Fleiri fréttir Nýtt iPod-hálsbindi á markað Breski skyrtuframleiðandinn Thomas Pink hefur hannað sérstakt iPod-hálsbindi fyrir fólk sem er orðið þreytt á að vera með alla vasa fulla af farsímum, lyklum, veskjum og öðru dóti sem almennt er í vösum, þar með talið iPod-spilurum. 21.9.2009 09:03 Bretum leiðbeint um framkomu við fastandi múslima Starfsmenn breska innanríkisráðuneytisins fengu í síðustu viku afhentan fimm blaðsíðna leiðbeiningabækling um framkomu í garð múslima í föstumánuðinum ramadan en honum lauk núna um helgina. 21.9.2009 08:45 Brown og Gaddafi funda Breski forsætisráðherrann Gordon Brown mun funda með Muammar Gaddafi Líbýuleiðtoga á fimmtudaginn og reyna með því að lægja reiðiölduna sem reis í Bretlandi eftir að Skotar slepptu Lockerbie-sprengjumanninum Ali Mohmed al-Megrahi úr fangelsi af mannúðarástæðum, eins og það var skýrt. 21.9.2009 08:10 Tölvurnar sjá um verðbréfaviðskiptin Verðbréfamiðlarar hafa undanfarin ár í æ meiri mæli notast við tölvutæknina til að auðvelda sér störf sín. Nú er hins vegar svo komið að tölvurnar eru farnar að geta séð að stórum hluta um störf verðbréfamiðlara. 21.9.2009 06:00 Hvattur til að endurskoða framboð Bandaríkjaforseti hefur farið þess á leit við David Paterson, ríkisstjóra New York, að hann gefi ekki kost á sér til embættis ríkisstjóra í næstu kosningum sem fara fram árið 2010. 21.9.2009 05:00 Komu í veg fyrir gleðigöngu Samkynhneigðir hættu í gær við fyrirhugaða gleðigöngu sína í Belgrad, höfuðborg Serbíu, vegna hótana frá harðlínuhópum þjóðernissinna, sem boðuðu til mótmælasamkomu gegn gleðigöngunni. 21.9.2009 04:00 Múslimar fagna föstulokum um heim allan Múslimar fagna föstulokum með ýmsum hætti víða um heim. Í Kaíró í Egyptalandi flykktist fólk í gær út á götur og að bökkum Nílarfljóts til að sýna sig og sjá aðra. Börnin skemmtu sér við að skjóta flugeldum á loft og verslunareigendur héldu stórútsölur til að draga að viðskiptavini. 21.9.2009 04:00 Fyrrverandi samherjar deila Í Frakklandi hefjast í dag réttarhöld í máli Nicolas Sarkozys Frakklandsforseta gegn Dominique de Villepin, fyrrverandi forsætisráðherra. Sarkozy sakar de Villepin um að hafa breitt út gróusögur um sig til að draga úr möguleikum sínum til að sigra de Villepin í forsetakosningum árið 2007. 21.9.2009 04:00 Ráðgátan um Bermúda þríhyrninginn leyst Blaðamaðurinn og rannsakandinn Tom Mangold telur sig hafa gert það sem enginn hefur getað gert í tugi ára; leyst ráðgátuna um Bermúda þríhyrninginn. 20.9.2009 22:00 Aðstoðarmenn sjálfsmorða fá leiðbeiningar Ríkissaksóknari Bretlands mun gefa út leiðbeiningar fyrir þá sem hyggjast aðstoða veikt fólk við að svipta sig lífi. Þegar er áætlað að 115 einstaklingar búsettir í Bretland hafi farið til Sviss þar sem þau sviptu sig lífi. 20.9.2009 21:00 Frumskóginum í Calais lokað Frakkar hafa tilkynnt að þeir ætli að loka flóttamannabúðum í hafnarborginni Calais á norðurströnd landsins. Þar búa um 1500 flóttamenn víðsvegar að úr heiminum. 20.9.2009 17:06 Dapurleg heimkoma Lík sex ítalskra hermanna sem féllu í Afganistan í síðustu viku voru flutt heim í dag. Hermennirnir féllu þegar gerð var bílsprengju-sjálfsmorðsárás á bílalest þeirra sem var að flytja birgðir til herstöðvar þeirra í grennd við Kabúl. 20.9.2009 16:56 Yngsti brotamaður Bretlands aðeins þriggja ára Þriggja ára gamall drengur sætir rannsókn lögreglunnar í Skotlandi en hann er grunaður um skemmdarverk og óspektir. Áður var yngsti barnabófinn aðeins sex ára gamall. 20.9.2009 15:53 Vilja reka íþróttastjóra Leonard Chuene forseti Frjálsíþróttasambands Suður-Afríku hefur ávallt neitað því að Caster Semenaya hafi verið kyngreind áður en hún var send á heimsmeistaramótið í frjálsuym íþróttum í Berlín í sumar. 20.9.2009 11:56 Obama fundar með leiðtogum Palestínu og Ísraels Þetta verður í fyrsta skipti sem allir leiðtogarnir þrír hittast. Samkvæmd dagskránni mun Obama fyrst hitta þá Benjamín Netanyahu og Mahmoud Abbas hvorn fyrir sig til þess að leggja línurnar fyrir fund allra þriggja. 20.9.2009 11:53 Handteknir fyrir að skipuleggja hryðjuverk Þrír menn hafa verið handteknir í Bandaríkjunum, grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk samkvæmt fréttavef BBC. Mennirnir eru hinn 24 ára gamli Najibullah Zazi, faðir hans og svo þriðji maðurinn sem er búsettur í New York. Zazi og faðir hans búa báðir í Denver í Colarodo. 20.9.2009 10:57 Var lögð í einelti á Facebook og stökk fram af brú Hin fimmtán ára Holly Grogan framdi sjálfsmorð eftir að hafa lent í hrottalegu einelti í skólanum. Facebook var einnig notað að sögn foreldra hennar. 20.9.2009 06:00 Borgar átta milljónir fyrir kvöldverð með Söru Palin Cathy Maples ætlar að borga tæplega átta milljónir króna, eða 63 þúsund dollara, fyrir málsverð með fyrrum varaforsetaefni Repúblikana, Söru Palin. 20.9.2009 00:00 Veggjakrotari skaut tvo í Mexíkó Mexíkóskur veggjakrotari skaut í dag tvo menn til bana þegar athugasemdir voru gerðar við krot hans. Eftir snarpan skotbardaga við lögregluna var hann særður og yfirbugaður. 19.9.2009 18:56 Fékk armband bróður síns 65 árum síðar Bandaríski orrustuflugmaðurinn, Jack Harold Glenn, var skotinn niður árið 1944 þegar hann var á flugi yfir Þýskalandi. Þeir sem sáu flugslysið og komu að báru líkama hans á akur þar sem hann var jarðaður. Meðal þeirra sem aðstoðuðu við greftrunina var 16 ára gamall þýskur piltur. Hann tók silfrað armband flugmannsins og geymdi það til minja. 19.9.2009 23:00 Jesúíti ákærður fyrir að misnota börn frá Haítí Jesúítinn Douglas Perlitz var álitinn fyrirmyndaborgari. Hann vann með heimilislausum börnum í Haítí og fyrir það hafði hann hlotið sérstaka viðurkenningu frá Fairfield Háskólanum þar sem hann kenndi sjálfur. 19.9.2009 22:00 Telja sig hafa stöðvað hryðjuverkaárás á neðanjarðarlestir Bandaríska leyniþjónustan telur sig hafa komið í veg fyrir stórfellt hryðjuverk í Bandaríkjunum. Talið er að hryðjuverkin hafi beinst að neðanjarðarlestarkerfinu í New York. 19.9.2009 21:00 Samkynhneigðir Serbar hætta við hinsegin göngu Búið er að aflýsa hinsegin göngu Serba um miðborg Belgrad sem fram átti að fara fram á sunnudaginn næsta. Ástæðan er sú að serbneska lögreglan segist ekki geta tryggt öryggi samkynhneigðra. 19.9.2009 14:27 Al Kaida hótar árásum á Þýskaland Öryggisgæsla hefur verið hert um allt Þýskaland eftir að sjónvarpsstöðvum þar barst myndband me´ð hótunum frá Al Kaida. 19.9.2009 11:51 Ísbjörn hreiðrað um sig á vinnusvæði Ísbjörn hefur tekið upp á þeim ósið að hrella verkamenn á byggingasvæði í norður-Rússlandi eins og myndirnar sýna. Björninn ráfar um svæðið byggingaverkamönnum til mikillar mæðu. Þetta kemur fram í breska götublaðinu The Sun. 19.9.2009 11:13 Nígeríumenn æfir út í geimverumynd Stjórnvöld í Nígeríu er æf vegna sýningar myndarinnar District 9. Kvikmyndin fjallar um aðskilnaðarhyggju suður-Afríkumanna gagnvart geimverum sem koma til jarðarinnar. 19.9.2009 10:14 Dularfullt hvarf í Svíþjóð: Hafa fundið lík Lögreglan í Svíþjóð hefur að undanförnu leitað að Mats Elm, fyrrum meðleigjanda hinnar týndu Lindu Chen, en þeirri leit er nú lokið. Mats var handtekinn grunaður um aðild að hvarfinu sem hefur vakið óhuga svía undanfarið. 18.9.2009 20:30 Lockerbie ódæðið: Megrahi gagnrýndur harðlega Maðurinn sem sakfelldur var fyrir Lockerbie ódæðið hefur harðlega verið gagnrýndur af einum virtasta lögfræðingi Skotlands fyrir að birta skjöl til þess að reyna að sanna sakleysi sitt. Hundruðir blaðsíðna af skjölum tengdum ódæðinu sem hinn vellauðugi Abedelbaset Ali Mohamed al Megrahi birti í dómssölum hafa verið sett inn á nýja vefsíðu. 18.9.2009 20:09 Ekki þörf fyrir eldflaugakerfi við Eystrasalt Rússar segja að þar sem Bandaríkin hafi hætt við að setja upp loftvarnaflaugar í Austur-Evrópu sé engin þörf fyrir þá að setja upp eldflaugakerfi við Eystrasalt. 18.9.2009 12:21 Tilbúnir að hætta stækkun landnemabyggða Ísraelar segjast tilbúnir til að hætta stækkun landnemabyggða á Vesturbakkanum í níu mánuði til þess að koma friðarviðræðum af stað. 18.9.2009 12:17 Hafís bráðnaði minna en í meðalári Hafís norðurskautsins bráðnaði minna í sumar en gerst hefur í tvö ár, að sögn rannsakenda hjá bandarísku ísrannsóknarstöðinni. 18.9.2009 08:33 Keppendum í fegurðarsamkeppni fækkað í kreppunni Heimskreppan lætur fáa ósnortna og þar eru aðstandendur fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Venesúela engin undantekning. 18.9.2009 08:21 The Clash endurútgefa gamlan smell Mick Jones og Nicky Headon úr hinni fornfrægu pönksveit The Clash hafa gefið út nýja útgáfu gamla slagarans Jail Guitar Doors frá 1978. 18.9.2009 08:09 Suður-Kórea aðalskotmarkið Aðalskotmark hugsanlegrar kjarnavopnaárásar Norður-Kóreumanna er Suður-Kórea. Þetta segir Yu Mung-hwan, utanríkisráðherra Suður-Kóreu. 18.9.2009 07:33 Nóg komið af kaffitímum Bæjarstjórinn í Hillerød á Norður-Sjálandi hefur fengið sig fullsaddan af löngum kaffitímum starfsfólks ráðhússins þar í bæ og hyggst banna þá. Hann segir það algjörlega óforsvaranlegt að starfsfólkið kvarti yfir tímaskorti í vinnunni og hangi svo á kaffistofunni í tíma og ótíma. 18.9.2009 07:29 Óvíst um framtíð al-Zaidi Íraski blaðamaðurinn Muntader al-Zaidi, sem komst í heimsfréttirnar fyrir að grýta skóm sínum í George Bush, þáverandi Bandaríkjaforseta, í desember í fyrra, segist ekki viss um hvað bíði hans núna eftir að hann er laus úr fangelsi. 18.9.2009 07:26 Búlgarar rannsaka lottómálið Svilen Neykov, íþróttamálaráðherra Búlgaríu, hefur fyrirskipað rannsókn á framkvæmd lottósins þar í landi eftir að nákvæmlega sömu sex tölurnar komu upp í lottóinu tvo útdrætti í röð, 6. og 10. september. 18.9.2009 07:24 Stærsti heróínfundur Bretlands Risafarmur af heróíni sem talið er vera um 25 milljóna punda virði hefur verið gerður upptækur á Bretlandi. Þetta er talið vera stærsti heróínfundur í landinu. Landamæraeftirlit Bretlands á Heathrow stöðvaði vörusendingu með smávarningi sem kom til landsins frá Suður Afríku, fyrr í þessu mánuði. Þegar sendingin var skoðuð betur komu um 165 kíló af efninu í ljós. 17.9.2009 17:29 Lottótölur gera Búlgara brjálaða Búlgörsk stjórnvöld hafa hleypt af stokkunum rannsókn vegna ótrúlegs atviks sem átti sér stað í ríkislottói landsins á dögunum. Þá voru dregnar út tölurnar 4 - 15 - 23 - 24 - 35 og 42, sem væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að nákvæmlega sömu tölur komu upp úr kassanum í drættinum vikuna á undan. 17.9.2009 14:46 Hótelgestir fá afslátt ef þeir búa til barn Karabíska hótelið Westin Resort býður gestum sem dvelja á hótelinu afslátt af gistingu ef þeir geta barn á meðan að á dvöl þeirra á hótelinu stendur. Hótelið er staðsett á karabísku eyjunni Aruba. 17.9.2009 12:41 Færri börn deyja á hverju ári Dánartíðni barna undir fimm ára aldri hélt áfram að lækka á árinu 2008 og hefur hún lækkað samfellt í tuttugu ár, segir í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. 17.9.2009 10:24 Slasaði 10 manns með Molotov kokteil Nítján ára gamall nemandi slasaði 10 manns eftir að hann henti bensínsprengju, eða svokölluðum Molotov kokteil, að framhaldsskóla í Þýskalandi í morgun. 17.9.2009 10:10 Misnotaði dóttur sína í 30 ár Ástralar eru slegnir yfir máli föður í Viktoríufylki sem hélt dóttur sinni fanginni frá ellefu ára aldri og misnotaði hana kynferðislega nánast daglega í 30 ár. Nágrannar feðginanna játuðu að þá hefði grunað eitthvað en vildu þó ekki segja neitt þar sem þeir vildu ekki valda neinum vandræðum. 17.9.2009 10:07 Danskir Vítisenglar handteknir Lögregla í bænum Vejle á Suður-Jótlandi réðst í gær til inngöngu í félagsheimili vélhjólaklúbbsins Vítisengla sem nýlega var tekið í notkun þar í bænum. Nokkrir hafa verið handteknir en talsmaður lögreglunnar í Vejle vill ekki tjá sig um það enn sem komið er hvort vopn eða fíkniefni hafi fundist í húsnæðinu. 17.9.2009 10:04 Tyrkinn Sultan Kosen er hæsti maður í heimi Tyrkinn Sultan Kosen hefur verið útnefndur hæsti maður heimsins í nýjustu útgáfu Heimsmetabókar Guinness. 17.9.2009 08:29 Sjá næstu 50 fréttir
Nýtt iPod-hálsbindi á markað Breski skyrtuframleiðandinn Thomas Pink hefur hannað sérstakt iPod-hálsbindi fyrir fólk sem er orðið þreytt á að vera með alla vasa fulla af farsímum, lyklum, veskjum og öðru dóti sem almennt er í vösum, þar með talið iPod-spilurum. 21.9.2009 09:03
Bretum leiðbeint um framkomu við fastandi múslima Starfsmenn breska innanríkisráðuneytisins fengu í síðustu viku afhentan fimm blaðsíðna leiðbeiningabækling um framkomu í garð múslima í föstumánuðinum ramadan en honum lauk núna um helgina. 21.9.2009 08:45
Brown og Gaddafi funda Breski forsætisráðherrann Gordon Brown mun funda með Muammar Gaddafi Líbýuleiðtoga á fimmtudaginn og reyna með því að lægja reiðiölduna sem reis í Bretlandi eftir að Skotar slepptu Lockerbie-sprengjumanninum Ali Mohmed al-Megrahi úr fangelsi af mannúðarástæðum, eins og það var skýrt. 21.9.2009 08:10
Tölvurnar sjá um verðbréfaviðskiptin Verðbréfamiðlarar hafa undanfarin ár í æ meiri mæli notast við tölvutæknina til að auðvelda sér störf sín. Nú er hins vegar svo komið að tölvurnar eru farnar að geta séð að stórum hluta um störf verðbréfamiðlara. 21.9.2009 06:00
Hvattur til að endurskoða framboð Bandaríkjaforseti hefur farið þess á leit við David Paterson, ríkisstjóra New York, að hann gefi ekki kost á sér til embættis ríkisstjóra í næstu kosningum sem fara fram árið 2010. 21.9.2009 05:00
Komu í veg fyrir gleðigöngu Samkynhneigðir hættu í gær við fyrirhugaða gleðigöngu sína í Belgrad, höfuðborg Serbíu, vegna hótana frá harðlínuhópum þjóðernissinna, sem boðuðu til mótmælasamkomu gegn gleðigöngunni. 21.9.2009 04:00
Múslimar fagna föstulokum um heim allan Múslimar fagna föstulokum með ýmsum hætti víða um heim. Í Kaíró í Egyptalandi flykktist fólk í gær út á götur og að bökkum Nílarfljóts til að sýna sig og sjá aðra. Börnin skemmtu sér við að skjóta flugeldum á loft og verslunareigendur héldu stórútsölur til að draga að viðskiptavini. 21.9.2009 04:00
Fyrrverandi samherjar deila Í Frakklandi hefjast í dag réttarhöld í máli Nicolas Sarkozys Frakklandsforseta gegn Dominique de Villepin, fyrrverandi forsætisráðherra. Sarkozy sakar de Villepin um að hafa breitt út gróusögur um sig til að draga úr möguleikum sínum til að sigra de Villepin í forsetakosningum árið 2007. 21.9.2009 04:00
Ráðgátan um Bermúda þríhyrninginn leyst Blaðamaðurinn og rannsakandinn Tom Mangold telur sig hafa gert það sem enginn hefur getað gert í tugi ára; leyst ráðgátuna um Bermúda þríhyrninginn. 20.9.2009 22:00
Aðstoðarmenn sjálfsmorða fá leiðbeiningar Ríkissaksóknari Bretlands mun gefa út leiðbeiningar fyrir þá sem hyggjast aðstoða veikt fólk við að svipta sig lífi. Þegar er áætlað að 115 einstaklingar búsettir í Bretland hafi farið til Sviss þar sem þau sviptu sig lífi. 20.9.2009 21:00
Frumskóginum í Calais lokað Frakkar hafa tilkynnt að þeir ætli að loka flóttamannabúðum í hafnarborginni Calais á norðurströnd landsins. Þar búa um 1500 flóttamenn víðsvegar að úr heiminum. 20.9.2009 17:06
Dapurleg heimkoma Lík sex ítalskra hermanna sem féllu í Afganistan í síðustu viku voru flutt heim í dag. Hermennirnir féllu þegar gerð var bílsprengju-sjálfsmorðsárás á bílalest þeirra sem var að flytja birgðir til herstöðvar þeirra í grennd við Kabúl. 20.9.2009 16:56
Yngsti brotamaður Bretlands aðeins þriggja ára Þriggja ára gamall drengur sætir rannsókn lögreglunnar í Skotlandi en hann er grunaður um skemmdarverk og óspektir. Áður var yngsti barnabófinn aðeins sex ára gamall. 20.9.2009 15:53
Vilja reka íþróttastjóra Leonard Chuene forseti Frjálsíþróttasambands Suður-Afríku hefur ávallt neitað því að Caster Semenaya hafi verið kyngreind áður en hún var send á heimsmeistaramótið í frjálsuym íþróttum í Berlín í sumar. 20.9.2009 11:56
Obama fundar með leiðtogum Palestínu og Ísraels Þetta verður í fyrsta skipti sem allir leiðtogarnir þrír hittast. Samkvæmd dagskránni mun Obama fyrst hitta þá Benjamín Netanyahu og Mahmoud Abbas hvorn fyrir sig til þess að leggja línurnar fyrir fund allra þriggja. 20.9.2009 11:53
Handteknir fyrir að skipuleggja hryðjuverk Þrír menn hafa verið handteknir í Bandaríkjunum, grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk samkvæmt fréttavef BBC. Mennirnir eru hinn 24 ára gamli Najibullah Zazi, faðir hans og svo þriðji maðurinn sem er búsettur í New York. Zazi og faðir hans búa báðir í Denver í Colarodo. 20.9.2009 10:57
Var lögð í einelti á Facebook og stökk fram af brú Hin fimmtán ára Holly Grogan framdi sjálfsmorð eftir að hafa lent í hrottalegu einelti í skólanum. Facebook var einnig notað að sögn foreldra hennar. 20.9.2009 06:00
Borgar átta milljónir fyrir kvöldverð með Söru Palin Cathy Maples ætlar að borga tæplega átta milljónir króna, eða 63 þúsund dollara, fyrir málsverð með fyrrum varaforsetaefni Repúblikana, Söru Palin. 20.9.2009 00:00
Veggjakrotari skaut tvo í Mexíkó Mexíkóskur veggjakrotari skaut í dag tvo menn til bana þegar athugasemdir voru gerðar við krot hans. Eftir snarpan skotbardaga við lögregluna var hann særður og yfirbugaður. 19.9.2009 18:56
Fékk armband bróður síns 65 árum síðar Bandaríski orrustuflugmaðurinn, Jack Harold Glenn, var skotinn niður árið 1944 þegar hann var á flugi yfir Þýskalandi. Þeir sem sáu flugslysið og komu að báru líkama hans á akur þar sem hann var jarðaður. Meðal þeirra sem aðstoðuðu við greftrunina var 16 ára gamall þýskur piltur. Hann tók silfrað armband flugmannsins og geymdi það til minja. 19.9.2009 23:00
Jesúíti ákærður fyrir að misnota börn frá Haítí Jesúítinn Douglas Perlitz var álitinn fyrirmyndaborgari. Hann vann með heimilislausum börnum í Haítí og fyrir það hafði hann hlotið sérstaka viðurkenningu frá Fairfield Háskólanum þar sem hann kenndi sjálfur. 19.9.2009 22:00
Telja sig hafa stöðvað hryðjuverkaárás á neðanjarðarlestir Bandaríska leyniþjónustan telur sig hafa komið í veg fyrir stórfellt hryðjuverk í Bandaríkjunum. Talið er að hryðjuverkin hafi beinst að neðanjarðarlestarkerfinu í New York. 19.9.2009 21:00
Samkynhneigðir Serbar hætta við hinsegin göngu Búið er að aflýsa hinsegin göngu Serba um miðborg Belgrad sem fram átti að fara fram á sunnudaginn næsta. Ástæðan er sú að serbneska lögreglan segist ekki geta tryggt öryggi samkynhneigðra. 19.9.2009 14:27
Al Kaida hótar árásum á Þýskaland Öryggisgæsla hefur verið hert um allt Þýskaland eftir að sjónvarpsstöðvum þar barst myndband me´ð hótunum frá Al Kaida. 19.9.2009 11:51
Ísbjörn hreiðrað um sig á vinnusvæði Ísbjörn hefur tekið upp á þeim ósið að hrella verkamenn á byggingasvæði í norður-Rússlandi eins og myndirnar sýna. Björninn ráfar um svæðið byggingaverkamönnum til mikillar mæðu. Þetta kemur fram í breska götublaðinu The Sun. 19.9.2009 11:13
Nígeríumenn æfir út í geimverumynd Stjórnvöld í Nígeríu er æf vegna sýningar myndarinnar District 9. Kvikmyndin fjallar um aðskilnaðarhyggju suður-Afríkumanna gagnvart geimverum sem koma til jarðarinnar. 19.9.2009 10:14
Dularfullt hvarf í Svíþjóð: Hafa fundið lík Lögreglan í Svíþjóð hefur að undanförnu leitað að Mats Elm, fyrrum meðleigjanda hinnar týndu Lindu Chen, en þeirri leit er nú lokið. Mats var handtekinn grunaður um aðild að hvarfinu sem hefur vakið óhuga svía undanfarið. 18.9.2009 20:30
Lockerbie ódæðið: Megrahi gagnrýndur harðlega Maðurinn sem sakfelldur var fyrir Lockerbie ódæðið hefur harðlega verið gagnrýndur af einum virtasta lögfræðingi Skotlands fyrir að birta skjöl til þess að reyna að sanna sakleysi sitt. Hundruðir blaðsíðna af skjölum tengdum ódæðinu sem hinn vellauðugi Abedelbaset Ali Mohamed al Megrahi birti í dómssölum hafa verið sett inn á nýja vefsíðu. 18.9.2009 20:09
Ekki þörf fyrir eldflaugakerfi við Eystrasalt Rússar segja að þar sem Bandaríkin hafi hætt við að setja upp loftvarnaflaugar í Austur-Evrópu sé engin þörf fyrir þá að setja upp eldflaugakerfi við Eystrasalt. 18.9.2009 12:21
Tilbúnir að hætta stækkun landnemabyggða Ísraelar segjast tilbúnir til að hætta stækkun landnemabyggða á Vesturbakkanum í níu mánuði til þess að koma friðarviðræðum af stað. 18.9.2009 12:17
Hafís bráðnaði minna en í meðalári Hafís norðurskautsins bráðnaði minna í sumar en gerst hefur í tvö ár, að sögn rannsakenda hjá bandarísku ísrannsóknarstöðinni. 18.9.2009 08:33
Keppendum í fegurðarsamkeppni fækkað í kreppunni Heimskreppan lætur fáa ósnortna og þar eru aðstandendur fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Venesúela engin undantekning. 18.9.2009 08:21
The Clash endurútgefa gamlan smell Mick Jones og Nicky Headon úr hinni fornfrægu pönksveit The Clash hafa gefið út nýja útgáfu gamla slagarans Jail Guitar Doors frá 1978. 18.9.2009 08:09
Suður-Kórea aðalskotmarkið Aðalskotmark hugsanlegrar kjarnavopnaárásar Norður-Kóreumanna er Suður-Kórea. Þetta segir Yu Mung-hwan, utanríkisráðherra Suður-Kóreu. 18.9.2009 07:33
Nóg komið af kaffitímum Bæjarstjórinn í Hillerød á Norður-Sjálandi hefur fengið sig fullsaddan af löngum kaffitímum starfsfólks ráðhússins þar í bæ og hyggst banna þá. Hann segir það algjörlega óforsvaranlegt að starfsfólkið kvarti yfir tímaskorti í vinnunni og hangi svo á kaffistofunni í tíma og ótíma. 18.9.2009 07:29
Óvíst um framtíð al-Zaidi Íraski blaðamaðurinn Muntader al-Zaidi, sem komst í heimsfréttirnar fyrir að grýta skóm sínum í George Bush, þáverandi Bandaríkjaforseta, í desember í fyrra, segist ekki viss um hvað bíði hans núna eftir að hann er laus úr fangelsi. 18.9.2009 07:26
Búlgarar rannsaka lottómálið Svilen Neykov, íþróttamálaráðherra Búlgaríu, hefur fyrirskipað rannsókn á framkvæmd lottósins þar í landi eftir að nákvæmlega sömu sex tölurnar komu upp í lottóinu tvo útdrætti í röð, 6. og 10. september. 18.9.2009 07:24
Stærsti heróínfundur Bretlands Risafarmur af heróíni sem talið er vera um 25 milljóna punda virði hefur verið gerður upptækur á Bretlandi. Þetta er talið vera stærsti heróínfundur í landinu. Landamæraeftirlit Bretlands á Heathrow stöðvaði vörusendingu með smávarningi sem kom til landsins frá Suður Afríku, fyrr í þessu mánuði. Þegar sendingin var skoðuð betur komu um 165 kíló af efninu í ljós. 17.9.2009 17:29
Lottótölur gera Búlgara brjálaða Búlgörsk stjórnvöld hafa hleypt af stokkunum rannsókn vegna ótrúlegs atviks sem átti sér stað í ríkislottói landsins á dögunum. Þá voru dregnar út tölurnar 4 - 15 - 23 - 24 - 35 og 42, sem væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að nákvæmlega sömu tölur komu upp úr kassanum í drættinum vikuna á undan. 17.9.2009 14:46
Hótelgestir fá afslátt ef þeir búa til barn Karabíska hótelið Westin Resort býður gestum sem dvelja á hótelinu afslátt af gistingu ef þeir geta barn á meðan að á dvöl þeirra á hótelinu stendur. Hótelið er staðsett á karabísku eyjunni Aruba. 17.9.2009 12:41
Færri börn deyja á hverju ári Dánartíðni barna undir fimm ára aldri hélt áfram að lækka á árinu 2008 og hefur hún lækkað samfellt í tuttugu ár, segir í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. 17.9.2009 10:24
Slasaði 10 manns með Molotov kokteil Nítján ára gamall nemandi slasaði 10 manns eftir að hann henti bensínsprengju, eða svokölluðum Molotov kokteil, að framhaldsskóla í Þýskalandi í morgun. 17.9.2009 10:10
Misnotaði dóttur sína í 30 ár Ástralar eru slegnir yfir máli föður í Viktoríufylki sem hélt dóttur sinni fanginni frá ellefu ára aldri og misnotaði hana kynferðislega nánast daglega í 30 ár. Nágrannar feðginanna játuðu að þá hefði grunað eitthvað en vildu þó ekki segja neitt þar sem þeir vildu ekki valda neinum vandræðum. 17.9.2009 10:07
Danskir Vítisenglar handteknir Lögregla í bænum Vejle á Suður-Jótlandi réðst í gær til inngöngu í félagsheimili vélhjólaklúbbsins Vítisengla sem nýlega var tekið í notkun þar í bænum. Nokkrir hafa verið handteknir en talsmaður lögreglunnar í Vejle vill ekki tjá sig um það enn sem komið er hvort vopn eða fíkniefni hafi fundist í húsnæðinu. 17.9.2009 10:04
Tyrkinn Sultan Kosen er hæsti maður í heimi Tyrkinn Sultan Kosen hefur verið útnefndur hæsti maður heimsins í nýjustu útgáfu Heimsmetabókar Guinness. 17.9.2009 08:29