Lögreglan telur sig vera að nálgast morðingjann 7. júlí 2010 22:20 Raoul Moat er eftirlýsasti maður Englands um þessar mundir Myndir/AFP Breska lögreglan hefur hert leitina að morðingjanum Raoul Moat. Yfir 100 vopnaðir lögreglumenn leita að Raoul í bænum Rothbury í norðausturhluta Englands. Fylgst er með hverri hreyfingu í bænum, í hraðbönkum, bensínstöðvum og símtölum. Lögreglan telur fyrir víst að Raoul er í nágrenni við bæinn vopnaður einni eða tveimur haglabyssum og sé með nóg af skotum. Í dag var framið rán í búð í bænum þar sem eina sem var tekið var matur. Lögreglan telur að Raoul hafi brotist þar inn. Þá fann lögreglan tjald sem talið er að Raoul hafi dvalið í, þar var handskrifað bréf til fyrrum unnustu hans sem talið er að hann hafi skrifað. Vísbendingar eru um að hann hafi notið aðstoðar við að forðast lögregluna. Einnig eru taldar líkur á því að hann hafi sloppið úr neti lögreglunnar og sé víðs fjarri leitarsvæðinu.Lögreglan leitar alls staðar í bænum.Raoul segir að hann sé morðingi sem vilji drepa eins margar löggur og hann getur. Hann segir að almenningur þurfi ekki að óttast hann. Þó eru íbúar bæjarins Rothbury hræddir og skelkaðir vegna leitarinnar. Móðir ungs pilts sagði við Sky fréttastofuna ekki treysta því að senda son sinn í skólann. Hún vilji frekar að hann sé heima. Fyrrum félagi Raoul hefur aðstoðað lögregluna í leitinni af honum. Lögreglan hefur heitið verðlaunum upp á 10 þúsund pund, eða tæplega tveggja milljóna króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til handtöku Raoul. Tengdar fréttir Morðingi á flótta: Ætlar ekki að láta ná sér lifandi Breskir lögreglumenn leita enn að morðingjanum Raoul Moat sem hótar nú lögreglunni öllu illu. 6. júlí 2010 09:13 Myrti mann fáeinum klukkustundum eftir að hafa öðlast frelsi Víðtæk leit fer nú fram í norðausturhluta Bretlands af karlmanni sem talinn er hafa myrt mann og sært konu lífshættulega í bænum Gateshead í nótt. Maðurinn heitir Raoul Thomas Moat sat í fangelsi allt þar til í gær þegar hann öðlaðist frelsi. Hann er fyrrverandi kærasti konunnar. 3. júlí 2010 17:12 Skaut lögregluþjón á flóttanum Maðurinn sem myrti mann fáeinum klukkistundum eftir að eftir að hafa öðlast frelsi fyrir helgi er talinn hafa skotið lögreglumann í Newcastle í morgun. 4. júlí 2010 13:46 Hringurinn þrengist um Moat Lundúnalögreglan hefur sent fjörutíu vopnaða lögreglumenn til Norður-Umbríu til þess að hjálpa til við leit að morðingjanum sem þar leikur lausum hala. Fé hefur verið lagt til höfuðs honum. 7. júlí 2010 14:20 Morðingja enn leitað á Englandi Vopnaðir lögreglumenn í Bretlandi leita enn að manni sem um helgina skaut fyrrverandi kærustu sína, myrti ástmann hennar og skaut lögregluþjón í höfuðið. 5. júlí 2010 07:52 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Breska lögreglan hefur hert leitina að morðingjanum Raoul Moat. Yfir 100 vopnaðir lögreglumenn leita að Raoul í bænum Rothbury í norðausturhluta Englands. Fylgst er með hverri hreyfingu í bænum, í hraðbönkum, bensínstöðvum og símtölum. Lögreglan telur fyrir víst að Raoul er í nágrenni við bæinn vopnaður einni eða tveimur haglabyssum og sé með nóg af skotum. Í dag var framið rán í búð í bænum þar sem eina sem var tekið var matur. Lögreglan telur að Raoul hafi brotist þar inn. Þá fann lögreglan tjald sem talið er að Raoul hafi dvalið í, þar var handskrifað bréf til fyrrum unnustu hans sem talið er að hann hafi skrifað. Vísbendingar eru um að hann hafi notið aðstoðar við að forðast lögregluna. Einnig eru taldar líkur á því að hann hafi sloppið úr neti lögreglunnar og sé víðs fjarri leitarsvæðinu.Lögreglan leitar alls staðar í bænum.Raoul segir að hann sé morðingi sem vilji drepa eins margar löggur og hann getur. Hann segir að almenningur þurfi ekki að óttast hann. Þó eru íbúar bæjarins Rothbury hræddir og skelkaðir vegna leitarinnar. Móðir ungs pilts sagði við Sky fréttastofuna ekki treysta því að senda son sinn í skólann. Hún vilji frekar að hann sé heima. Fyrrum félagi Raoul hefur aðstoðað lögregluna í leitinni af honum. Lögreglan hefur heitið verðlaunum upp á 10 þúsund pund, eða tæplega tveggja milljóna króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til handtöku Raoul.
Tengdar fréttir Morðingi á flótta: Ætlar ekki að láta ná sér lifandi Breskir lögreglumenn leita enn að morðingjanum Raoul Moat sem hótar nú lögreglunni öllu illu. 6. júlí 2010 09:13 Myrti mann fáeinum klukkustundum eftir að hafa öðlast frelsi Víðtæk leit fer nú fram í norðausturhluta Bretlands af karlmanni sem talinn er hafa myrt mann og sært konu lífshættulega í bænum Gateshead í nótt. Maðurinn heitir Raoul Thomas Moat sat í fangelsi allt þar til í gær þegar hann öðlaðist frelsi. Hann er fyrrverandi kærasti konunnar. 3. júlí 2010 17:12 Skaut lögregluþjón á flóttanum Maðurinn sem myrti mann fáeinum klukkistundum eftir að eftir að hafa öðlast frelsi fyrir helgi er talinn hafa skotið lögreglumann í Newcastle í morgun. 4. júlí 2010 13:46 Hringurinn þrengist um Moat Lundúnalögreglan hefur sent fjörutíu vopnaða lögreglumenn til Norður-Umbríu til þess að hjálpa til við leit að morðingjanum sem þar leikur lausum hala. Fé hefur verið lagt til höfuðs honum. 7. júlí 2010 14:20 Morðingja enn leitað á Englandi Vopnaðir lögreglumenn í Bretlandi leita enn að manni sem um helgina skaut fyrrverandi kærustu sína, myrti ástmann hennar og skaut lögregluþjón í höfuðið. 5. júlí 2010 07:52 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Morðingi á flótta: Ætlar ekki að láta ná sér lifandi Breskir lögreglumenn leita enn að morðingjanum Raoul Moat sem hótar nú lögreglunni öllu illu. 6. júlí 2010 09:13
Myrti mann fáeinum klukkustundum eftir að hafa öðlast frelsi Víðtæk leit fer nú fram í norðausturhluta Bretlands af karlmanni sem talinn er hafa myrt mann og sært konu lífshættulega í bænum Gateshead í nótt. Maðurinn heitir Raoul Thomas Moat sat í fangelsi allt þar til í gær þegar hann öðlaðist frelsi. Hann er fyrrverandi kærasti konunnar. 3. júlí 2010 17:12
Skaut lögregluþjón á flóttanum Maðurinn sem myrti mann fáeinum klukkistundum eftir að eftir að hafa öðlast frelsi fyrir helgi er talinn hafa skotið lögreglumann í Newcastle í morgun. 4. júlí 2010 13:46
Hringurinn þrengist um Moat Lundúnalögreglan hefur sent fjörutíu vopnaða lögreglumenn til Norður-Umbríu til þess að hjálpa til við leit að morðingjanum sem þar leikur lausum hala. Fé hefur verið lagt til höfuðs honum. 7. júlí 2010 14:20
Morðingja enn leitað á Englandi Vopnaðir lögreglumenn í Bretlandi leita enn að manni sem um helgina skaut fyrrverandi kærustu sína, myrti ástmann hennar og skaut lögregluþjón í höfuðið. 5. júlí 2010 07:52