Fleiri fréttir ESB vill stuðla að jafnvægi við Persaflóa Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins fundaði með írönsku ríkisstjórninni. 29.7.2015 07:00 Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28.7.2015 23:30 Perúski herinn bjargaði 39 manns úr höndum uppreisnarhóps Sumir gíslanna segja að þeim hafi verið rænt fyrir um þrjátíu árum síðan og hafi síðan verið haldið sem þrælum. 28.7.2015 23:30 Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28.7.2015 22:23 Obama hvetur til menntunar og virðingar fyrir lýðræðinu Barack Obama var vel fagnað þegar hann fyrstur forseta Bandaríkjanna ávarpaði þing Afríkuríkja í Addis Ababa í dag. Hann varaði við þrásetu þjóðarleiðtoga. 28.7.2015 19:53 Um 2.000 flóttamenn reyndu að komast til Bretlands Mikill fjöldi reyndi að ryðja sér leið inn í umferðarmiðstöðina í Calais og slösuðust nokkrir. 28.7.2015 19:00 Obama: Ég myndi vinna næstu forsetakosningar Kallar á leiðtoga Afríkuríkja til að virða stjórnarskrár sínar 28.7.2015 17:00 Sjaldgæfur blaðamannafundur N-Kóreu Telur fjandsamlega stefnu Bandaríkjanna orsök spennu á Kóreu-skaga. 28.7.2015 14:53 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28.7.2015 13:29 San Francisco-borg snýst til varnar Nýstárleg leið til að berjast gegn tíðum þvaglátum á almenningssvæðum vekur athygli. 28.7.2015 11:30 Sonur Muammar Gaddafi dæmdur til dauða Saif al-Islam Gaddafi, meðlimur í innsta hring föður síns, hefur verið dæmdur til dauða fyrir stríðsglæpi í líbísku borgarastyrjöldinni árið 2011. 28.7.2015 10:01 Skátar leyfa samkynhneigðum að ganga til ábyrgðarstarfa Ákvörðunin er söguleg því hart hefur verið deilt um málið í áraraðir og hefur hreyfingin meðal annars verið lögsótt vegna mismununar í garð samkynhneigðra. 28.7.2015 08:04 Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28.7.2015 07:05 Íslenskt fyrirtæki finnur kafbát í Svíþjóð Sænski herinn skoðar myndir af dularfullu skipsflaki sem fannst við Svíþjóð. 28.7.2015 07:00 Nærri 70 létust síðastliðna viku í Pakistan Mikil monsúnrigning orsakar flóð víðs vegar um Pakistan. 28.7.2015 07:00 Kúba tekin af lista yfir ríki þar sem mansal þrífst John Kerry kynnti í gær árlega skýrslu ráðuneytis síns. 28.7.2015 07:00 Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28.7.2015 07:00 Umhverfisráðherra Frakklands í heimsókn á Íslandi Ségolène Royal kemur til Íslands til að undirrita jarðhitaklasasamkomulag og funda með ráðherrum. 28.7.2015 07:00 Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Mick Huckabee segir forsetann vera að leiða Ísraela að "hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. 27.7.2015 23:43 Vottar Jehóva í Ástralíu hylmdu yfir kynferðisbrot gegn börnum Safnaðarmeðlimir létu vera að tilkynna um rúmlega þúsund tilfelli um kynferðisbrot gegn börnum. 27.7.2015 22:43 Krabbameinssjúkur maður dæmdur fyrir framleiðslu á metamfetamíni Ráðabrugg hins 78 ára gamla George Rogers þykir óneitanlega svipa til hinna geysivinsælu þátta Breaking Bad. 27.7.2015 21:53 Kafbáturinn sökk líklegast árið 1916 Sænskir kafarar fundu bátinn um þremur kílómetrum austur af Svíþjóð eftir að upplýsingar bárust um hnit frá íslensku fyrirtæki. 27.7.2015 21:46 Náði að kasta syni sínum áður en hún beið bana Myndband af kínverski konu sem fellur ofan í gangvirki rúllustiga hefur vakið óhug og reiði netverja. 27.7.2015 21:17 433 loftbelgir tóku á loft á sama tíma Heimsmet var slegið í norðausturhluta Frakklands í gær. 27.7.2015 20:58 Bandaríkin og Eþíópía ætla að auka samstarf sitt Bandaríkin og Eþíópía ætla að vinna saman að þróun lýðræðis í landinu og gegn vexti öfgahópa í álfunni. 27.7.2015 19:57 „Forseti fólksins“ fallinn frá A.P.J. Abdul Kalam, fyrrum forseti Indlands, lést í dag 83. ára að aldri. 27.7.2015 18:24 Kafarar fundu óþekktan kafbát á hafsbotni undan strönd Svíþjóðar Báturinn er með kýrillískt áletrun utan á og ekki sjást neinar skemmdir utan á bátnum. 27.7.2015 17:54 9 létust í árás á lögreglustöð á Indlandi Yfirmaður lögreglunnar í Punjab-héraði á meðal þeirra látnu. 27.7.2015 15:30 Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27.7.2015 14:15 Assad viðurkennir vanmátt hersins Bashar al-Assad Sýrlandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gær að sýrlenski herinn væri of fáliðaður til að takast á við heri uppreisnarmanna. 27.7.2015 12:00 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27.7.2015 11:45 „Að koma fram við konur eins og annars flokks borgara er slæm hefð“ Barack Obama hélt þrumuræðu í Kenía um helgina þar sem hann fordæmdi kúgun kvenna. 27.7.2015 08:25 Sextíu fjöldagrafir fundust við leit að nemunum Fundist hafa sextíu fjöldagrafir í suðurhluta Mexíkó frá því að leit hófst að fjörutíu og þremur kennaranemum í september. 27.7.2015 07:07 Þjóðaratkvæði óumflýjanlegt Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands, vill kjósa aftur um sjálstæði Skotlands. 27.7.2015 07:00 Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27.7.2015 07:00 72 kærðir vegna mansals í Taílandi Meðal þeirra kærðu er háttsettur taílenskur hershöfðingi. 27.7.2015 07:00 Skátarnir hleypa samkynhneigðum inn Búist er við að bandaríska skátahreyfingin leyfi fullorðna samkynhneigða leiðtoga í starfi sínu í dag. 27.7.2015 07:00 Sýrlenski herinn orðinn veikburða en forsetinn lofar áframhaldandi baráttu „Orðið ósigur er ekki til í orðabók sýrlenska hersins.“ 26.7.2015 21:49 Breskur þingmaður í vanda eftir ásakanir um kókaínneyslu og framhjáhald Sewel lávarður mun sæta lögreglurannsókn eftir að myndband birtist sem virðist sýna hann taka kókaín í viðurvist vændiskvenna. 26.7.2015 15:35 Donald Trump áfram efstur meðal Repúblikana Bætir við sig fylgi frá síðustu könnun, þrátt fyrir umdeild ummæli sín í millitíðinni. 26.7.2015 13:40 Hjólreiðamaður í Idaho kveikti gróðureld út frá salernispappír Merkilega líkt eftirminnilegu atviki sem átti sér stað á Íslandi fyrr í mánuðinum. 26.7.2015 11:52 Þrír fórust í flugslysi í Tokyo Lítil flugvél brotlenti í íbúðarhverfi. 26.7.2015 10:26 Ók inn á afgirt svæði í París og flúði Svæðið afgirt vegna Tour de France keppninnar. Lögregla skaut á bílinn. 26.7.2015 10:09 Dökk fortíð Housers ratar á yfirborðið eftir skotárásina í kvikmyndahúsi Margir gáttaðir á því að hann hafi fengið að kaupa hálfsjálfvirkt skotvopn. 25.7.2015 23:41 Tyrkir hefna fyrir sprengjuárásina með loftárásum gegn ISIS Forsætisráðherra Tyrklands útilokar ekki að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. 25.7.2015 12:49 Sjá næstu 50 fréttir
ESB vill stuðla að jafnvægi við Persaflóa Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins fundaði með írönsku ríkisstjórninni. 29.7.2015 07:00
Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28.7.2015 23:30
Perúski herinn bjargaði 39 manns úr höndum uppreisnarhóps Sumir gíslanna segja að þeim hafi verið rænt fyrir um þrjátíu árum síðan og hafi síðan verið haldið sem þrælum. 28.7.2015 23:30
Tannlæknirinn segist sjá eftir ljónadrápinu Bandaríski tannlæknirinn Walter Palmer, sem drap ljónið Cecil í Simbabve, segist hafa haldið sig vera á löglegum veiðum. 28.7.2015 22:23
Obama hvetur til menntunar og virðingar fyrir lýðræðinu Barack Obama var vel fagnað þegar hann fyrstur forseta Bandaríkjanna ávarpaði þing Afríkuríkja í Addis Ababa í dag. Hann varaði við þrásetu þjóðarleiðtoga. 28.7.2015 19:53
Um 2.000 flóttamenn reyndu að komast til Bretlands Mikill fjöldi reyndi að ryðja sér leið inn í umferðarmiðstöðina í Calais og slösuðust nokkrir. 28.7.2015 19:00
Obama: Ég myndi vinna næstu forsetakosningar Kallar á leiðtoga Afríkuríkja til að virða stjórnarskrár sínar 28.7.2015 17:00
Sjaldgæfur blaðamannafundur N-Kóreu Telur fjandsamlega stefnu Bandaríkjanna orsök spennu á Kóreu-skaga. 28.7.2015 14:53
Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28.7.2015 13:29
San Francisco-borg snýst til varnar Nýstárleg leið til að berjast gegn tíðum þvaglátum á almenningssvæðum vekur athygli. 28.7.2015 11:30
Sonur Muammar Gaddafi dæmdur til dauða Saif al-Islam Gaddafi, meðlimur í innsta hring föður síns, hefur verið dæmdur til dauða fyrir stríðsglæpi í líbísku borgarastyrjöldinni árið 2011. 28.7.2015 10:01
Skátar leyfa samkynhneigðum að ganga til ábyrgðarstarfa Ákvörðunin er söguleg því hart hefur verið deilt um málið í áraraðir og hefur hreyfingin meðal annars verið lögsótt vegna mismununar í garð samkynhneigðra. 28.7.2015 08:04
Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. 28.7.2015 07:05
Íslenskt fyrirtæki finnur kafbát í Svíþjóð Sænski herinn skoðar myndir af dularfullu skipsflaki sem fannst við Svíþjóð. 28.7.2015 07:00
Nærri 70 létust síðastliðna viku í Pakistan Mikil monsúnrigning orsakar flóð víðs vegar um Pakistan. 28.7.2015 07:00
Kúba tekin af lista yfir ríki þar sem mansal þrífst John Kerry kynnti í gær árlega skýrslu ráðuneytis síns. 28.7.2015 07:00
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28.7.2015 07:00
Umhverfisráðherra Frakklands í heimsókn á Íslandi Ségolène Royal kemur til Íslands til að undirrita jarðhitaklasasamkomulag og funda með ráðherrum. 28.7.2015 07:00
Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Mick Huckabee segir forsetann vera að leiða Ísraela að "hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. 27.7.2015 23:43
Vottar Jehóva í Ástralíu hylmdu yfir kynferðisbrot gegn börnum Safnaðarmeðlimir létu vera að tilkynna um rúmlega þúsund tilfelli um kynferðisbrot gegn börnum. 27.7.2015 22:43
Krabbameinssjúkur maður dæmdur fyrir framleiðslu á metamfetamíni Ráðabrugg hins 78 ára gamla George Rogers þykir óneitanlega svipa til hinna geysivinsælu þátta Breaking Bad. 27.7.2015 21:53
Kafbáturinn sökk líklegast árið 1916 Sænskir kafarar fundu bátinn um þremur kílómetrum austur af Svíþjóð eftir að upplýsingar bárust um hnit frá íslensku fyrirtæki. 27.7.2015 21:46
Náði að kasta syni sínum áður en hún beið bana Myndband af kínverski konu sem fellur ofan í gangvirki rúllustiga hefur vakið óhug og reiði netverja. 27.7.2015 21:17
433 loftbelgir tóku á loft á sama tíma Heimsmet var slegið í norðausturhluta Frakklands í gær. 27.7.2015 20:58
Bandaríkin og Eþíópía ætla að auka samstarf sitt Bandaríkin og Eþíópía ætla að vinna saman að þróun lýðræðis í landinu og gegn vexti öfgahópa í álfunni. 27.7.2015 19:57
„Forseti fólksins“ fallinn frá A.P.J. Abdul Kalam, fyrrum forseti Indlands, lést í dag 83. ára að aldri. 27.7.2015 18:24
Kafarar fundu óþekktan kafbát á hafsbotni undan strönd Svíþjóðar Báturinn er með kýrillískt áletrun utan á og ekki sjást neinar skemmdir utan á bátnum. 27.7.2015 17:54
9 létust í árás á lögreglustöð á Indlandi Yfirmaður lögreglunnar í Punjab-héraði á meðal þeirra látnu. 27.7.2015 15:30
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27.7.2015 14:15
Assad viðurkennir vanmátt hersins Bashar al-Assad Sýrlandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gær að sýrlenski herinn væri of fáliðaður til að takast á við heri uppreisnarmanna. 27.7.2015 12:00
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27.7.2015 11:45
„Að koma fram við konur eins og annars flokks borgara er slæm hefð“ Barack Obama hélt þrumuræðu í Kenía um helgina þar sem hann fordæmdi kúgun kvenna. 27.7.2015 08:25
Sextíu fjöldagrafir fundust við leit að nemunum Fundist hafa sextíu fjöldagrafir í suðurhluta Mexíkó frá því að leit hófst að fjörutíu og þremur kennaranemum í september. 27.7.2015 07:07
Þjóðaratkvæði óumflýjanlegt Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands, vill kjósa aftur um sjálstæði Skotlands. 27.7.2015 07:00
Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27.7.2015 07:00
72 kærðir vegna mansals í Taílandi Meðal þeirra kærðu er háttsettur taílenskur hershöfðingi. 27.7.2015 07:00
Skátarnir hleypa samkynhneigðum inn Búist er við að bandaríska skátahreyfingin leyfi fullorðna samkynhneigða leiðtoga í starfi sínu í dag. 27.7.2015 07:00
Sýrlenski herinn orðinn veikburða en forsetinn lofar áframhaldandi baráttu „Orðið ósigur er ekki til í orðabók sýrlenska hersins.“ 26.7.2015 21:49
Breskur þingmaður í vanda eftir ásakanir um kókaínneyslu og framhjáhald Sewel lávarður mun sæta lögreglurannsókn eftir að myndband birtist sem virðist sýna hann taka kókaín í viðurvist vændiskvenna. 26.7.2015 15:35
Donald Trump áfram efstur meðal Repúblikana Bætir við sig fylgi frá síðustu könnun, þrátt fyrir umdeild ummæli sín í millitíðinni. 26.7.2015 13:40
Hjólreiðamaður í Idaho kveikti gróðureld út frá salernispappír Merkilega líkt eftirminnilegu atviki sem átti sér stað á Íslandi fyrr í mánuðinum. 26.7.2015 11:52
Ók inn á afgirt svæði í París og flúði Svæðið afgirt vegna Tour de France keppninnar. Lögregla skaut á bílinn. 26.7.2015 10:09
Dökk fortíð Housers ratar á yfirborðið eftir skotárásina í kvikmyndahúsi Margir gáttaðir á því að hann hafi fengið að kaupa hálfsjálfvirkt skotvopn. 25.7.2015 23:41
Tyrkir hefna fyrir sprengjuárásina með loftárásum gegn ISIS Forsætisráðherra Tyrklands útilokar ekki að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. 25.7.2015 12:49