Fleiri fréttir

Mamman bauð strippurum í afmæli sonarins

Móðir ein sem búsett er í New York í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir að stefna velferð barns í hættu. Það er í raun velferð hennar eigin sonar sem hún er ákærð fyrir og það sem meira er, þá er hann 16 ára gamall.

Svona virkar Google Glass

Google hefur sent frá sér annað kynningarmyndband sitt fyrir Google Glass, gagnvirk gleraugu sem búin eru myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust.

Dagur þrjú á enda

Þriðja degi réttarhalda um það hvort spretthlauparinn Oscar Pistorius verði látinn laus gegn tryggingu er lokið. Haldið verður áfram þar sem frá var horfið í fyrramálið.

Fundu reikistjörnu á stærð við tunglið

Stjörnufræðingar hafa fundið minnstu reikistjörnu sem fundist hefur til þessa. Hún er utan sólkerfis okkar, litlu stærri en tunglið og snýst í kringum sól sína á þrettán dögum.

Býr dómsdagur í hjarta Guðseindarinnar?

Bandarískur eðlisfræðingur telur líklegt að eiginleikar Higgs-bóseindarinnar feli í sér útrýmingu alheimsins eftir milljarða ára. Hliðarveruleiki mun á endanum yfirgnæfa veruleika okkar.

Nike segir tímabundið upp samningi við Pistorius

Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur sagt tímabundið upp samningi sínum við frjálsíþróttakappann Oscar Pistorius. Suður-Afríkumaðurinn er sakaður um að hafa myrt kærustu sína að yfirlögðu ráði.

Fyrsta sýni úr berginu á Mars

Curiosity, könnunarjeppi bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, hefur náð í fyrsta sýnið úr bergi á plánetunni Mars. Bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu.

Pistorius-lögga rannsökuð vegna morðtilraunar

Mál spretthlauparans Oscars Pistorius er farið að minna á atburðarás reyfara, en nýjasti snúningur málsins er sá að lögreglumaðurinn Hilton Botha, sá sem hefur farið fyrir rannsókninni, sætir nú rannsókn fyrir morðtilraun.

Tók sér fé úr kosningasjóði

Jesse Jackson yngri hefur játað að hafa notað 750 þúsund dali úr kosningasjóð fyrir sjálfan sig og á yfir höfði sér nærri fimm ára fangelsi.

Kraftmiklir í umferðinni

Á Indlandi er ekki óalgeng sjón að sjá fíla úti á götum innan um strætisvagna og aðrar bifreiðar.

Útgáfa lögreglunnar reyndist þokukennd

Rannsóknarlögreglumaðurinn Hilton Botha viðurkenndi að ekkert hefði fundist við rannsókn málsins sem afsannað gæti frásögn Oscars Pistorius af atburðum næturinnar 14. febrúar, þegar hann skaut kærustu sína Reevu Steenkamp.

Berlusconi sakaður um að reyna að kaupa kjósendur

Pólitískir andstæðingar Silvio Berlusconi eru æfir af reiði vegna bréfs sem Berlusconi hefur sent kjósendum í hérurðum þar sem talið er vera mjótt á mununum milli hægri og vinstri manna í komandi þingkosningum á Ítalíu.

Þrír dauðadæmdir fangar teknir af lífi í Japan

Dómsyfirvöld í Japan tóku þrjá dauðadæmda fanga af lífi í gærdag með hengingu. Þetta eru fyrstu aftökurnar í Japan frá því Shinzo Abe tók við sem forsætisráðherra í desember s.l.

Fæðingum fer sífellt fækkandi

Frjósemi Dana fer sífellt minnkandi og er nú svo komið að fæðingar duga ekki til þess að viðhalda fólksfjölda í landinu.

Sá kærastann halda framhjá á internetinu

Hin rússneska Marina Voinova kom upp um framhjáhald kærastans á internetinu - það sem er kannski heldur óvenjulegt við þetta mál er að hún sá mynd af honum með annari konu í forriti sem er svipað og Google Maps.

Methopoly fyrir aðdáendur Breaking Bad

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad, sem hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, geta nú aldeilis fagnað því nú er mögulegt að spila hið sígilda spil Monopoly með tilvitnunum í þættina.

Hver er Oscar Pistorius?

Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius er grunaður um að hafa myrt kærustu sína af yfirlögðu ráði að morgni 14. febrúar. En hver er þessi margumtalaði maður?

Páfakjöri verður mögulega flýtt

Líkur eru á að breytingar verði gerðar á fyrirkomulagi um páfakjör samkvæmt upplýsingum úr Vatíkaninu í dag. Kardinálar munu koma saman í mars til þess að velja nýjan páfa.

140 þúsund krónur fyrir "Facerape"

Tveir danskir táningsdrengir voru í dag dæmdir til þess að greiða jafnöldru sinni sex þúsund danskar krónur í sekt fyrir að breyta prófílmynd hennar á Facebook.

Tólf ára tekinn af lífi

Myndir sem sýna tólf ára gamlan dreng frá Sri Lanka fyrir og eftir dauða hans hafa litið dagsins ljós. Varað er við myndunum sem fylgja fréttinni.

Sigraði hest í kapphlaupi

Fatlaði spretthlauparinn Oscar Pistorius er í brennidepli vegna gruns um morð, en hans furðulegasta afrek á íþróttasviðinu er sigur í kapphlaupi gegn hesti.

„Eins og að horfa á laminn selskóp“

Verjandinn Barry Roux er sagður hafa hakkað lögreglumanninn Hilton Botha í sig í dómssalnum í Pretoria, Suður-Afríku, þar sem fram fara réttarhöld um það hvort spretthlauparinn Oscar Pistorius verði látinn laus gegn tryggingagjaldi.

Lettar sækja um aðild að evrusvæði

Lettnesk stjórnvöld hyggjast sækja um aðild að evrusvæðinu í næsta mánuði, þrátt fyrir þá alvarlegu kreppu sem hrjáð hefur evruríkin undanfarin misseri. Lettar vonast til þess að geta tekið upp evruna strax árið 2014.

Metfjöldi mæðra yfir fertugu

Aldrei hafa fleiri konur yfir fertugu fætt börn í Danmörku en í fyrra. Rúmlega 1.900 börn fæddust mæðrum á aldrinum 40 til 45 ára, og 100 börn fæddust mæðrum yfir 45 ára.

Sjá næstu 50 fréttir