ummæli slitin úr samhengi Boris Johnson, nýr utanríkisráðherra Bretlands sagði í gær mörg umdeildra ummæla sinna hafa verið slitin úr samhengi. Þetta fullyrti Johnson á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 20.7.2016 07:00 Hreinsanirnar halda áfram í Tyrklandi Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur rekið fimmtán þúsund skólastarfsmenn, níu þúsund lögreglumenn og þrjú þúsund dómara í kjölfar valdaránstilraunar hersins um helgina. Fleiri þúsund hafa verið handteknir. Tugir útvarps- og sjónv 20.7.2016 07:00 Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20.7.2016 07:00 Trump staðfestur sem frambjóðandi Repúblikana Sonur Trump kynnti þau atkvæði sem tryggðu honum sigurinn. 19.7.2016 23:30 Æfðu kjarnorkuárás á Suður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu þremur eldflaugum út á Japanshaf í gærkvöldi. 19.7.2016 22:51 Unnu 64 milljarða í lottói Bandarísk hjón sóttu verðlaunin hálfu ári eftir að dregið var úr pottinum. 19.7.2016 21:53 „Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19.7.2016 20:59 Um 50 þúsund ýtt til hliðar eða fangelsaðir Hermenn, lögregluþjónar, dómarar, embættismenn og kennarar hafa lent í hreinsunum stjórnvalda í Tyrklandi. 19.7.2016 20:00 Erdogan að færa Tyrkland í átt til einræðis Þúsundir kennara voru reknir í dag vegna meintra tengsla við misheppnað valdarán. 19.7.2016 19:13 Móðir og þrjú börn stungin í Frakklandi Árásarmaðurinn var handtekinn á flótta en enginn lét lífið. 19.7.2016 18:08 Heitasti júní frá 1880 Hitamet í heiminum hefur verið sett í fjórtán mánuði í röð. 19.7.2016 17:45 Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Margir á því að Freddie Mercury hefði verið á móti nánast öllu sem Donald Trump stendur fyrir. 19.7.2016 15:19 Heimagerður ISIS-fáni fannst í herbergi piltsins Réðst á farþega lestar í Þýskalandi í gærkvöldi vopnaður hnífi og exi. 19.7.2016 10:48 Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19.7.2016 09:12 Pence má gera mistök af og til Donald Trump, sem væntanlega verður formlega gerður að forsetaefni repúblikana í dag, sagði varaforsetaefni sitt, Mike Pence, hafa gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með innrás í Írak árið 2003. 19.7.2016 07:00 Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 19.7.2016 07:00 Johnson kveðst alþjóðasinni „Hann var frábær. Hann sagðist vera alþjóðasinni, ekki þjóðernissinni,“ sagði einn af utanríkisráðherrum Evrópusambandsins á fundi í Brussel í gær um Boris Johnson, hinn nýja utanríkisráðherra Bretlands. 19.7.2016 07:00 Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19.7.2016 07:00 Fangelsi fyrir að kúga dóttur sína Karlmaður á fimmtugsaldri sem þvingaði dóttur sína í fyrra til að giftast manni í Afganistan sem hún þekkti ekki, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í undirrétti í Lundi. Dóttirin, sem er 23 ára og býr nú á vernduðum dvalarstað, sagði föður sinn hafa hótað sér lífláti. 19.7.2016 07:00 Skutu þremur eldflaugum út á Japanshaf Stjórnvöld Norður-Kóreu sendu nýverið frá sér hótanir vegna fyrirhugaðs varnarkerfis í Suður-Kóreu. 18.7.2016 23:03 Ætla að endurnýja kjarnorkuvopn sín Ætla að byggja fjóra kafbáta til bera kjarnorkuvopn. 18.7.2016 22:29 Gekk berserksgang með öxi Minnst fjórir eru sagðir særðir í Þýskalandi og þar af þrír alvarlega eftir árás 17 ára drengs. 18.7.2016 21:54 Segir Tyrki vilja dauðarefsinguna aftur Þúsundir hafa verið handteknir í Tyrklandi í kjölfar misheppnaðs valdaráns á föstudaginn. 18.7.2016 21:13 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18.7.2016 19:09 Fórnarlambi hópnauðgunar nauðgað aftur af sömu mönnunum Fimm menn sem eru sagðir hafa nauðgað 21 árs konu í Indlandi gerðu það einnig fyrir þremur árum síðan. 18.7.2016 18:26 Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18.7.2016 16:39 Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Kallaður morðingi og farið fram á afsögn hans. 18.7.2016 13:21 Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18.7.2016 12:59 Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18.7.2016 11:33 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18.7.2016 10:12 Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17.7.2016 23:43 Búið að bera kennsl á árásamanninn Maðurinn átti 29 ára afmæli í dag en hann féll í skotbardaga við lögreglu. 17.7.2016 22:04 Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. 17.7.2016 20:47 Augu allra á Merkel eftir Brexit Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu. 17.7.2016 19:09 Borgarar ESB ríkja geta ekki gengið að því vísu að fá dvalarleyfi í Bretlandi til langstíma Dave Davis, sérstakur Brexit-ráðherra Bretlands, gefur vísbendingar um að reglur varðandi langtímadvöld ESB þegna í landinu muni breytast. 17.7.2016 18:01 Sjá næstu 50 fréttir
Forsprakki stærstu torrentsíðu heims handtekinn Artem Vaulin var handtekinn í Póllandi en hann er eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir brot á höfundaréttarlögum og peningaþvætti. 20.7.2016 22:16
Erdogan lýsir yfir neyðarástandi Segir neyðarástandið til þess komið svo hægt væri að fjarlæga öll ummerki „þeirra hryðjuverkasamtaka“ sem komu að valdaráninu misheppnaða. 20.7.2016 21:09
„Vonum að þróunin verðir lýðræðinu í hag“ Tyrki sem hefur verið búsettur hér á landi í þó nokkur ár segir erfitt að horfa á ástandið úr fjarlægð og að landið sé ekki það sama og það var þegar hann fluttist hingað til lands fyrir rúmum 15 árum. 20.7.2016 20:34
Bretar munu ekki ræða Brexit á þessu ári Angela Merkel segir mikilvægt að Bretar komi vel undirbúnir að samningaborðinu. 20.7.2016 19:42
Tveir skriðdrekar keyrðu yfir mann sem lifði af Tyrkneskur maður reyndi að stöðva tvo skriðdreka í Istanbúl á föstudaginn. 20.7.2016 18:44
Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20.7.2016 17:27
Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20.7.2016 17:13
Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20.7.2016 16:28
Wikileaks birtir 300 þúsund tölvupósta úr póstkerfi flokks Erdogans Samtökin ákváðu að flýta útgáfu póstana í ljósi hinna pólitísku hreinsana sem flokkur Erdogans hefur staðið fyrir í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 20.7.2016 08:31
Eagle hætt við framboð sitt Angela Eagle sækist ekki lengur eftir formannsembætti Verkamannaflokksins í Bretlandi. 20.7.2016 07:00
Ummæli slitin úr samhengi Boris Johnson, nýr utanríkisráðherra Bretlands sagði í gær mörg umdeildra ummæla sinna hafa verið slitin úr samhengi. Þetta fullyrti Johnson á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Johns Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 20.7.2016 07:00
Hreinsanirnar halda áfram í Tyrklandi Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur rekið fimmtán þúsund skólastarfsmenn, níu þúsund lögreglumenn og þrjú þúsund dómara í kjölfar valdaránstilraunar hersins um helgina. Fleiri þúsund hafa verið handteknir. Tugir útvarps- og sjónv 20.7.2016 07:00
Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20.7.2016 07:00
Trump staðfestur sem frambjóðandi Repúblikana Sonur Trump kynnti þau atkvæði sem tryggðu honum sigurinn. 19.7.2016 23:30
Æfðu kjarnorkuárás á Suður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu þremur eldflaugum út á Japanshaf í gærkvöldi. 19.7.2016 22:51
Unnu 64 milljarða í lottói Bandarísk hjón sóttu verðlaunin hálfu ári eftir að dregið var úr pottinum. 19.7.2016 21:53
„Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19.7.2016 20:59
Um 50 þúsund ýtt til hliðar eða fangelsaðir Hermenn, lögregluþjónar, dómarar, embættismenn og kennarar hafa lent í hreinsunum stjórnvalda í Tyrklandi. 19.7.2016 20:00
Erdogan að færa Tyrkland í átt til einræðis Þúsundir kennara voru reknir í dag vegna meintra tengsla við misheppnað valdarán. 19.7.2016 19:13
Móðir og þrjú börn stungin í Frakklandi Árásarmaðurinn var handtekinn á flótta en enginn lét lífið. 19.7.2016 18:08
Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Margir á því að Freddie Mercury hefði verið á móti nánast öllu sem Donald Trump stendur fyrir. 19.7.2016 15:19
Heimagerður ISIS-fáni fannst í herbergi piltsins Réðst á farþega lestar í Þýskalandi í gærkvöldi vopnaður hnífi og exi. 19.7.2016 10:48
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19.7.2016 09:12
Pence má gera mistök af og til Donald Trump, sem væntanlega verður formlega gerður að forsetaefni repúblikana í dag, sagði varaforsetaefni sitt, Mike Pence, hafa gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með innrás í Írak árið 2003. 19.7.2016 07:00
Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 19.7.2016 07:00
Johnson kveðst alþjóðasinni „Hann var frábær. Hann sagðist vera alþjóðasinni, ekki þjóðernissinni,“ sagði einn af utanríkisráðherrum Evrópusambandsins á fundi í Brussel í gær um Boris Johnson, hinn nýja utanríkisráðherra Bretlands. 19.7.2016 07:00
Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19.7.2016 07:00
Fangelsi fyrir að kúga dóttur sína Karlmaður á fimmtugsaldri sem þvingaði dóttur sína í fyrra til að giftast manni í Afganistan sem hún þekkti ekki, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í undirrétti í Lundi. Dóttirin, sem er 23 ára og býr nú á vernduðum dvalarstað, sagði föður sinn hafa hótað sér lífláti. 19.7.2016 07:00
Skutu þremur eldflaugum út á Japanshaf Stjórnvöld Norður-Kóreu sendu nýverið frá sér hótanir vegna fyrirhugaðs varnarkerfis í Suður-Kóreu. 18.7.2016 23:03
Ætla að endurnýja kjarnorkuvopn sín Ætla að byggja fjóra kafbáta til bera kjarnorkuvopn. 18.7.2016 22:29
Gekk berserksgang með öxi Minnst fjórir eru sagðir særðir í Þýskalandi og þar af þrír alvarlega eftir árás 17 ára drengs. 18.7.2016 21:54
Segir Tyrki vilja dauðarefsinguna aftur Þúsundir hafa verið handteknir í Tyrklandi í kjölfar misheppnaðs valdaráns á föstudaginn. 18.7.2016 21:13
Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18.7.2016 19:09
Fórnarlambi hópnauðgunar nauðgað aftur af sömu mönnunum Fimm menn sem eru sagðir hafa nauðgað 21 árs konu í Indlandi gerðu það einnig fyrir þremur árum síðan. 18.7.2016 18:26
Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18.7.2016 16:39
Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Kallaður morðingi og farið fram á afsögn hans. 18.7.2016 13:21
Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18.7.2016 12:59
Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18.7.2016 11:33
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18.7.2016 10:12
Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17.7.2016 23:43
Búið að bera kennsl á árásamanninn Maðurinn átti 29 ára afmæli í dag en hann féll í skotbardaga við lögreglu. 17.7.2016 22:04
Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. 17.7.2016 20:47
Augu allra á Merkel eftir Brexit Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu. 17.7.2016 19:09
Borgarar ESB ríkja geta ekki gengið að því vísu að fá dvalarleyfi í Bretlandi til langstíma Dave Davis, sérstakur Brexit-ráðherra Bretlands, gefur vísbendingar um að reglur varðandi langtímadvöld ESB þegna í landinu muni breytast. 17.7.2016 18:01