Fleiri fréttir Hlaupið fór í hundana -myndband Hundaveðhlaup í Ástralíu endaði í upplausn þegar alvöru héri stökk inn á hlaupabrautina. 22.7.2010 10:02 Ekkert lát á straumi ólöglegra lyfja til Danmerkur Ekkert lát er á straumi ólöglegra lyfja til Danmerkur en Danir virðast mjög óttalausir við að kaupa ólöglegt dóp, stinningarlyf og óþekktar megrunarpillur í gegnum netið. 22.7.2010 07:46 Bosníubúi talinn óheppnasti maður heimsins Hinn fimmtugi Bosníubúi Radivoke Laijc er nú talinn óheppnasti maður í heimi. Sex sinnum hafa loftsteinar hrapað niður á hús hans í bænum Gornji Lajici frá árinu 2007 og skemmt það. 22.7.2010 07:39 Notendur Facebook orðnir hálfur milljarður Vinsælasti samskiptavefur heimsins, Facebook, er nú kominn með hálfan milljarð notenda á heimsvísu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Facebook. 22.7.2010 07:29 Grafalvarleg staða á flóðasvæðunum í Kína Kínverjar búa sig nú undir að staðan á flóðasvæðunum í suðurhluta landsins muni versna að mun seinna í dag þegar hitabeltisstormurinn Chanthu skellur á suðurströnd landsins. 22.7.2010 07:25 Stærsta stífla heims heldur flóðum í skefjum Þriggja gljúfra stíflan í Yangtze-fljótinu í Kína hefur náð að koma í veg fyrir gríðarlegt mannfall og tjón vegna flóða á svæðinu. Rennslið um ána nær 70 þúsund rúmmetrum á sekúndu og hefur aldrei verið meira. 700 eru látnir vegna flóða á árinu. 22.7.2010 06:00 Fegurðarsamkeppni fyrir heimilislausa Í tilefni af Evrópuári gegn fátækt og félagslegri einangrun hafa smekklausustu aðgerðirnar í baráttunni gegn heimilisleysi verið teknar saman af Feantsa, alþjóðlegum samtökum sem berjast gegn heimilisleysi. 22.7.2010 05:00 Danir treysta kirkjunni Traust Dana á þjóðkirkjunni sinni hefur aukist umtalsvert að undanförnu þrátt fyrir að krafan um aðskilnað ríkis og kirkju sé áberandi þar í landi. Þetta kemur fram í frétt Kristilega Dagblaðsins sem DR vísar til í dag. 21.7.2010 23:30 66 ár frá því Hitler slapp frá tilræði Sextíu og sex ár voru í gær liðin frá því Claus von Stauffenberg ofursti gerði misheppnaða tilraun til þess að ráða Adolf Hitler af dögum með sprengju. 21.7.2010 16:00 Hálshjuggu sex lögreglumenn Talibanar réðust í gær á eftirlitsstöð og svæðisskrifstofu í norðurhluta Afganistans. Þar myrtu þeir sex lögregluþjóna með því að höggva af þeim höfuðin. 21.7.2010 15:14 Hakkar í sig framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna Þriðji æðsti yfirmaður Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir Ban Ki-Moon framkvæmdastjóra harkalega í fimmtíu síðna kveðjubréfi til samtakanna. 21.7.2010 14:55 Éttu og haltu kjafti Þar sem Norðmaðurinn Henrik Ulven sat í Ryanair flugvélinni frá Berlín til Rygge í Noregi ákvað hann að gera nú vel við sig. 21.7.2010 14:40 David Cameron gaf Obama graffitiverk Nýi forsætisráðherra Breta var á töffaralegum nótum í gjafavali fyrir heimsókn sína til Washington. Þeir Obama skiptust á gjöfum í gær. 21.7.2010 13:02 Risastjarna myndi stytta árið á jörðinni í þrjár vikur Þessi risastjarna er 320 sinnum stærri en sólin og 10 milljón sinnum bjartari. 21.7.2010 11:03 Yfir 30 slösuðust um borð í Boeing Yfir 30 manns slösuðust þegar Boeing 777 vél frá United Airlines lenti í mikilli ókyrrð yfir Kansas í Bandaríkjunum í nótt, þegar vélin var á leið frá Wasington til Los Angeles. 21.7.2010 10:42 Góð gleði í Varsjá Talið er að yfir 8000 manns hafi tekið þátt í Gleðigöngu homma og lesbía í Varsjá í Póllandi um síðustu helgi. 21.7.2010 09:41 Hundruðum dauðra mörgæsa skolar á land Vísindamenn í Brasilíu hafa hafið rannsókn á hundruðum dauðra mörgæsa sem skolað hefur á land á ströndum héraðsins Sao Paolo. 21.7.2010 09:35 Fundu óhreyfða gröf Maya konungs í Guatemala Fornleifafræðingar hafa fundið óhreyfða gröf Maya konungs í Guatemala. Fundurinn hefur vakið mikla athygli enda sjaldgæft að grafir sem þessar hafi sloppið undan grafarræningjum. 21.7.2010 07:49 Reyndu að selja stolna undirskrift Neil Armstrong Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að stela tollskjali með undirskrift geimfarans Neil Armstrong. Armstrong var fyrsti geimfarinn sem steig fæti sínum á tunglið. 21.7.2010 07:46 Yfir 700 manns hafa farist í miklum flóðum í Kína Yfir 700 manns hafa farist og hundruða fleiri er saknað í einhverjum verstu flóðum sem herjað hafa á Kína á seinni tímum. 21.7.2010 07:36 Tveir féllu í árás á orkuver í Kákasus fjöllunum Tveir öryggisverðir féllu og þrír liggja sárir eftir hryðjuverkaárás á rússneskt vatnsorkuver í Kákasus fjöllunum. 21.7.2010 07:25 Lindsay Lohan komin bakvið lás og slá Leikkonan Lindsey Lohan hefur hafið afplánun sína á 90 daga fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir brot á skilorði. 21.7.2010 07:20 Stjórnvöld munu fá helming framlaga Staðið verður við það markmið að afganski herinn taki við öryggisgæslu í Afganistan fyrir árið 2014. Þetta sagði Hamid Karzai, forseti landsins, á alþjóðaráðstefnu um málefni þess sem fram fór í Kabúl í gær. 21.7.2010 06:00 Heimsækja landamærin Varnarmála- og utanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Robert Gates og Hillary Clinton, munu heimsækja einskismannslandið milli Suður- og Norður-Kóreu í dag. Það gera þau til að sýna „staðfasta skuldbindingu“ sína við Suður-Kóreu. 21.7.2010 05:00 Óttast vímuhughrif úr MP3-skrám „Stafræn eiturlyf“ sem sækja má á Netið ógna velferð ungmenna, að því er segir á fréttavef News9.com í Oklahoma í Bandaríkjunum. 21.7.2010 04:00 Cameron í vanda í Washington Það sem Bandaríkjamönnum er efst í huga í þessari heimsókn breska forsætisráðherrans er annarsvegar olíulekinn á Mexíkóflóa og hinsvegar Lockerbie morðinginn sem Bretar slepptu úr haldi. 20.7.2010 18:15 Íshokkí-maður skrifaði undir 17 ára samning - verður 44 ára í lok hans Rússneski íshokkí-maðurinn Ilya Kovalchuk var ekkert hræddur við að binda sig til langs tíma. Hann er nefnilega búinn að gera 17 ára samning við bandaríska NHL-félagið New Jersey Devils. 20.7.2010 17:00 35 ár frá stefnumóti í geimnum Þrjátíu og fimm ár eru liðin frá fyrstu alþjóðlegu geimferðinni. Það var 19. júlí árið 1975 sem bandarískt Apollo geimfar og rússneskt Soyuz geimfar hittust á braut um jörðu og voru tengd saman. 20.7.2010 15:18 Sýrland bannar búrka klæðnað Stjórnvöld í Sýrlandi hafa bannað konum að klæðast alt-hyljandi fatnaði í háskólum landsins. Þetta á bæði við um níkab og búrka. 20.7.2010 14:56 Flugfreyja stal frá sofandi farþegum Flugfreyja hjá Air France á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir að stela tugmilljóna króna verðmætum frá sofandi farþegum. 20.7.2010 13:39 Létta þrýsting á stíflur í Kína Flóðin í Kína eru síst í rénun. Neyðarsveitir eru stöðugt á ferðinni við Yangtze fljótið til þess að minnka þrýsting á stíflur með því að hleypa vatni úr uppistöðulónum. 20.7.2010 12:31 Obama sendir hermenn að landamærum Mexíkós Ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó skipta milljónum í Bandaríkjunum. Þar við bætist að í Mexíkó stendur yfir stríð milli ríkisstjórnarinnar og 20.7.2010 11:18 Lík Moats krufið á nýjan leik Sky fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að lík morðingjans Raoul Moat verði krufið á nýjan leik. 20.7.2010 09:43 Tekinn í tollinum í Mexíkó með 18 apa innanklæða Tollyfirvöld í Mexíkó handtóku mann við komuna til landsins frá Perú í gærdag en sá reyndist hafa 18 Titi apa innanklæða. 20.7.2010 07:43 Danir borga Talibönum fyrir að hætta að berjast Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að borga vígamönnum Talibana í Afganistan fé til þess að fá þá til að leggja niður vopn sín og hætta að berjast við danska hermenn í Helmand héraðinu. 20.7.2010 07:31 Rússneskum njósnara boðin hlutverk í klámmyndum Einn af stærstu klámmyndaframleiðendum heimsins, Vivid Entertainment, vill fá rússneska njósnarann Önnu Chapman til að leika í nokkrum klámmyndum á næstu árum. 20.7.2010 07:29 Landabrugg fer ört vaxandi í Bandaríkjunum Æ fleiri Bandaríkjamenn leggja nú stund á landabruggun þótt hún sé ólögleg í öllum ríkjum Bandaríkjanna og við henni liggi háar sektir og fangelsisdómar. 20.7.2010 07:21 500 milljónir dala til Pakistans Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að ríkisstjórn landsins hyggist verja 500 milljónum Bandaríkjadala í uppbyggingarstarf í landinu á næstunni. 20.7.2010 06:00 Airbus hálfnað með árssöluna Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus er kominn hálfa leið að því marki sínu að afhenda að minnsta kosti tuttugu A380 risaþotur á þessu ári. 20.7.2010 05:00 Enginn hefur yfirsýn yfir öryggismál Umfang leyniþjónustu í Bandaríkjunum er orðið svo mikið og þunglamalegt að enginn veit hversu mikið hún kostar, hversu margir starfa í henni, hversu mörg verkefni eru í vinnslu innan hennar eða nákvæmlega hversu margar stofnanir gera það sama. 20.7.2010 04:00 Útlimir teknir af án svæfinga Læknar í Norður-Kóreu neyðast til þess að fjarlægja útlimi fólks án þess að það fái svæfingu og þurfa að vinna við kertaljós án nauðsynlegra lyfja, hita og rafmagns. Þetta segir í skýrslu Amnesty International um ástand heilbrigðiskerfisins. 20.7.2010 03:45 Alsæla gæti gagnast við áfallastreituröskun Lyfið alsæla getur gert meðferð við áfallastreituröskun skilvirkari, samkvæmt nýrri rannsókn sem greint er frá á fréttavef BBC. Um 20 sjúklingar tóku þátt í rannsókninni og hafa rannsakendur nú fengið leyfi til þess að gera 19.7.2010 21:59 Konur ná toppnum rétt yfir þrítugu Konur eru fallegastar þegar þær eru 31. árs gamlar. Þá ná þær hámarki í stíl, sjálfstrausti og glæsilegu útliti, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem sagt er frá í Daily Telegraph. Meira en 2000 Bretar af báðum kynjum tóku þátt í rannsókninni. Það er því ljóst að konur á borð við Jennifer Love Hewitt og Katie Holmes mega vel við una því þær eru allar 31. árs gamlar. 19.7.2010 21:33 Konum bannað að reykja á Gaza ströndinni Hamas samtökin hafa bannað konum að reykja vatnspípur á kaffihúsum á Gaza ströndinni. Slík iðja er mjög vinsæl bæði hjá körlum og konum. 19.7.2010 16:30 Mikið álag á kínverskum stíflum Það hefur verið ausandi rigning í marga daga í suðvesturhluta Kína og útlit fyrir áframhaldandi úrkomu. 19.7.2010 16:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hlaupið fór í hundana -myndband Hundaveðhlaup í Ástralíu endaði í upplausn þegar alvöru héri stökk inn á hlaupabrautina. 22.7.2010 10:02
Ekkert lát á straumi ólöglegra lyfja til Danmerkur Ekkert lát er á straumi ólöglegra lyfja til Danmerkur en Danir virðast mjög óttalausir við að kaupa ólöglegt dóp, stinningarlyf og óþekktar megrunarpillur í gegnum netið. 22.7.2010 07:46
Bosníubúi talinn óheppnasti maður heimsins Hinn fimmtugi Bosníubúi Radivoke Laijc er nú talinn óheppnasti maður í heimi. Sex sinnum hafa loftsteinar hrapað niður á hús hans í bænum Gornji Lajici frá árinu 2007 og skemmt það. 22.7.2010 07:39
Notendur Facebook orðnir hálfur milljarður Vinsælasti samskiptavefur heimsins, Facebook, er nú kominn með hálfan milljarð notenda á heimsvísu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Facebook. 22.7.2010 07:29
Grafalvarleg staða á flóðasvæðunum í Kína Kínverjar búa sig nú undir að staðan á flóðasvæðunum í suðurhluta landsins muni versna að mun seinna í dag þegar hitabeltisstormurinn Chanthu skellur á suðurströnd landsins. 22.7.2010 07:25
Stærsta stífla heims heldur flóðum í skefjum Þriggja gljúfra stíflan í Yangtze-fljótinu í Kína hefur náð að koma í veg fyrir gríðarlegt mannfall og tjón vegna flóða á svæðinu. Rennslið um ána nær 70 þúsund rúmmetrum á sekúndu og hefur aldrei verið meira. 700 eru látnir vegna flóða á árinu. 22.7.2010 06:00
Fegurðarsamkeppni fyrir heimilislausa Í tilefni af Evrópuári gegn fátækt og félagslegri einangrun hafa smekklausustu aðgerðirnar í baráttunni gegn heimilisleysi verið teknar saman af Feantsa, alþjóðlegum samtökum sem berjast gegn heimilisleysi. 22.7.2010 05:00
Danir treysta kirkjunni Traust Dana á þjóðkirkjunni sinni hefur aukist umtalsvert að undanförnu þrátt fyrir að krafan um aðskilnað ríkis og kirkju sé áberandi þar í landi. Þetta kemur fram í frétt Kristilega Dagblaðsins sem DR vísar til í dag. 21.7.2010 23:30
66 ár frá því Hitler slapp frá tilræði Sextíu og sex ár voru í gær liðin frá því Claus von Stauffenberg ofursti gerði misheppnaða tilraun til þess að ráða Adolf Hitler af dögum með sprengju. 21.7.2010 16:00
Hálshjuggu sex lögreglumenn Talibanar réðust í gær á eftirlitsstöð og svæðisskrifstofu í norðurhluta Afganistans. Þar myrtu þeir sex lögregluþjóna með því að höggva af þeim höfuðin. 21.7.2010 15:14
Hakkar í sig framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna Þriðji æðsti yfirmaður Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir Ban Ki-Moon framkvæmdastjóra harkalega í fimmtíu síðna kveðjubréfi til samtakanna. 21.7.2010 14:55
Éttu og haltu kjafti Þar sem Norðmaðurinn Henrik Ulven sat í Ryanair flugvélinni frá Berlín til Rygge í Noregi ákvað hann að gera nú vel við sig. 21.7.2010 14:40
David Cameron gaf Obama graffitiverk Nýi forsætisráðherra Breta var á töffaralegum nótum í gjafavali fyrir heimsókn sína til Washington. Þeir Obama skiptust á gjöfum í gær. 21.7.2010 13:02
Risastjarna myndi stytta árið á jörðinni í þrjár vikur Þessi risastjarna er 320 sinnum stærri en sólin og 10 milljón sinnum bjartari. 21.7.2010 11:03
Yfir 30 slösuðust um borð í Boeing Yfir 30 manns slösuðust þegar Boeing 777 vél frá United Airlines lenti í mikilli ókyrrð yfir Kansas í Bandaríkjunum í nótt, þegar vélin var á leið frá Wasington til Los Angeles. 21.7.2010 10:42
Góð gleði í Varsjá Talið er að yfir 8000 manns hafi tekið þátt í Gleðigöngu homma og lesbía í Varsjá í Póllandi um síðustu helgi. 21.7.2010 09:41
Hundruðum dauðra mörgæsa skolar á land Vísindamenn í Brasilíu hafa hafið rannsókn á hundruðum dauðra mörgæsa sem skolað hefur á land á ströndum héraðsins Sao Paolo. 21.7.2010 09:35
Fundu óhreyfða gröf Maya konungs í Guatemala Fornleifafræðingar hafa fundið óhreyfða gröf Maya konungs í Guatemala. Fundurinn hefur vakið mikla athygli enda sjaldgæft að grafir sem þessar hafi sloppið undan grafarræningjum. 21.7.2010 07:49
Reyndu að selja stolna undirskrift Neil Armstrong Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að stela tollskjali með undirskrift geimfarans Neil Armstrong. Armstrong var fyrsti geimfarinn sem steig fæti sínum á tunglið. 21.7.2010 07:46
Yfir 700 manns hafa farist í miklum flóðum í Kína Yfir 700 manns hafa farist og hundruða fleiri er saknað í einhverjum verstu flóðum sem herjað hafa á Kína á seinni tímum. 21.7.2010 07:36
Tveir féllu í árás á orkuver í Kákasus fjöllunum Tveir öryggisverðir féllu og þrír liggja sárir eftir hryðjuverkaárás á rússneskt vatnsorkuver í Kákasus fjöllunum. 21.7.2010 07:25
Lindsay Lohan komin bakvið lás og slá Leikkonan Lindsey Lohan hefur hafið afplánun sína á 90 daga fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir brot á skilorði. 21.7.2010 07:20
Stjórnvöld munu fá helming framlaga Staðið verður við það markmið að afganski herinn taki við öryggisgæslu í Afganistan fyrir árið 2014. Þetta sagði Hamid Karzai, forseti landsins, á alþjóðaráðstefnu um málefni þess sem fram fór í Kabúl í gær. 21.7.2010 06:00
Heimsækja landamærin Varnarmála- og utanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Robert Gates og Hillary Clinton, munu heimsækja einskismannslandið milli Suður- og Norður-Kóreu í dag. Það gera þau til að sýna „staðfasta skuldbindingu“ sína við Suður-Kóreu. 21.7.2010 05:00
Óttast vímuhughrif úr MP3-skrám „Stafræn eiturlyf“ sem sækja má á Netið ógna velferð ungmenna, að því er segir á fréttavef News9.com í Oklahoma í Bandaríkjunum. 21.7.2010 04:00
Cameron í vanda í Washington Það sem Bandaríkjamönnum er efst í huga í þessari heimsókn breska forsætisráðherrans er annarsvegar olíulekinn á Mexíkóflóa og hinsvegar Lockerbie morðinginn sem Bretar slepptu úr haldi. 20.7.2010 18:15
Íshokkí-maður skrifaði undir 17 ára samning - verður 44 ára í lok hans Rússneski íshokkí-maðurinn Ilya Kovalchuk var ekkert hræddur við að binda sig til langs tíma. Hann er nefnilega búinn að gera 17 ára samning við bandaríska NHL-félagið New Jersey Devils. 20.7.2010 17:00
35 ár frá stefnumóti í geimnum Þrjátíu og fimm ár eru liðin frá fyrstu alþjóðlegu geimferðinni. Það var 19. júlí árið 1975 sem bandarískt Apollo geimfar og rússneskt Soyuz geimfar hittust á braut um jörðu og voru tengd saman. 20.7.2010 15:18
Sýrland bannar búrka klæðnað Stjórnvöld í Sýrlandi hafa bannað konum að klæðast alt-hyljandi fatnaði í háskólum landsins. Þetta á bæði við um níkab og búrka. 20.7.2010 14:56
Flugfreyja stal frá sofandi farþegum Flugfreyja hjá Air France á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir að stela tugmilljóna króna verðmætum frá sofandi farþegum. 20.7.2010 13:39
Létta þrýsting á stíflur í Kína Flóðin í Kína eru síst í rénun. Neyðarsveitir eru stöðugt á ferðinni við Yangtze fljótið til þess að minnka þrýsting á stíflur með því að hleypa vatni úr uppistöðulónum. 20.7.2010 12:31
Obama sendir hermenn að landamærum Mexíkós Ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó skipta milljónum í Bandaríkjunum. Þar við bætist að í Mexíkó stendur yfir stríð milli ríkisstjórnarinnar og 20.7.2010 11:18
Lík Moats krufið á nýjan leik Sky fréttastofan kveðst hafa heimildir fyrir því að lík morðingjans Raoul Moat verði krufið á nýjan leik. 20.7.2010 09:43
Tekinn í tollinum í Mexíkó með 18 apa innanklæða Tollyfirvöld í Mexíkó handtóku mann við komuna til landsins frá Perú í gærdag en sá reyndist hafa 18 Titi apa innanklæða. 20.7.2010 07:43
Danir borga Talibönum fyrir að hætta að berjast Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að borga vígamönnum Talibana í Afganistan fé til þess að fá þá til að leggja niður vopn sín og hætta að berjast við danska hermenn í Helmand héraðinu. 20.7.2010 07:31
Rússneskum njósnara boðin hlutverk í klámmyndum Einn af stærstu klámmyndaframleiðendum heimsins, Vivid Entertainment, vill fá rússneska njósnarann Önnu Chapman til að leika í nokkrum klámmyndum á næstu árum. 20.7.2010 07:29
Landabrugg fer ört vaxandi í Bandaríkjunum Æ fleiri Bandaríkjamenn leggja nú stund á landabruggun þótt hún sé ólögleg í öllum ríkjum Bandaríkjanna og við henni liggi háar sektir og fangelsisdómar. 20.7.2010 07:21
500 milljónir dala til Pakistans Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að ríkisstjórn landsins hyggist verja 500 milljónum Bandaríkjadala í uppbyggingarstarf í landinu á næstunni. 20.7.2010 06:00
Airbus hálfnað með árssöluna Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus er kominn hálfa leið að því marki sínu að afhenda að minnsta kosti tuttugu A380 risaþotur á þessu ári. 20.7.2010 05:00
Enginn hefur yfirsýn yfir öryggismál Umfang leyniþjónustu í Bandaríkjunum er orðið svo mikið og þunglamalegt að enginn veit hversu mikið hún kostar, hversu margir starfa í henni, hversu mörg verkefni eru í vinnslu innan hennar eða nákvæmlega hversu margar stofnanir gera það sama. 20.7.2010 04:00
Útlimir teknir af án svæfinga Læknar í Norður-Kóreu neyðast til þess að fjarlægja útlimi fólks án þess að það fái svæfingu og þurfa að vinna við kertaljós án nauðsynlegra lyfja, hita og rafmagns. Þetta segir í skýrslu Amnesty International um ástand heilbrigðiskerfisins. 20.7.2010 03:45
Alsæla gæti gagnast við áfallastreituröskun Lyfið alsæla getur gert meðferð við áfallastreituröskun skilvirkari, samkvæmt nýrri rannsókn sem greint er frá á fréttavef BBC. Um 20 sjúklingar tóku þátt í rannsókninni og hafa rannsakendur nú fengið leyfi til þess að gera 19.7.2010 21:59
Konur ná toppnum rétt yfir þrítugu Konur eru fallegastar þegar þær eru 31. árs gamlar. Þá ná þær hámarki í stíl, sjálfstrausti og glæsilegu útliti, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem sagt er frá í Daily Telegraph. Meira en 2000 Bretar af báðum kynjum tóku þátt í rannsókninni. Það er því ljóst að konur á borð við Jennifer Love Hewitt og Katie Holmes mega vel við una því þær eru allar 31. árs gamlar. 19.7.2010 21:33
Konum bannað að reykja á Gaza ströndinni Hamas samtökin hafa bannað konum að reykja vatnspípur á kaffihúsum á Gaza ströndinni. Slík iðja er mjög vinsæl bæði hjá körlum og konum. 19.7.2010 16:30
Mikið álag á kínverskum stíflum Það hefur verið ausandi rigning í marga daga í suðvesturhluta Kína og útlit fyrir áframhaldandi úrkomu. 19.7.2010 16:01