Fleiri fréttir Kalla eftir evrópskri samstöðu gegn hatri José Luis Rodríguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar, kallaði í gær eftir samevrópskum viðbrögðum gegn útlendingahatri og fordómum í kjölfar hinna hryllilegu hryðjuverkaárása í Noregi. 26.7.2011 06:45 Þernan segir sögu sína opinberlega Þernan sem ásakað hefur Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, um nauðgun kom um helgina fram opinberlega og sagði fjölmiðlum sögu sína. Það segist hún gera því hún vilji sjá Strauss-Kahn fara í fangelsi. 26.7.2011 05:45 Þjóðverji bjargaði 20 ungmennum af Útey Frásagnir eftirlifenda af voðaverkunum í Útey hafa smám saman komið fram síðustu daga. Þær mála mynd af hryllilegum atburðum en inn á milli má finna sögur um manngæsku og samhjálp. 26.7.2011 04:45 Amy Winehouse jörðuð á morgun Talsmaður fjölskyldu Amy Winehouse hefur staðfest að útför söngkonunnar muni fara fram á morgun. Athöfnin verður eingöngu ætluð fjölskyldu hennar og vinum. 25.7.2011 21:30 Fleiri sögur koma frá Útey Stöðugt fleiri sögur koma nú frá fólki sem slapp naumlega undan fjöldamorðingjanum í Norregi. Hussein Kazeni er 19 ára gamall stúdent frá Osló sem flúði ofbeldið í heimalandi sínu Afganistan fyrir tveim árum til þess að setjast að í hinum friðsæla Noregi. Hann var ásamt fleirum á flótta undan byssumanninum þegar hann heyrði stúlku æpa af skelfingu fyrir aftan sig. 25.7.2011 19:45 Breivik var á skrá norsku öryggisþjónustunnar Nafn Anders Behring Breivik var á skrá öryggisþjónustu norsku lögreglunnar yfir Norðmenn sem átt höfðu viðskipti við pólskan eiturefnasöluaðila. Þetta kemur fram á vef norska miðilsins Verdens Gang. 25.7.2011 18:29 150.000 manns í hljóðlátri samkomu í Osló Um 150 þúsund manns hafa safnast saman á Ráðhústorginu í Osló í dag og bera flestir rósir til að minnast þeirra sem féllu í árásunum í Noregi síðastliðinn föstudag. Eftir því sem greint er frá á vef Verdens Gang er samkoman hljóðlát. 25.7.2011 17:48 Dánarorsök enn ókunn eftir krufningu Krufning á líki Amy Winehouse fór fram í dag, en enn hefur engin opinber dánarorsök verið gefin út. Fulltrúi dánardómstjóra heldur því hinsvegar fram að ekkert grunsamlegt hafi fundist við krufninguna. 25.7.2011 17:34 Færri látnir en talið var í fyrstu - enn fjölda saknað Lögreglan í Osló hefur tilkynnt að tala látinna eftir fjöldamorðin á föstudag er nokkuð lægri en talið var. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir var sagt að 68 hefði verið skotnir í Útey og að 8 hefðu látist í sprengingunni í miðborg Oslóar. Enn er þó nokkurs fjölda saknað og því ekki hægt að segja til um endanlegan fjölda látinna. Samkvæmt þeim upplýsingum sem lögreglan býr nú yfir er heildartalan orðin 76 en ekki 93 eins og áður var talið. 25.7.2011 15:34 Haldast í hendur gegn ofbeldi Tæplega 650 þúsund manns hafa sýnt samúð sýna vegna fjöldamorðanna í Noregi og lýst yfir andúð sinni á ofbeldi, með því að skrá sig á vefsíðu norska fréttablaðsins Verdens gang. Þar af hafa þegar um þrjú þúsund Íslendingar skráð sig. Morðin í Osló og á Útey á föstudag hafa haft djúpstæð áhrif á norskt samfélag og finnur fólk um allan heim til samúðar vegna þeirra. Hægt er að skrá sig með því að smella hér, á vef VG. http://www.vg.no/nyheter/innenriks/oslobomben/lenke.php 25.7.2011 14:40 Breivik markaðssetti sjálfan sig: Fór í ljós og tók stera Markaðssetning á málstað sínum er norska fjöldamorðingjanum Anders Breivik afar hugleikin ef marka má stefnuyfirlýsinguna sem hann sendi frá sér fyrir morðin. Þar ráðleggur hann fylgismönnum að huga vel að ímynd sinni, láta fagmenn taka af sér góðar ljósmyndir og jafnvel notast við myndvinnsluforritið Photoshop til að útkoman verði sem allra best. 25.7.2011 11:28 Hengdu átta ára dreng Talibanar í Helmand héraði í Afganistan hengdu átta ára dreng um helgina þegar faðir hans neitaði að útvega þeim lögreglubíl til að komast ferða sinna. Faðirinn er lögreglumaður. CNN fréttastofan segir að Hamid Karzai forseti Afganistans hafi fordæmd morðið og sagt þetta væri ekki leyft í neinni menningu né nokkrum trúarbrögðum. 25.7.2011 14:16 Breivik í fjögurra vikna einangrun: Segist vilja bjarga Evrópu Norska fjöldamorðingjanum Anders Breivik verður haldið í einangrun næstu fjórar vikurnar, samkvæmt ákvörðun dómsþingsins í Osló. Það er álit þingsins að nægjanleg gögn séu fyrir hendi til að ákæra Breivik. 25.7.2011 13:31 Handtaka í Póllandi í tengslum við fjöldamorðin Norska útvarpið segir að maður hafi verið handtekinn í Póllandi, sakaður um aðild að hryðjuverkaárásinni í Noregi. Anders Breivik var leiddur fyrir dómara í Osló í dag. 25.7.2011 13:20 Krafist 8 vikna varðhalds yfir fjöldamorðingjanum Lögreglan í Osló krafðist átta vikna gæsluvarðhalds yfir fjöldamorðingjanum Anders Breivik í dómþinginu fyrr í dag. Hann var fluttur í dómþingið í brynvörðum og fyllstu öryggis gætt í hvívetna. Breivik hafði óskað eftir því að réttarhöldin yrðu opin en því var hafnað. 25.7.2011 12:55 Breivik líkir múslimum við vatn úr leku röri Norski fjöldamorðinginn Anders Breivik hvetur fylgismenn sína til að ráðast alls ekki á múslima, að svo komnu, heldur einbeita sér að árásum á stjórnmálaleiðtoga sem aðhyllast fjölmenningarstefnu og vinstri sinnað áhrifafólk í fjölmiðlaheiminum. 25.7.2011 10:13 Lík Amy Winehouse krufið í dag Krufning á líki söngkonunnar Amy Winehouse fer fram í dag en lögreglan hefur fram að þessu skráð andlát hennar sem óútskýrt. 25.7.2011 07:03 Þernan segir sína sögu af árás Strauss Kahn Þernan sem Dominique Strauss Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins réðist á hefur loks leyst frá skjóðunni og rætt hvað gerðist í hótelíbúð Strauss Kahn í New York. 25.7.2011 06:54 Scotland Yard rannsakar tengsl Breivik við erlenda öfgahópa Sérsveit innan Scotland Yard sem sérhæfir sig í baráttu við hryðjuverkamenn rannsakar nú möguleg tengsl norska fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik við erlenda öfgahópa. 25.7.2011 06:46 Einn efnilegasti stjórnmálamaður Noregs myrtur í Útey Eitt þeirra ungmenna sem lét lífið í hryðjuverkaárás fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik var talið eitt mesta efni í stjórnmálamann sem lengi hefur komið fram í Noregi. 25.7.2011 06:43 Breivik ætlaði að myrða Gro Harlem Brundtland Fram hefur komið við yfirheyrslur að norski fjöldamorðinginn, Anders Behring ætlaði sér að myrða Gro Harlem Brundtland fyrrum forsætisráðherra Noregs. Hún var stödd í Útey s.l. föstudag en var farin af staðnum þegar Breivik hóf skothríð sína. 25.7.2011 06:39 Fyrstu lesbíurnar sem gifta sig í New York Kitty Lambert og Cheryle Rudd eru fyrsta samkynhneigða parið í New York-ríki, sem gengur í löglegt hjónaband. Á miðnætti var samkynhneigðum pörum heimilað samkæmt lögum New York ríkis að gifta sig en það sjötta fylkið í Bandaríkjunum sem leyfir slík hjónabönd. Fjöldi fólks var viðstatt hjónavígsluna sem fór fram við Niagara fossa við landamæri Kanada. 24.7.2011 21:00 Stoltenberg: „Ég þekkti fjölmarga á Útey“ Margir kirkjugesta buguðust undir ræðu Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, í minningarathöfn í dómkirkjunni í Osló, um þá sem féllu í fjöldamorðunum á föstudag. 24.7.2011 19:45 Anders Breivik sagðist hafa verið einn að verki Anders Behring Breivik hefur játað að bera ábyrgð á bæði sprengjuárásinni í miðborg Oslóar og fjöldamorðunum í Útey. Sífellt fleiri gögn rata upp á yfirborðið sem veita innsýn í sjúkan hugarheim tilræðismannsins. 24.7.2011 18:43 Leitar að líkum við Útey: Ég er með slæman hnút í maganum Enn er ekki vitað hversu margra er saknað eftir sprengju- og skotárásirnar í Noregi á föstudag. Fólks er enn leitað í og við Útey sem og í húsarústum í miðborg Oslóar. 24.7.2011 18:30 Mamma Winehouse segir hana hafa verið fárveika Janis Winehouse móðir söngkonunnar Amy Winehouse, sem fannst látin á heimili sínu í gær, segir að hún hafi verið fárveik þegar hún hitti hana daginn áður. Það hafi í raun verið tímaspursmál hvenær hún myndi deyja. 24.7.2011 16:16 Fjöldamorðinginn stal texta af þekktum hryðjuverkamanni Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. 24.7.2011 14:30 Obama leyfir samkynhneigða hermenn Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur ákveðið að aflétta hundrað ára gömlu banni í bandaríska hernum við samkynhneigð. Hann uppljóstraði þessu í ræðu á dögunum og tilkynnti varnarmálaráðherranum Leon Panetta þetta á föstudag. Barack Obama berst nú fyrir endurkjöri sem forseti Bandaríkjanna og þykir þetta skref hans lýsa dirfsku. 24.7.2011 13:32 Þrjátíu og tveir fórust í lestarslysi í Kína Að minnsta kosti 32 eru látni eftir lestarslys í austur kína á laugardag. Rafmagnsbilun olli því viðvörunarkerfi virkuðu ekki sem skildi. Hraðlest stöðvaðist á teinunum og önnur lest sem kom aðvífandi skall á henni með þeim afleiðingum að fjórir lestarvagnar féllu niður af bryggju. Auk þeirra þrjátíu og tveggja sem létust voru tvö hundruð fluttir slasaðir á spítala. 24.7.2011 12:30 Tuttugu og fimm enn saknað Tuttugu og fimm er enn saknað eftir fjöldamorðin þar sem nítíu og þrír féllu í Noregi á föstudag. Nítíu og sex manns eru særðir, þar af margir alvarlega. 24.7.2011 12:04 Sorglegt að heyra af voðaverkum í heiminum Benedikt Páfi 16. lýsti yfir samstöðu sinni með fórnarlömbum árásanna í Noregi. Í ræðu sem páfinn hélt fyrir pílagríma á Ítalíu á sunnudaginn sagðist hann finna fyrir djúpri sorg vegna hryðjuverkaárásanna í Noregi. 24.7.2011 11:42 Myndbandið sem morðinginn setti á netið rétt fyrir ódæðin Lögreglan í Noregi segir framburð og gögn á heimili Anders Behring Breivik benda til þess að hann hafi undirbúið fjöldamorðin í Noregi í um tvö ár. Í yfirheyrslum hjá lögreglu hefur hann gengist við morðunum og að þau hafi verið grimmileg, en segir þau engu að síður hafa verið nauðsynleg. 24.7.2011 10:30 Fá ekki ís ef þeir leifa mat Þremur gestum á veitingastaðnum Mongolian Barbeque í Gautaborg var neitað um eftirrétt og þeim vísað út þar sem þeir borðuðu ekki allt sem þeir höfðu raðað á diskana sína af hlaðborði. 24.7.2011 07:00 Harmleikurinn í Noregi: Sprengjan var 500 kíló að þyngd Sprengjan sem sprakk í Osló í gær var að minnsta kosti 500 kíló að þyngd, segir yfirmaður norsku sprengjudeildarinnar, Per Nergaard. 23.7.2011 22:15 Amy Winehouse fannst látin í íbúð sinni Breska söngkonan Amy Winehouse er látin. Hún fannst látin á heimili sínu í norðurhluta Lundúnarborgar í dag og rannsakar lögregla málið sem óútskýrt dauðsfall. Winehouse hefur átt við alkahólisma að stríða í mörg ár og neytti sömuleiðis ólöglegra vímuefna. 23.7.2011 16:27 Hrikalegt lestarslys í Kína Að minnsta kosti þrjátíu og tveir hafi farist og yfir hundrað hafi slasast þegar hraðlest klessti á kyrrstæða lest í Zhejiang, sem er í austurhluta Kína, í dag. 23.7.2011 20:45 Passaði sig á því að skjóta alla tvisvar Nú er talið að minnsta kosti nítíu og átta manns hafi fallið í sprengju- og skotárásunum í Noregi í gær og um tuttugu manns eru alvarlega sárir. Skýrari mynd er að fást af atburðum gærdagsins. 23.7.2011 18:30 Urðu ekki eldri en 27 ára Segja má að 28. aldursárið sé mörgum heimsfrægum tónlistarmönnum erfitt. Amy Winehouse er í það minnsta sú fimmta sem fellur frá þegar 27 ára afmælið er liðið. 23.7.2011 17:55 Skipulagði voðaverkin í litlu einbýlishúsi Norskir fjölmiðlar hafa birt mynd af húsinu sem fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik bjó í og skipulagði voðaverkin sem hann framdi í gær. Hann sprengdi upp bifreið í miðborg Oslóar og skaut svo ungmenni á eyjunni Útey sem er skammt frá Osló. Norska lögreglan hefur staðfest að minnsta kosti 92 hafi látið lífið. 23.7.2011 14:12 Hver er Anders Breivik? Anders Behring Breivik, norski byssumaðurinn sem handtekinn var í gær og er talinn bera ábyrgð bæði á sprengjuárásinni í Osló og skotárusunum í Útey, hlaut þjálfun í norska hernum, átti fjölda vopna og er sagður hægrisinnaður trúarofstækismaður. 23.7.2011 12:19 Skaut á fólk sem reyndi að synda af eyjunni Nýjustu fréttir norska ríkissjónvarpsins herma að annar maður hafi verið handtekinn í tengslum við fjöldamorðin á Útey í gær. Norska lögreglan staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Breivik, sem handtekinn var í gær, hafi átt sér vitorðsmann. 23.7.2011 12:03 Hugsanlegt að annar byssumaður hafi verið á eyjunni Fjölmörg vitni á eyjunni Útey segjast handviss um að byssumaðurinn á eyjunni í gær hafi ekki verið einn að verki þegar hann varð að minnsta kosti áttatíum og fjórum að bana. Þau segja að skothljóð hafi heyrst á mismunandi stöðum á eyjunni. 23.7.2011 11:19 Við erum öll Norðmenn Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, lofaði í gær að Norðurlöndin myndu standa saman eftir árásirnar í gær. Bildt tjáði sig á Twitter og sendi samúðarkveðjur til Norðmanna og bauð fram aðstoð. "Við erum öll Norðmenn,“ sagði hann jafnframt. 23.7.2011 11:00 Umheimurinn hugsar til Norðmanna Fjölmargir þjóðhöfðingjar hafa sent Norðmönnum samúðarkveðjur og sagt hug þjóðar sinnar vera með Norðmönnum. 23.7.2011 10:24 Mannskæðasta árás á Noreg frá stríði Lögregla hafði í gærkvöldi staðfest að tíu manns hefðu látist í skotárás í Útey, skammt vestan Óslóar í gær. Vitni segja að á bilinu tuttugu til þrjátíu hafi látist. Lögregla telur að árásin þar og sprengjuárás sem varð skömmu áður í Ósló tengist. Sprengiefni fannst einnig á eyjunni. 23.7.2011 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kalla eftir evrópskri samstöðu gegn hatri José Luis Rodríguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar, kallaði í gær eftir samevrópskum viðbrögðum gegn útlendingahatri og fordómum í kjölfar hinna hryllilegu hryðjuverkaárása í Noregi. 26.7.2011 06:45
Þernan segir sögu sína opinberlega Þernan sem ásakað hefur Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, um nauðgun kom um helgina fram opinberlega og sagði fjölmiðlum sögu sína. Það segist hún gera því hún vilji sjá Strauss-Kahn fara í fangelsi. 26.7.2011 05:45
Þjóðverji bjargaði 20 ungmennum af Útey Frásagnir eftirlifenda af voðaverkunum í Útey hafa smám saman komið fram síðustu daga. Þær mála mynd af hryllilegum atburðum en inn á milli má finna sögur um manngæsku og samhjálp. 26.7.2011 04:45
Amy Winehouse jörðuð á morgun Talsmaður fjölskyldu Amy Winehouse hefur staðfest að útför söngkonunnar muni fara fram á morgun. Athöfnin verður eingöngu ætluð fjölskyldu hennar og vinum. 25.7.2011 21:30
Fleiri sögur koma frá Útey Stöðugt fleiri sögur koma nú frá fólki sem slapp naumlega undan fjöldamorðingjanum í Norregi. Hussein Kazeni er 19 ára gamall stúdent frá Osló sem flúði ofbeldið í heimalandi sínu Afganistan fyrir tveim árum til þess að setjast að í hinum friðsæla Noregi. Hann var ásamt fleirum á flótta undan byssumanninum þegar hann heyrði stúlku æpa af skelfingu fyrir aftan sig. 25.7.2011 19:45
Breivik var á skrá norsku öryggisþjónustunnar Nafn Anders Behring Breivik var á skrá öryggisþjónustu norsku lögreglunnar yfir Norðmenn sem átt höfðu viðskipti við pólskan eiturefnasöluaðila. Þetta kemur fram á vef norska miðilsins Verdens Gang. 25.7.2011 18:29
150.000 manns í hljóðlátri samkomu í Osló Um 150 þúsund manns hafa safnast saman á Ráðhústorginu í Osló í dag og bera flestir rósir til að minnast þeirra sem féllu í árásunum í Noregi síðastliðinn föstudag. Eftir því sem greint er frá á vef Verdens Gang er samkoman hljóðlát. 25.7.2011 17:48
Dánarorsök enn ókunn eftir krufningu Krufning á líki Amy Winehouse fór fram í dag, en enn hefur engin opinber dánarorsök verið gefin út. Fulltrúi dánardómstjóra heldur því hinsvegar fram að ekkert grunsamlegt hafi fundist við krufninguna. 25.7.2011 17:34
Færri látnir en talið var í fyrstu - enn fjölda saknað Lögreglan í Osló hefur tilkynnt að tala látinna eftir fjöldamorðin á föstudag er nokkuð lægri en talið var. Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir var sagt að 68 hefði verið skotnir í Útey og að 8 hefðu látist í sprengingunni í miðborg Oslóar. Enn er þó nokkurs fjölda saknað og því ekki hægt að segja til um endanlegan fjölda látinna. Samkvæmt þeim upplýsingum sem lögreglan býr nú yfir er heildartalan orðin 76 en ekki 93 eins og áður var talið. 25.7.2011 15:34
Haldast í hendur gegn ofbeldi Tæplega 650 þúsund manns hafa sýnt samúð sýna vegna fjöldamorðanna í Noregi og lýst yfir andúð sinni á ofbeldi, með því að skrá sig á vefsíðu norska fréttablaðsins Verdens gang. Þar af hafa þegar um þrjú þúsund Íslendingar skráð sig. Morðin í Osló og á Útey á föstudag hafa haft djúpstæð áhrif á norskt samfélag og finnur fólk um allan heim til samúðar vegna þeirra. Hægt er að skrá sig með því að smella hér, á vef VG. http://www.vg.no/nyheter/innenriks/oslobomben/lenke.php 25.7.2011 14:40
Breivik markaðssetti sjálfan sig: Fór í ljós og tók stera Markaðssetning á málstað sínum er norska fjöldamorðingjanum Anders Breivik afar hugleikin ef marka má stefnuyfirlýsinguna sem hann sendi frá sér fyrir morðin. Þar ráðleggur hann fylgismönnum að huga vel að ímynd sinni, láta fagmenn taka af sér góðar ljósmyndir og jafnvel notast við myndvinnsluforritið Photoshop til að útkoman verði sem allra best. 25.7.2011 11:28
Hengdu átta ára dreng Talibanar í Helmand héraði í Afganistan hengdu átta ára dreng um helgina þegar faðir hans neitaði að útvega þeim lögreglubíl til að komast ferða sinna. Faðirinn er lögreglumaður. CNN fréttastofan segir að Hamid Karzai forseti Afganistans hafi fordæmd morðið og sagt þetta væri ekki leyft í neinni menningu né nokkrum trúarbrögðum. 25.7.2011 14:16
Breivik í fjögurra vikna einangrun: Segist vilja bjarga Evrópu Norska fjöldamorðingjanum Anders Breivik verður haldið í einangrun næstu fjórar vikurnar, samkvæmt ákvörðun dómsþingsins í Osló. Það er álit þingsins að nægjanleg gögn séu fyrir hendi til að ákæra Breivik. 25.7.2011 13:31
Handtaka í Póllandi í tengslum við fjöldamorðin Norska útvarpið segir að maður hafi verið handtekinn í Póllandi, sakaður um aðild að hryðjuverkaárásinni í Noregi. Anders Breivik var leiddur fyrir dómara í Osló í dag. 25.7.2011 13:20
Krafist 8 vikna varðhalds yfir fjöldamorðingjanum Lögreglan í Osló krafðist átta vikna gæsluvarðhalds yfir fjöldamorðingjanum Anders Breivik í dómþinginu fyrr í dag. Hann var fluttur í dómþingið í brynvörðum og fyllstu öryggis gætt í hvívetna. Breivik hafði óskað eftir því að réttarhöldin yrðu opin en því var hafnað. 25.7.2011 12:55
Breivik líkir múslimum við vatn úr leku röri Norski fjöldamorðinginn Anders Breivik hvetur fylgismenn sína til að ráðast alls ekki á múslima, að svo komnu, heldur einbeita sér að árásum á stjórnmálaleiðtoga sem aðhyllast fjölmenningarstefnu og vinstri sinnað áhrifafólk í fjölmiðlaheiminum. 25.7.2011 10:13
Lík Amy Winehouse krufið í dag Krufning á líki söngkonunnar Amy Winehouse fer fram í dag en lögreglan hefur fram að þessu skráð andlát hennar sem óútskýrt. 25.7.2011 07:03
Þernan segir sína sögu af árás Strauss Kahn Þernan sem Dominique Strauss Kahn fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins réðist á hefur loks leyst frá skjóðunni og rætt hvað gerðist í hótelíbúð Strauss Kahn í New York. 25.7.2011 06:54
Scotland Yard rannsakar tengsl Breivik við erlenda öfgahópa Sérsveit innan Scotland Yard sem sérhæfir sig í baráttu við hryðjuverkamenn rannsakar nú möguleg tengsl norska fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik við erlenda öfgahópa. 25.7.2011 06:46
Einn efnilegasti stjórnmálamaður Noregs myrtur í Útey Eitt þeirra ungmenna sem lét lífið í hryðjuverkaárás fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik var talið eitt mesta efni í stjórnmálamann sem lengi hefur komið fram í Noregi. 25.7.2011 06:43
Breivik ætlaði að myrða Gro Harlem Brundtland Fram hefur komið við yfirheyrslur að norski fjöldamorðinginn, Anders Behring ætlaði sér að myrða Gro Harlem Brundtland fyrrum forsætisráðherra Noregs. Hún var stödd í Útey s.l. föstudag en var farin af staðnum þegar Breivik hóf skothríð sína. 25.7.2011 06:39
Fyrstu lesbíurnar sem gifta sig í New York Kitty Lambert og Cheryle Rudd eru fyrsta samkynhneigða parið í New York-ríki, sem gengur í löglegt hjónaband. Á miðnætti var samkynhneigðum pörum heimilað samkæmt lögum New York ríkis að gifta sig en það sjötta fylkið í Bandaríkjunum sem leyfir slík hjónabönd. Fjöldi fólks var viðstatt hjónavígsluna sem fór fram við Niagara fossa við landamæri Kanada. 24.7.2011 21:00
Stoltenberg: „Ég þekkti fjölmarga á Útey“ Margir kirkjugesta buguðust undir ræðu Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, í minningarathöfn í dómkirkjunni í Osló, um þá sem féllu í fjöldamorðunum á föstudag. 24.7.2011 19:45
Anders Breivik sagðist hafa verið einn að verki Anders Behring Breivik hefur játað að bera ábyrgð á bæði sprengjuárásinni í miðborg Oslóar og fjöldamorðunum í Útey. Sífellt fleiri gögn rata upp á yfirborðið sem veita innsýn í sjúkan hugarheim tilræðismannsins. 24.7.2011 18:43
Leitar að líkum við Útey: Ég er með slæman hnút í maganum Enn er ekki vitað hversu margra er saknað eftir sprengju- og skotárásirnar í Noregi á föstudag. Fólks er enn leitað í og við Útey sem og í húsarústum í miðborg Oslóar. 24.7.2011 18:30
Mamma Winehouse segir hana hafa verið fárveika Janis Winehouse móðir söngkonunnar Amy Winehouse, sem fannst látin á heimili sínu í gær, segir að hún hafi verið fárveik þegar hún hitti hana daginn áður. Það hafi í raun verið tímaspursmál hvenær hún myndi deyja. 24.7.2011 16:16
Fjöldamorðinginn stal texta af þekktum hryðjuverkamanni Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. 24.7.2011 14:30
Obama leyfir samkynhneigða hermenn Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur ákveðið að aflétta hundrað ára gömlu banni í bandaríska hernum við samkynhneigð. Hann uppljóstraði þessu í ræðu á dögunum og tilkynnti varnarmálaráðherranum Leon Panetta þetta á föstudag. Barack Obama berst nú fyrir endurkjöri sem forseti Bandaríkjanna og þykir þetta skref hans lýsa dirfsku. 24.7.2011 13:32
Þrjátíu og tveir fórust í lestarslysi í Kína Að minnsta kosti 32 eru látni eftir lestarslys í austur kína á laugardag. Rafmagnsbilun olli því viðvörunarkerfi virkuðu ekki sem skildi. Hraðlest stöðvaðist á teinunum og önnur lest sem kom aðvífandi skall á henni með þeim afleiðingum að fjórir lestarvagnar féllu niður af bryggju. Auk þeirra þrjátíu og tveggja sem létust voru tvö hundruð fluttir slasaðir á spítala. 24.7.2011 12:30
Tuttugu og fimm enn saknað Tuttugu og fimm er enn saknað eftir fjöldamorðin þar sem nítíu og þrír féllu í Noregi á föstudag. Nítíu og sex manns eru særðir, þar af margir alvarlega. 24.7.2011 12:04
Sorglegt að heyra af voðaverkum í heiminum Benedikt Páfi 16. lýsti yfir samstöðu sinni með fórnarlömbum árásanna í Noregi. Í ræðu sem páfinn hélt fyrir pílagríma á Ítalíu á sunnudaginn sagðist hann finna fyrir djúpri sorg vegna hryðjuverkaárásanna í Noregi. 24.7.2011 11:42
Myndbandið sem morðinginn setti á netið rétt fyrir ódæðin Lögreglan í Noregi segir framburð og gögn á heimili Anders Behring Breivik benda til þess að hann hafi undirbúið fjöldamorðin í Noregi í um tvö ár. Í yfirheyrslum hjá lögreglu hefur hann gengist við morðunum og að þau hafi verið grimmileg, en segir þau engu að síður hafa verið nauðsynleg. 24.7.2011 10:30
Fá ekki ís ef þeir leifa mat Þremur gestum á veitingastaðnum Mongolian Barbeque í Gautaborg var neitað um eftirrétt og þeim vísað út þar sem þeir borðuðu ekki allt sem þeir höfðu raðað á diskana sína af hlaðborði. 24.7.2011 07:00
Harmleikurinn í Noregi: Sprengjan var 500 kíló að þyngd Sprengjan sem sprakk í Osló í gær var að minnsta kosti 500 kíló að þyngd, segir yfirmaður norsku sprengjudeildarinnar, Per Nergaard. 23.7.2011 22:15
Amy Winehouse fannst látin í íbúð sinni Breska söngkonan Amy Winehouse er látin. Hún fannst látin á heimili sínu í norðurhluta Lundúnarborgar í dag og rannsakar lögregla málið sem óútskýrt dauðsfall. Winehouse hefur átt við alkahólisma að stríða í mörg ár og neytti sömuleiðis ólöglegra vímuefna. 23.7.2011 16:27
Hrikalegt lestarslys í Kína Að minnsta kosti þrjátíu og tveir hafi farist og yfir hundrað hafi slasast þegar hraðlest klessti á kyrrstæða lest í Zhejiang, sem er í austurhluta Kína, í dag. 23.7.2011 20:45
Passaði sig á því að skjóta alla tvisvar Nú er talið að minnsta kosti nítíu og átta manns hafi fallið í sprengju- og skotárásunum í Noregi í gær og um tuttugu manns eru alvarlega sárir. Skýrari mynd er að fást af atburðum gærdagsins. 23.7.2011 18:30
Urðu ekki eldri en 27 ára Segja má að 28. aldursárið sé mörgum heimsfrægum tónlistarmönnum erfitt. Amy Winehouse er í það minnsta sú fimmta sem fellur frá þegar 27 ára afmælið er liðið. 23.7.2011 17:55
Skipulagði voðaverkin í litlu einbýlishúsi Norskir fjölmiðlar hafa birt mynd af húsinu sem fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik bjó í og skipulagði voðaverkin sem hann framdi í gær. Hann sprengdi upp bifreið í miðborg Oslóar og skaut svo ungmenni á eyjunni Útey sem er skammt frá Osló. Norska lögreglan hefur staðfest að minnsta kosti 92 hafi látið lífið. 23.7.2011 14:12
Hver er Anders Breivik? Anders Behring Breivik, norski byssumaðurinn sem handtekinn var í gær og er talinn bera ábyrgð bæði á sprengjuárásinni í Osló og skotárusunum í Útey, hlaut þjálfun í norska hernum, átti fjölda vopna og er sagður hægrisinnaður trúarofstækismaður. 23.7.2011 12:19
Skaut á fólk sem reyndi að synda af eyjunni Nýjustu fréttir norska ríkissjónvarpsins herma að annar maður hafi verið handtekinn í tengslum við fjöldamorðin á Útey í gær. Norska lögreglan staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Breivik, sem handtekinn var í gær, hafi átt sér vitorðsmann. 23.7.2011 12:03
Hugsanlegt að annar byssumaður hafi verið á eyjunni Fjölmörg vitni á eyjunni Útey segjast handviss um að byssumaðurinn á eyjunni í gær hafi ekki verið einn að verki þegar hann varð að minnsta kosti áttatíum og fjórum að bana. Þau segja að skothljóð hafi heyrst á mismunandi stöðum á eyjunni. 23.7.2011 11:19
Við erum öll Norðmenn Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, lofaði í gær að Norðurlöndin myndu standa saman eftir árásirnar í gær. Bildt tjáði sig á Twitter og sendi samúðarkveðjur til Norðmanna og bauð fram aðstoð. "Við erum öll Norðmenn,“ sagði hann jafnframt. 23.7.2011 11:00
Umheimurinn hugsar til Norðmanna Fjölmargir þjóðhöfðingjar hafa sent Norðmönnum samúðarkveðjur og sagt hug þjóðar sinnar vera með Norðmönnum. 23.7.2011 10:24
Mannskæðasta árás á Noreg frá stríði Lögregla hafði í gærkvöldi staðfest að tíu manns hefðu látist í skotárás í Útey, skammt vestan Óslóar í gær. Vitni segja að á bilinu tuttugu til þrjátíu hafi látist. Lögregla telur að árásin þar og sprengjuárás sem varð skömmu áður í Ósló tengist. Sprengiefni fannst einnig á eyjunni. 23.7.2011 06:30