Fleiri fréttir

Lionel Messi fékk fangelsisdóm

Argentínski knattspyrnumaðurinn hefur verið dæmdur í 21 mánaðar fangelsi fyrir brot á skattalögum á Spáni.

Sýndi af sér kæruleysi en braut ekki lög

Bandaríska alríkislögreglan hefur lokið rannsókn sinni á 30 þúsund tölvupóstum Hillary Clinton. Í sumum þeirra var að finna viðkvæm ríkisleyndarmál og önnur trúnaðarmál. Lögreglan telur hugsanlegt að andstæðingar Bandaríkjanna hafi komist í póstana.

Pólitískum metnaði fullnægt

Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð.

Á annað hundrað fórst í árás

Stór hluti fórnarlamba árásar Íslamska ríkisins í Bagdad í Írak í gær voru börn. Forsætisráðherra var grýttur þegar hann mætti og að honum hrópuð ókvæðisorð. Árásin er sú mannskæðasta í Írak það sem af er ári.

Helminga bætur til flóttamanna

Danir hafa lækkað um helming fjárhagsaðstoð við þúsundir flóttamanna til að fá þá til að fara út á vinnumarkaðinn.

Atburðarásin eins og í House of Cards

Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood.

Transfólk fær rétt í Pakistan

Hópur fimmtíu klerka í pakistönsku borginni Lahore gaf í gær út trúarlega tilskipun, svokallaða fatwa, þess efnis að transfólki yrði heimilað að giftast.

Sjá næstu 50 fréttir