Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall Mikill meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) samþykkti boðun verkfallsaðgerða í atkvæðagreiðslu sem fram fór dagana 18. til 21. febrúar. Svo segir í tilkynningu frá BSRB. 24.2.2020 15:29 Rektor verði falið að endurskoða skrásetningargjald Til skoðunar er að hækka árlegt skrásetningargjald Háskóla Íslands sem nú er 75.000 kr. Á fundi Háskólaráðs kom fram að skrásetningargjaldið hefði ekki fylgt verðlagi. Væri það tengt verðlagi myndi gjaldið vera í kringum 104.000 kr. árið 2020. Gjöldin hafa ekki verið hækkuð síðan árið 2014. 24.2.2020 14:49 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24.2.2020 14:29 Leita að arftaka Stefáns Borgarstjórinn í Reykjavík hefur auglýst stöðu borgarritara lausa til umsóknar. Stefán Eiríksson, sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár, tekur við starfi Útvarpsstjóra þann 1. mars. 24.2.2020 13:44 Segir marga foreldra í þröngri stöðu gagnvart vinnuveitendum Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur mestar áhyggjur af einstæðum foreldrum og foreldrum með lítið bakland vegna yfirstandandi verkfalls Eflingarstarfsfólks. Staðan sé einna verst í Breiðholti. 24.2.2020 13:30 „Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. 24.2.2020 12:30 Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. 24.2.2020 12:01 Efling býður til viðræðna: „Nýtt og endurbætt útspil borgarinnar“ Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg nýjan kjarasamning hefur sent frá sér yfirlýsingu. 24.2.2020 11:52 Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. 24.2.2020 11:46 Braut á þrettán ára stúlku í tjaldi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur frestað ákvörðun refsingar gagnvart karlmanni sem sakfelldur var fyrir brot gegn þrettán ára stúlki í tjaldi. 24.2.2020 10:30 Dómur fallinn í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar Brynjar Steingrímsson, Halldór Anton Jóhannesson og Dagur Kjartansson voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 24.2.2020 09:46 Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. 24.2.2020 08:20 Segir breytingar á námslánakerfinu löngu tímabærar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir breytingar á námslánakerfinu löngu tímabærar og hún sé spennt að sjá það mál klárast í þinginu. 24.2.2020 07:00 Höfuðborgin slapp þokkalega við snjókomu Það snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt en að sögn Daníels Þorlákssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, virðist höfuðborgin hafa sloppið þokkalega við snjókomu þar sem það snjóaði meira sunnan og norðan megin við hana. 24.2.2020 06:30 Gengur á með éljum í alla nótt og varað við ófærð Varað hefur verið við ófærð í fyrramálið, einkum á höfuðborgarsvæðinu. 23.2.2020 23:00 Tölurnar mest sláandi hjá 10 til 14 ára drengjum Ríflega einn af hverjum sjö drengjum á aldrinum 10 til 14 ára notar ADHD-lyf við ofvirkni og athyglisbresti. 23.2.2020 22:00 Hollvinir kæra framkvæmd undirskriftalistans Hollvinasamtök Elliðaáardals ætla í fyrramálið að kæra framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til sveitarstjórnarráðuneytisins, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. 23.2.2020 20:47 Deiluaðilar hafa enn tíma til þess að komast að samkomulagi Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis, segir kjarasamningslotuna hafa gengið einstaklega illa. BSRB hafi beðið í ellefu mánuði eftir niðurstöðu og því hafi verið ákveðið að fara í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. 23.2.2020 18:48 Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. 23.2.2020 18:45 Ruslið fýkur meðan samninganefndir talast ekki við Áhrif á skólahald og sorphirðu í Reykjavík verða enn áþreifanlegri á næstu dögum, nú þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir Eflingar eru að sigla inn í aðra viku. 23.2.2020 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hefjast á slaginu 18:30. 23.2.2020 18:00 Ólga á opinberum vinnumarkaði og efnahagsmál í Víglínunni Víglínan, þjóðmálaþáttur Stöðvar 2, hefst klukkan 17:40. 23.2.2020 17:15 Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23.2.2020 16:50 Fleiri skólabörn munu þurfa að vera heima í næstu viku Fleiri grunnskólar í Reykjavík munu láta hluta skólabarna sitja heima í næstu viku vegna vinnustöðvunar Eflingarfólks. Víða stefnir jafnframt í að hátíðahöld vegna öskudagsins séu í uppnámi. Enginn fundur hefur enn verið boðaður í deilunni. 23.2.2020 15:45 Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. 23.2.2020 12:13 „Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“ Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa. 23.2.2020 12:00 Hætta við ófærð á götum suðvestanlands í nótt og fyrramálið Spáð er talsverðri snjókomu suðvestanlands, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu, í kvöld og í nótt. 23.2.2020 11:55 Hvernig Djúpivogur reis við á ný eftir kvótamissi Tilkynningin fyrir sex árum, um að fiskvinnslu Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, yrði hætt og fimmtíu störf flutt burt, var reiðarslag fyrir Djúpavog. 23.2.2020 08:44 Gengur í strekkingsvestanátt vegna lægðar á Grænlandssundi Él fylgja vestanáttinni og verða sum þeirra dimm með lélegu skyggni. 23.2.2020 07:46 Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. 23.2.2020 07:37 Jarðskjálfti að stærð 3,1 á Reykjanestá Jarðskjálfti að stærð 3,1 varð klukkan 20:10 í kvöld um 3,6 km norður af Reykjanestá. 22.2.2020 23:58 Ungum fíklum fækkað en vandi þeirra að aukast Yfirlæknir á Vogi segir að grípa þurfi fyrr inn í aðstæður hjá áhættuhópum. 22.2.2020 22:00 Áslaug er fyrst daufblindra Íslendinga til að ljúka háskólanámi Draumurinn er að starfa sem bókaútgefandi eða rithöfundur en áður en haldið er út á vinnumarkaðinn ætlar hún í frekara háskólanám. 22.2.2020 21:15 Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. 22.2.2020 21:00 Vann 7,8 milljónir í Lottó í kvöld Stálheppinn miðahafi hlaut 7,8 milljónir króna í sinn hlut í Lottóútdrætti kvöldsins. 22.2.2020 19:54 Töldu sig örugg ofarlega í fjörunni áður en svakaleg alda gekk á land Leiðsögumaður, sem fer með ferðamenn í Reynisfjöru í næstum hverri viku, segist aldrei hafa séð jafnstóra öldu og gekk á land í fjörunni í dag, þar sem hann var staddur með hópi ferðamanna. 22.2.2020 19:31 Snerpa bar tveimur kálfum á Hvanneyri Kýrin Snerpa á Hvanneyri bar tveimur kálfum í nótt, nautkálf og kvígukálf. Mjög sjaldgæft er að kýr beri tveimur kálfum. 22.2.2020 19:00 Vilja byggja stærðarinnar bíó í Arnarhóli Þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja arkitektar hana mjög vel framkvæmanlega. 22.2.2020 18:45 Myndband sýnir ægilegan hamagang hjá Þór í nótt Veður var með „versta móti“ í nótt, þar sem varðskipið Þór var á siglingu djúpt undan Suðausturlandi. 22.2.2020 18:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hefjast á slaginu 18:30. 22.2.2020 18:00 Mælir með að sveitarstjórn veiti framkvæmdaleyfi um Teigsskóg Skipulags-, húsnæðis- og hafnarnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum í fyrradag að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi. 22.2.2020 16:30 Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist inn með öxi Karlmaður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í skartgripaverslun í Reykjanesbæ í vikunni hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum. 22.2.2020 14:54 Viðræðuslit Eflingar komu Aldísi mjög á óvart Efling sleit viðræðunum við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær . 22.2.2020 14:16 Fimm fjölskyldur bíða þess að verða endursendar til Grikklands Rauði krossinn fordæmir alfarið endursendingar á fólki til Grikklands. 22.2.2020 14:00 Hrifin af hugmyndum um að opinbert sé hvaða tekjur fólk hefur Forseti ASÍ sér ekki ástæðu fyrir því að leynd sé yfir launum. 22.2.2020 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall Mikill meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) samþykkti boðun verkfallsaðgerða í atkvæðagreiðslu sem fram fór dagana 18. til 21. febrúar. Svo segir í tilkynningu frá BSRB. 24.2.2020 15:29
Rektor verði falið að endurskoða skrásetningargjald Til skoðunar er að hækka árlegt skrásetningargjald Háskóla Íslands sem nú er 75.000 kr. Á fundi Háskólaráðs kom fram að skrásetningargjaldið hefði ekki fylgt verðlagi. Væri það tengt verðlagi myndi gjaldið vera í kringum 104.000 kr. árið 2020. Gjöldin hafa ekki verið hækkuð síðan árið 2014. 24.2.2020 14:49
Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24.2.2020 14:29
Leita að arftaka Stefáns Borgarstjórinn í Reykjavík hefur auglýst stöðu borgarritara lausa til umsóknar. Stefán Eiríksson, sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár, tekur við starfi Útvarpsstjóra þann 1. mars. 24.2.2020 13:44
Segir marga foreldra í þröngri stöðu gagnvart vinnuveitendum Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur mestar áhyggjur af einstæðum foreldrum og foreldrum með lítið bakland vegna yfirstandandi verkfalls Eflingarstarfsfólks. Staðan sé einna verst í Breiðholti. 24.2.2020 13:30
„Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. 24.2.2020 12:30
Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. 24.2.2020 12:01
Efling býður til viðræðna: „Nýtt og endurbætt útspil borgarinnar“ Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg nýjan kjarasamning hefur sent frá sér yfirlýsingu. 24.2.2020 11:52
Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. 24.2.2020 11:46
Braut á þrettán ára stúlku í tjaldi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur frestað ákvörðun refsingar gagnvart karlmanni sem sakfelldur var fyrir brot gegn þrettán ára stúlki í tjaldi. 24.2.2020 10:30
Dómur fallinn í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar Brynjar Steingrímsson, Halldór Anton Jóhannesson og Dagur Kjartansson voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 24.2.2020 09:46
Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. 24.2.2020 08:20
Segir breytingar á námslánakerfinu löngu tímabærar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir breytingar á námslánakerfinu löngu tímabærar og hún sé spennt að sjá það mál klárast í þinginu. 24.2.2020 07:00
Höfuðborgin slapp þokkalega við snjókomu Það snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt en að sögn Daníels Þorlákssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, virðist höfuðborgin hafa sloppið þokkalega við snjókomu þar sem það snjóaði meira sunnan og norðan megin við hana. 24.2.2020 06:30
Gengur á með éljum í alla nótt og varað við ófærð Varað hefur verið við ófærð í fyrramálið, einkum á höfuðborgarsvæðinu. 23.2.2020 23:00
Tölurnar mest sláandi hjá 10 til 14 ára drengjum Ríflega einn af hverjum sjö drengjum á aldrinum 10 til 14 ára notar ADHD-lyf við ofvirkni og athyglisbresti. 23.2.2020 22:00
Hollvinir kæra framkvæmd undirskriftalistans Hollvinasamtök Elliðaáardals ætla í fyrramálið að kæra framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til sveitarstjórnarráðuneytisins, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. 23.2.2020 20:47
Deiluaðilar hafa enn tíma til þess að komast að samkomulagi Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis, segir kjarasamningslotuna hafa gengið einstaklega illa. BSRB hafi beðið í ellefu mánuði eftir niðurstöðu og því hafi verið ákveðið að fara í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. 23.2.2020 18:48
Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. 23.2.2020 18:45
Ruslið fýkur meðan samninganefndir talast ekki við Áhrif á skólahald og sorphirðu í Reykjavík verða enn áþreifanlegri á næstu dögum, nú þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir Eflingar eru að sigla inn í aðra viku. 23.2.2020 18:30
Ólga á opinberum vinnumarkaði og efnahagsmál í Víglínunni Víglínan, þjóðmálaþáttur Stöðvar 2, hefst klukkan 17:40. 23.2.2020 17:15
Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23.2.2020 16:50
Fleiri skólabörn munu þurfa að vera heima í næstu viku Fleiri grunnskólar í Reykjavík munu láta hluta skólabarna sitja heima í næstu viku vegna vinnustöðvunar Eflingarfólks. Víða stefnir jafnframt í að hátíðahöld vegna öskudagsins séu í uppnámi. Enginn fundur hefur enn verið boðaður í deilunni. 23.2.2020 15:45
Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. 23.2.2020 12:13
„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“ Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa. 23.2.2020 12:00
Hætta við ófærð á götum suðvestanlands í nótt og fyrramálið Spáð er talsverðri snjókomu suðvestanlands, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu, í kvöld og í nótt. 23.2.2020 11:55
Hvernig Djúpivogur reis við á ný eftir kvótamissi Tilkynningin fyrir sex árum, um að fiskvinnslu Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, yrði hætt og fimmtíu störf flutt burt, var reiðarslag fyrir Djúpavog. 23.2.2020 08:44
Gengur í strekkingsvestanátt vegna lægðar á Grænlandssundi Él fylgja vestanáttinni og verða sum þeirra dimm með lélegu skyggni. 23.2.2020 07:46
Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. 23.2.2020 07:37
Jarðskjálfti að stærð 3,1 á Reykjanestá Jarðskjálfti að stærð 3,1 varð klukkan 20:10 í kvöld um 3,6 km norður af Reykjanestá. 22.2.2020 23:58
Ungum fíklum fækkað en vandi þeirra að aukast Yfirlæknir á Vogi segir að grípa þurfi fyrr inn í aðstæður hjá áhættuhópum. 22.2.2020 22:00
Áslaug er fyrst daufblindra Íslendinga til að ljúka háskólanámi Draumurinn er að starfa sem bókaútgefandi eða rithöfundur en áður en haldið er út á vinnumarkaðinn ætlar hún í frekara háskólanám. 22.2.2020 21:15
Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. 22.2.2020 21:00
Vann 7,8 milljónir í Lottó í kvöld Stálheppinn miðahafi hlaut 7,8 milljónir króna í sinn hlut í Lottóútdrætti kvöldsins. 22.2.2020 19:54
Töldu sig örugg ofarlega í fjörunni áður en svakaleg alda gekk á land Leiðsögumaður, sem fer með ferðamenn í Reynisfjöru í næstum hverri viku, segist aldrei hafa séð jafnstóra öldu og gekk á land í fjörunni í dag, þar sem hann var staddur með hópi ferðamanna. 22.2.2020 19:31
Snerpa bar tveimur kálfum á Hvanneyri Kýrin Snerpa á Hvanneyri bar tveimur kálfum í nótt, nautkálf og kvígukálf. Mjög sjaldgæft er að kýr beri tveimur kálfum. 22.2.2020 19:00
Vilja byggja stærðarinnar bíó í Arnarhóli Þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja arkitektar hana mjög vel framkvæmanlega. 22.2.2020 18:45
Myndband sýnir ægilegan hamagang hjá Þór í nótt Veður var með „versta móti“ í nótt, þar sem varðskipið Þór var á siglingu djúpt undan Suðausturlandi. 22.2.2020 18:33
Mælir með að sveitarstjórn veiti framkvæmdaleyfi um Teigsskóg Skipulags-, húsnæðis- og hafnarnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum í fyrradag að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi. 22.2.2020 16:30
Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist inn með öxi Karlmaður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í skartgripaverslun í Reykjanesbæ í vikunni hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum. 22.2.2020 14:54
Viðræðuslit Eflingar komu Aldísi mjög á óvart Efling sleit viðræðunum við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær . 22.2.2020 14:16
Fimm fjölskyldur bíða þess að verða endursendar til Grikklands Rauði krossinn fordæmir alfarið endursendingar á fólki til Grikklands. 22.2.2020 14:00
Hrifin af hugmyndum um að opinbert sé hvaða tekjur fólk hefur Forseti ASÍ sér ekki ástæðu fyrir því að leynd sé yfir launum. 22.2.2020 12:30