Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Útbreiðsla kórónaveirunnar, hæfniskröfur til stjórnarmanna Sorpu, samgönguraskanir og persónuleiki ofbeldismanna er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Kannaði persónueinkenni ofbeldismanna í nánum samböndum

Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur og verkefnastýra hjá Kvennaathvarfinu, sem rannsakaði upplifun kvenna á persónuleikaeinkennum ofbeldismanna sinna, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar á málþingi Stígamóta í hádeginu í dag.

Fyrsta lagi svör eftir fund á fimmtudag

Stjórnarmenn Sorpu taka undir tillögur innri endurskoðunar um að rétt sé að lengja skipunartíma þeirra til að byggja upp meiri reynslu meðal stjórnarmanna.

Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag

Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag.

Talið líklegt að Wuhan-veiran berist til Evrópu

Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) telur líklegt að Wuhan-veiran geti borist til Evrópu og þá sérstaklega til landa og/eða svæða sem eru með beinar flugsamgöngur til Wuhan-borgar í Kína.

„Í svona máli þá bæta peningar aldrei neitt“

Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður hjóna, sem fá milljónir í bætur í ríkinu vegna alvarlegra mistaka sem gerð voru á fæðingardeild Landspítalans sem leiddu til þess að nýfæddur sonur þeirra lést, segir upphæð bótanna byggða á tíu ára gömlu dómafordæmi Hæstaréttar í sambærilegu máli.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.