Fleiri fréttir Nautabani rekinn á hol í beinni útsendingu Victor Barrio, 29 ára gamall spænskur nautabani, lést eftir að hafa látið í minni pokann fyrir bráð sinni. 9.7.2016 23:40 Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9.7.2016 23:08 Fangar brutust úr klefa sínum til að bjarga lífi fangavarðar Fangavörðurinn fékk hjartaáfall meðan hann fylgdist með föngunum. 9.7.2016 22:49 Íbúar Bahamaeyja beðnir um að hafa varann á í Bandaríkjunum "Sérstaklega biðjum við unga karlmenn um að sýna sérstaka varúð í umræddum borgum í samskiptum sínum við lögreglu,“ segir í tilkynningu utanríkisráðuneytis landsins. 9.7.2016 22:25 Rússnesk þyrla skotin niður í Sýrlandi Báðir mennirnir um borð létu lífið. 9.7.2016 21:34 Hefja útgáfu afrísks vegabréfs handa öllum íbúum Stefnt er að því að allir íbúar Afríku verði handhafar vegabréfsins að tveimur árum liðnum. 9.7.2016 20:13 Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9.7.2016 17:46 Farþegaþota lenti á röngum flugvelli Rannsókn málsins stendur yfir. 9.7.2016 14:46 Brexit-atkvæðagreiðslan verður ekki endurtekin Fjórar milljónir Breta höfðu krafist þess að þjóðaratkvæðagreiðslan yrði endurtekin. 9.7.2016 14:45 Rússneskum diplómötum vísað úr landi í Bandaríkjunum Yfirvöld í Bandaríkjunum eru ósátt með að ráðist hafi verið á starfsmann sendiráðs þess í Moskvu. 9.7.2016 14:21 Facebook prófar skilaboð sem eyðast af sjálfu sér Notendur munu geta dulkóðað skilaboð sín. 9.7.2016 11:56 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9.7.2016 11:03 Eldflaugaskot N-Kóreu mistókst Norður-Kóreu er óheimilt að gera tilraunir með slíkar flaugar. 9.7.2016 09:39 Samstarf ESB og NATO verði nánara "Jafnvel þótt öryggismál okkar, bæði inn á við og út á við, séu nátengd þá er stundum engu líkara en að ESB og NATO búi hvort á sinni plánetunni, í staðinn fyrir að vera með höfuðstöðvar sínar í sömu borginni,“ sagði Donald Tusk, forseti ráðherraráðs Evrópusambandsins 9.7.2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9.7.2016 08:00 Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8.7.2016 23:33 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8.7.2016 22:39 Styður ekki útgöngu Austurríkis úr ESB Forsetaframbjóðandi Frelsisflokksins í Austurríki segir að það væru mistök ef landið færi úr ESB. 8.7.2016 21:21 Lögreglan í Rio hefur banað átta þúsund manns á áratug Mannréttindasamtök segja heiðarlega lögregluþjóna í Rio de Janeiro vera óttaslegna. 8.7.2016 14:15 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8.7.2016 13:02 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8.7.2016 10:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8.7.2016 09:17 Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8.7.2016 09:00 Þingið samþykkir að nei þýði nei Framvegis verður hægt að dæma einstaklinga fyrir kynferðislegt ofbeldi í Þýskalandi ef ljóst þykir að fórnarlamb glæpsins hafi mótmælt, jafnvel þótt hvorki hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi né augljósum hótunum. 8.7.2016 08:00 Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8.7.2016 07:30 Kosið verður milli May og Leadson Bretland Annaðhvort Theresa May eða Andrea Leadson verður leiðtogi breska Íhaldsflokksins eftir að David Cameron hættir í haust. 8.7.2016 07:00 Föngum líður vel í klaustri Fangar í Svíþjóð, sem hafa verið dæmdir til að minnsta kosti fimm ára fangelsisvistar, geta fengið að taka þátt í eins konar klausturstarfsemi á vegum tveggja fangelsa eftir að hafa áður fengið andlega leiðsögn á kyrrðardögum. Verkefnið hófst 2008 og er sagt einstakt á heimsvísu. 8.7.2016 07:00 Majorkabúar þreyttir á ferðamönnum Íbúar Majorka í Miðjarðarhafi eru orðnir pirraðir á sívaxandi fjölda ferðamanna á eyjunni. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins má sjá letrað á húsveggi í gamla bænum í Palma að ferðamenn séu hryðjuverkamenn og að þeir eigi að fara heim. 8.7.2016 06:00 Spá lækkandi stýrivöxtum Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum. 8.7.2016 06:00 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7.7.2016 23:48 Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7.7.2016 23:35 Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Andrea Leadsom segist munu taka harðar á Pútín en gert hefur verið ef hún nær kjöri sem formaður Íhaldsflokksins. 7.7.2016 22:09 Yfirlýsing frá Beyoncé: „Stríðinu gegn lituðu fólki og öðrum minnihlutahópum verður að ljúka“ Mikil reiði er í Bandaríkjunum eftir að tveir svartir menn voru drepnir af lögreglu með stuttu millibili fyrir litlar sem engar sakir. 7.7.2016 21:55 Yfirvöld í Taívan gera ráðstafanir vegna ofurfellibylsins Nepartak Mikil hætta er á stórflóðum, sér í lagi í héruðunum Yilan og Hualien sem verða fyrst fyrir fellibylnum. 7.7.2016 20:40 Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7.7.2016 20:02 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7.7.2016 16:21 Sprengingar á sjúkrahúsi í suður-Frakklandi Slökkviliðsmenn í Frakklandi berjast nú við eld í sjúkrahúsi í bænum Annonay í suðurhluta Frakklands eftir að tvær gasskútar sprungu. 7.7.2016 15:31 Hillary Clinton hvorki laug né braut lög Yfirmaður FBI segir það liggja fyrir. 7.7.2016 15:07 Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7.7.2016 14:45 Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7.7.2016 11:15 Útbjó bíl sinn sem sjúkrabíl til að komast gegnum öngþveiti Breskur ökumaður var sektaður um þúsund pund fyrir glæfralegan akstur. 7.7.2016 09:46 Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnisota í gær. 7.7.2016 08:00 Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7.7.2016 07:00 Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7.7.2016 07:00 Íbúar Simbabve mótmæla ógreiddum launum og atvinnuástandi Stjórnvöld í landinu reyndu að loka á internetið vegna mótmælanna en íbúarnir fundu leið fram hjá því. 6.7.2016 23:31 Sjá næstu 50 fréttir
Nautabani rekinn á hol í beinni útsendingu Victor Barrio, 29 ára gamall spænskur nautabani, lést eftir að hafa látið í minni pokann fyrir bráð sinni. 9.7.2016 23:40
Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9.7.2016 23:08
Fangar brutust úr klefa sínum til að bjarga lífi fangavarðar Fangavörðurinn fékk hjartaáfall meðan hann fylgdist með föngunum. 9.7.2016 22:49
Íbúar Bahamaeyja beðnir um að hafa varann á í Bandaríkjunum "Sérstaklega biðjum við unga karlmenn um að sýna sérstaka varúð í umræddum borgum í samskiptum sínum við lögreglu,“ segir í tilkynningu utanríkisráðuneytis landsins. 9.7.2016 22:25
Hefja útgáfu afrísks vegabréfs handa öllum íbúum Stefnt er að því að allir íbúar Afríku verði handhafar vegabréfsins að tveimur árum liðnum. 9.7.2016 20:13
Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9.7.2016 17:46
Brexit-atkvæðagreiðslan verður ekki endurtekin Fjórar milljónir Breta höfðu krafist þess að þjóðaratkvæðagreiðslan yrði endurtekin. 9.7.2016 14:45
Rússneskum diplómötum vísað úr landi í Bandaríkjunum Yfirvöld í Bandaríkjunum eru ósátt með að ráðist hafi verið á starfsmann sendiráðs þess í Moskvu. 9.7.2016 14:21
Facebook prófar skilaboð sem eyðast af sjálfu sér Notendur munu geta dulkóðað skilaboð sín. 9.7.2016 11:56
Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9.7.2016 11:03
Eldflaugaskot N-Kóreu mistókst Norður-Kóreu er óheimilt að gera tilraunir með slíkar flaugar. 9.7.2016 09:39
Samstarf ESB og NATO verði nánara "Jafnvel þótt öryggismál okkar, bæði inn á við og út á við, séu nátengd þá er stundum engu líkara en að ESB og NATO búi hvort á sinni plánetunni, í staðinn fyrir að vera með höfuðstöðvar sínar í sömu borginni,“ sagði Donald Tusk, forseti ráðherraráðs Evrópusambandsins 9.7.2016 08:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9.7.2016 08:00
Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8.7.2016 23:33
Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8.7.2016 22:39
Styður ekki útgöngu Austurríkis úr ESB Forsetaframbjóðandi Frelsisflokksins í Austurríki segir að það væru mistök ef landið færi úr ESB. 8.7.2016 21:21
Lögreglan í Rio hefur banað átta þúsund manns á áratug Mannréttindasamtök segja heiðarlega lögregluþjóna í Rio de Janeiro vera óttaslegna. 8.7.2016 14:15
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8.7.2016 13:02
Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8.7.2016 10:30
„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8.7.2016 09:17
Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8.7.2016 09:00
Þingið samþykkir að nei þýði nei Framvegis verður hægt að dæma einstaklinga fyrir kynferðislegt ofbeldi í Þýskalandi ef ljóst þykir að fórnarlamb glæpsins hafi mótmælt, jafnvel þótt hvorki hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi né augljósum hótunum. 8.7.2016 08:00
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8.7.2016 07:30
Kosið verður milli May og Leadson Bretland Annaðhvort Theresa May eða Andrea Leadson verður leiðtogi breska Íhaldsflokksins eftir að David Cameron hættir í haust. 8.7.2016 07:00
Föngum líður vel í klaustri Fangar í Svíþjóð, sem hafa verið dæmdir til að minnsta kosti fimm ára fangelsisvistar, geta fengið að taka þátt í eins konar klausturstarfsemi á vegum tveggja fangelsa eftir að hafa áður fengið andlega leiðsögn á kyrrðardögum. Verkefnið hófst 2008 og er sagt einstakt á heimsvísu. 8.7.2016 07:00
Majorkabúar þreyttir á ferðamönnum Íbúar Majorka í Miðjarðarhafi eru orðnir pirraðir á sívaxandi fjölda ferðamanna á eyjunni. Samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins má sjá letrað á húsveggi í gamla bænum í Palma að ferðamenn séu hryðjuverkamenn og að þeir eigi að fara heim. 8.7.2016 06:00
Spá lækkandi stýrivöxtum Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum. 8.7.2016 06:00
Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7.7.2016 23:48
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7.7.2016 23:35
Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Andrea Leadsom segist munu taka harðar á Pútín en gert hefur verið ef hún nær kjöri sem formaður Íhaldsflokksins. 7.7.2016 22:09
Yfirlýsing frá Beyoncé: „Stríðinu gegn lituðu fólki og öðrum minnihlutahópum verður að ljúka“ Mikil reiði er í Bandaríkjunum eftir að tveir svartir menn voru drepnir af lögreglu með stuttu millibili fyrir litlar sem engar sakir. 7.7.2016 21:55
Yfirvöld í Taívan gera ráðstafanir vegna ofurfellibylsins Nepartak Mikil hætta er á stórflóðum, sér í lagi í héruðunum Yilan og Hualien sem verða fyrst fyrir fellibylnum. 7.7.2016 20:40
Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7.7.2016 16:21
Sprengingar á sjúkrahúsi í suður-Frakklandi Slökkviliðsmenn í Frakklandi berjast nú við eld í sjúkrahúsi í bænum Annonay í suðurhluta Frakklands eftir að tvær gasskútar sprungu. 7.7.2016 15:31
Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7.7.2016 14:45
Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn Þann 12. júlí mun Alþjóðlegi hafréttardómstóllinn í Hauge fella úrskurð í máli Filippseyja gegn Kína vegna Suður-Kínahafs. 7.7.2016 11:15
Útbjó bíl sinn sem sjúkrabíl til að komast gegnum öngþveiti Breskur ökumaður var sektaður um þúsund pund fyrir glæfralegan akstur. 7.7.2016 09:46
Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnisota í gær. 7.7.2016 08:00
Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7.7.2016 07:00
Íraksstríðið vanhugsað hernaðarbrölt Sjö ára rannsókn Chilcots lávarðar leiðir í ljós að Bretar héldu árið 2003 að vanhugsuðu máli og að óþörfu út í stríð í Írak með Bandaríkjunum. Tony Blair biðst afsökunar á afdrifaríkum og sársaukafullum mistökum, en segir allt hafa verið gert í góðri trú. 7.7.2016 07:00
Íbúar Simbabve mótmæla ógreiddum launum og atvinnuástandi Stjórnvöld í landinu reyndu að loka á internetið vegna mótmælanna en íbúarnir fundu leið fram hjá því. 6.7.2016 23:31
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent