Íslendingur lét niðrandi orð falla um árásarmenn 28. maí 2008 17:09 Frá vettvangi árásarinnar. MYND/TV2 Tveir ungir menn, sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásar á 25 ára íslenskan karlmann á Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt, voru látnir lausir samkvæmt ákvörðun dómara í borginni. Eftir því sem segir á vef Berlingske Tidende báru mennirnir tveir fyrir sig sjálfsvörn. Íslendingurinn og félagi hans munu hafa látið niðrandi orð falla um kynþátt árásarmannanna og voru Íslendingarnir mjög ögrandi í fasi. Það leiddi til þess að til átaka kom og dró annar árásarmannana, sautján ára piltur, upp hníf og stakk annan Íslendinginn. Átökin áttu sér stað í söluturninum Bobbys Kiosk á Colbjörnsgade en hann er í eigu annars árásarmannanna, sem er 21 árs. Íslendingurinn var stunginn sjö sinnum í handleggi, bak og brjóst og þá segir B.T. að járnstöng hafi einnig verið notuð í árásinni. Íslendingurinn var fluttur á sjúkrahús en reyndist ekki í lífshættu. Hann hefur nú farið í aðgerð vegna áverka sinna. Árásarmennirnir flýðu af vettvangi en lögregla elti þá uppi og handtók þá. Berglingske segir að mennirnir verði ákærðir fyrir tilraun til manndráps og hefur sá yngri viðurkennt að hafa notað hníf í árásinni. Að mati dómarans gerði hann það hins vegar í nauðvörn í slagsmálunum og var hann því ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald eins og lögregla fór fram á. Þá var að mati dómarans ekki forsenda fyrir gæsluvarðhaldi yfir mönnunum með tilliti til rannsóknarhagsmuna. Ákæruvaldið hefur áfrýjað þesari ákvörðun til landsréttar. Tengdar fréttir Íslendingurinn sem var stunginn gekkst undir aðgerð í nótt Maðurinn sem var stunginn ítrekað með hníf í söluturni við Colbjørnsensgade í Kaupmannahöfn í gærkvöld er enn á sjúkrahúsi, samkvæmt upplýsingum frá Þóri Jökli Þorsteinssyni, sendiráðspresti í Kaupmannahöfn. 28. maí 2008 10:46 Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn Átök í söluturni við Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt enduðu með því að 25 ára gamall Íslendingur sem þar var staddur var stunginn sjö sinnum með hníf. 28. maí 2008 07:45 Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. 28. maí 2008 10:42 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Tveir ungir menn, sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásar á 25 ára íslenskan karlmann á Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt, voru látnir lausir samkvæmt ákvörðun dómara í borginni. Eftir því sem segir á vef Berlingske Tidende báru mennirnir tveir fyrir sig sjálfsvörn. Íslendingurinn og félagi hans munu hafa látið niðrandi orð falla um kynþátt árásarmannanna og voru Íslendingarnir mjög ögrandi í fasi. Það leiddi til þess að til átaka kom og dró annar árásarmannana, sautján ára piltur, upp hníf og stakk annan Íslendinginn. Átökin áttu sér stað í söluturninum Bobbys Kiosk á Colbjörnsgade en hann er í eigu annars árásarmannanna, sem er 21 árs. Íslendingurinn var stunginn sjö sinnum í handleggi, bak og brjóst og þá segir B.T. að járnstöng hafi einnig verið notuð í árásinni. Íslendingurinn var fluttur á sjúkrahús en reyndist ekki í lífshættu. Hann hefur nú farið í aðgerð vegna áverka sinna. Árásarmennirnir flýðu af vettvangi en lögregla elti þá uppi og handtók þá. Berglingske segir að mennirnir verði ákærðir fyrir tilraun til manndráps og hefur sá yngri viðurkennt að hafa notað hníf í árásinni. Að mati dómarans gerði hann það hins vegar í nauðvörn í slagsmálunum og var hann því ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald eins og lögregla fór fram á. Þá var að mati dómarans ekki forsenda fyrir gæsluvarðhaldi yfir mönnunum með tilliti til rannsóknarhagsmuna. Ákæruvaldið hefur áfrýjað þesari ákvörðun til landsréttar.
Tengdar fréttir Íslendingurinn sem var stunginn gekkst undir aðgerð í nótt Maðurinn sem var stunginn ítrekað með hníf í söluturni við Colbjørnsensgade í Kaupmannahöfn í gærkvöld er enn á sjúkrahúsi, samkvæmt upplýsingum frá Þóri Jökli Þorsteinssyni, sendiráðspresti í Kaupmannahöfn. 28. maí 2008 10:46 Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn Átök í söluturni við Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt enduðu með því að 25 ára gamall Íslendingur sem þar var staddur var stunginn sjö sinnum með hníf. 28. maí 2008 07:45 Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. 28. maí 2008 10:42 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Íslendingurinn sem var stunginn gekkst undir aðgerð í nótt Maðurinn sem var stunginn ítrekað með hníf í söluturni við Colbjørnsensgade í Kaupmannahöfn í gærkvöld er enn á sjúkrahúsi, samkvæmt upplýsingum frá Þóri Jökli Þorsteinssyni, sendiráðspresti í Kaupmannahöfn. 28. maí 2008 10:46
Íslendingur stunginn í Kaupmannahöfn Átök í söluturni við Vesturbrú í Kaupmannahöfn í nótt enduðu með því að 25 ára gamall Íslendingur sem þar var staddur var stunginn sjö sinnum með hníf. 28. maí 2008 07:45
Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. 28. maí 2008 10:42